Vísir - 24.06.1965, Síða 14
M
V1 SIR . Fimmtudagur 24. júnf 1968.
GAMLA BÍÓ 1?475
Horfinn æskuljómi
(Sweet Bird of Youth)
Víðfræg bandarísk verðlauna
kvikmynd.
Paul Newman
Geraldine Page
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBiÓ 1?384
Spencer-fj'ólskyldan
(Spencer's Mountgin)
Bráðskerr, .og ný, amerísk
stóririynd t litum og Cinema-
Scope
Henry Fonda,
Maureen O’Hara
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
STJÖRNUBlÓ 18036
Árásarflugmennirnir
(The War Lover)
Geysispennandi og viðburða
rík ný ensk-amerísk kvik-
mynd, um flughetjur úr síð-
ustu heimstyrjöld. Kvikmynd-
| in er gerð eftir hinni frægu
] bók John Merseys „The War
Lover,"
Steve Mc Queen
Robert Wagner
; Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
’-IÍSKÓLABlÓ 22M0
Uppreisnin á Bounty
Amerísk stórmynd í Ultra
Panavision 70 og litum. 4 rása
| segultónn.
Aðalhlutverk;
Marlon Brando,
Trevor Iloward,
Richar Harris,
tsienzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd vegna fjölda á-
skorana. en aðeins I örfá
skipti,
Sýnd kl i < 8.30.
LEDffÉlAGW
REYKJAVÍKUR^
blkter
Sýning í kvöld kl 20.30
Uppselt
Ævmtýri á gönguför
Sýning , föstuda kl' 20.30.
Uppselt
Sýning laugardag kl, 20.30
Uppselt
Síðustu sýningar.
Nðgöngumiðasalan Iðnó er
opin frá kl. 14 Sírm 13191
. ■ -•rv&vm'ii.AKit&ænmmmmnm
TÓNABÍÓ 11Í8Í
ISLENZKUR ÍEXTI
‘RIÆIMJL
pmmswai
o
Heimsfræp ■■ ■•niMdarvel gerð
ný, amerfsk eamanmynd ( lit-
um og Technirama Hin stór-
snialla kvikmyndasaga hefur
veri* fVnmhaMssaga i Vlsi að
undanförnu Myndin hefur
hvarvetng iiot'ð metaðsókn
DAVIÐ IVIVEN
"’-'TF.R SELLERS
Sýnd kl 1 og 9
Hækkað verð
KÓPAVOGSBlÓ 41985
LAUGARÁSBÍÓ
38150
32075
ISLENZKUR TtXT
»Yieet) Míss Mischief 1
of1QÖ2!
Ný amerlsk stórmynd i lltum
og Ci aascope Myndin ger-
'St á tinni för
Miðiarðarhafi
Sýnd kl 5. 7 og 9
Sikilev
HAFNARBfÓ 16444
(Des frissons partout)
Hörkuspennandi og atburða*
rík ný frönsk ..T.emmv-mvnd"
er Ivsir viðureign hans við
slungna or harðsvíraða gim-
stein'-'-'^nirviia Danskur texti
Eddy „Lemmv“ Constantin
Sýnd kl. 5, 7 ot? 9
Bönpuð börnum
GUNSLINGER
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd. Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJÖRÐUR
Hafn'-'-ðingar! Bo ug rífum
bíla Sækjum. sendum ef óskað er
itið *(ma i sima 50127
RÉTTINGAR
Bifreiðaeigendur, tökum að okkur réttingar
á öllum tegundum bifreiða.
Réttingaverkstæði Sigmars og Vilhjálms
Kænuvogi 36 . Símar 36510 og 13373
TIL SÖLU
Höfum til sölu fokhelda 6 herbergja jarðhœð vtti
Reynihvamm 150 ferm + 20 ferm. geymslupláss undlr
bílskúr, mætti vera stækkun á íbúð. Verð kr. 450
til 500 þúsund. Má borgast með væntanlegu húsnæð-
ismálaláni, sem er 280 þúsund og mismunur satn-
komulag. Teikningar á skrifstofu vorri.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 5 hæð. Sfml 24850. Kvöldsfmi 37272.
STÚLKUR!
Nokkrar söltunarstúlkur óskast á söltnnar-
stöðina Sólbrekku Mjóafirði. Uppl. í síma
16391 og 1976 Akranesi.
Rafvirkjameistari
óskast sem verkstjóri við rafvirkjafyrirtækL
Æskilegt að viðkomandi gæti gerzt meðeig-
andi. Upplýsingar í síma 30141 eftir kl. 8 í
kvöld og næstu kvöld.
MENN - ÓSKAST
2 menn óskast á bát sem stundar handfæra-
veiðar frá Rifi. Uppl. í síma 41394.
ígí ■
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
MADAMt BUTTERFLY
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan jpin frá kl
13 16 20 'rirru 1-1200
HAFNARIJARDARBIÚ
Astareldur
Ný sænsk úrvalsmynd tekin 1
CinemaC^ ie. gerð eftir hinn
nýja sænska leikstjóra Vilgot
Siöman
Bibi Andersson,
Max Von Sydow,
Sýnd kl 7 og 9
tyif |W
NÝJA BÍÓ 11S544
30 ára hlátur
(30 Years of Fun'
Ný amerisk skopmyndasyrpa
sú bezta sen, gerð hefur ver-
ið tii að vekja hlát’ir áhorfenda
t myndinni koma fram Chaplin
— Buster Keaton — Gög og
Gokke og fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUKAMYND
á öllum sýningum: Geimferð
Bandaríkjamannanna White og
McDivitt.
FÉLAGSHEIMILI
HEIMDALLAR
Verður opið í sumar á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 20.00.
Spil og töfl liggja frammi — Veitingar.
Rúmgóð og nýtízkuleg húsakynni. — Komið og skoðið félags
heimili Heimdallar.
HITTIZT í FÉLAGSHEIMILI HEIMDALLAR.
Heimdallarferð í ÞÓRSMÖRK
Heimdallur FUS efnir til ferðar í Þórsmörk n.k.
laugardag 26. júní. Lagt verður af stað frá Val-
höll kl. 14.00 og komið til baka á sunnudagskvöld.
Þátttakendur hafi með sér viðleguútbúnað og
nesti. Þátttökugjald er kr. 300.00.
Tilkynnið þátttöku í síma 17100 fyrir föstu-
dagskvöld.
— FERÐIZT MEÐ HEIMDALLI —