Vísir - 26.07.1965, Qupperneq 1
',í>ív'vV
s;
ö:
VISIR
Skólmóti slitið
á Þingvöllm
Viðskiptasendinefnd að
fara til RÚSSLANDS
Nú næstu daga mun
íslenzk viðskiptanefnd
fara til Sovétríkjanna
til að hef ja viðræður um
nýjan viðskiptasamning
við Rússland. Eiga við-
ræðurnar að hefjast í
Moskvu 30. júlí. For-
maður nefndarinnar er
dr. Oddur Guðjónsson.
Grundvöllur viðskiptasamn-
ings við Sovétríkin er frá árinu
1953, en hefur verið endur-
nýjaður nokkrum sinnum og
síðast í lok ársins 1962 og þá
til þriggja ára. íslendingar gera
ráð fyrir að aftur verði samið
til þriggja ára en eðlilegt er,
að við leggjum mikið upp úr
þessum samningum.
Á s.l. ári nam útflutningur
Framh. á 6. sfðu.
Upp úr hádegi laugardags tóku
langferðabifreiðir að safnast við
þýzka skiplð „Fritz Heckert,, og
Hagaskóla, til að fiytja þátttak-
endur í norræna skólamótinu að
Þingvöllum þar sem mótinu var
slitið.
í ferðinni að Þingvöllum voru
rúmlega 1000 manns og þurfti alls
milli 25-30 stórar bifreiðir t'il að
flytja allan þann hóp austur.
Er hópurinn kom að Þingvöll-
um var þar glaðasólsk'in og hiti
mikill, og dreifðu menn sér um
Lögberg og hlýddu þar á ræður og
kveðjur. Fyrstur talaði þar dr.
Kristján Eldjám, þjóðminjasafns-
vörður og lýsti hann umhverfi,
sagði í stuttu máli helztu sögu
þetta staðar og lýsti hvemig um-
horfs var meðan Alþingi var háð
þar.
Þá flutti ræðu dr. Gylfi Þ. Gisla
son, menntamálaráðherra, og
kvaddi gestina fyrir Islands hönd,
og sfðan fulltrúar hinna Norður-
landanna: frá Danmörku, Stinus
Nilsen, yfirkennari; R. H. Oittinen
frá Finnlandi; Gorgus Coward,
rektor frá Noregi og Martin Wid-
en frá Sviþjóð. Að lokum þakkað'i
Jónas B. Jónsson,. fræðslumála-
stjóri gestunum komuna og til-
kynnti að næsta skólamót yrði
haldið f Stokkhólmí.
Sem fyrr segir var mannfjöld-
inn á Lögbergi gífurlegur og veðr
ið gullfallegt, enda lögðust flestir
niður í lyngið og nutu sólarinnar
meðan þeir hlýddu á raeður og
kveðjur. Strax að mótsslitum
loknum héldu þeir gestir til
Reykjavfkur er þurftu að fara til
síns heima þegar um kvöldið, en
aðrir gengu um og skoðuðu stað
inn.
Þótt þrútið væri loft og þung-
ur sjór, er hinir norrænu frænd
ur okkar gestir á skólamótinu |
komu til landsins, þá heilsuðu
Þingvellir, okkar helgasta jörð,
þeim með sólskini og sumar-
bllðu. í ræðustóli má sjá
menntamálaráðherra, dr. Gylfa
Þ. Gíslason, en fyrir framan stól
ins er Jónas B. Jónsson, fræðslu
málastjóri.
Síldar vart
HroUaugseyjar
20 þús. tunnum lunduð ú Akrunesi í gær
Engin síld veiddist undangenginn
sólarhring á Norðurlandsmiðum
eða út af Austfjörðum. Aðeins 4
Mistókst að byggja hús í Surtsey
veguu mikils öskufalls
Á laugardaginn tókst að
flytjá flekana í rannsóknarhúsið
út í Surtsey, dálítil hreyfing
var að vísu við strönd eyjar-
innár, en þó sæmilegt að koma
flekunum í land. Var mann-
skápur við þetta verk. En þeear
BLAÐIÐ í DAG
BIs. 3 Ný tækni í sfld-
arflutningum.
— 8 Laxinn. Grein um
lifnaðarhætti hans.
— 9 Samtal við Þor-
vald Guðmunds-
son um Loftleiða-
hótelið.
— II Hver er hræddur
við Elisabeth Bur-
ton.
komið var með flekana á þann
stað þar sem reisa á húsið, þá
kom í ljós að öskufall úr
Syrtlingi hafði verið svo mikið
sfðustu þrjár vikur, að ómögu-
legt var að reisa húsið á stöpl-
um þeim sem gerðir höfðu ver-
ið. Verður að grafa talsvert af
ösku burt áður en komizt verð
ur að til að vinna verkið.
Um 60 manns voru úti á eyj-
unni við það starf að flytja
flekana til. Erfiðast var að
flytja stærstu flekana sem eru
27 talsins, voru oftast um 20
manns við að bera hvem þeirra.
Má af þvf sjá, hve fcramkvæmd
þessi er mikil, en húsið á að
vera 71 fetmetri að stærð.
Stöplarnir sem reisa átti hús-
ið á voru ekki alveg komnir í
kaf af öskufalli, en askan var
nokkuð jafnhá þeim. Hefur 60
sentimetra öskulag fallið þarna.
En til þess að festa flekana þarf
Framh. á bls. 6.
skip tilkynntu síldarafla frá kl. 7 f
gærmorgun til 7 í morgun — sam
tals 2570 mál. Þessi síld veiddist
í grennd við Hrollaugseyjar, en þar
úti fyrir er Mýrdalsgrunn.
í nótt mun síldveiðin hafa verið
daufari hér sunnan og suðvestan-
lands en í tvær undangengnar næt-
ur, en þá fengu margir bátar dá-
góðan afla á Eyjamiðum og vestar
fyrir sunnan land og út af Jökli.
Lönduðu bátarnir á nokkrum
stöðum, m. a. tveir í Rvík í gær
Afli bátanna f gær var sem hér
segir. Höfrungur III 918 tunnur,
Húni II 790, Skarðsvík 315 Sigfús
Bergmann, 910 Höfrungur 157, Gull
borg 157, Blíðfari 463, Halkion 234,
Fagriklettur 543, Huginn II 666,
Ólafur Sigurðsson 760 Ófeigur II
914, Friðrik Sigurðsson 1217 og
Marz 1097.
MIKIDÁFALL LEWIAKA NEÐRI-
LAXÁR J ÁSUM
áin oð mestu vatnslaus 3 vikur í júli vegna
ðgerðor á 33 ára gamalli rafmagnsveitustiflu
Fram að mánaðarmótum
júnf-júlí höfðu um 60 laxar
veiðst í Neðri-Laxá á Ásum i
Austur-Húnavatnssýslu. Veiði-
horfur voru þá góðar, t. d.
höfðu veiðzt 24. júní 15 laxar
á tvær stengur, sem leyfðar eru
f ánni. Gaf útlitið vissulega von
ir um áframhaldandi uppgang
laxastofnins í Neðri-Laxá, sem
undanfarin þrjú ár hefur kom-
izt í röð beztu Iaxveiðiánna á
landinu, hvað veiðimagn snertir
Að því hafa núverandi leigu-
takar stutt með ráðum og dáð,
enda rennur þeim blóð til skyld
unnar þar sem þeir eiga allir
bernskustöðvar sínar við þessa
á.
En um mánaðamótin syrti í
álinn, laxagöngur hættu, og
það sem af er þessum mánuði
hafa aðeinc fáeinar bröndur
náðst úr þessari l'itlu en að jafn
aði gjöfulu laxveiðiá, sem á
Framh. á bls. 6
A