Vísir - 10.07.1965, Side 10

Vísir - 10.07.1965, Side 10
JO * ~ k-i horgin i dag horgin í dag borgin >' # • VIÐ h Næturvarzla vikuna 3.-10. júlí Laugavegs Apótek. Næturvarzla i Hafnarfirði að- faranótt 10. júlí: Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27. Sími 51820. ÍJtvísrpið Laugardagur 10. júlí Fastir l'iðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 1 vikulokin 16.00 Um sumardag 16.35 Söngvar í léttum tón. 17.05 Þetta vil ég heyra: Guð- mundur Amlaugsson menntaskólakennari velur sér hljómplötur. 18.00 Tvítekin lög 20.00 Ebenezer Henderson og stofnun Hins íslenzka Biblíufélags. Ólafur Ólafsson kristniboði fiytur erindi. 20.25 Sígild tónlist frá Rússlandi 20.45 Leikrit: „Hamingjudagur," eftir Nikolaj Oistrovský. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 11. júlí Fastir lið'ir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 9.10 Morguntónleikar 11.00 Messa I Hallgrímskirkju: Hannesson prestur í Stað Prestur: Séra Ingibergur arhólsþingum. Organleik- ari: Páll Halldórsson 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Kaffitíminn 16.00 Gamalt vín á nýjum belgj um. 16,35 Sunnudagslögin 17.30 Bamatími 18.30 Frægir söngvarar syngja: Nicoloj Ghjauroff 20.00 „Euryanthe", forleikur eft- ir Weber. 20.10 Ámar okkar: Björn Bessa- son endurskoðandi á Akur eyri talar um stöllumar tvær, Kolku og Hjaltadals- á og umhverfi þeirra. 20.40 Rússneskir gestir í útvarps- sal: Tatjana Melentjeva og Andrej Kramtsoff syngja. 21.00 S'itt úr hverri áttinni: Stef án Jónsson stjórnar þess- um dagskrárlið 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 10. júlí 10.00 Barnatími 12.00 Roy Rogers 12.30 Files of Jeffrey Jones 13.00 Country America 14.00 M-Squad 14.30 Iþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi.“ 17.30 Accent 18.00 Shindig 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Fréttir 19.15 Vikulegt fréttayfirlit 19.30 Perry Mason 20.30 12 0‘Clock High 21.30 Gunsmoke 22.30 Fréttir 22.45 Þriðji maðurinn 23.15 Northern Lights Playhouse „Skr'ifaðu bréf, elskan." Sunnudagur 11. júlí 13.00 Chapel of the air 13.30 Keppni í keiluspili 15.00 This is the life 15.30 Wonderful World of Golf 16.30 British Calender 17.00 The Big Picture 17.30 Þáttur Ted Mack 18.00 Skemmtiþáttur Walt Disn- ey 19.00 Frétt'ir 19.30 Sunnudagsþátturinn 20.30 Bonanza 21.30 Þáttur Ed Sullivan 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna: „Suddenly It‘s Spring.“ Messur á morgun Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e.h. sunnudag. Séra Emil Bjömsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Ingibergur Hannesson. Neskirkja: Messa kl. 10. Séra Jón Thorarensen Háteigsprestakall: Messa í Sjó mannaskólanum kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan: Messa kl. 2 Séra Þor steinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. FUNDAHÖLD Bræðrafélag Óháða safnaðarins Fundur eftir messuna á sunnu- dag. Mynd'irnar konmar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið saumafundinn mánudag- inn 12. júlí kl. 8.30 — Stjómin Krisftin J. Markússon — Hvað er það helzt, sem fólk þarf að taka með í úti- legur? — Það er nú fyrst að nefna tjald, vindsæng. svefnpoka og gassuðutæki fyrir þá, sem ætla að elda. Þetta eru frumskilyrðin Nú eru til tjöld með alls konar himnum yfir eða svokölluð kórtjöld, þau eru rúnnuð að aft an og þar geymir fólk hafur- task sitt. Þetta er eins konar geymsla, þetta er það, sem flestir kaupa. — Hvað framléiðið þið mörg tjöld á ári? — Við framleiðum 600-800 tjöld á ári, allar stærðir eða frá 2-8 manna, yfirleitt búum Við til standardgerð en svo bú- um við líka til tjöld eftir því. sem hver vill. En að vísu eru þau dýrari. — Nú hefur margt breytzt á síðari tímum og margar nýjung ar komið fram, gegn'ir ekki sama máli með viðleguútbúnað- inn? — Jú, það má segja það. Þetta miklu einfaldara, það eru ekki mörg ár síðan vindsængur kcanu til sögunnar, núna eru tjöldin líka með rennilásum og botn- um, fólk gerir meiri kröfur núna, gastækin eru komin í stað prímusanna, en þaa-er auð veldari í notkun og vindsæng á hver einasti maður, sem á bfl. Fólk fer líka mikið með „pic- nictðskur“ með sér, þegar það skreppur út úr bænum, en þær rúma öll helztu mataráhöld, áður var fólk með þetta í köss um hvað innanum annað. — Sézt ekki af sölunni að fólk er farið að fara meira í útilegur en áður? — Jú, þeim er alltaf að fjölga sem eiga bfla og það eru fæstir sem hafa ráð á því að g'ista á hótelum og þá er slegið upp tjaldi. LITLA KROSSGÁTAN Lárétt: 1. yfirmanns, 6. n'ið, 7. frið, 9. skáld, 10. verkur, 12. ot- að, 14. snemma, 16. hvíli, 17. draup, 19. fork Lóðrétt: 1. dögun, 2. skip, 3. býli, 4. nýja, 5. svöng, 8. hrylla, 11. ungviði, 13. á fæti, 15. efni, 18. íþróttafélag. ^ % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. júlí. Hrúturínn 21. marz til 20. apríl: Góður dagur til áætlana og skipulagningar. Gera má ráð fyrir heillavænlegum atburðum í sambandi við heimiii og fjöl- skyldu. Reyndu að koma mál- um á fastan grundvöll fyrir kvöldið. Nautið, 21. apríl til 21. mai: Sýndu fjölskyldu og öllum, sem þú annt nærgætni og tifl'its semi í dag. Taktu ekki of mikið mark á tilfinn'ingasemi og loforð um. Vertu hlutlaus I deilum. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júni. Ekki er ólíklegt að þú hljótir nokkurn efnahagslegan ávinning I dag, eða njótir bættrar aðstöðu hvað atvinnu þína snertir. Kvöldið ánægju- legt. Krabbinn, 22. júni til 23. júli: Þessi dagur getur orðið mjög mikilvægur fyrir þig, og þe'ir atburðir gerst, sem treysta að mun tengsl við vini og kunn- ingja, sem þú hefur ekki haft samband við um skeið. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Áríðandi fyrir þig að fylgjast vel með öllu, sem gerist kring um þig. Reyndu að afla þér vitneskju um það, sem er að gerast að tjaldabaki og snertir þig- Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Allt bendir til þess að þetta geti orðið þér góður dagur, einkum hvað vináttu snertir og samskipti þín við þá, sem geta haft á'hrif þér í v’il. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Góður dagur, bæði heima og heiman. Ferðalög ganga að ;ósk um, éins uiidirbúnirigur ferða- laga sé hann á döfinrii. Við- skipti og verzlun ættu að ganga mjög greiðlega. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: í dag ætti þér að vinnast vel, þú ættir einkum að vinna að því að leggja sem traustastan grund völl að framtíðaráætlunum þín um. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Góður dagur hvað snertir persónuleg áhugamál þín og einkamál. Leggðu áherzlu á að ná sem mestu öryggi, varðandi nánustu framtíð. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Taktu leiðbeiriingum ann- arra og gefðu gaum að ráð- leggingum vina þinna. Gættu þess, að ekki er allt sem sýn- ist á yfirborð'inu, treystu lof- orðum varlega. Fiskamir, 20. febr. t'il 20. febr.: Sýndu félagslund og sam starfsvilja og verði til þín leit að um ráð og aðstoð, skaltu bregðast vel við. Farðu sem gætilegast I periingaviðskiptum. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. marz: Stilltu metnaði þínum 1 hóf, sinntu skyldustörfum af kostgæfni og hafðu nána sam- vinnu við yfirboðara þína. Kvöldið ánægjulegt. ÁRNAÐ HEILLA Þann 26. júní fór fram systrabrúðkaup I Selfosskirkju. Gefin vom sam- an ungfrú Ölöf Guðmundsdóttir, Smáratúni 5, og Kristján Gislason frá Eyrarbakka og ungfrú Helga Guðrún Guðmundsdóttir, Smáratúni 5, og Jón Gunnlaugsson frá Siglufirði. Heimili þeirra er að Smáratúni 5, Selfossi. (Studio Guðmundar). WELL, NOTHIN&TO PO BUT WAIT IT OUT UNTIL MORNING. X'M NOT 601NO BACK IN THERE' Og hundurinn heldur vörð. Þetta er ekki réttlátt, venjulega gelta hundar, en læðast ekk'i að manni. Jæja, það er ekkert að gera nema bíða til morguns. Ég fer ekki þangað inn aftur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.