Vísir - 26.07.1965, Blaðsíða 10
1C VISIR . Mánudagur 26. júlí 1965.
I • ’ J
borgin i dag borgin i dag borgin i dag
Næturvarzla vikuna 24.-31. júlí
Lyfjabúðin Iðunn
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 27. júlí: Guðmu. Guð-
mundsson, Suðurgötu 57. Sími
50370.__________________
ÍJtVcirpið
Sýning á leirmunum í Hótel Holti :
Mánudagur 26. jtilf
Fasfir liðir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
18.30 Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um.
20.00 Um daginn og veginn: Ól-
afur Haukur Ámason skóla
stjóri á Akranesi talar.
20.20 Islenzk tónlist: a)Sigurður
Skagfield syngur fimm lög
eftir Jón Leifs við texta úr
fornsögunum. b) Rögnvald
ur Sigurjónsson leikur pí-
anósónötu eftir Le'if Þórar
insson.
20.40 Pósthólf 120
21.00 Konsert í A-dúr fyrir klarín
ettu og hljómsveit (K622)
eftir Mozart.
21.30 Útvarpssagan: „ívalú," eft
ir Peter Freuchen VI.
22.25 Kammertónleikar.
23.05 Les'in sfldveiðiskýrsla
Fiskifélags Islands.
23.20 Dagskrárlok.
hjonvarpio
Mánudagur 26. júlí
17.00 The Magic Room
17.30 Synir mínir þrfr
18.00 Password
18.30 Shotgun Slade
19.00 Frétt'ir
19.30 Harrigan and Son
20.00 Sheriff of Cochise
20.30 Þáttur Danny Kaye
Ragnar Kjartansson forstjóri Glits og Þorvaldur Guðmundsson hótelstjórl í Hótel Holt við veggmynd-
ina sem táknar íslenzkan sjávarútveg.
Um þessar mundir stendur yf-
Ir sýning í salarkynnum Hótel
Holts á Iistmunum úr leir sem
gerðar hafa veriö í leirbrennsl-
unni Glit, sem nú er orðin við-
kunn fyrir framleiðslu sína á
ýmsum fögrum munum. Til sýn
is eru þarna m. a. nolckrar vegg
myndir sem eru hin mestu Hsta
verk.
21.30 Stund með Alfred Hitch-
cock.
22.30 Kvöldfréttir
22.45 The Tonight Show
# % % STiÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
27. júlf.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl: Það iftur út fyrir að þetta
verði ákjósanlegur dagur fyrir
þig til að athuga þinn gang, at-
huga allar aðstæður heima fyr-
ir og Ieita ráða til að Ieysa að-
kallandi viðfangsefni eða vanda
mál.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Sennilega að umræður við aðra
um þau viðfangsefni, sem fram
undan eru, beri góðan árangur,
ef þú skýrir öfgalaust frá skoð-
unum þfnum. Taktu ákvarðanir
f samræmi við þá, sem með
þér starfa.
Tvíburnamlr, 22. maf til 21.
júnf: Notaðu hvert tækifæri til
að bæta efnahagslega aðstöðu
þfna og afkomu og koma röð
og reglu á peningamálin. Senni
lega nokkur hagnaður f vænd-
um, ef þú hefur augun hjá þér.
Krabblnn, 22. júnf til 23. júlf:
Þér mun ganga flest að óskum
í dag hvað áhugamál þín snert
ir. Þú ættir að hagnýta þér það
og beita persónulegum áhrifum
þfnum af nærfæm'i og lagni. Þú
nýtur vinsælda hjá fólki yfir-
leitt.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Heppilegur dagur til að ljúka
störfum, sem enn hefur ekki
unnizt tími til að sinna. Athug
aðu vel hvað aflaga hefur farið
f viðskiptum að undanförnu og
rejmdu að kippa þvf f lag.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þér aetti að bjóðast tækifæri til
að kynnast nýju fólki, sem
verður þér að einhverju leyti
tU he'illa þegar frá líður. Leit-
aðu aðstoðar hjá vinum þfnum
við lausn persónulegra vanda-
mála.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Leitaðu til þeirra, sem áhrif
hafa, ef þú þarft á aðstoð að
halda Við framkvæmd áhuga-
mála þinna, og er ekki ósenni
legt að þú eigir góðum skilningi
að mæta. Tækfæri til aukinna
Vinsælda.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Taktu rás atburðanna með ró,
þó að þú kysir hana á annan
Ekki er ósennilegt að þér ber-
veg, verður því ekki breytt.
ist góðar fréttir með kvöldinu
og verð’ir þú þvf léttari f skapi.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér býðst tækifæri til að
athuga nýjar leiðir f sambandi
við framtfðina. Ef þú þarft á
einhverjum styrk að halda
efnahagslega, er lfklegt að þú
njótir trausts og fyrirgreiðslu.
Steingeitln, 22. des. til 20.
jan.: Þú nærð áreiðanlega bezt
um árangri fyrir samstarf við
þá, sem vinna að svipuðm mál-
um. Hafðu ráð maka, ástvinar
eða náinna kunningja. Heilla-
vænlegt að breyta um umhverfi
í bili.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Virtu vilja og álit sam-
starfsmanna þinna f dag, jafn-
vel þó að þér sýnist annað en
þe'im. Ekki er ólíklegt að ein-
hver nákominn leiti ráða hjá
þér eða aðstoðar og skaltu
bregðast vel við.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þetta getur orðið ánægju
Iegur dagur og sennilegt að þú
megir njóta góðrar hvíldar.
Hafðu augun hjá þér varðandi
tækifærin framundan. Það, sem
þú ákveður f dag, verður fram-
gangsrfkt.
Eina þeirra hefur Hringur
Jóhannesson gert og táknar hún
iðnaðarstörf. En tvær myndirn
ar hefur Ragnar Kjartansson
forstjóri Glits gert Önnur
mynda Ragnars táknar sjávar-
útveginn og er hún hin fegursta
mynd í margbreytilegum litum.
Sýnir hún hafnarbakka með
skipum í baksýn en á forgrunn-
Söfnin
inum eru sjómenn og konur að
salta síld í tunnur.
Ragnar hefur numið listiðn i
Svíþjóð og hefur stofnað þetta
fyrirtæki með góðum ráðum
íslenzkra jarðfræðinga svo sem
þeirra Tómasar Tryggvasonar
og Jóns Jónassonar við að Ieita
að góðum íslenzkum leir og
efnagreina steingerðir.
Árbæjarsafn er opið daglega
nema mánudaga kl. 2.30-6.30.
Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3.15
og 5.15. Til baka kl. 4.20, 6.20 og
6.30. Aukaferðir um helgar kl.
3, 4 og 5.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útlánsdeildin opin
frá kl. 14-22 alla virka daga,
nema laugardaga kl. 13-16. Les-
stofan opin kl. 9-22 alla virka
daga nema laugardaga, kl. 9-16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga kl.
17-19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna tii kl. 21. Út’ibúið Hofs
vallagötu 16 opið alla virka daga,
nema laugardaga kl. 17-19. Úti-
búið Sólheimum 27, sími 36814,
fullorðinsdeild opin mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 16-
21, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
16-19. Barnadeild opin alla virka
daga nema laugardaga kl. 16-19
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Frfkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík eru seld á
. eftirtöldum stöðum: í verzluninni
Faco, Laugav. 37 og verzlun Eg-
ils Jacobsen Austurstræti 9.
Minningarsjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymund-
sonarkjailara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzlun'inni Spegillinn,
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæajr-
apóteki og hjá frk. Sigríði Bach
mann, yfirhjúkrunarkonu Lands
spítalans.
Frá Sjálfsbjörg: Minningarkort
Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókaverzlun Stefáns Stef
ánssonar Laugavegi 8 Bókabúð-
inni Laugarnesvegi 12 Revkjavrn
urapóteki Holtsapóteki. Langholts-
vegi, Garðsapóteki Hólmgarði,
Vesturbæjarapóteki Melhaga I
Hafnarfirði, öldugata 9
Kvöldsala vikuna 26.júlf-31. júlí
Verzlunin Lundur, Sundlaugavegi
12, Verzlunin Ásbyrgi, Laugavegi
139, Verizunin Þróttur. Samtún'i
11, Verzlun Guðm. Guðjónssonar
Skólavörðustíg 21a, Verzlunin
Nova, Barónsstíg 27, Vitastlgs-
búðin, Njálsgötu 43, Kjörbúð
Vesturbæjar, Melhaga 2, Verzl-
unin Vör, Sörlaskjóli 9, Melabúð
in, Hagamel 39, Verzluriin Víðir
Starmýri 2, Ásgarðskjötbúðin,
Ásgarði 22, Jónsval, Blönduhlíð
2, Verzlunin Nökkvavogi 13,
Verzlunin Baldur, Framnesvegi
29, Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5,
Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Silli &
Valdi, Áðalstræti 10, Silli &
Valdi, Vesturgötu 29, Silli &
Valdi, Langholtsvegi 49, KRON,
Ðunhaga 20 .
tíwAMáta
Lárétt: 1. óbrotið, 7. atviksorð,
8. fum, 9. frumefni, 10. rödd, 11.
þjálfa, 13, forsetning, 14. nýtileg,
15. rönd, 16. stjórn, 17. vörur
Lóðrétt: 1. hlífa, 2. greinir 3.
ónefndur, 4.veiða, 5. hlé, 6. tveir
eins, 10. orka ,11. bókstafnum,
12. menn, 13 stanz, 14. sjó, 15.
frumefni, 16. samtenging.
• VIÐTAL
DAGSENS
Sigurður
Greipsson,
Haukadal.
— Er ekki alltaf straumur
ferðafólks, sem kemur til þess
að sjá Geysi?
— Það er sérstaklega m'ikið
af þv(, þegar þessi skemmti-
ferðaskip liggja inni, þá er nóg
að gera því ég verg líka að
verá með afgre'iðslu í Aratungu
Hverimir hafa gosið nema
Geysir, sem ekki hefur gosið í
sumar. En Strokkur, Óþerris-
holan, Sm'iður og Sóði og fólk
iætur sér það nægja.
— Óþerrisholan?
— Já, hún gýs alltaf í óþurrk
um og gýs mikið núna. Það
mætti fara að koma sólskin.
— Hvað er langt síðan Geys-
ir gaus síðast?
— Hann hefur ekki gos'ið síð-
an í fyrrasumar, þá gaus hann
bæði af sjálfu sér og svo bar
ég í hann.
— Verður ferðafólk ekki fyr
ir vonbrigðum, þegar það kemst
að raun um að Geysir gýs ekki?
— Það lángar mést til að sjá
hann..S,vo,,eru það sárabætur
að Strokkur gýs 30-40 metra,
það er dáiítið breytilegt, hann
þeytir bara augnablik upp vatns
strók en það líður bara stutt
stund á milli. Svo koma ágætis
skot úr Sóða sem standa yfir
í dálítinn tíma, þau eru' 15-20
m. há. Svo er það Blesi, sem
er svo fallega litur, fagurblár,
fallegasti hver á landinu. Hvera
svæðið er alltaf að breytast,
það koma upp nýjar holur og
aðrar hverfa.'
— Hvemig er það, gæt'ir fólk
sín nógu vel á hverasvæðinu?
— Já, það hefur ekkert ó-
happ komið fyrir í sumar og
koma mjög sjaldan fyrir. Ég
fylgist með þessu og vara við
með stóru hópunum eru líka
fylgdarmenn. Við hverina eru
líka merki til viðvörunar en
hverasvæði er alltaf hættulegt.
Umdæmisstúkan nr. 1 IOGT
hefur afhent barnaheimilisstjórn
inni að Skálatúrii kr. 134.472.70,
sem er ágóði af bazar og kaffi-
sölu sem umdæmisstúkan gekkst
fyrir þann 30. maí sl. til styrktar
starfsem'inni að Skálatúni.
Stjóm bamaheimilisins vill
þakka Umdæmisstúkunni og öll-
um þeim mörgu, sem studdu hana
við að koma þessu f framkvæmd.
„Vinahjálp" hefur og afhent
heimil'inu kr. 50.000.00 og enn-
fremur hafa borizt frá Keflavík
urflugvelli kr. 5.375.68 frá Vam7
arliðinu og fslenzkum og erlend-
um starfsmönnum þess til m'inn-
ingar um áhöfn og farþega þyrl-
unnar sem fórst, þann 1. maí sl.
Fyrir allar þessar rausnarlegu
gjafir þakkar bamaheimilisstjóm
in af alhug.