Vísir - 02.07.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 02.07.1965, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Fostudagur 2. jUII 1965. FERÐABÍ LAR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabflar af nýjustu gerS tíl leigu f lengri og skemmri ferðir. - Símavakt allan sólarhringinn. FÉRÐABÍLAR . Síini 20969 Haraldur Eggertsson. Blómabúðin Gleymmérei Sumarverðið á blómum hjá okkur er mjög lágt. GLEYMMÉREI, Sundlaugavegi 12. Sími 31420 Maður óskast Maður, helzt vanur vélaviðgerðum og raf- suðu, óskast strax. — Símar 34305 og 40089. íbúð — sumarbústaður Trésmiður óskar eftir íbúð eða sumarbústað í Rvík, Kópavogi eða nágrenni „bæjajj|is í J 'stuttan tíma. Ýmiss' konar' viðg^ð ?feða íág- færing kæmi til greina. Uppl. í síma 40567 í kvöld og næstu kvöld. Skrifstofumaður óskast. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og/eða starfsreynslu sendist fyrir 10. þ. m. Skipaútgerð ríkisins. Bílstjóri óskast Oss vantar bílstjóra nú þegar á 8 tonna vörubíl. HLAÐBÆR h.f., sími 32591 „Strókar,# — Framh. af bls 16 hvort úr vigtað eða mælt væri upp úr skipunum. — Sfldar bræðslumar hafa haft af okkur 10-15% í hverri löndun og það safnast saman yfir sumarið. Einn ungan mann hittum við, sem stðð með konu eða konu- efni sínu á hafnarbakkanum. Hann kvaðst vera kom’inn með um 40.000 kr. hlut eftir mán- uðinn miðað við sfldarverð fyr ir stoppið, en hann sagði að það væri alls ekki nðg. — Sfld arbræðslurnar græða á tá og fingri og hvers vegna skyldum við ekki einnig fá að auðgast á hafsilfrinu (forsvarsmaður einnar sfldarbræðslunnar sagði nýlega í viðtal’i við Vísi, að það væri þegnskylduvinna að bræða fyrstu sfldina á vorin). Margir sjómannanna höfðu þó enga skoðun á samkomulag inu. Þeir höfðu ekki heyrt frétt ina f útjvarpinu, en allir fóru þeir þó möglunariaust um borð nema einn. Hann sneri við með pokann slnn, þegar búið var að segja honum frá megininntaki samkomulagsins, sagð’ist hann ekki láta bjóða sér svona og skundaði heim. Þetta fréttist út um höfnina meðal áhorfenda, sem stóð þama á „kæjanum" og létu sig dreyma um að kom ast kannski einhvem daginn á aflaskip og rétta við fjárhaginn. — Þeir era búnir að ráða ann- an var sagt og vonarglampinn í augunum hvarf aftur. — Strák ar, ef þið heyrið um pláss á ein hverju skipinu þá hafið sam- band við mig sagði einn í „úni formi“. En „strákunum" fannst heldur lítil von til þess að pláss losnaði nema á einhverjum hallæriskoppnum. Þeir sigldu síðan út þeir sem höfðu pláss og stefndu á sól- ' roðinn Snæfellsjökul, en hinir, sem höfðu ekkert pláss mændu á eftir þeim ákveðnir í þvf að fara á næstu vetrarvertíð til þess að ná í pláss. Undirrituðu — Framhald af bls 1. sögu, er skýrt frá þakkarorðum Gunnars á Hlíðarenda til Njáls, sem færði honum góðar gjafir. í þessi gömlu orð vildi ég mega vitna nú, og beina þeim til dönsku þjóðarinnar: „Góðar eru gjafir þínar, en meira þykir mér vert um vinfengi þitt og sona þinna'Y* Per Hækkerap svaraði og sagði m. a., að með gjöfinni fylgdi ósk um, að vinátta Dana og íslendinga tengdist enn nánar, en henni fylgdi líka söknuður. Þá sagðist hann vonast eftir aukinni samvinnu ís- lenzkra og danskra vísindamanna um handritarannsóknir. Að lokum sagði Hækkerup: „Ég vona að af- hendingin megi verða báðum lönd- unum til gæfu“. Torsten Nilsson Bíll til sölu Til sölu sem ný Trabant bifreið árg. ’64 í góðu lagi, ekin aðeins 3000 km. Sími 12761. S0ititafcRaf9eymar fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma Fjölbreytt úrval 6 og 12 volta jafnan fyrirLggjandi. SMYRILL Laugavegi 170 Simi 12260 j Framh. af bls 16. fram sinn skerf — sýna og sanna að þar væntu smærri þjóðir sér halds og trausts, enda hefði sú stofnun þegar fengið miklu til leiðar komið varðandi bætta sambúð í heim- inum og friðsamlega lausn deilumála ríkja á milli. Hann gat þess og, að Svíar væru staðráðnir í að halda fast við hlutleysisstefnu sína og standa utan allra hernaðar- og varnar- bandalaga. Loks vék Torsten Nilsson enn að 'eimsókn sinni hingað. Hann hefðj komið á listasafnið og skoðað höggmyndir Ásm. Sveinssonar. Það hafði komið honum miög á óvart hve mik- il gróandi var í íslenzkri myndlist — ekki einungis hve marga myndlistamenn við ætt- um, heldur og hve margar al- þjóðlegar stefnur ættu þar full- trúa, og hve djarfir og sterkir þeir væra i allri túlkun sinni. Kvaðst hann ekki hafa neina trú á því, að nokkur þjóð ætti tiltölulega jafn marga og jafn snjalla myndlistamenn. Ás- mundur væri svo kafli út af fyrir sig. „Og það eru ekki uppi néin vandamál með íslendingum og Svíum", sagði sænski utan- rlkisráðherrann að lokum. „Samkomulagið á milli þessara tveggja Norðurlandaþjóða hef- ur verið svo gott, að ekki ber þar neinn skugga á. Deila SAS og Loftleiða virðist leyst f bili að minnsta kosti, en ekki er unnt að tala um það sem deilu milli Svía og íslendinga. En það var gott að hún leystist þannig, að báðir aðilar virðast vel við una...“ Deilan leyst — Framh. af bls. 1: 15.00 á mál til veiðiskips enda greiði verksmiðjan, sem síld er flutt til .einnig kr. 10.00 á mál, þá mun ríkisstjómin ekki nota heimildir samkv. bráðabirgðalög- um frá 24. júní 1965. 3) Ríkisstjórnin mun mæla með því, að áður en sumarsíldveiðar hefjast 1966, verði upp tekin vigt- un á síld, sem lögð e rinn í sfldar- verksmiðjur. Ríkisstjórnin telur sig hafa ör- yggi fyrir að með framansögðu sé tryggt, að síldveiðar hefjist nú þegar. 1. júlf 1965. Allsherjarverk fall í tvo daga Verkamannafélagið Dagsbrún og verkamannafélagið Hlíf í Hafnar- firði ásamt verkakvennafélögunum Framtíðinni og Framsókn hafa boðað til allsherjarverkfalls föstu- daginn 9. júlí og laugardaginn 10. júlí n. k. Eru það þessi félög sem þátt hafa tekið f samningaviðræð- um fyrir t’ilhlutan sáttarsemjara síðustu vikur. í þessu verkfalli taka þátt sarfs menn mjólkurstöðvarinnar en mjólkurfræðingar hafa boðað vinnustöðvun þessa sömu daga. Kemur verkfall þeirra til fram- kvæmda á miðnætti 8. júlí. Stúlka óskast Stúlka 16—18 ára óskast í sveit nú þegar í Húnavatnssýslu. Uppl. aðeins í dag í síma 18384. Fallegir lampar Kaupið fallega lampa í íbúðina. Gjörið svo vel að líta inn. LJÓS OG HITI Garðastræti 2 (Vesturgötumegin) Sími 15184. Í ferðalagið Filmur, sólgleraugu, sólarolía. Opið til kl. 10 í kvöld. VERZLUNIN ÞÖLL Veltusundi 3 (Gegnt Hótel íslands- bifreiðastæði). T I L SÖLU Chevrolet model ’47 fólksbifreið. Verð kr. 5000. Rafmagns manualorgel, magnari og hátalari. Orgelið er enskt og er eins árs gamalt, lítið notað. Uppl. í síma 33714 frá kl. 7—10 e.h. RAFSUÐUTÆKI ódýr handhæg 1 fasa inntak 20 Amp. Afköst 120 amp. (Sýður vír 3-25 inm) Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. ^yngd 18 kíló. SMYRILL Laugavegi 170 Sími 1-22-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.