Vísir - 02.07.1965, Page 14
74
VÍSIR . Föstudagur 2. júlí 19®
GAMtA BÍÓ 1?4Z5
LOKAÐ
AUSTURBÆJARBÍÓ 11384
Lögmál striðsins
(La loi de la guerre)
DEN FRANSKE STORFILM
HAN D0DE MED
UNIFORMEN PAA
30 GWSLER ANSIGT TIL ANS/GT
MED EN S TRA FFEPEL OTON. -PAA
SLAGET 4 VAR D0DEN DEM VIS...
Sérstaklega spennandi og á-
hrifamikil, ný, frönsk kvik-
mynd. — Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBÍÓ ll936
Látum rikið
borga skattinn
Sprenghlægileg ný norsk 'gam-
anmynd í lituir ?r sýnir á gam
ansaman hátt hvernig skilvísir
Oslóbúar brugðust við þegar
þeir gátu ekki greitt skattinn
Rolf Just Nilsen,
Sýnd kl. 7 og 9
Sæskrimslið
Hörkuspennandi kvikmynd
um risavaxið sjóskrímsli úr
undirdjúpum hafsins.
Sýnd kl. 5
Bönnuð innan 12 ára
HAFNARBÍÓ 16444
Ofjarl Giodzilla
Spennandi ný japönsk ævin
týramynd í litum og Cinema-
scope.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÍSKÓLABÍÓ 22140
I
ISLENZKUR rtXTi
Ein bezta gamanmynd sem
gerð hefur verið
Karlinn kom Hka
. ather came too)
Úrvals mynd frá Rank i litum.
Aðalhlutve
jomoS Robertson Justic
Leslie Phillips
Stanley Baxter
Sally Smith
Leikstjóri:
Peter ham Scott.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARfJARDARBÍÓ
Sirr 50249
Sjö hetjur
Amerisk stórmynd í litum og
Cinemascope
Yul Brynner
Sýnd kl. 9
TÓNABÍÓ
A' ____ r
LAUGARÁSBIO3I075
Sín.: 31182
ÍSLENZKUR IEXTI
BUSIKX
tMM
n' t't
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, amerísk gamanmynd ( lit-
um og Technirama. Hin stór-
snjalla kvikmyndasaga hefur
verið framhaldssaga f VIsi að
undanförnu. Myndin hefur
hvarvetna hlotið metaðsókn.
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð.
K0PAV0GSBI0 41985
ISLENZKUR TEXTI
HRAUNBÆR
Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu, allt sameiginlegt
klárað utan sem innan, tvöfalt verksmiðju-
gler og svalahurð fylgir hverri íbuð. Pússað
og málað að utan. Stigagangar málaðir og
pússaðir. Handrið á stiga. í kjallara verður
allt sameiginlegt klárað Geymsla fylgir
hverri íbúð með hillum og hurð fynr Bílskýli
fylgir hverri íbúð. 1. herb. í kjaltara getur
fylgt. íbúðirnar eru 85 ferm. á bezta stað við
Hraunbæ.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsimí 37272.
Ný amerlsk stórmynd f litum
með hinum vinsæiu leikurum
T: y Donahue
Connie Stevens
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd ’ ’ 5, 7 og 9,15
Miðasala frá ki 4
Hörkuspennandi og atburða-
rík ný frönsk „Lemmy-mynd"
er lýsir viðureign hans við
slungna og harðsviraða gim-
steinaræningja. Danskur texti
Eddy „Lemmy“ Constantin
Sýnd kl. 5, 7 r>o 9
Bönnuð börnum
WYM R!0
Sími
Þrumueyjan
Crhundf>- Island)
Ævintýrarík og spennandi am
erlsk Cinema •'pemynd.
Gene Nelson
Fay Spain
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BATALEIGANSF
BAKKAGERÐI13
SíMAR 34750 & 33412
Einangrunarplast
ávallt fyririiggjandi
í stærðum 1X3 m
og 0,50 X 1 m
allar þykktir.
SILFIJRPLAST
c/o Þakpappavorksmiðjan
sími 50001
SKIPAFRÉTTIR
SKIPAtlTGCItD"' RIKISINS
is. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
7. þ. m.
Vörumóttaka á föstudag til Patr
eksfjarðar, Sveinseyrar, Bildudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Bolungavíkur, ísafjarðar, Ingólfs-
fjarðar, Norðurfjarðar, Gjögurs,
Djúpuvíkur, Hvamstanga, Blöndu-
óis, Skagastrandar, Sauðárkróks,
Hofsóss og Óiafsfjarðar.
Farseðlar seldir á þriðjudag.
Ms. isja
fer austur um Iand í hringferð 8.
þ. m. Vörumóttaka á mánudag' til
Fáskrúð'-tíarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis-
fiarðar. Rau hafnar og Húsavik-
ur. — Farseðlar seldir á mánudag.
ÍBÚÐ TIL SÖLU
4 herbergja íbúð við Hjarðarhaga á 2. hæð
+ 1 herbergi í risi. íbúðin er ca. 114 ferm.
Bílskúr fylgir.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð
Sími 24850 Kvöldslmi. 37272
íbúð til sölu
4 herbergja risíbúð við Barmahlíð, lítið undir
súð, ca. 100 ferm. Teppi á gólfum.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Höfum kaupanda
Höfum verið beðnir að útvega íbúð í Vestur-
bænum, 3—4 herb Útborgun 500—550 þús.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850.
Kvöldsími 37272.
Frá Tízkuskólo Andreu
Að gefnu tilefni tilkynnist, að við getum ekki
bætt við fleiri nemendum fyrr en í haust.
TÍZKUSKÓLI ANDREU
Skólavörðustíg 23
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að byggja 300 m3 stáltank við dælu-
stöð kísilgúrverksmiðjunnar við Mývatn Uppdrátta
og útboðslýsingar má vitja á verkfræðiskrifstofu Al-
menna byggingafélagsins h.f., Suðurlandsbraut 32.
Tilboðin verða opnuð f skrifstofu Innkaupastofnunar
ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, föstudaginn 9. júlí
kl. 11 f.h.
KÍSILIÐJAN H/F
T I L SÖLU
vél í Chevrolet ’46. Herkúles hakkavél og
þriggja hestafla einfasa mótor. Uppl. í síma
51124 frá kl. 7 í kvöld.