Vísir - 02.07.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 02.07.1965, Blaðsíða 4
V í S I R . Föstudagur 2. jölí 1965. VISIR w VERÐLAUNAGETRAUN I. GETRAUNIN ER UM LEIfl KYNNING Á BÍLUM OG TÍZKUFATNAÐI Rambler Marlin Þessi bíll, sem hér er sýndur, er frá bandarísku RAMBLER verksmiðjunum, AMERICAN MOTORS, af gerðinni MARLIN. Fyrsu bílamir af þessari gerði komu á markað í Bandaríkjunum i april s.l. og Iitlu síðar bárust tveir fyrstu bílamir til Evrópu — til íslenzka umbaðsins, sem er fyrir- tækið Jón Loftsson h.f. Eins og sjá má, er hér um nokkurs konar sportbíl að ræða. Þessi nýjung hefur vakið slíka athygli f Bandaríkjunum og víðar að verksmiðjumar anna hvergi nærri eftir- spuminni. RAMBLER MARLIN „standard útgáfa“ er 195” langur, lengd milli hjóla er 112”, hæð 58”, breidd 74.5”, hæð undir lægsta punkt 7.6”. Sérstök gorma og demparafjöðrun er á hverju hjóli, tvöfaldir iofthemlar, diskahemlar að fra>- n, dekkjastærð 775x14, billinn er búinn öllum nýjungum I banda- rískum bílum, vél er 155 hestöfi, 6 cil., 7 höfuðlegur, benzíneyðsla 12 lftrar pr. 100 km., kraftur svipaður og í lítilli V-8 vél. Verðið er frá 385 þús. kr. og þar með talið flest það, sem fylgir venju- lega aSeins gegn aukagjaldi. íslenzka Rambler-umboðið selur að sjálfsögðu aðrar gerðir Rambler bíla, bæði ódýrari og dýrari. Það hefur einnig með höndum viðgerða- og varahlutaþjónustu. Emll Guðjónss. er setztur undir stýri á Rambler Marlin og auðvitað klæddur frá Herradeild P&Ó í enska Meridian peysuskyrtu og enska Wolsey hneppta ullarpeysu utan yfir ... ERUfl ÞER FROfl UM BILA? Vitið þér af hvaða bílategund og hverrar þjóðar gerðin Taunus 17M er? Ef svo er, þá skrifið svar. ið og klippið þennan reit úr og geyfiúð, þap iil öli getraunin hefur b-rr.í. SVAR: NAFN og heimili sendanda 7. verðlaun: Fatnaður frá Herradeild P&Ó fyrir 5 fjús. kr. JÓN L0FTSS0N hff. ... og síðan er ekið rakleitt að Hótel Sögu, þar sem „betri fötin“ em tekin upp, sænskur Melka frakki, enskur Lees hattur, þýzk regnhlíf og franskir antilópuhanzkar. eftir eigin vali ■ ■ ■ Þessar myndir sýna glöggt hið nýja glæsilega form. sem Rambler verksmiðjurnar banda- rísku hafa sniðið Marlin bílnum. Þetta er fyrsti Marlin bíllinn, sem kom til Evrópu. — En Emil sýnir okkur um leið nýjustu karlmannafatatízkuna frá meginiandinu, hollenzk föt, jakkinn er með tveimur klaufum að aftan og buxurnar örlítið vfðari en undanfarið. Þaft w& segja, að Herradeild P. & Ó sé alþjóðleg verzlun, af þessum myndum að dæma. Á þeim sjáum við fatnað frá 5 stórþjóðum í vönduðum fataiðnaði. Og það er einmilt mergurinn málsins. í Herradeild P & Ó fæst aðeins vandaður fatnaður valinn sam- kvæmt nýjustu tfzku á hverjum tíma. Það getið þér sannfærzt um f verzlununum i Austurstræti 14 og á Laugavegi 95. Hins vegar ef þér hafið meiri áhuga fyrir bílnum þá er umboðið, Jón Loftsson h.f. á Hringbraut 121.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.