Vísir - 02.07.1965, Blaðsíða 9
/ísir . r:
]\j[anneskjan leggur á
sig ótrúlegt erfiði til
þess að eignast þak yfir
höfuðið. Margir fórna
heilsunni (jafnvel
unni líka) til þess að
eignast sín eigin híbýli.
Síðan þjóðfélagsaðstæð
ur breyttust hér á þann
veg, að fólki var gefinn
kostur á að byggja yfir
sig, þótt það ætti varla
eyri í vasanum, ákváðu
arkitektar að koma á
fót stofnun sem hefur
það hlutverk að létta á-
hyggjum af húsbyggj-
endum, svo sem útveg-
á ýmsu tilheyrandi
innréttingu; tæknilegum
upplýsingum og alls
konar ráðleggingum. —
Heimsókn i
Bygginga-
þjónustu AÍ
Luuguvegi 26
Tíðindamaður blaðsins leit i
inn í byggingaþjónustu Arki- !
tektafélags íslands að Lauga- \
vegi 26 til þess að kynna sér
þessa starfsemi. Ólafur Jens-
son sýndi básana með sýnis-
hornum af byggingarefni og
heimilistækjum og ýmsum nýj
ungum í húsbúnaði og innr-étt
ingu.
Sjálfvirk hitastillitæki frá Danfoss.
☆
harðviðarkiæðn-
úr vegL Tekkið
„Hjarta hússins“.
„hjarta
Eiginkonunni finnst
hússins“ vera eldhúsið — og
fyrir siðasakir var fyrst staldr
að við þann lið í húsbyggingm * engin a]gild
Samkvæmt vitneskju Ölafs viro •’i ^
ast plasthúðaðar harðtexplötur
(ýmist glansandi eða matt)
fRéntafit i úy lin'ra
‘ ■»? 6e<í *nru»a6/r 90 aftógnl
Jrfs
hafa nú rutt
ingu í eldhúsi
sem þótti svo fínt á tímabili,
að enginn húsbyggjandi þótti
maður með mönnum nema
hann státaði því ósparlega í
eldhúsi (og vfðar f húsinu), er
að komast úr tízku. Nú er eig
inkonan farin að heimta alhvítt
eldhús, sem þó auðvelt er að
hreinsa. Annars má segja, að
regla gildi um lit
og efni í eldhúsi fremur en
annað f húsum.
Gólfin.
Og svo voru það flísamar.
Nú er farið að tíðkast að leir-
flísaleggja stofugólf, það getur
verið til prýði. Parketgólfin
halda alltaf velli — og náttúru
.si
9 nírii inj.irp <.
*> 7T o r i 7 1 [ ípÉIIP
Arinn f einbýlishúsi í Kópavogi, hlaðinn líparítgrjóti úr Drápuhlíðarfjalli við Stykkishólm. Vegg-
klæðning er sandblásinn viður. (Myndir tók Ijósm. Vísis B. G.).
; Spónlagðar plötur
i — viðarklæðning.
Næst var litið á spónlagðar
plötur. Það frfskar upp á hús
að viðarklæða t. d. veggi og
vegghluta og gluggaveggi, og
það fer einstaklega vel á því
í forstofum. „Nú em að koma
spónarplötur með harðvið
beggja megin“, sagði Ólafur...
Panelklæðning tíðkast mikið
nú orðið: alls konar viðarteg-
undir voru þama til sýnis. Fur
an er alltaf falleg — hún gefur
mikla mðguleika, t. d. þegar
hsún er sýruborin, brennd, sand
blásm, það er jafnvel hægt að
fá eikaráferð á hana með ákveð
inni formúlu. Vonandi fer fólki
að skiljast, að hið einfalda og
ódýra er oft smekklegra en það,
sem kostar ærinn pening. ís-
lenzkir húsbyggendur leggja
aSt of mikið upp úr óþarfa til
færingum, sem auka aðeins á
kastnaðinn. ÞaS er snobbað fyrir
því, sem er dýrt, enda þótt það
sé oft ljótara. Amerík. og Eng
lendingar byggja hús sfn þann
. ig yfirleitt, að í þeim skapist
„lífsrúm", að plássið sé nýtt
til hins ýtrasta og að það sé
þægilegt að búa í þeim. Hús
á að vera vöm sálarinnar,
þægilegt tæki í þjónustu manns
ins, svo að hann geti hvflzt og
slappað af og safnað í sig orku
fyrir baráttuna út á við. Hús
á að þjóna fegurðarskyni hans,
ekki hégóma, en fegurðin býr
alltaf í einfaldleikanum, ekki f
vamingi, sem glóir á hillum,
eða prumpi og pírumpári. Það
er beinlínis hlægilegt að koma f
sum hús, sem koma upp um
eigendur.
Ólafur Jensson hjá Bygginga-
þjónustu AJ.: ,,Nú eru að koma
spónarplötur með harðvið
beggja megin“.
lega eru teppalögð gólf alltaf
vinsæl. Gólfflísar eru marg-
víslegar að gerð og gæðum.
Starsýnt varð manni á rauð-
brúnar málmkenndar flísar,
sænskar. Austur á Selfossi sá
greinarhöfundur hellulagt gólf,
sem minnti á máríska mosku,
enda er húsið spænskt í útliti
áð utan og innan, en illa frá-
gengið. Það \er dirfskulegt og
skemmtilegt, en hins vegar
of klúðrað sums staðar (ís-
lenzkt einkenni).
Baðker og handlaugar hafa
tekið framförum. Sturtur með
sjálfvirkum blöndunarlokum,
svo að engin hætta er á að
brenna sig.
Þarna voru fjölbreytileg heim
ilistæki: alls kyns grill-tæki,
hrærivélar, uppþvottarvélar,
brauðristar, ískistur, ísskápar
og þar fram eftir götunum.
Á Ólafi var að skilja, að fólk,
sem væri að byggja, óskaði
eftir þessu: viðarklæðningu,
plasti í eldhúsi, tvöföldu gleri
og síðast en ekki sízt hefðu
margir hug á að hafa arin.
Eldfastur steinn er notaður i
hleðsluna — og fslenzkt fjör'-
grjót þykir gott til skrauts.
Stg'