Vísir - 02.07.1965, Side 1
SllDVllÐIDEILAN [R LÍVST
★ Allur síldveiðiflotinn er nú á leið á miðin. þar sem sam-
komulag náðist sfðdegis í gær í síldveiðideilunni fyrir til-
hlutan ríkisstjómarinnar. Þau skip sem f höfnum lágu fyrir
austan hafa þegar byrjað veiðar.
★ Bjami Benediktsson forsætisráðherra skýrði frá því að
lausn væri fengin f deilunni á blaðamannafundi í Stjóm-
arráðinu kl. 19.00 f gærkvöldi, og jafnframt að ráðstafanir
hefðu verið gerðar til þess að flotinn færi á veiðar þegar
í gærkvöldi. Þakkaði hann öllum þeim aðilum sem hlut
hefðu átt að þvi að samkomulag náðist. í rfkisútvarpinu í
gærkvöldi talaði fulltrúi skipstjóra Gunnar Hermannsson og
sagði m. a.: „Ég vil fyrir hönd okkar þakka ríkisstjóminni
fyrir þann hluta, sem hún hefur átt f að leysa þessa deilu svo
fljótt sem orðið hefur“. Þá lýsti Matthías Bjamason því
yfir fyrir hönd útgerðarmanna að þeir væm ánægðir með
lausn deilunnar og þakklátir ríkisstjómlnni fyrlr þann stuðn-
ing sem hún hefur sýnt f verki með lausn málsins. Sfldar-
verðið hækkaði nú um 27% frá þvf sem var í fyrra og salt-
sfldarverðið um 11,8% frá þvf á síðasta ári.
★ Frekar er um lausn síldveiðideilunnar rætt i forustu-
grein blaðsins f dag og á 16. sfðu birtast viðtöl við sjómenn
erbjuggu sig á veiðar f gærkvöldi.
Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um Iausn deilunnar fer hér
á eftir:
tafarlaust að nýju og lýsir af
sinni hálfu yfir því, sem nú
skal greina:
1) Ríkisstjórnin mun beita sér
fyrir, að síldarverksmiðjur á
Austur- og Norðurlandi greiði á
tímabilinu frá og með 10. til
14. júní sama síldarverð og á-
kveðið hefur verið fyrir tíma-
bilið 15. júní til 30. september
1965.
2) Þar sem náðst hefur sam-
komulag um verð á sfld t'il sölt-
unar án þess að á jöfnunar-
verði þurfi að halda og i trausti
þess að samkomulag náist um,
að af 235.00 kr. verðinu, sem
greiðist fyrir bræðslusild í sum
ar, renni kr. 3.00 í flutninga-
sjóð, sem starfræktur sé á
sama hátt og var á s. 1. ári, en
greiðslur úr sjóðnum séu kr.
Framh. á bls. 6
Ríkisstjómin hefur m. a. með
viðræðum við fulltrúa síldveiði-
skipstjóra og Landssambands
islenzkra útvegsmanna, kannað,
með hverjum hætti unnt verði
að tryggja að síldveiðar hefjist
Batnandi veðurog
skipin streyma út
Viðtal við iakob Jakobsson d Ægi
í nótt var heldur leiðinlegt veð-
ur á síldarmiðunum og ekki varð
vart mikillar sfldar, en f morgun,
þegar íslenzku sfldveiðiskipin voru
að streyma úr höfnum, var veður
óðum að batna.
Vís'ir átti í morgun tal við" Jakob
Takobsson fiskifræðing á Ægi.
Hann sagði, að það væri nú eink-
um um tvö svæði að ræða, sem
góð von væri um síldveiði. Betra
svæðið er 60-80 milur norðaustur
af Langanesi, aðeins norðan og
utan við svæði norska flotans. Þar
fannst mikið síldarmagn í góða
veðrinu í fyrrinótt. Þá eru torfur
60-70 mílur út af Glettinganesi, en
sú si" hefur staðið djúpt fram
að þessu.
Norðmennirnir veiddu lítið í nótt
og létu mest reka í rysjóttu veðr-
inu.
Jakob sagði að engin fslenzk
skip væru enn komin á miðin,
en fjöldi þeirra væri á útleið. Bjóst
hann frekar við þvf, að þau færu
á nyrðra svæðið að öðru óbreyttu.
Þessi mynd var símsend frá Kaupmannahöfn f gærkveldi. Gunnar Thoroddsen sendiherra (til vinstri)
og Per Hækkerup utanríkisráðherra undirrita samninginn um afhendingu handritanna.
UNDiRRITUÐU IGÆR SAMNING
UM AFHENDINGU HANDRITANNA
Per Hækkerup, utanríkisráð-
herra Danmerkur, t Gunnar
Thoroddsen, sendiherra íslands í
Kaupmannahöfn, undirri'.uðu f
gær við hátíðlega athöfn samning
u:- afhendingu hluta handrita
stofnunar Árna Magnússonar.
Viðstaddir athöfnina, sem fór fram
í utanríkisráðuneytinu í Kristjáns-
borgarhölL voru embættismenn
utanrikisráðuneytisins og frétta-
menn sjónvarps og blaða.
Gunnar Thoroddsen sendiherra
þakkaði afhendinguna og sagði:
„A þessum degi langar mig til að
lýsa yfir gleði allra íslendinga, og
færa dönsku þjóðinni og danska
þingi..- þakkir þeirra. Handritin
eru okkur Islendingum dýrmæt.
Þau eru í okkar augum óaðskiljan-
legur hluti menningararfs okkar
og þjóðernistilfinningar. Þó skilj-
um við, að þau eru dönsku þjóð
inni einnig dýrmæt. Við vitum,
hve mikið gildi þau hafa haft fyr-
ir danskt menningarlíf á liðnum
árum. Við vitum, að gleðin yfir
því að gefa er í hugum margra
Dana blandin trega og sársauka.
Þeim mun meir metum við þenn-
an stórhug og einstæðan, norræn-
an vinarhug. Það er auðskilið, að
þetta mál hefur vakið umræður í
Danmörku, en það er von okkar, að
deilurnar falli í gleymsku, og að
sú lausn handritamálsins, sem við
vonumst eftir, megi treysta vin-
áttubönd Danmerkur og íslands.
1 einni fornsagnanna, Njáls
Framh. á bls. 6