Vísir - 26.07.1965, Síða 7

Vísir - 26.07.1965, Síða 7
~r V T S I R . Mánudagur 26. júlí 1965. ■ ■ ■ w. n ... i ■ ...... .■ Tveggja íbúða hús Höfum til sölu húseign í Lambastaðatúni. í húsinu er 3ja og 5 herbergja íbúð. Húsið stendur á 1000 ferm. eignarlóð. Hagstætt verð. Stærrri íbúðin er aðeins 2 ára gömul. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 — Kvöidsimar 23608 — 13637. V2 húseign í vesturborginni Höfum til sölu 4 og 3 herberja íbúðir í stein- húsi í Vesturborginni. íbúðirnar seljast sam- an, eða í sitt hvoru lagi. Góður staður. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsbni 2-3608 og 1-3637. 2 herbergja íbúðir Til sölu 2 herbergja ný íbúð í Vesturborginni. Glæsilegt hús. Ennfremur 2 herbergja kjall- araíbúð við Karlagötu. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Simi 21515 — Kvöldsimar 23608 — 13637. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR Höfum til sölu í borgarlandinu í miklu úrvali 2—3 og 4 herbergja íbúðir. Kaupfesting ca. 75.000,00 kt\ íbúðimar afhendast tilbúnar h undir tréverk og málningu með fullgerðri- sameign. Béðið eftir húsnæðismálaláni fyrir þá, sem þau hyggjast nota til íbúðakaupa. HÚS OG SK3P FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 2-3608 og 1-3637. 4 herbergja rísíbúð Til sölu 4 herbergja risíbúð í Hlíðahverfi. íbúðin er vel byggð, múrhúðuð í hólf og gólf. Útborgun kr. 400 þús. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsimi 2-3608 og 1-3637. 17 manna farþegabíll til leigu í langar og stuttar ferðir. — Sími 15747. og tóbaksverzlun ríkisins tiikynnir: Útsala vor að Skúlagötu 6 er flutt að Lindar- götu 46. HÚSNÆÐI ÓSKAST Óska eftir 100—150 ferm. húsnæði tyrir bíla- verkstæði í Kópavogi eða Reykjavík. Tilb. sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt ,Bílaverkstæði“. Einnig uppl. í síma 41771 eftir kl. 7. Laxinn — Framh. af bls. 8 sem laxatorfurnar safnast sam- an meðan þær eru í úthafinu, að afla sér fæðu og stækka til þess að þeir geti síðar veitt stangaveiðimönnunum þá á- nægju sem flestum verður ó- gleymanleg. Það hefur upp- götvazt að stórar laxatorfur eru í hafinu við Grænland. Hafa Grænlendingar tekið upp- gripaafla í sjónum og þetta er kallað laxaævintýrið mikla í Grænlandi líkt og síldinni á Siglufirði í gamla daga var líkt við ævintýri. Mörgum hefði þótt betra að þessar upplýsingar hefðu aldrei fengizt. Þannig er sumt sem er betra að vita ekki. Nú skelfast menn það að farið verði að veiða laxinn í æ stærri stíl f hafinu, þangað til rányrkja hefur eytt stofninum, tæmt veii Irnar og spillt gleði þús- unda veiðimanna sem áttu sína hamingju mesta við spegiltæra laxá. Menn mótmæla veiðum Grænlendinga, enda finnst mönnum að gegni nokkuð öðru með laxinn en aðra fiska í sjón um. Stærð laxveiðistofnsins er nefnilega árangur laxaklaks í ánum bg þeir sem eytt hafa stórupphæðum í það telja sér nokkurn éignarétt í laxinum þótt utan landhelgi sé, líkt og ' bóndinn sem rekur fé sitt á fja.ll. 8VaI um gifskáptingu í gðili eða !saýr>í, s|á!ffií!teip25risu, rceiit framsæii eöa stáBa, tvessja eða fjögurra dyra ásamt station. Komlfi og peynsluakis CORTINA áfiur en þér ðkvefiið kaupin. Loftpæstikepfið „Aerollow11 Iteldur ælifi hreínu iofti i Eaiin- um þðtt sluggar séu lokaðip. E>ér ákveðið loftpæsfinguna með einfaSdp! stiiiingu. COffSTilMA, ©r ný es’iBi! fuiB- korranar'l en v@gna ^mðssa fiæksníiSegra Isresrft- inga ásamS ifigum. Nýfif síýn, nýfift mæðaborö, nýfifi l©fftraesíikeHfis rsý kæiihlff, jþaegiBegri sæfi, breyfifiir a@alliósa- og sfiefnLsliósaB*ofae*5 eðiska- hemiai9 að framan, sem auka enn gsaðsimcfi og eBBS öryggí. CORTIPiJ& ¥ar velinn K»fil ár^sins ’€»4& af svðssneska fímaritinu Aoifio-IJralvers- um fyrir „framúrskar- ancSi eiginleika og öryggð f aksturskeppnum um heim aBSanac enda sigur- vegari í á jþrl©|a hundrað siikum keppnum. CORTINA er paunveru- lagur s manna bill.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.