Vísir - 24.07.1965, Síða 1
Sfldinni verður dælt beint úr sjónum í þessa þrjá k assa á Þorsteini þorskabít. Síðan rennur sjórinn burt
ur af síld, en þá hafði
ekki bátur komið þang-
að með síld í meira en
hálfan mánuð.
Vísir átti í gærdag samtal
við forsvarsmenn síldarverk-
smiðjanna á Raufarhöfn, Seyðis
firði, Eskifirði, Vopnafirði, og
Neskaupstað.
SEYÐISFJÖRÐUR.
„Við hættum að bræða i gær
og þá höfðum við alls tekið á
móti 122 þús. málum frá því 21.
júní. Hér í verksmiðjunni höf-
um við brætt um 93 þús. mál,
hitt hefur verið sent til Siglu-
fjarðar", sagði Einar Magnús-
son verksmiðjustjóri Síldarverk
smiðju rikisins Seyðisfirði.
Frá því bræðsla hófst hefur
verksmiðjan stöðvast þrisvar
sinnum. Meðal afköst hennar á
sólarhring eru 5 til 6 þús. mál,
Framh. á 6. síðu.
Seyðisfjarðorverltsmiðjan hætt vinnslu
Mjög lítií veiði hefur
verið á miðunum fyrir
austan að undanförnu.
Á flestum stöðum er
bræðsla hætt eða í þann
veginn að hætta. All
margir bátar hafa farið
suður undanfarna daga,
en margir bátar liggja
nú bundnir við bryggju
og bíða sjómenn þess að
fréttir um síld berizt af
miðunum. Á nokkrum
stöðum hefur engin
síld borizt á land í all-
langan tíma og í gær
kom bátur inn til Rauf
arhafnar með 300 tunn-
Þorsteinn Þorska-
bítur gerður klár
Unnið hefur verið að þvi
undanfarið að undirbúa lestina
í Þorsteini þorskabit, svo að
hægt verði að nota skipið til
sildarflutnings. Enn hefur ekki
verið ákveðið, hvort síidinni
verður dæit eða háfað á miili.
Skipið liggur nú við Ægis-
garð og er að bíða eftir bremsu
I vélarnar, og ennfremur er
dælan ókomin, sem kannski
verður notuð. Breytingamar
em ekki stórvægilegar; kæli-
kerfið er eins og á öðrum tog-
urum, spíralrör i loftinu. Alúm-
iniumhillur hafa verið settar
þama. Jón Þorkelsson, vélamað
ur, sem hefur talsvert haft með
þetta að gera, sagði við Visi í
gærkvöldi: „Meiningin er að
hafa botnfjöl í stíunum til þess
að geta kippt upp hverri fjöl á
stíunum, svo að síldin geti
runnið í löndunarmálin án þess
að þurfa að moka henni“.
Búizt er við að skipið haldi
norður I næstu viku.
55. árg. — Laugardagur 24. júH ‘1965. - 166. tbl.
Það em nú að verða einhverj
ar vinsælustu sumarleyfisferð-
imar að fara á hestbaki um
landið. Hestamennskan hér í
Reykjavík eignast æ fleiri á-
hangendur og á sumrin iáta
þeir sér ekki nægja að ferðast
um í nágrenni bæjarins heldur
undirbúa og fara í langferðir í
sumarleyfum sinum.
Til dæmi^ er að verða tals-
vert algengt að hestamenn fari
í sumarleyfum upp í Land-
mannalaugar. í fyrrakvöld kom
t.d. í bæinn hópur hestamanna
sem hafði farið ríðandi upp I
Landmannalaugar, því næst
Fjallabaksle'ið og síðan sunnan
jökla vestur Eyjafjöllin og til
Reykjavíkur. Þetta var tíu daga
ferð. Þeir vom með 29 hesta,
en þátttakendur voru sjö,
fluttu þeir ýmis konar farang-
ur með á Weaponbíl, bjuggu í
Framh á 6. siðu
VÍSIR
6-7 þús. tunnum
landað í Hafnarfirði
Nokkur síldveiði var fyrir sunnan
land í fyrrinótt og var landað í
gær í Hafnarfirði 6— þús. tunnum.
Það er Lýsi og mjöl h.f., sem tek
8LAÐIÐ i DAG
BIs. 2 Milljónamenn í
knattspyrnu.
3 Þjöðhatið Póiverja
í Myndsjá.
4 Krossgáta.
9 Ættfaðirinn -
Um Joseph Kenne-
dy.
— 11 Tók myndir og
myrti síðan.
ur við síldinni þar og eina fyrir-
tækið sem getur tekið við sildinni,
en afköst verksmiðjunnar em Iítil
og fyrirsjáanlegir erfiðleikar á mót
töku, ef veiði helzt. í Rvík er ekki
tekið á móti síld sem stendur sem
kunnugt er. Einn bátur landaði þar
í gær, Ásgeir, bátur ísbjarnarins
h.f. og Iandaði hann 700 tunnum.
t ‘VvÁss/v'í'w ■ M/vMvX’t
Eggert Kristjánsson umboðsmaður, Viðar Sveinsson, skipstjóri, Guðmundur á Rafnkelsstöðum.
„VID BYGGJUM A BJARTSYNI"
— sugdi Guðmundur ú Rufnkelsstöðum, við komu búts síns Jóns Gurðurs
Nýtt fiskiskip, líklega annað Sandgerði höfðu menn flaggað ar 317 tonna bátur lagði að tímamót.
stærsta skip síldarflotans og í tilefni dagsins, það var greini bryggju. Landsmenn allir „Eiginlega var þetta skip
bezt búna skipið, kom til Sand- lega einn af stærstu dögum fylgdust með komu skipsins, byggt fyrir okkar bezta afla-
gerðist í gærdag kl. um 16. í Sandgerðinga, þegar Jón Garð- sem að mörgu leyti boðaði Framhald i bls. 6.
IMIHKWW——■—1111» 11II II ■■■III HWWl í~———Tm M M~f~l T~~1
Skemmtilegustu sumarferð-
irnar á hestbaki um landið