Vísir - 24.07.1965, Síða 12
12
í.,,
lillllili!! HHi
TÍL SÖLU Utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 38576.
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Skálagerði 11, fimmta bjalla neðan frá. Morris Oxford til sölu. Sími 40752.
Til sölu Skoda ’55 með nýupp-
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 40656 (Pantanir í síma 12504). Fiskabúr með ýmsum tækjum og nokkrum fiskum til sölu. Hverfis götu 68A, eft'ir kl. 7 e.h. tekinni vél selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 40706 eftir kl. 3 .
Vel með farinn Pedigree barna- vagn til sölu. Verð kr. 1500, Flókag. 13.
Til sölu stigin saumavél, vel með farin og einnig bamavagn. Sími 37147.
Rafhaísskápur til sölu. Uppl. í sf,ma 21063.
Veiðimenn. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. f sfma 23227. Fallegir kettlingar fást gefins á Grettisgötu 44a, sími 15082.
Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðkur til sölu í Miðtúni 34. Sími 12152. Ánamaðkar nýtfnd'ir tjl sölu Rauðarárstíg 31. (Bflaleigan Falur)
Til sölu vel með farin lítil þvotta vél með handvindu. Verð kr. 2500. Sími 51895. Ánamaðkar nýtfndir til sölu Há túni 7, kjallara.
Sem nýtt Grundig segulbands- tæki T.K. ’46 ti Isölu. Sími 24796. Póbeta 1956 til sölu, gangfær, ó- dýr. Sím'i 30673.
Notað hjónarúm og 2 náttborð til sölu. Uppl. Suðuriandsbraut I06a.
Ný falleg barnakerra ásamt rrupoka til sölu. Uppl. f síma 0836.
Radíófónn! Af sérstökum ástæð um er stór Radíófónn til sölu, á- samt 4 rása segulbandstæki. Uppl. í síma 20954. Tapað fundið.
Til sölu B. T. H. þvottavél ís- skápur og barnavagn selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 50407.
Til sölu þvottavél, og á sama stað er t'il sölu telpukápa á 5-7 ára, selst ódýrt. Sími 20677. ÓSKAST KEYPT Óska eftir notuðum blæjum á Rússajeppa. Uppl. f síma 32960.
Garðsláttuvél til sölu. Lítið not- uð Husqvarna garðsláttuvél f góðu lagi til sölu. Verð kr. 3000. Ægis- síða 78. Sfmi 13841.
Chevrolet ’50—’55 óskast. Má vera vélalaus. Sími 32313.
\ ATVfNNA |
- ■: 'V isiin-irte/i<’d_i S MÚRARAR — ATHUGIÐ
Vantar múrarar í utan -og innanhússpússningu utanbæjar oginnan Einar Símonarson Sími 13657 eftir kl. 8 ákvöldin
ATVINNA ÓSKAST ATVINNA 1 BOÐ!
Óska eftir ræstingu í Kópavogi eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. í síma 21182. Kona óskast á gott sveitaheimili vestanvert við Eyjafjörð. — Fríar ferðir. Kaup eftir samkomulagi.
Máladeildarstúdent óskar eftir at vinnu f 2 mánuði. Uppl. f síma 34089. Hafi hún barn með sér er það vel komið. Vilji einhver athuga þetta. Uppl. í síma 30524 kl. 7—8 e. h.
Óska eftir ráðskonustöðu hjá 1-2 mönnum. Fleiri koma til greina Til boð merkt: „Róleg — 2733“, send ist Vfsi. BARNAGÆZLA Óska eftir að koma 2 ára telpu í fóstur 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 14360 frá kl. 8-5.
TIIKYMHSHSÁR
Bílaleiga Hólmars Silfurtúni. Leigjum bíla án ökumanns. Sfmi 51365 Tökum ungböm f gæzlu frá kl. 8—6. Sími 19317.
LOKAÐ VEGNA
SUMARLEYFA
25. júlí til 3. ágúst.
ÖRNI Spítalastíg 8
Sation bifreið
Óska eftir að kaupa amerískan stationbíl
ekki eldri en ’58 model. Góð útborgun. Tilboð
óskast send Vísi merkt „Stationbifreið 2736“
V1 S IR . Laugardaginn 24. júlí 1965.
^’3Bs^j5^^^;,arriinirTg^naBnriBinmiigrwgt
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung reglusöm bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 1 — 2ja
herbergja íbúð. Sími 38480.
TIL LEIGU
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hrpin<;un Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. Sími
35605.________________________
Hreingemingar Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður
(Óli og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Hreingemingar. Fljót og góð
vinna. Vanir menn. Uppl. í síma
12158. — Helgi.
Hreingemingar, vanir menn fljót
og góð afgreiðsla. Sfmi 22419.
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Gluggalireinsun og hreingerning
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn.
Sfmi 60012.
Hreingemingar. Vanir menn, fljót
afgreiðsla. Sfmi 35067. Hólmbræð-
ur.
ÞJÓNUSTA
4 herb. íbúð í Kópavogi til leigu.
Tilboð merkt: „íbúð — 2965“ send
ist Vís'i fyrir mánudagskvöld.
Herbergi með eldhúsi eða eld-
húsaðgangi til leigu Barmahlíð 32
kjallara kl. 1-5 e. h.
ÓSKAST TIL LEIGU
Bamlaus, ung hjón sem bæði
vinna út'i, snyrtileg og reglusöm
óska eftir lítillí íbúð frá 1.. ágúst.
Uppl. í síma 19200 á skrifstofu-
tíma og 10696 á kvöldin.
Reglusöm fjölskylda utan af
landi óskar eftir 3 herb. fbúð í
Reykjavík eða nágrenni. Vinsam-
legast hringið f síma 30717 m'illi kl.
15-20.________________________
Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst
Er einhleyp. Vinsamlegast hringið
f síma 13586 frá kl. 9-6,
3-4 herb. íbúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. Uppl. í síma 17207
Lftil íbúð óskast. Stúlka í fastri
atvinnu óskar eftir lítilli íbúð eða
1 stóm herbergi með innbyggðum
skápum. Tilboð sendist Vísi sem
fyrst, merkt: „Haust — 488“.
Bamlaus, eldri hjón óska eftir
íbúð fyrir 1. okt. Uppl. í síma
30225.
Eldri kona óskar eftir herb. og
eldhúsi eða eldunarpláss'i, helzt í
miðbænum. Uppl. í síma 23778.
Halló! - Halló! Við erum á göt-
unni um mánaðamótin. Vill ekki
einhver leigja okkur litla íbúð. —
Algjör reglusemi. Gjörið svo vel
að hringja f síma 22703.
íbúð óskast. 2 herbergja fbúð
óskast frá því fyrst í september.
Helzt í Vesturbænum. Reglusemi.
Uppl. í síma 12038.
Reglusöm stúlka óskar eftir her
bergi og eldhúsi eða eldunarplássi.
Sím’i 15672.
Vélvirki óskar eftir góðu herb.
helzt í Vesturbænum. Uppl. f síma
12637.
Pfanóflutningar. Tek að mér að
flytja —f'-ió. Uppl. í sfma 13728 og
á Nýju sendibílastöðinni. Símar
24090 og 20990. Sverrir Aðal-
bjömsson.
Mosaik, tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval
o. fl. Sfmi 37272,
Sláum tún og bletti. Síml 36322
og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl.
6 á kvöldin.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls. konar húsaviðgerðir utan hös’s
og in..an. Vanir menn. Sfmi 35605.
Ég ieysi vandann. Gluggahreins-
un, rennuhreinsun. Pantið f síma
15787.
Tek að mér að hreinsa glugga 1
Kópavogi. Símj 21182.
Klukkuviðgerðir. — Fljót af-
greiðsla. Rauðarárstíg 1, 3. hæð.
Sfmi 16448.
Húseigendur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobr'ip plast-
listum (loftrennum), einnig setjum
við1 glerið í. Breytum gluggum,
gerum við og skiptum um þök. —
Sanngjamt verð. Duglegir og van-
ir menn. Sími 21172,
Þakmálun. Tökum að okkur að
mála þök. Uppl. í síma 10049 milli
7.30—8.30.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og
póleruð. Uppl. Guðrúnarötu 4. —
Sfmi 23912.
Fundist hefur karlmannsúr í
miðbænum um síðustu helgi. Uppl.
í síma 20746.
Sl. fimmtudag tapaði blaðsölu-
stúlka 410 kr. Annað hvort á
Lækjartorgi eða í Kleppsstrætis-
vagn'i. Finnandi vinsamlegast
hringi_ í sfma 37316. Fundariaun.
Sl. þriðjudag töpuðust gleraugu.
Senniiega í Lækjargötu. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 33755
eða 37129.
Bréfaskóli SÍS kennir 30 náms-
greinar eftir frjálsu vali. Grípið f
skemmtilegt sjálfsnám i leyfum og
frístundum sumarsins Innrituníallt
árið. Bréfaskóli SÍS Sími 17080
Ms., lierjóifur
ferðaáætlun í sambandi við Þjóð
hátíð Vestmannaeyja.
til frá
>, . kl. kl.
Miðvikud. 4/8 Re 18.00
fimmtud. 5/8 Ve. 06.00 10.00
fimmtud. 5/8 Þh. 13.30 14.00
fimmtud. 5/8 Ve. 17.30 18.00
fimmtud. 5/8 Þh. 21.30 22.00
föstud. 6/8 Ve. 01.30 05.00
föstud. 6/8 Þh. 08.30 09.00
föstud. 6/8 Ve. 12.30 13.00
föstud. 6/8 Þh. 16.30 18.00
föstud. 6/8 Ve. 21.30 23.00
laugard. 7/8 Hf. 15.00 21.30
sunnud. 8/8 Ve. 11.00 12.00
sunnud. 8/8 Ve. 11.00 12.00
laugard. 8/8 Ve. 19.30 21.00
mánud. 9/8 Þh. 00.30 00.45
mánud. 9/8 Rv. 08.00
Ofangreindar áætlunarferðir
til Þoriákshafnar eru háðar
veðri, og eru farþegar vinsaml.
benðir að athuga, ag viðstaða í
Þorlákshöfn er miðuð við lág-
mark, en óvíst er að áætlunar-
tíminn verði alveg nákvæmur.
Forsala verður á fari með
ofangreindum ferðum hjá oss,
sími 17650, afgr. í Vestmanna-
eyjum, sfmi 1792 og afgr. í
Þorlákshöfn, sími 24.
Ferðir á vegum BSf, sími
18911, í sambandi við allar Þor
lákshafnarferðir. Réttur er á-
TEIKNIBORÐ
MÆLISTENGUR
MÆLISTIKUR
skilinn til hvers konar breyt- umrann
inga á ofangreindri ferðaáætlun.
Skipaútgerð ríkisins.
S0®mí Rafgeymar
fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru
um fyrsta flokks rafgeyma. Fjölbreytt úrval
6’og 12 volta jafnan fyrirliggjandi.
SMYRILL Lawgavegi 170 . Sfmi 12260