Vísir - 26.07.1965, Síða 12
12
V1SIR . Mánudagur 26. júlf 1965.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu er Opel Kapitan smíðaár 1956. Skipti á Volkswagen koma
til greina. Uppl. i sima 34768 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Til sölu — vegna brottflutnings
Vegna brottflutnings er til sölu Kelvinator Isskápur og barnavagn.
Simi 22022.
BÍLL TIL SÖLU
Ford station ’55 ný skoðaður 8 cyl. til sölu. Uppl. i sima 32628.
VESPA TIL SÖLU
Mjög gott Vespu mótorhjól til sýnis og sölu í kvöld frá kl. 8-10
að Hrauntegi 21.
BÍLL — TIL SÖLU
Ford Prefect ’46 til sölu ásamt miklu af varahlutum. Sími 32486 og
eftir kl. 6.30 Bergstaðastræti 38 kjallara.
SJÓNVARP — TIL SÖLU
Sjónvarpstæki til sölu á hagstæðu verði. Sími 37756.
HESTAMENN
2 hryssur til sölu. Tek að mér túnaslátt með Fergusondráttarvél og
jafna til á lóðum. Sími 41516.
TIL SÖLU
Sófasett og stofuskápur til sölu
Sími 19536 eftir kl. 6.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Sím'i 40656 (Pantanir i síma 12504).
Nýr dúkkuvagn til sölu. Uppl. í
síma 14966.
Chevrolet ’49 til sölu. Uppl. I
síma 23500, eftir kl. 7 á kvöldin.
Vatnsdæla. Mjög góð þrýstidæla
til sölu ódýrt. Uppl. I sima 51346
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu kommóða, bókaskápur,
skrifborð, sófasett, svefnbekkur,
rúmfataskápur, teppi 2x3 m. og
ísskápur. Tækifærisverð. Sími
17413 frá kl. 4—7 i dag.
Ný, falleg barnakerra, ásamt
kerrupoka til sölu. Uppl. í síma
20836. =________________
Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu.
Sími 37276. Skálagerði 11, önnur
bjalla ofanfrá.
Bónvél. Tii sölu er þýzk bónvél
fyrir lágt verð og ýmislegt fleira á
Bergstaðastrætj 23.
Ánamaðkar til sölu á Hólm-
fearði 40. Uppi, í síma 30386.
Til sölu góður barnavagn (Pedi-
gree) bamastóll og barnakarfa. j
Sími 50429.
Barnavagn til sölu. Simi 51697.
Vandað danskt sófaborð til sölu.
Uppl. í síma 24676 eftir kl. 5 .
Til sölu er svalavagn og bama-
rúm. Uppl. i sima 20492.
Svefnpoki — bakpoki. Ónotaður
bakpoki og svefnpoki sem nýr til
sölu. Uppl. í síma 14281 til kl.
18.30.
Reiðhjól Gott karlmannsreið-
hjól með gfmm til sölu. Uppl. í
síma 15112.
Nýleg þvottavél til sölu. Uppl.
:ð Stóra Ási við Nesveg.
Til sölu B. T. H. þvottavél, is-
skápur og barnavagn selst allt
mjög ódýrt Uppl. i síma 50407,
Litaðar gangstéttahellur til sölu
Helluver Bústaðabletti 10. Sfmi
35784.
Ketlingar, vil gefa fallega kettl
inga. Sími 40206.
ÓSKAS7 KEYPT
Vél i Austin 70 óskast. Þarf
helzt að vera í góðu lagi. Uppl. í
síma 30747 eftir ki. 6.
SvéfnstSII—barnastóTi;—GSðuf
svéfnstóll og.góður hárnastóll ióskr
ast. Sfmi 34365.
ATVINNA 1 BOÐI
Handlaginn maður óskast til
starfa í nágrenni Reykjavíkur um
vikutíma. Tilboð leggist inn á
augl.d. Vísis fyrir 30. þ. m., merkt:
„Ábyggilegur — 2739“.
Stúlka óskast til aðstoðar I
bakarf, ekki afgreiðslu, Lövdals-
bakarí, Nönnugötu 16. Sími 19239
og 10649.
Trésmiðir. Trésmiðir óskast, upp’
mælinga vinna. Uppl. eftir kl. 7 1
kvöld f sfma 34430. __
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir vinnu frá kl. 7 e. h. er
vön afgreiðslu,- skúringar koma
einnig til gre'ina. Sími 41093.
Biár páfagaukur tapaðist sfð-
ast liðinn föstudag, finnandi hringi
í síma 14496.
Bröndóttur kettlingur fannst sl.
laugardag, sími 22845.
ATVINNA ATVINNA
MURARAR — ATHUGIÐ
Vantar múrarar í utan -og innanhússpússningu utanbæjar oginnan
Einar Símonarson Sfmi 13657 eftir kl. 8 ákvöldin
ENGLENDINGUR — ATVINNA
Englendingur, 23 ára (MA frá Edinborg) óskar eftir atvinnu. Talar
auk ensku, frönsku og þýzku. Hefur bflpróf. Hringið í sfma 14402.
STULKUR — KONUR
Stúlka óskast til starfa í eldhúsi vegna veikinda Hrafnista DAS
sími 35133 og 50528 eftir kl. 7.
HREINGERNINGAR
jmmÆÐi 'hosnæði
Vélhreingemingar, góifteppa-
hrpínsun Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung reglusöm bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir l-2ja
herbergja íbúð. Simi 38480.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fijót og góð vinna. Simi
35605.
Hreingerningar Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður
(Óii og Siggi).
Hreingemingar og gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Sími 37749.
Hreingemingar. Fljót og góð
vinna. Vanir menn. Uppl. f sfma
12158. — Helgi.
Hreingemingar, vanir menn fljót
og góð afgreiðsla. Sfmi 22419.
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sfmi 13549.
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn.
Sfmi 60012.
Hreingerningar. Vanir menn, fljót
afgreiðsla. Sfmi 35067. Hólmbræð-
ur.
ÞJÓNUSTA
Píanóflutningar. Tek að mér að
flytja -■f'-'ð. Uppl. f sfma 13728 og
á Nýju sendibflastöðinni. Símar
24090 og 20990. Sverrir Aðal-
biörnsson,
Mosaik. tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval
o. fl. Sími 37272.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Systkini óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í sfma 31122 eftir kl. 8 e.h
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óska eftir að taka á lejgu 3—4 herb. íbúð 14. ágúst. Fyrstu hæð
eða jarðhæð. Fernt fullorðið í heimili. Tilb. er greini, stað, stærð
og greiðsluskilmála sendist Vísi fyrir 30. ágúst eða fyrr merkt
„Fyrirframgreiðsla 555“
ÓSKAST TIL LEIGU
Bamlaus, ung hjón sem bæði
vinna úti, snyrtileg og reglusöm
óska eftir lítilli íbúð frá 1. ágúst.
Uppl. i síma 19200 á skrifstofu-
tíma og 10696 á kvöldin.
Reglusöm fjöiskylda utan af
landi óskar eftir 3 herb. Ibúð f
Reykjavík eða nágrenni. Vinsam-
iegast hringið 1 síma 30717 milli kl.
15-20.
3-4 herb. fbúð óskast til leigu
strax eða 1. okt. Uppl. I sima 17207
Halló! — Halló! Við erum á göt-
unni um mánaðamótin. Vill ekki
einhver leigja okkur litla Ibúð. —
Algjör reglusemi. Gjörið svo vel
að hringja i síma 22703.
Ung hjón, með 2 böm, óska eftir
íbúð til leigu í nokkra mánuði í
Hafnarfirði, Reykjavík eða ná-
grenni. Sími 34949 eða 50237.
Reglusamur sjómaður á strand-
ferðaskipi óskar eftir herbergi
Sími 33189.
íbúð 60 ferm. í gömlu húsi ná-
fegt miðbænum til leigu. Tilb.
sendist afgr. blaðsins merkt: „Vest
urbær — 2775“ fyrir mánaðarmót.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir herb. til Ieigu, góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. i síma
34299 eftir kl.5 í dag.
Bamlaus, ung hjón sem bæði
vinna úti, snyrtileg og reglusöm
óska eftir lítilli fbúð frá 1. ágúst.
Uppl. í síma 19200 á skrifstofu-
tfma og 10696 á kvöldin.________
Fólk utan af landi óskar eftir 3ja
herb. fbúð til leigu nú þegar.
Reglusemi, góð umgengni. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Sfmi
24627 eftir kl. 7.
Herbergi óskast til lelgu helzt I
Kópavogi. Uppl. i síma 40658.
Ung hjón með eitt bam, árs
gamalt, óska eftir 1-2 herb. Ibúð
sem fyrst. Uppl. I síma 37005.
2-3ja herbergja íbúð óskast.
Sími 13646.
Sláum tún og blettl. Sím'i 36322
og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl.
6 á kvöldin.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alis köhár húsaviðgerðir utan húss
og ii,. vii: Vanir menn. Simi 35605.
Ég leysi vandann. Gluggahreins-
un, rennuhre'.nsun. Pantið f sima
15787.
Klukkuviðgerðir. — Fljót af-
greiðsla. Rauðarárstíg 1, 3. hæð.
Sfmi 16448.
Húseigendur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobrip plast-
listum (loftrennum), einnig setjum
við glerið f. Breytum gluggum,
gerum við og skiptum um þök. —
Sanngjamt verð. Duglegir og van-
ir menn. Sími 21172.
% ---------------------*
Þakmálun. Tökum að okkur að
mála þök. Uppl. f sfma 10049 milli
7.30—8.30.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömlum húsgögnum, bæsuð og
póleruð. UppÞ Guðrúnarötu 4. —
Simi 23912.
fökum að okkur að hreinsa
teppi og húsgögn í heimahúsum
með vélum. Teppa- og húsgagna-
hreinsunin. Sími 34696.
Vatnsdælur — Steypuhrærivél-
ar. Til leigu l'itlar steypuhrærivél
ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn
og benzfn. Sótt og sent ef óskað
er. Uppl. i sfma 13728 og Skaft-
felli I við Nesveg, Seltjarnamesi.
ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA
BIFREIÐAEIGENDUR
slipa framrúður 1 bflum sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantlð
tima i sima 36118 frá kl. 12—13 daglega.
BÓLSTRUN
Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og sent Kem með sýnfehorn
af áklæði. Sfmi 38996. (Geymið auglýsinguna).
GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum I heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi -
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Simar 35607
og 41101._________________
ÍSETNING OG ÞÉTTING BÍLRÚÐA
Isetning á bognum fram- og afturrúðum. Þétti lekar rúður. Sími
38948.
Bifreiðaeigendur
athugið!
Frá og með laugardeginum 31. júlí 1965 breyt-
ist lokunartími smurstöðva í Reykjavík og
nágrenni þannig:
Laugardaga lokaðar.
Föstudaga opnar til kl. 20.
Aðra daga eins og venjulega.
Smurstöðvarnar í Reykjavík og nágrenni.
BARNAGÆZLA
10-12 ára telpa óskast til að
gæta bams frá kl. 1-6 á daginn.
Sími 19857.
Eiginkona mfn móðir, tengdamóðir og amma
SIGRÍÐUR INGIMUNDARDÓTTIR
Óska eftir að koma 2 ára telpu
í fóstur 5 daga vikunnar. Uppl. í
síma 14360 frá kl. 8-5.
TIL LEIGU
Hörpugötu 41
sem lést 21. þ. m. verður jarðsungin frá Neskirkju þriðju-
daginn 27. þ. m. kl. 1,30. Blóm afbeðin, en þeim sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á S.V.F.Í.
Til leigu 2 herb. og eldhús fyrir
fámenna fjölskyldu. Fyrirfram
greiðsla ásk'ilin, Háagerði 43.
Guðjón Eyjólfsson Emil Rúnar Eyjólfsson
Inga Guðmundsdóttir Birgir Berndsen
og barnaböm.