Vísir - 24.07.1965, Blaðsíða 10
V í S I R . Laugardaginn 24. júlí 1965.
70
I E e ' I
OG u. >rgin i dag borgin i dag borgm i dag
Ný húsgagnaverzlun opnar
Næturvarzla vikuna 24.-31. júlí
Lyfjabúðin Iðunn
Hedgarvarzla í Hafnarfirði 24,-
27. jútí: Eiríkur Björnsson, Aust
urgötu 41. Sími 50235.
Ctvarpið
Laugardagur 24. júlí.
Fastir liðir eins og venjulega.
14.30 1 vikulokin.
16.00 Um sumardag Andrés Indr
iðason kynnir fjörug lög.
16.30 Söngvar í léttum tón.
17.00 Þetta vil ég heyra Ásbjörn
Magnússon velur sér hljóm
plötur.
18.00 Tvftekin lög.
20.00 Við fjallavatn 1 Makedóníu.
21.00 Kórsöngur: Karlakór Kefla
víkur syngur íslenzk lög.
21.20 Le’ikrit: „Rithöfundurinn"
eftir Friðjón Stefánsson
leikstjóri Ævar R. Kvaran.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 25. júli.
Fastir liðir eins og venjulega.
8.30 Létt morgun lög.
8.55 Fréttir úrdráttur úr for-
ystugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónléikar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur séra Óskar J. Þor-
láksson. Organleikari Máni
Slgurjónsson.
12J5 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegisútvarp.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Gamalt vín á nýjum belgj-
um Troels Bendtsen kynnir
þjóðlög úr ýmsum áttum.
16.35 Sunnudagslögin.
17.30 Bamatími.
18.30 Frægir söngvarar syngja.
Verzlanir eru ekki lengur
eins mikið miðaðar við mið-
hluta borgarinnar og áður
var. Við Nóatúnið og í ná-
grenninu hafa komið margar
húsgagnaverzlanir á undanförn
um árum. Nýlega bættist ein
við, Húsgagnaverzlun Helga
Einarssonar.
Helgi sagði tíðindamanm
blaðsins, þegar hann leit þar
inn í vikunni, að í verzíuninni
seldi hann eingöngu eigin
framleiðslu en £ Brautarholti 26
rekur hann húsgagnaverkstæði,
sem var stofnað 1937.
— Ég tel það ekki sérstakt
atriði að hafa húsgagnaverzlan
ir í miðbiki borgarinnar, heldur
tel ég það bara kost að hafa
húsgagnaverzlanirnar í
„grúppu". þær styðja hver
aðra og það er mjög heppilegt.
— Mér finnst húsgögnin núna
fallegri en þau voru og smeklc
ur fólks fer batnandi, sérstak
lega hef ég tekið eftir þvl sl.
5-8 ár. Fólk er farið að ferð
ast mikið og hefur séð húsgögn
hjá öðrum þjóðum. Einnig hef
ur það meira inngrip á góðri
vinnu. Og skemmtilegar íbúðir
kalla á nýtízkuleg húsgögn,
það verður að vera samræm’i
í því.
# % % STJÖRNUSPÁ
Spá'in gildir fyrir sunnudaginn
25. júlí.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Stutt ferðalag getur haft
heillarík áhrif varðandi sam-
band þitt við þfna nánustu. Þú
skalt ekki hika Við að láta
aðra vita hvað þú hyggst fyrir
og hvernig þú vilt haga fram-
kvæmdum.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
örlæti þitt kann að verða
meira en heppilegt er fyrir efni
þín og ástæður, nema að þú
gætir að þér, þó að allt sé
þetta í góðum tilgangi. Ekki ó-
líklegt að þér berist einhver
óvænt gjöf.
Tvíburarnir, 22. maf til 21.
júnf: Heppilegast fyrir þig að
taka forystuna og Vinna hik-
laust að framgangi hugðarefna
þinna. Kynntu vinum hugmynd
ir þfnar og þeir munu ljá þér
riið. Yfirléitt muntu eiga fylgi
að fagna.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Leggðu áherzlu á að liðsinna
þeim, sem annað hvort eiga í
veikindum, eða við aðra örðug
leika að stríða. Þú munt eiga
vissa aðstoð við að ráða fram
úr þínum eigin örðugléikum.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Ákjósanlegur dagur til að koma
ár þinni vel fyrir borð meðal
kunningja þinna, og hafa sam-
ráð við þá um fyrirætlanir f
náinni framtfð. Hagnýttu þér
hvert tækifæri sem til þess
býðst.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Það er ekki víst að þú njótir
sériegrar hvfldar eða eiginlegr
ar skemmtunar um helgina —
en þér býðst tækifæri til að
vaxa að áliti meðal vina þinna
og kunningja og ávinna þér
traust.
Vogln, 24. sept til 23. okt.:
Ijíafðu samband við vini þína
og kunningja. Dómgreind þín
verður mjög glögg á færar leið
ir út úr aðsteðjand’i vandamál-
um, sem að vísu þurfa ekki
endilega að vera mjög alvarleg.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv.:
Þiggðu hjálp annarra og leyfðu
þeim að sýna þér örlæti, ef svo
ber undir. Að öllum líkindum
verður eitthvað það, sem ger-
ist í dag, til að auka þér bjart
sýni og þor til ráðagerða og
framkvæmda.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú ættir að verja degin-
um að óskurn ástvinar og láta
hann ráða fyrirkomulaginu í
dag og þá mun helgin verða
þér góð og eftirminnileg. Var-
astu að láta aðra hafa þar á-
hrif á þig.
Steingeitin, 22. des. fjl 20.
jan: Vinur þinn af gagnstæða
kyninu hefur m'ikil áhrif á þessa
helgi. Þú ættir ekki að láta
óttann við umtal eða gagnrýni
spilla fyrirætlunum ykkar, slíkt
yrði ekki aftur tekið.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þetta getur orðið mjög
mikilvægur dagur fyrir þig og
vin þinn, og ætturðu að gera
allt til þess að þið njótið helg-
arinnar sem bezt. Þú átt Vin-
sældum að fagna meðal þinna
nánustu.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Ekki er víst að þessi
dagur byrji sérlega vel, en því
meiri lfk'indi til að hann endi
betur og allt gangi þér í hag
með kvöldinu. Leggðu áherzlu
á að koma sem bezt fram við
þfna nánustu.
20.00 Islenzk tónlist Sinfónfu-
hljómsveit íslands leikur.
20.10 Ámar okkar Jóhann Skapta
son sýslumaður flytur er-
indi um Fnjóská.
20.40 Konsert nr. 2 fyrir píanó
og hljómsve'it.
21.00 Sitt úr hverri áttinni Stef
fán Jónsson sé u mdag-
skrána.
22.10 Frá meistaramóti íslands í
frjálsum íþróttum Sigurð-
ur S'igurðsson segir frá.
22.25 Danslög.
23.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 24. júlí.
10.00 Þáttur fyrir börn.
12.00 Roy Rogers.
12.30 Leynilögregluþáttur.
13.00 Town HaU.
14.00 M-Squad.
14.30 Iþróttaþáttur.
17.00 Efst á baugi.
17.30 Spurningakeppni skólanna.
18.00 Shindig.
18.55 Chapla'in’s Corner.
19.00 Fréttir.
19.15 Fréttakvikmynd vikunnar.
19.30 Perry Mason.
20.30 12 o'clock high.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Fréttir.
22.45 The Third Man.
23.15 Kvikmyndin „Virgin'ia“.
Sunnudagur 25. júlí.
13.00 Messa.
13.30 íþróttaþáttur.
15 00 This Is The life.
15.30 Wonderful World Of Golf.
16.30 The French Alps.
17.30 The Big Picture.
17.30 Þáttur Ted Mack.
18.00 Skemmtiþáttur Walt Disn-
ey
19.00 Fréttir.
19.15 The Christophers.
19.30 Sunnudagsþátturinn.
20.30 Bonanza.
21.30 Þáttur Ed Sullivan.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 kvikmyndin „Cafe Soci
etyV
MINNINGARSPJÖID
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: í verzluninni
Faco, Laugav. 37 og verzlun Eg-
ils Jacobsen Austurstræt'i 9.
Minningarsjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymund-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzlun'inni Spegillinn,
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæajr-
apóteki og hjá frk. Sigríði Bach
mann, yfirhjúkrunarkonu Lands
spítalans.
LITLA KRQSSGÁTAN
i \% Ts R Ts
Lárétt. 1. brunahætt, 6. sjór, 7.
öðlast, 9 .þungi, 10. kraftur, 12.
greinir, 14. guð, 16. utan, 17. gerv
öll, 19. bundinn.
Lóðrétt. 1. gróður, 2. læknir,
3. hest. 4. maður, 5. gerð, 8.
sérhljóðar, 11. hola, 13. hreppa,
15. rödd, 18. kínv. mannsnafn.
• VI£)TAL|
DAGSINSl
Svava
Ragaarsdðttir
— Kemur fólk ekki unnvörp
um til að láta fljóthreinsa
fatnað fyrir sig?
— Jú, það er alveg gífurieg
aðsókn.
— Og hvernig gengur þetta
fyrir sig?
-— Fólk kemur með það sem
á að hreinsa og fær það sam-
dægurs. Við höfum ekki getað
annað eins mörgu fólki og v'ið
viljum yfir daginn.
— Hvað afgreiðið þið marga
á dag?
— A.m.k. 2-300 manns.
— Hvað kemur fólk með mik
ið af fötum?
— Þag kemur með misjafn-
lega mikið, það er ekki bund
ið við neina ákveðna stykkja-
tölu. í vélarnar komast tæp
4 kíló í hverja en fólk kemur
yfirleitt með meira í hreinsun.
— Hvað eru vélarnar marg
ar?
— Það eru sex vélar, yfirleitt
afgreiðum við sex sinnum
áttatíu vélar á dag.
— Hvað vinnið þið margar
við þetta?
— Við erum tvær.
— Hafa ekki verið biðraðir
þeirra, sem vilja komast að með
föt í hreinsun?
— Jú, það hefur verið það yf
irleitt er orð’ið fullt fyrir daginn
kl. hálf tíu.
— Er hægt að panta hreins-
un?
— Nei, við tökum fólkiö eft
ir röð. það er ekki sanngjarnt
að láta það standa f biðröðinni
,þegar e.t.v. er ekki hægt að
taka meira inn. Þetta verður að
vera svona þangað til þetta fer
að jafnast og fólk fer að tínast
inn yfir daginn
— Allir virðast hafa óhrein
föt sem þeir þurfa að láta
hreinsa?
— Já, það virðist vera mikið
af óhreinu taui í bænum, marg
ir eru að koma úr sumarfríi eða
að fara í sumarfrí og þá er oft
farið með fötin í hreinsun.
— Hvaðan er fólkið sem
kemur?
— Þetta er fólk alls staðar að
úr bænum, líka frá Selfossi,
Suðumesjum, Sauðárk. Hvera
gerði og Akureyri, það kemur
hvaðanæva að af landinu.
— Hvenær getur fólk farið
að sækja fatnaðinn úr hreinsun
inni?
— Það fyrsta kemur kl. hálf
tólf og svo er afgreitt fram til
kl. 7.
— Hvað tekur langan tíma
að hreinsa hvern skammt?
— Um klukkutíma að bletta,
koma í vélina og klára að ganga
frá. Við notum ekkert vatn
heldur er þvegið úr kemiskum
lög, þetta er algjör þurrhreins-
un.
— En pressið þið?
— Nei, við pressum ekki, vel
með farinn fatnað ætti ekki að
þurfa ag pressa.