Vísir - 02.07.1965, Page 12
12
VlSIR . Föstudagur 2. júH 196!
^illlllillllllllllllll
NOTAÐ TIMBUR — TIL SÖLU
Panill, JaurSir í körmum og annað timbur 3x7, 2x4, 1x5, 1x4, jám
o. fl. Ertnfremur Scandia eldavélar. Uppl. í símum 21673 og 24954.
TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU
Vélskomar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson. Sími 20856.
STANDARD ’46
Til sölu Standard „8“ 1946 4 manna. Bíllinn er nýskoðaður og í
góðu lagi. Verð kr. 15 þús. Mjög mikið af góðum varahlutum
getur fylgt Meðal annars vél og gfrkassi. Uppl. f síma 13657 eftir
kl. 8 á kvöldin.
BÍLL — TIL SÖLU
Simca Ariane, árgerð 1962, í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu.
Uppl. f síma 33625 eftir kl. 8 á kvöldin.
SJÓNVARP — TIL SÖLU
Sambyggt með sér útvarpi 1 og plötuspiiara, skiptir. Sjónvarpið
þarf smáviðgerðar við. Verð kr. 3000.00. Sími 34676
KJÓLAR — KÁPUR — PEYSUR
Seljum kápur, kjóia, peysur og margt fleira við lægsta verksmiðju-
verðí. Ennfremur vefnaðarvörur og búta. Verksmiðjuútsalan, Skip-
holti 27, 3. hæð.________________________________
BÍLL — TRILLA — TIL SÖLU
Til söíu Dodge Weapon ’42 ta niðurrifs eða í heilu lagi. Vél góð,
verð kr. 8—9000. Ennfremur tfl sölu á sama stað eins tonns
trilla ásamt ógangfærri vél, og 5 hestafla benzínvél f góðu lagi (er
fyrir heyblásara). UppL allan dagirm f dag í sfma 20347 og eftir kl.
6e.h. X sfma 38998.
TIL SÖLU
ATVINNA ATVINNA
JÁRNSMIÐIR — HJÁLPARMENN
Járnsmiðir og hjálparmenn óskast strax. Jámsmiðja Gríms og Páls
Bjargi v/Sundlaugarveg. Sími 32673, eftir kl. 7 á kvöldin 35140.
KARLMAÐUR — ÓSKAST
Karlmaður óskast í sveit. Einnig fermingardrengur. Uppl. í sfmí
16585.
Stretchbuxur. Til sölu stretchbux
ur Helanca ódýrar, góðar, köflótt
ar, svartar og grænar. Stærðir 6-
46. Sími 14616
Rauðamöl til sölu, ft'n rauðamöl,
mjög góð f ailar mnkeyrslur bfla-
plðn uppfyílingar grunna O fl.
Bjöm Ámason sfmi 50146.
Hestur til sölu þægur og gang-
góður 8 vetra gamall. Verð kr.
8000. Uppl. í ■ síma eftir kl. 5
22570.
Tfl sölu Rafha eldavél eldri gerð
verð 600 kr. Uppl. í sfma 22418,
eða Ásvallagötu 23 1. hæð.
Austin 8 til sölu og niðurrifs,
góður f varahluti. Sími 14728 og
40727.
Blár Pedigree barnavagn tii sölu
Háteigsvegi 13, sími 22826.
Til sölu prjónavél Passap — duo
matic. Uppl. f síma 35344.
Barnakerra til sölu. Uppl. í síma
34716.
Nýtt segulbandstæki til sölu.
Uppl. í síma 37271._____________
Til sölu Servis þvottavél, stærri
gerð, verð kr. 2500 — og 100 1.
Rafha suðupottur á kr. 2000. Uppl.
í síma 34219.
Vil selja vegna flutnings nýleg-
an Philco ísskáp stærð um 12 cub.
skipti á minni ísskáp koma einnig
til greina. Sfmi 17461.
Veiðimenn ánamaðkar til sölu.
Símar 40656 og 12504 (pantanir).
Ánamaðkur til sölu á Lauga-
vegi 28c. Sími 11513.
Veiðimenn, nýtíndur ánamaðkur
til sölu. Uppl. í síma 14591. (Geym
ið auglýsinguna).
Ánamaðkar til sölu, Eskihlíð 13
sími 16848 eftir kl. 7.
Veiðimenw. Nýtíndir ánamaðk-
ar til sölu. Sími 15902.
Velðimenn! Nýtfndur ánamaðk-
ur til sölu. Sfmi 37276, Skálagerði
11. —
Veiðlmenn, nýtíndir skozkir ána
maðkar fyrir lax og silung til
sölu að Njörvasundi 17, sími 35995
(geymið auglýsinguna).
Nýlegur útvarpsfónn, Telefunk-
en, tll sölu selst ódýrt. Uþpl. í
sfma 33260.
Sem ný ryksuga til sölu, einnig
ljós kápa (svamp). Tækifærisverð.
Sfmijn49eftir kl. 4 e. h.
Svefnbekkur til sölu. Uppl. f
sfma 12249.
Góður vel með farinn Höfner
rafmagnsgftar f vönduðum kassa
til sölu. Uppl. í sfma 10901 í kvöld
frá 6-8.
Vatnabátur, aftanf vagn og 5 ha.
utanborðsvél til sýnis og sölu í
Auðarstræti 3, kjallara f kvöld og
næstu kvöld.
Frigidaire fsskápur til sölu kr.
5000. Uppl. f síma 13066.
Sófasett maxgerð til sölu, ódýrt
Sfmi 32022. ___
Sendiferðabíll, góður sendiferða
bíll til sölu með stöðvarplássi, gæti
komið til greina sem útborgun f
sumarbústað eða húsi í nágrenni
Reykjavíkur tilboð sendist Vfsi fyr
ir 6. þ. m. merkt: „Diesel“.
Til sölu sjónvarpsloftnet tvöfalt
með magnara og 4y2 metra stöng,
■ tækifærisverð. Uppl. í síma 12005
eftir kl. 7.___________
Til sölu Silver Cross barnavagn
selst ódýrt skipti á kerru koma
einnig til greina. Silfurteig 2 niðri.
Honda til sölu. Uppl. í sima
50310 eftir kl. 8 á kvöldin.
Mjög góður nýlegur Frigidaire
þurrkari til sölu. Uppl. f sfma
23502.
Gibson-rafmagnsgítar til sölu
einnig varahlutir í Renault ’46.
Uppl. f síma 40950.
Moskvitch ’55 módel með út-
varpi, til sölu. Uppl. eftir kl. 8.
sími 40828.
Ökukennsla, íisvottorð, ný
Volksw. ^.nbifréið. Sfmi 37896,
Gftarkennsla. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin., Sími 23822. Gunnar Jóns-
son, Framnesvegi 54.
Ökukennsla — hæfnisvottorð
Sími 32527.
ÝMIS VINNA
Þakmálun! Málum þök! Uppl. f
síma 16935 milli kl. 6 og 7.
Fatabreytingar. Bragi Brynjtllfs-
son Laugavegi 46, II. hæð.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og pól-
eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sfmi
23912.
Byggingameistarar. Tökum að
okkur að rífa steypumót f ákvæð
isvinnu. Uppl. í sfma 19410 á dag-
inn og 34160 eftir kl. 7 e.h.
Bflaleíga Hóhnars, Silfurtúni.
Leigjum bfla án ökumanns. Sfmi
51365.
Glerfsetningar, setjum f tvöfalt
gler. Sfmi 11738 kl. 7-8 e.h.
Reykvíkingar! Bónum og þrffum
bfla. Sækjum, sendum ef óskað er.
ParrtiC tfma f sfms 50127.
Ryðbæting með logsuðu, rétting
ar og fleira að Digranesvegi 109.
Pfanófhitningar. Tek að mér að
flytja —ó. Uppl. í sfma 13728 og
á Nýju sendibflastöðinni. Sirnar
24090 og 20990. Sverrir Aðal-
bjömsson.
Saumavélaviðgerðir, ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla.
Sylgja Laufásvegi 19 (bakhúsið).
Sfmi 12656.
Mosaik, tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval
o. fl. Sími 37272.
Húsbyggjendur. Tökum að okk-
ur að rífa og hreinsa steypumót f
ákvæðisvinnu. Fljót og vönduð
vinna. Uppl. í síma 37049, Vinsam-
lega geymið auglýsinguna.
Bifreiðaeigndur. Gerum við bíla
með trefjaplastefnum. Leggjum f
ífeólf, setjum á þök á jeppum og öðr
um ferðabílum. Einnig gert við
sæti. Klædd hurðarspjöld o.fl. Sfmi
36895.
Sláum tún og bletti. Sfmi 36322
og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl.
6 á kvöldin.
Sláttuvélaþjónustan. Tökum að
okkur að slá túnbletti. Uppl. í
sfma 37271 kl. 9-12 og 17.30-20.
Tökum að okkur að ganga frá
lóðum, þekja , hefluleggja og girða
einnig smá viðgerðir. Uppl. í síma
35646.
Glerfsetningar. Setjum í einfalt
og tvöfalt gler. Otvegum allt efni.
Sfmi 24032 kl. 7-8 á kvöldin.
Reykjavík - Kópavogur - Hafn
arfjörður. Tek að mér að slá garða
á kvöldin og um helgar. Er mjög
sanngjam. Kem reglulega og slæ
garða ef óskað er. Hef nýja gerð af
sláttuvélum, engin hjólför, gengur
á loftpúðum, slær alveg út f kant
Reynið viðskiptin. Ef einu sinni
þá afltaf, sími 40197. Geymið aug
lýsinguna.
Sláttuvélaþjónustan auglýsir. Vin
samlegast hringið nú. Búið að gera
við sfmann. Sláttuvélaþjónustan,
sími 37271.
Húsbyggjendur athugið: tek að
mér að rífa og hreinsa steypumót
f ákvæðisvinnu fljót og vönduð
vinna. Sími 37665.
ÍWntun ?
prentsmlðja & gðmmlstlmplagerb
Elnholtl 2 - Sfml 209í0
ATVINNA I BOÐI
Verkfræðir. ::ii sem lokið hefur
fyrri hluta prófi óskar eftir auka-
vinnu. Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. f síma 30378 eftir kl. 7 á
kvöldin. —
Þvottakona óskast til þess að þvo
eitt stigahús þrisvar f viku í fjöl-
býlishúsinu Birkimel 10. Uppl. f
síma 24417 milli kl. 7 og 8 á kvöld
in. Húsfélagið Birkimel 10.
Telpa 11-13 ára óskast til að
gæta bams, helzt úr vesturbænum
Uppl. f sfma 37465.
Kaupakona óskast í sveit norður
í Húnavatnssýslu. Uppl. í síma
50564.
TIL LEIGU
Eitt herb. og eldhús til leigu í
eitt ár, fyrirframgreiðsla æskileg.
Uppl. í síma 21182 eftir kl. 7 á
kvöldin.
ÓSKAST TIL LEIGU
3-4 herb. fbúð óskast, þrennt
fullorðið f heimili. Uppl. í sfma
20878 eftir .kl. 7.
2-3 herb. íbúð óskast, fyrirfram
greiðsla, ef óskað er. Sfmi 12158.
Bamlaus ung hjón, snyrtileg og
reglusöm sem bæði vinna úti, óska
eftir Iftilli íbúð frá 15. júlf eða
strax. Uppl. í sfma 19200 á skrif-
stofutfma og 10696 á kvöldin.
Ungur reglusamur iðnnemi ósk
ar eftir herb. Uppl. í síma 20786
ÓSKAST KEYPT
Honda skellinaðra óskast keypt.
Aðalbílasalan Ingólfsstræti 11 sími
15014jJ9181.__________________
Bfll óskast. Dodge — Plymouth
minni gerð, ekki eldri en módel
1950, má vera vélarlaus en gott
boddý skilyrði. Tilboð sendist blað
inu fyrir 6. þ. m. merkt: ,,1768‘L
Gamalt skrifborð óskast keypt
þarf ekki að vera vandað. Uppl.
í sfma 16272.
Óska eftir að kaupa Pedigree
barnavagn, sími 21983, milli kl.
5 og 7 f dag.
Hjól fyrir telpur 5 og 8 ára ósk
ast. Sími 12662.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar - Hreingemingar
Vanir menn — Fljót og góð af-
^reiðsla, sími 23071. Hólmbræður
(Óli og Siggi).
Ég leysi vandann. Gluggahréins-
un. rennuhrei"-”n Pantið tfma
f sfmum 15787 og 20421.
Hreingemingar — gluggahreins-
un Vanir menn fliót og góð vinna
Sfmi 13549 og 60012 Magnús og
Ounnar.
ATVINNA OSKAST
Stúlka með stúdentspróf óskai
eftir atvinnu um rúmlega hálfs
mánaðar tíma, t. d. við afleysing-
ar. Málakunnátta. Uppl. f sfma
21912.
Stúlka óskar eftir atvinnu júlí-
mánuð, vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 17842.
Stúlka 16 ára óskar eftir vmnu
Uppl. f síma 32613.
15 ára stúlka óskar eftir atvinnu.
Sími 13796.
Heimavinna óskast. Uppl. í siíma
17873.'
Kona óskar eftir vinnu við at-
leysingar eftir hádegi í 2 mán L d.
í verzlun. Uppl. í sfma 30469.
Tveggja herb. íbúð óskast leigð
frá 1. sept n. k. Verður að vera ná
lægt hjúkrunarskólanum. Algjörri
reglusemi heitið. Vinsamlega hring
ið f síma 38851 frá kl. 8 til 10 í
kvöld.
Eitt eða tvö herb. og eldhús ósk
ast til leigu í Hafnarfirði eða Sjlf
urtúni tvennt í heimfli. Tilboð
sendist augld. Vfsis fyrir 5. júlí,
merkt: „1744“.
Vantar góða íbúð strax. Uppl.-l
síma 21666.
Bílskúr eða rúmgóður geymslu-
skúr óskast til leigu, helzt í vestur
bæ eða á Seltjarnamesi. Uppl. f
sfma 20163 eða 19583.
1 herb. og eldhús eða eldhúsað
gangur óskast. Uppl. f sfma 51049.
Óska eftir 2 herb. fbúð í haust
Uppl. í síma 21842.
Vélahreingerning og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjórusta. —
Þvegillinn. Sfmi 36281.
Vélhreingemingar, gölfteppa-
hreinsun. Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f Símar 21857 og
33049.
Hreingemingar. Fljót og góð
vinna, vanir menn. Uppl. í síma
12158. Helgi.
Hreingemingar og gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Kvenreiðhjól f óskilum. UddI. í
síma 33848
Stór raf-eymalokkur tapaðist á
leiðinni Hafnarstræti - Gunnars-
braut, finnandi hringi í síma 11936.
Gult seðlaveski tapaðist í Þórs-
café síðastliðið þriðjudagskvöld
finnandi vinsamlegast beðinn að
hringja í síma 36685 gegn fundar-
launum.
Pierpont kvengullúr tapaðist í
apríl sfðastliðnum. Uppl. í síma
35176.
HÍSNvÆÐI HÚSNÆÐí
kl. 7-8 e. h.
ÝMISLEGT ÝMtSLEGT