Vísir - 26.07.1965, Side 13
VÍSIR . Mánudagur 26. júlí 1965.
7
MÓNUSTA - ÞIÓNUSTA
INNRÖMMUN
Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsia. Vönduð vinna.
Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustíg 7.
NÝ TRAKTORSGRAFA
Ný traktorsskurðgrafa með „4in-
l“sköflu til leigu lengri
eða skemmri tíma. Fljótvirk og íip
ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð
víddir 12—18 og 30 tommur. Van
ur maður. Uppl. i síma 30250 milli kl. 9—19
VINNUVÉLAR — TIL LEIGU
Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur
rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinvara,
vatnsdælur o. m. fl. — Leigan s/f. Sími 23480.
TEPPAHRAÐHREINSUN
Hreinsum teppi og húsgögn 1 heimahúsum. Fullkomnar vélar. —
Teppahraðhreinsunin, sími 38072.
TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU
Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. I slma
4023Ö.
NÝJA TEPPAHREINSUNIN
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd-
uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434._____
HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ
Afgreiðum stykkjaþvott á 3 — 4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla
4, sími 31460 og Bröttugötu 3a, simi 12428.
HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR
Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf-
magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið
H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470.
HUSEIGENDUR! — HÚSKAUPENDUR!
Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu á íbúðum. Hring-
ið, komið, nóg bflastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg-
ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472.______
DÖGG
ÁIfheimum6, Reykjavík Sími 33978.
Bilaleiga Hólmars Silfurtúni.
Leigjum bíla án ökumanns. Sími
51365
Veggfesting
loftfesting
Mæium upp
Setjum upp
tStJWJAJ
Lindurgötu 25
sími 13743
HeiEbrigðir fætur
eru undirstaða vellíðunar. Látið
þýzku Birkestocks skðinnleggin
lækna fætur vðar. Skóinnlegg-
stofan Vífilsgötu 2, sfmi 16454.
Opið virka daga kl. 2-5. nema
laugardaga.
Bremsuborðar
í rúllum fyrirliggjandi
1%” - 1*4” - 1%” - 2” 2i/4”2i/2”x3/16”
3” — 3i/2” - 4”-5”x5/16”
4” - 5” - 5i/2”x3/8”
4” - 5i/2”x7/16” - 4”xi/2”
Einnig bremsuhnoð, gott úrval
SMYHILL
Laugavegi 170, simi 12260
UMBOÐSMENN Á
ÍSLANDI
Brautarholti 20
sími 15159
TVÖFALTGEER I GLUGGA
Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip“. setjum einnig
glerið 1. Uppl. i síma 11738, kl. 19—20 daglega.
STANDSETJUM LÓÐIR
Standsetjum og girðum lóðir, leggjum gangstéttii Simi 36367.
NB8HDK
TEIKNIBORÐ
MÆLISTENGUR
MÆLISTIKUR
5. —12.
september
1965.
hinn mikli alþjóðlegi markaður fyrir neyzluvörur, miðstöð viðskipta milli austurs og vesturs,
væntir heimsóknar yðar á haustkaupstefnuna 1965, sem á 800 ára afmæli, 6300 framleiðendur
frá 65 þjóðum munu þar semja um viðskipti við milljónarfjórðung kaupenda og sérfræðinga
frá öllum 5 heimsálfunum. Þessi mikla vörusýning er skipulögð með það fyrir augum að spara
tíma yðar, þar sem neyzluvarningi og tæknifr amleiðslu er raðað niður í 30 vel skipulagðar
deildir. í haust verður sérstök sýningardeild sem nefnist „Intermess III“, en þar verða sýnd
alls konar frímerki sem gefin hafa verið út til minningar um kaupstefnur. Eins og ávalt áður,
er Leipzig sá staður, sem borgar sig að heimsækja. Upplýsingar og kaupstefnuskírteini veitir:
Kaupstefnan Reykjavík, Lækjargötu 6a, sími: 1 1576, — ennfremur er þetta veitt á landamær-
um Þýzka Alþýðulýðveldisins.
HEIMSÆKIÐ 800 ÁRA AFMÆLISKAUPSTEFNUNA í LEIPZIG.
Sl. fimmtudag tapaði blaðsölu-
stúlka 410 kr. Annað hvort á
Lækjartorgi eða í Kleppsstrætis-
vagni. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 37316. Fundarlaun.
llíöJaill
Hjarta bifreiðarinnar er hreyfiilinn, andiitið er stýrishjólið
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið,
en betur en við gerum það, er ekkí hægt að gera.
Er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt ódýrt og end-
ingargott og . . Viljið þér vita meira um þessa
nýjung? - Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem
þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vörubifreið, eða
jafnvel áætlunarbifreið. Allir geta sagt yður það.
Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9-12 f.h. og
6,30-11 e.h.
ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20
4,