Vísir - 02.07.1965, Síða 13
VlSIR . Föstudagur 2. júlí 1965.
73
liilililllllliilllil
STANDSETJUM LÓÐIR i
Hreinsum og standsetjum lóðir. Björn R. Einarsson, sími 20856 og
Ólafur Gaukur, sími 10752.
FLJÚGIÐ með
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur rafmagns-
heimilistæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæðið H. B.
Ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470.
DÆLULEIGAN AUGLÝSIR
Vanti yður mótorvatnsdæiu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum
stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður
dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12.
TEPPAHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar.
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. i síma
40236.
BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir.
Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök
og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376.
i NYJA TEPPAHREINSUNIN
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd-
uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434..
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrænvélar. Ennfremur
rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum, steinbora,
vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sími 23480.
FUGLAVINIR — DÝRAVINIR
Við höfum fengið stóra sendingu af beztu blöndu *t fuglafræi handa
eftirtöldum fuglum: kanarífuglum, selskabspáfagaukum, dvergpáfa-
gaukum, alls konar fingum og stórum talandi páfagaukum, ennfrem-
ur skjaldbökum og hömstrum. Kannizt þið við Vitakraft? Fuglarnir
gera það. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12.
SKRAUTFISKAR OG FUGLAR
Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska. -
Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr
í úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstíg 36
Sími 12937
HU SEIGENDUR — ATHUGIÐ
Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan, t. d. setjum
í gler, járnklæðum þök, gerum við þakrennur, þéttum sprungur á
veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. Uppl. í síma 12766
kl.12 — l og 6-8.
MOSKVITCH — VIÐGERÐIR
Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla.
GANGSTÉTTIR — STEYPTAR
Tökum að okkur að steypa gangstéttir. Sími 51989.
SUMARFERÐIR S/F
17 og 22 farþega hópferðabílar til leigu í lengri eða skemmri ferðir.
Upplýsingar í símum 12662, 60112 og 22557.
HU SEIGENDUR
Getum útvegað með stuttum fyrirvara tvöfalt gler með hinni heims-
þekktu samsetningu Sekostric. Tökum mál, ef óskað er. Ennfremur
setjum við í einfalt og tvöfalt gler. Símar 10099 og 13859.
TIL SÖLU
Höfum til sölu í blokk við Safamýri 2ja
herb. kjallaraíbúð lítið niðurgrafna sem er
60—70 ferm. með harðviðarskápum og harð-
viðarinnréttingu í eldhúsi. Ný teppi á gólf-
um, mosaik á baði. Allt sameiginiegt klár-
að utan sem innan. Ný teppi á stigagangi.
Þvottavélar komnar. Dyrasími. Glæsilegasta
íbúð sem er á markaðinum í dag. Verð kr.
650 þús. Útborgun 450 þús. Laus 1. nóv.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850 og kvöldsími 37272
FLUGSÝN
til NORÐFJARDAR
| FerSir allo
| virko dcgo
I
| Fró Rcykjavík kl. 9,3(
| Fró NeskaupstaS kl. 12,00
RQNISBNG H.F.
Sjávaroraut 2, vio Ingólfsgarð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heimilis-
tækjum. efnissala
FLJÓT OG 'ÖNDUÐ vinna
B L 0_M'A B U Ð I N
DÖGG
Álfheimum6, Reykjavík Sími 33978.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa kl. 1—5 virka daga, nema
laugardaga. Umsóknir nr. 1776, sendist Vísi
fyrir hádegi á morgun.
Bíll til sölu
Plymouth, árg. 1951, allur nýyfirfarinn í góðu
standi. Nýir hjólbarðar, útvarp. — Til sýnis
Dugguvogi 7, sími 10154.
Framtíðarstarf
Ritarí óskast, verzlunarskóla- eða hliðstæð
menntun nauðsynleg. Laun samkv. launa-
samningi opinberra starfsmanna. — Umsókn
sendist fyrir 15. þ. m.
Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans
Skúlagötu 4.
Ný 2ja herb. íbúð
í Vesturbænum
Höfum til sölu 2 herbergja íbúð á jarðhæð í Vestur-
borginni. Stórglæsilegt hús.
Sér hitaveita, malbikuð gata. Harðviðarinnréttingar.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
. Láugavegni" T Sími 21515 . Kvöldsími 33687
_______og 23608.__
ÓDÝRAR ÍBÚÐIR
í sitiíðum
2 herbergja íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk
og málningu, með fullgerðri sameign. Húsnæðis-
málalán geta gengið til kaupanna. Sér hiti í hverri
íbúð og húsið er aðeins 3 hæðir.
3 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og máln-
ingu i borgarlandinu. Seljast með fullgerðri sam-
eign. Húsnæðismálalán geta gengið til kaupanna.
4 herbergja glæsilegar íbúðir í smíðum í borgarlandinu.
Seljast fokheldar, með tvöföldu gleri, sér hitalögn
og múraðri sameign. Einnig er hægt að fá íbúðirnar
tilbúnar undir tréverk og málningu.
HÚS og SKIP fasteignastofa,
Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími
23608 — 33687.
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið
yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að
gera.
Og er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og
endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa
nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar,
hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru-
bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt
yður það.
- Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður
gjaman nánari upplýsingar.
Hjorfa bifreiðorinnor er breyfillinn, andlifið er stýrishjólið