Vísir - 03.07.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1965, Blaðsíða 4
_____ ViaiR . Laugardagur 3. júlí 1965. LAUCARDÁ CSKR0SS6Á TAN hiíffP MMAí MAT cAb‘H ■Atim tif/- (//jjUUUA BuLL-A CStfNþ Rýudíi/ wmi H p FIV a «£Í'ífl<U Iliri! U’VFT" SAFN KoMM SlfrTAm VíflKfl LýAVfl “ IV« 5T/ÉKIC ’■ > ' uí»yf> HöLD UfArA MtAfiV/ ó.'TsW.v NÍiÍHM ’i: ;! :: : NlA/PV KSPfltf T/iVPI STflf> K(U (J Itllfi Eí/V/v aiifiirifl/ irflu/i íÍJfOV' MfiTK fo/v’O 'mrnm srót\ HA fi ?L YM rt/enri Vjvífll.D FlUíV. lujSf ;Bridg;eþáttur VÍSISi 4» • ••••••••• Stefán Guðiohnsen ’•••••••«• Mjög óvenjuleg spilaskjpting kom fyrir í einu spili í úrslitaleik heims meistarakeppninnar, sem stóð milli Itala og Bandaríkjamanna. Staðan var a-v á hættu og vestur gaf spilið. 4 K-5-4 V 7-4-3 ♦ 6-4 & A-10-8-4-2 4 G-10-8 7-6-3 /V ♦ Á D-2 ^D-6 1/ 4 »K-5 ' ♦ K c 4 10-9-7-2 ff, K-G-9-7 J 4 D-6-5-3 49 VÁ-G-10-9-8-2 4 Á-D-G-8-5-3 <H> ekkert Spil með tveimur sterkum sex- litum koma ekki oft fyrir og er fróðlegt að sjá hvernig beztu spil- arar heimsins handleika þau. Þar sem Italirnir Avarelli og Bella- donna sátu n-s- gengu sagnir þann- ig: Vestur Norður Austur Suður P P P 1* 24 P P 34 P 34 P 44 Opnun suðurs var náttúrlega gervisögn, og þriggjatíglasögnin var spurnarsögn. Þrjú hjörtu voru svar við spurningu suðurs. Avarelli var í engum vandræðum með að vinna lokasögnina. Við hitt borðið sátu n-s, Banda- ríkjamennirnir Erdos og Petterson, en a-v, ítalirnir Forquet og Gar- ozzo. Þar gengu sagnir: Vestur Norður Austur Suður 24 P 34 44 44 D P 54 P 54 P P P Vestur kom út með spaða og suður trompaði næsta spaða með áttunni. Síðan tók hann hjartaás og aftur hjarta. Austur var inni og spilaði þriðja spaða. Enn tromp aði suður og nú átti hann aðeins G-2 eftir í trompinu. Á þessu stigi spilsins, þá vinnur suður spilið með því að leggja tígulásinn. Hann fór hins vegar inn á hjartasjöið, svínaði tígli og varð þrjá niður. Hefði hann ekki passað að eigh innkomu á hjartasjöið, þá hefði spil ið unnizt sjálfkrafa. Hitt er svo annað mál, að þegar vestur segir frjálst fjóra spaða á hættunni, þá er ósennilegt að hann eigi þrjá smátígla og drottninguna aðra í hjarta. Til þess að spilamennska suðurs heppnist þá verður austur að eiga kónginn annan í tígli, en til þess voru ekki miklar líkur. Bezti möguleikinn er því að leggja niður tígulásinn, enda hefði spilið unnizt þannig. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfiliinn, ancðlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leígubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið Allii geta sagt yður það. - Eða hringið strax í síma 21874, við gefum yður gjarnan nánari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.