Vísir - 24.07.1965, Page 8
8
V1SIR . Laugardaginn 24. júlí I96S.
VÍSIR
Otgefandi: Blaðaútgáfan VISIR
Ritstjóri: Gunnar G. Schrám
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjórar: Jónas Kristjánsson
Þorsteinn ö. Thorarensen
Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstrœti 3
Áskriftargjald er 80 kr. á mánuðl
1 lausasölu 7 kr. eint. — Simi 11660 (5 línur)
Prentsmiðja Visis — Edda h.f.
Verðbólga Þjóðviljans
Varla líður sá dagur að Þjóðviljinn ráðist ekki á
Vfsi fyrir þá dauðasynd og stóru ávirðingu að vilja
magna verðbólguna. Hér neytir Þjóðviljinn þess
gamla bragðs að gera andstæðing sínum upp illar
syndir og klæðast síðan kápu vandlætarans. Tilefnið
er að eftir að samningarnir voru gerðir hér sunnan-
lands benti Vísir á það að vel yrði að standa á verð-
inum, ef þeir ættu ekki að valda vaxandi verðbólgu
og hvatti til allra þeirra ráðstafana sem vinna mættu
gegn verðbólguaukningu. Hér var með öðrum orðurt\
Grein þessi er skrifuð af Henry Brandon,
fréttaritara „Sunday Times“ í Washington, en
hann var gamall og náinn vinnr Adlai Stevensons.
Brandon er einn knnnasti blaðamaður Breta.
Rétt áður en Adlai Steven-
son hélt tH Evxópu, var honum
boðið í faádegisverð til spjalls
og ráðagerða með hr. Dean
Rusk 1 utanríkisráðuneytinu.
Þegar utanrflcisráðherrann bauð
honum líttð glas af sjem' til
að byrja með, sagði Stevenson,
f þetta sinn ékki með sínu
heillandi lítislætisbrosi, heldur
með þreytublæ og ferðaiúa
á andlitinu: „Ætli ég þoli það“
1 éitt síðasta skipti sem
ég sá hann, var nokkrum dög-
um áður en hr. Johnson flutti
ræðu sfna í Baltimore 7. aprfl
þær væru í þörf fyrir. Steven-
son virtist iangt niðri og von-
svfkinn.
1 koshingaferðum sfnum
lagði hann ríka áfaerzlu á stfl
og varpaði fram mörgum hug-
myndum, og ein mikilvæg-
asta tillagan frá honum var
um kjamorkubann. En hann
var aldrei valdamikill og gat
því ekki framkvæmt hugmynd
imar eða krafizt raunhæfra
framkvæmda á þeim.
Sennilega segir hann sjálfur
nú á s'inn sjálfhæðna dapur-
lega hátt, að banamein hans
Adlai Stevenson
fiytur ræðu hjá S.Þ.
um, heldur var honum vísað ■ á
bug. Hann hafði haft hug á því
að segja upp starfinu sjá S. Þ.,
en gat ekki fengið sig til þess.
Hann hélt uppi vömum í ör-
Hægláti Ameríkumaðurinn
skorað á alla aðila að taka höndum saman um það
að stöðva hinn hraða þeyting verðbólguhjólsins og
festa verðlagið. En heiðarleiki Þjóðviljans er ekki
meiri en svo að þessi ummæli Vísis rangtúlkar blaðið
dag eftir dag á þá lund að Vísir heimti það að verð-
bólgualda fái að hvolfast yfir þjóðina svo atvinnu-
rekendur geti tekið kauphækkanirnar aftur í verð-
bólgugróðanum! Við slíka menn er erfitt að rökræða.
Slíkur málflutningur er e.t.v. ein skýring þess hvers
vegna frjálslyndir vinstri menn snúa sem óðast baki
við blaðinu, enda eru froðufellingarskrif Einars 01-
geirssonar þar ekki til þess fallin að auka því virð-
ingu eða traust. Gífuryrði Þjóðviljans um það að
voldug öfl í Sjálfstæðisflokknum heimti nýja verð-
bólguskriðu marka blaðið sem málgagn ósannind-
anna.
Það er einmitt helzta viðfangsefni ríkisstjórnarinn-
ar og ábyrgra foringja stéttasamtakanna að setja
verðbólgudrauginn niður. Það verður aðeins gert með
samvinnu þessara aðila og gagnkvæmu trausti. Því
markmiði þjónar fátt verr en æsingaskrif Þjóðviljans
sl., þegar forsetinn bauð Norð-
ur-Vietnam til sáttaviðræðna
„óskilorðisbundið". Um þetta
leyti las hr. Stevenson mér
gréinargerð eftir sig, sem hann
kvaðst hafa sent forsetanum,
þar sem hann bað þess með
öllum ráðum að samið yrði um
Vietnam.
íed
hafi verið ofhleðsla og þarf-
leysi. Líf þessa prúða ágætis-
manns var gætt skáldlegri sál
ardýpt eins og hún birtist í
grfskum harmleik. Hann langaði
ekki til þess að bjóða sig fram
sem forsetaefni í fyrsta skipti,
en gerði það engu að síður.
jannBl munorþanihufePgaðj efc&iJÖ Þess * ,
Þegar hann háfði lokið lestp d'
inum, sagði hann e'ins og hann s
tfítK
en gerð'i það
gæfi þetta upp á bátinn. „Ég ef
ast um, að þeir í Wash'ington
gefi þessu hinn minnsta gaum“.
Hann fékk aldrei að vita, hvort
þeir hefðu tekið þetta til at-
hugunar.
Svo var það síðar (þegar við
h'ittumst í seinasta skipti), að
hann bað mig um að aka sér
til flughafnarinnar, áður en
hann hélt af stað til árlegs
þings Sameinuðu þjóðanna í
San Francisco. Hann hafð'i á-
hyggjur af því, að hr. Johnson
mundi láta úr hendi sleppa
þetta gullvæga tækifæri, sem
Bandaríkin hefðu til þess að
örva Sameinuðu þjóð'imar og
Hann langaði t'il þess, fram-/
ar öllu öðru, að verða utan-
ríkisráðherra. en bæði Kennedy
forseti og Johnson forseti gengu
fram hjá honum. Þeir héldu
að hann væri ekki nógu fram
taksamur, að hann kynni ekki
að fara með völd. Honum gafst
aldrei færi á að sanna eðá af-
sanna þann áburð, en þetta á-
lit á honum átti sinn þátt í því
að eyðileggja hann út á við.
Hann tók við starfinu hjá
Sameinuðu þjóðunum í þeirri
von, að hann gæti beitt áhrif-
um sínum i utanríkisstefnunn'i,
en það var ekki nóg með það
að gengið væri fram hjá hon
yggisráðinu fyrir innrás'ina í
Svínaflóa, og varði hemaðarað
gerðimar í Domonokanska lýð-
veldinu og aðg. Bandaríkjanna
í Vietnam, en hann trúði ekki
alltaf á það, sem hann sagði.
Og fyrir mann eins og hann,
sem trúði á mátt orðsins, hlýt-
ur þetta að hafa farið mjög
illa með hann.
Sennilega er þetta skýringin
á því, að ræður hans hjá S. Þ.
vantaði hljómgrunn.
Sál'in var ekki lengur með í
leiknum, vináttuböndin voru
hið eina, sem héldu honum
uppi. Hann var gagnhollur mað
ur, fullur samkenndar með
öðmm mönnum, siðfágaður
fram í fingurgóma. Þetta gerði
hann alþjóðlegan og skapaði
honum viðurkenningu sem einn
af merkustu mönnum heimsins.
En það var einmitt þess'i siðfág
un, sem var honum mestur
þrándur í götu.
Þessi örlög hans gefa heimi
okkar í dag hæpinn vitnisburð.
um málið.
Innan við múrinn
Xekinn hefur verið fastur í Moskvu ungur brezkur
kennari og sakaður um að hafa smyglað andsovézk-
um áróðursbæklingi inn í Sovétríkin í ferðatösku
sinni. Ugglaus verður hann dæmdur til langrar dyfl-
issuvistar upp á vatn og brauð, ef að líkum lætur.
Þetta atvik bregður brenniljósi yfir muninn á ríkjum
hins vestræna og austræna heims. Hingað til lands
getur hver sem er komið með rit sem túlka and-
stæða stefnu við þá sem ríkisstjórnin aðhyllist á
hverjum tíma. Svo er einnig í öðrum vestrænum
löndum. Hér eru sovézkir áróðurspésar jafnvel seldir
opinberlega í bókaverzlun við Bankastrætið og kippir
sér enginn upp við þótt þar sé hvatt til byltingar í
vestrænum ríkjum og boðuð alsæla kommúnismans.
En í Moskvu er það dyflissusök að hafa hendur á
bókum, sem andstæðar eru stjórnarfarinu. Þannig er
andinn hnepptur í fjötra í ríkjum kommúnismans.
Þannig eru heil þjóðlönd gerð að dyflissu hinnar
marxisku forskriftar.
ORSTUTT SURTS
EYJARSVAR
1%/l"ér þykir stórlega leitt
1 hversu ábendingar mínar
um snöggsoðnar aðgerðir og
fyrirætlanir í Skálholti hafa far
ið i taugarnar á góðkunningja
mínum, kirkjuráðsmanninum
Páli Kolka.
Mér þykir skörin vera far-
In að færast upp í bekkinn
þegar hann hvorki veit né skil
ur hvað hann hefur lesið. Ólíkt
honum. Dæmi: Kolka telur mig
„furðu lostinn" yfir þvi að nú-
verandi Skálholtsklerkur, en
fyrrverandi prestur og bóndi á
Torfastöðum skuli hafa þar
kin.dur sínar áfram „í stað þess
að skera þær niður um miðjan
vetur, er hann flutti f Skál-
holt“! Hér er stórlega mislesið.
Ég bar maklegt lof á prestinn
fyrir að halda áfram búskap á
Torfastöðum eftir að hann sett-
ist að í þurrabúð á Skálholti.
Þetta vil ég endurtaka og árétta
ég mælti það af heilum hug, og
vil í öllu unna presti sannmæl-
is. — En meðal annarra orða:
Biskup hefir upplýst að það sé
hálft annað ár sfðan Torfastaða
prestur flutti þaðan og settist
að í Biskupsstofu í Skálholti.
Það var þvf hugsanlegt fyrir
prest að legg-ja niður búskapinn
á Torfastöðum án þess að skera
niður bústofn sinn „um miðjan
vetur“. En svo langt nær „bú-
fræði" Páls Kolka víst ekki að
hann skilji þetta, eða vill hann
ekki?
Þetta dæmi mun nægja til
þess að sýna heilindin og sann
girnina í grein Páls Tuminn og
tólfkongavitið í Vísi 22. júlí.
Fleira f henni mun ég ekki elt-
ast við, en ekki öfunda ég þá
menn af hagsýni ,sem telja bet-
ur henta og heppilegra að hafa
mötuneyti verkamanna, sem
vinna að framkvæmdum 1 Skál-
holti, f Biskupsstofu f sambýli
við sóknarprestinn, heldur en
að byggja mötuneyti og verka
mannaskála til þeirrar frambúð
ar sem fyrirsjáanlegt er að
margt verður um framkvæmdir
f Skálholti.
Austmaður.
☆