Vísir - 26.07.1965, Síða 11
Það eru ekld fáar milljónim
ar, sem fjúka núna hjá „Wam
er Bros“ kVikmyndaféIaginu í
Þau litu út eins og nýtrúlofað par, gömlu hjónin.
„Hver er hræddur við
ELIZABETH BURTON?“
Tízkan
styttist
tii
muna
Tízkan er komin tíu senti-
metra upp fyrir hné. öll pils
eru að hækka, kjólar að hækka
og sennilega verðið líka. Stutt-
pilsatízkan hefur náð ótrúlegri
útbreiðslu, og tízkuhúsin höfðu
aldrei reiknað með að hún yrð'i
svo algeng sem raunin varð.
En tízkuteiknarar taka það
skýrt fram, að þessi tizka
hentar ekki öllu kvenfólki, held
ur e'inungis þeim konum er
hafa fallega fætur, ofan og neð-
an hnés. Helzt em það ungar
stúlkur sem sóma sér í svo
stuttum kjólum og myndin sýn
ir.
En samt sem áður hefur þessi
faraldur ekki náð að ráði enn
til Islands, þótt hann hafi sézt
e'instaka sinnum á götum
Reykjavíkur.
Burbank. Það em ein tekju-
hæstu hjón skemmtiiðnaðarins,
EUzabeth Taylir og Richard
Burton, sem era þar að æfa
og leika f; yæntanlegri kvik-
mynd, senrJ -gérð verður eftir
leikriti Edwards Albee, „Hver
er hræddur við Virg’iniu
Woolf‘*?, sem farið hefur sigur
för um allan heim, auk Vest-
fjarða og Norðurlands.
Liz hefur nú, frá og með
töku þessarar myndar tek'ið
upp nafnið Elizabeth Burton.
Slúðurblöðin segja að þetta sé
gert til að láta í Ijós ást henn
ar á eiginmanninum. Til dæm
is má nefna það, að er hún gift
ist kvikmyndaframle'iðandanum
Mike Todd, sem lézt síðar í flug
slysi, skipti hún um trú, gerðist
gyð'ingur, ef svo má komast að
orði. Nú vill hún sýna Burton
ástarhót og kallar sig þess
vegna nafni hans.
Strax og æfingar hófust hjá
vinsælustu og tekjuhæstu hjón
um heims kom það í Ijós að á
hvíldarstól hennar og dymar a8
bún'ingsherbergi hennar hafði
verið málað „Elizabeth Burt-
on.“ Liz, sem var klædd sinn
epsgulum pokakjól leit ekki ein
ung'is vel út, heldur virtist hún
mjög hamingjusöm á svipinn.
Hún var öll ejtt bros .og hafði
ektó augun af Burton, og hann
lék við henn'i eíns og nýtrúlof-
aður piltur.
Otríki
Liz Taylor skiptir um
natn við upptöku á
myndinni „Hver er
hræddur við V.W.?"
Þau tíðindi gerðust fyrir helgi
að áfengiseinkasala ríkisns
flutti úr húsakynnum sinum,
hinum gömlu við Skúlagötuna,
inn I byggingu þá við Lindar-
götu, þar sem Matborg var áð
ur til húsa ... .er það dálít'ið
táknrænt — þó alls ekki tákn-
rænt einsdæmi, að maturinn
skuli hafa vik'ið fyrir áfenginu.
Þessi útsala áfengisverzlunarinn
ar hefur alltaf verið aðalútsala,
lá enda vel við „áhugasvæðum"
drýgstu viðskiptavinanna, virð-
ist því ekki óviðeigandi að kalla
hana nú, þegar hún flytur í
„ný og vegleg húsakyr.ni" veg-
Iegu nafni með t'illiti til hinna
„ríkjanna," sem smám saman
hafa risið upp í anda þjónust-
unnar við almenning, sem útibú
frá aðalríkinu, svo sem „Aust-
urrlki" og „Garðaríki." Mundi
þvl mega kalla þessa nýju aðal
útsölu „Ofrlki" — og væri það
þá um leið táknrænt fyrir það
vald, sem varan hefur náð á
borgumnum... .Annars er það
helzt I fréttum af þeim vett-
vangi, að forstjórinn mun hafa
I athugun að koma upp sjálf-
sölu á áfengi, hvað kvað tíðkast
annars staðar með frændþjóð-
um vomm, og yrð'i þvl I anda
norrænnar menningar — sem
sagt kjörbúð, sem yrði þá rétt-
nefnd „Kjörríki" Er það haft
eftir forstjóranum, að reynslan
hafi orðið sú með frændþjóðum
vomm, að slzt sé þar stol'ið
meiru en úr öðrum kjörbúðum
— og allt er þetta þjónusta við
almenning. Það verður annars
fróðl. að vita hvort fyrirtækið
verður fyrra til þéirrar þjón-
ustu við almenning að senda
vöruna heim, áfengisverzlunin
eða mjólkursamsalan ... Þó að
frændþjóðirnar hafi farið fram
úr okkur í bili með því að taka
upp áfengissjálfsölu, þá hefði
forstjóri vor getað bent þeim á
að Við kynnum nokkuð fyrir
okkur líka I þjónustunni — við
hefðum t.d. opnað áfengissölu
i næsta nágrenni bæði við fram
haldsskóla og aðaliþróttavöll
borgarinnar ...
PILSIN STYTTAST!
Kári skrifar:
• Mér hefur borizt bréf frá
• A húsmóður, sem ekki vill þó
S láta nafns síns getið en kallar
2 sig „Svövu“. Svava vill þakka
• þeim sem stóðu að lokun á-
• fengisverzlana fyrir 17. júni og
2 vonar að verzlunarmannahelgin
• verði með svipuðum menningar
• brag og ungmennafélagsmótið
2 að Laugarvatni og 17. júní-
• hátíðarhöldin.
Gleðifréttir.
„Ég sendi þér þetta bréf ein-
ungis til að þakka þeim sem
stóðu að lokun „ríkisins“ fyrir
17. Túní, hvort sem það er
Magnús frá Mel eða forstjóri
„ríkisins". Ég hef heyrt I blöð-
um og útvarpi, að það hafi ver-
ið óvenjulega lítil ölvun á þjóð-
hátfðardaginn, og þegar tug-
þúsundir voru saman að Laug-
arvatni sást varla vfn á nokkr-
um manni. Þetta eru miklar
gleðifréttir. En nú stendur
fyrir höndum ein mesta ferða-
helgi ársins, verzlunarmanna-
helgin, og hvað gerist þá?
Sumir segja að menn séu farn-
ir að birgja sig upp af brenni-
víni, svo þeir verði ömgglega
ekki ófullir um helgina.
/
Að gefast upp
fyrir ósómanúm.
Það er auðvitað ekkert hægt
að gera við því, ef menn þurfa
endilega að hafa vfn um hönd,
eða eru svo „litlir karlar“, að
þeir geti ekki þolað helgarfrí
án vjns. En er ekki kominn
tími til að við rekum af okkur
slyðruorðið og sönnum það að
við séum ekki ómenningarþjóð.
Auk þess vitum við vel, að ó-
sómann lærir æskan af okkur.
Ef við, hvorki reyktum né
drykkjum, þá reykti unga fólkið
ekki heldur né drykki. Og þeg-
ar æska landsins (a.m.k. stór
hluti hennar) sýndi það vel á
síðasta ungmennafélagsmóti, að
það er hægt að skemmta sér
án áfengis, ætlum við fullorðna
fólkið þá að láta sjást, að við
getum ekki hamið okkur, þegar
unga fólkið getur það? Ætlum
við að gefast upp fyrir ósóman-
um?
Svava".
MBæsse^®aas9eBesaK3Síy.ís.