Vísir - 10.07.1965, Síða 16
W$má
• -
,
■'
Wl%íi
,Ji, jft%
Sinfóníunóturnar brunm
4
Þannig var umhorfs i nótna-
safninu að siökkvistarfj loknu.
I
Farið með slökkvitækin inn um
gluggann á þriðju hæð.
Klukkan rúmlega þrjú f gær-
dag kom upp eldur f skrifstofu
sinfóniudeildar Rfkisútvarps-
ins og brann þar að miklu leyti
stærsta nótnasafn landsins.
Eldurinn kom upp í öðru
af tveim herbergjum deildar-
innar, og var enginn maður þar
inni þá stund. Tveir menn voru
staddir í næsta herbergi, sem
er geymsluherbergi, og er þeir
urðu eldsins varir reyndu þeir
að slökkva með handslökkvi-
tækjum, en það reyndist ó-
kleift, svo slökkviliðið var
kvatt á vettvang.
í næstu tveim herbergjum
þar við eru skrifstofur auglýs-
ingadeildarinnar, og varð að
loka þeim, og í þar næsta her-
bergi var símaskiptiborð og
rofnaði símasamband við Út-
varpið. Mikill reykur var um
alla hæðina, og ókleift var að
vinna, og þar sem rafmagns-
laust var, varð að hætta út-
sendingum.
Slökkviliðið kom skjótt á vett
vang og fór með vatnsslöngur
upp stiga að þriðju hæð hússins
þar sem skrifstofumar eru,
braut upp glugga þar sem eldur
inn var og tókst að vinna bug á
eldinum eftir nokkra stund. Um
ferð um Skúlagötuna lokaðist af
, þessum sökum einnig um tíma.
Tvær stuttar fréttaútsending-
ar vora síðan með aðstoð raf-
hlöðu og útvarpað fréttum af
samningagerðuin, svo og af
brananum. Ekki hafa verið kann
aðar skemmdir af völdum elds,
reyks og vatns, en fullvist að
hið mikla nótnasafn hafi mjög
skaðast. Var þarna um að ræða
stærsta nótnasafn landsins.
í gærkvöldi var ekki kunn-
ugt um eldsupptök, en talið er
að kviknað hafi í skrifborði.
eða raslakörfu á skrifstofunni.
„Fyrsta síldin kom til okkar á
dögunum og var það um leið
fyrsta síldin, sem nýja sildar-
verksmiðjan tekur á móti“,
sagði Þorsteinn Sveinsson,
f ramkvæmdastj óri síldarverk-
smiðjunnar á Djúpavogi. Áætl-
að er að bræðsla í verksmiðj-
unni hefjist i dag. — af
TREG VEIÐI
VIÐ EYJAR
Síldveiði við Vestmannaeyjar
hefur verið mjög treg síðan bátam
ir fóru aftur út er deilunni um síld
arverðið lauk, en þar sem véiði er
einnig treg fyrir Austurlandi,
hafa bátamir enn ekki fært sig
austur og mun iáta nærri að 30-40
bátar séu enn að veiðum umhverf
is Vestmanneyjar og af þeim
um helmingur Eyjabátar, en aðrir
bátar era af Suðumesjum. Enginn
bátar eru af Suðumesjum.
köst verksmiðjunnar munu vera
um’l þús. mál á sólarhring, en
þróarrými er fyrir um 6 þús
mál.
Það voru fjórir bátar sem
komu með síld inn til Djúpa-
vogs þá: Ólafur Friðberts-
son, Sunnutindur, Akurey og
Garðar, sem komu með sam-
tals 1300 mál.
Það var fyrir rúmu ári,
sem farið var að athuga bygg-
ingu síldarverksmiðju á Djúpa-
vogi, en í marz-mánuði var
byrjað að sprengja grunn verk-
smiðjunnar. Vélsmiðjan Héð-
inn í Reykjavík hefur séð um
útvegun og niðursetningu véla.
Fyrirtækið Búlandstindur, sem
rekur m. a. frystihús á Djúpa-
vogi á þessa síldarverksmiðju,
en reiknað er með að um 16
menn starfi við hana og eru
það mestallt heimamenn.
Tankskipið hefur að-
eins farið eina ferð
Aðeins eitt af þeim tankskip-
um sem stunda áttu síldarflutn-
inga nú í sumar, er byrjað í
flutningum og er það Pólana,
sænskt skip, sem síldarverk-
smiðjan í Krossanesi leigir. —
Vísi átti í gær stutt sam-
tal við Guðmund Gunnlaugs-
son, verksmiðjustjóra i Krossa-
nesi, og spurðist fyrir um gang
síldarflutninganna.
„Enn sem komið er hefur
Pólana ekki farið nema eina
ferð og þá kom hún hingað með
um 4 þús. mál. Síðan kom verk-
fallið og nú er það síldarleys-
ið. Pólana er nú fyrir austan
og tilbúin til þess að taka á
móti síld“, sagði Guðmundur.
I þessari fyrstu ferð gekk
löndun nokkuð seinlega, enda
var hér um reynsluferð að ræða,
en Guðmundur sagði, að eftir
þessa ferð ætti allt að ganga
eðlilega fyrir sig, og nú vant-
aði bara síldina.
Hrikalegasti vegur á íslandi verð-
ar tekino í notkun fyrir haustið
Unnið er af kappi að vegar- yfir I nokkur ár og verður að
lagningunni fyrir Ólafsfjarðar- teljast f röð hinna mestu vega-
múla og er meiningin að ljúka mannvirkja, sem til þessa hefur
henni í sumar. verið ráðizt í hér á landi.
Vegarlagningin hefur staðið Fyrir Ólafsfirðinga, og alla
■ ..........................................—-----------
þá sem þangað þurfa að fara,
er óhemju samgöngubót að
þessum vegi. Til þessa hefur
eina akfæra leiðin til Ólafsfjarð-
ar verið um Lágheiði, en hún
ÍRSÍíÍív:
hlíðum að
sem
Valgelr 3. Emilsson tók þessa mynd af Ólafsfjarðarmúla fyrir fáeinum dögum. Vegurinn liggur í miðjum
er á miðri myndinni, og verður senn brúað. Örin bendir á vegarendann. Til vinstri er svo brattasti hluti Múlans, þar sem enn er eftir
að sprengja. Hengiflug verður frá vegi niður í sjó.
er sjaldan fær nema um sum-
armánuðina.
Kaflinn sem eftir er að leggja
veg um er ekki nema 600 metra
langur, en hins vegar er þetta
torsóttasti hlutinn af allri leið-
inni og verður að sprengja veg-
inn inn í bergið. Hlíðin er þarna
svo snarbrött, að full erfitt er
fyrir fótgangandi mann að kom-
ast leiðar sinnar.
Vegurinn liggur talsvert á 2.
hundrað metra yfir sjó, þar sem
hann liggur efst í fjallshlíðinni
og sums staðar má heita að
þverhnípt bjarg, sé frá vegbrún
og í sjó niður. Liggur þessi veg-
ur langhrikalegast allra vega,
sem hér hafa verið gerðir
Unnið er látlaust að spreng-
ngum beggja vegna frá, þ. e.
bæði Dalvíkur- og Ólafsfjarðar-
megin, og ef allt fer samkvæmt
áætlun eiga endarnir að ná
saman í sumar og umferð að
hefjast um veginn.
skammt frá Ólafsfirði, verður
brúuð I sumar.