Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 2
VI SIR . Miðvikudagur 28. júlí 1965. ALLTAF A UPPLEIÐ Frjálsar íþróftir kvenna eru enn á bernskusfigi hér, en frumfurir miklur og efniviður nægur Kvennameistaramót ís- lands fór fram um síóustu helgí, á mánudagskvöld og í gærkvöidi. Margt jákvætt gerðist hjá ungu stúlkun- um og virðist sem efnivið- urinn sé nógur og liggi víð ar en margur kann að halda. Tvö met voru sett á mótinu og voru það einu met Meistaramótsins í frjálsum íþróttum, utan nokkurra meistaramóta, sem munu hafa verið 7 talsins. En sem sagt stúlkurnar eru í framför, og það var sannarlega skemmtilegt að sjá tvær stúlkur, svo til nýliða í langstökki stökkva 5.23 og 5 metra slétta, stutt frá metinu. Báðar þessar stúlkur geta komizt langt í greininni. Helgi Daníelsson hinn góðkunni lands- liðsmarkvörður í knattspyrnu var mættur til mótsins með tvær korn ungar stúlkur, sem hann „fann“ á námskeiði nýlega, sem hann stóð fyrir á Akranesi. Aðeins 14 ára gamlar stúlkur, en efnilegar. önnur stúlknanna, Magnea Magn- úsdóttir nældi í silfurverðlaun og brons og er þó alger nýliði, í langstökki stökk hún 5 metra slétta, átti áður bezt 4.10 metra, og í hástökki stökk hún 1.35. í spjótkasti sýndi Elísabet Brand miklar framfarir og setti nýtt ís- landsmet og f 200 metra hlaupi setti Halldóra Helgadóttir nýtt met 27.4 sek., sem er 2/10 úr sek. ríðar Sigurðardóttur úr ÍR. — í spretthlaupunum vakti líka athygli ung stúlka úr Kópavogi, Sigrún Ólafsdóttir. Hún ætti að geta náð langt. Þá má ekki gleyma Björku Ingimundardóttur úr Borgarfirði, sem vann 100 metrana og lang- stökkið á 5.23. Það er raunar tímaspursmái hvenær hún setur met f báðum þessum greinum og hver veit nema það verði í lands- keppninni f Skotlandi seint í næsta mánuði. Úrslitin í kvennameistaramótinu: 100 m. hlaup: Björk 'Lngimundard. UMSB, 13.1 Halldóra Melgadóttir, KR, 13.2 Sigrún Ólafsdóttir, UBK, 13.5 Linda Ríkharðsdóttir, ÍA, 13.6 Kúluvarp: Ragnheiður Pálsd., HSK, 10.35 m. Halldóra Helgadóttir, KR, 13.2 Ólöf Halldórsd., HSK, 9.45 m Frfður Guðmundsd., HVl, 9.08 m. Spjótkast: Elísabet Brand, IR, 34.51 m. íslenzkt met. Arndís Björnsd., UBK, 26.76 m. Birna Ágústsdóttir, UBK, 25.25 m. Ragnheiður Pálsd., HSK, 21.25 m. Hástökk: Sigrún Sæmundsd., HSÞ, 1.40 Sigurlína Guðmundsd., HSK, 1.35 Magnea Magnúsdóttir, ÍA, 1.30 Ragnheiður Pálsd., HSK, 1.30 4X100 m. boðhlaup: Sveit ÍR 54.8 sek. Sveit HSK (a) 55.8 sek. Sveit UBK 56.1 sek. Sveit HSK (b) 58.2 sek. 80 m. grindahlaup: Halldóra Helgad., KR, 13.3 sek. betra en 2ja ára gamalt met Sig-j Björk Ingimundard., UBSB, 13.8 ------- ■ - - -■ - .. rnrfcii— ■■■■r.i Linda Ríkharðsdóttir, ÍR, 13.9 Ragnheiður Pálsdóttir, HSK, 14.8 Langstökk: Björk Ingimundard., UMSB, 5.23 Magnea Magnúsdóttir, ÍA, 5.00 m. Magnea Hauksdóttir, ÍR, 4.95 m. Linda Ríkharðsdóttir, iR, 4.81 m. Kringlukast: Ragnheiðurs Pálsd., HSK, 33.08 m. Fríður Guðmundsd., HVl, 32.33 m. Guðbjörg Gestsd., HSK, 30.80 m. Ása Jacobsen, HSK, 30.45 m. 200 m. hlaup: Halldóra Helgad., KR, 27.4 sek. Sigrún Ólafsdóttir, UBK, 28.5 sek. Þuríður Jónsdóttir, HSK, 28.5 sek. Guðrún Guðbjartsd., HSK, 28.7 s. Ló við handa- lögmólum Vestmannaeyjum í gær. BLUE WEISS, þýzka unglinga- liðið lék hér annan leik við ÍBV í gærkvöldi. var leikurinn æsispenn- andi og mjög grófur, einkum af hálfu Þjóðverjanna. I hálfleik var staðan 3:0 fyrir Tý, en leiknum lauk 4:3 fyrjr Vestmannaeyinga. Lá oft við að handalögmál brytust út á vellinum vegna skaphita Þjóðverjanna. „Þetta er einhver erfiðasti leik- ur, sem ég hef dæmt,“ sagði dóm- arinn, Alexander Guðmundsson, að leik loknum. Fyrri leiknum lauk með sigri BLUES WEISS, 3:2, en ekki öfugt eins og fram kom í blaðinu í gær. Magnea Magnúsdóttir af Akranesi stekkur þarna yfir Meistarar /10. sim í röð? Bl og Volur í úrslitum i kvöld á &3öröuvoB9um ♦ í kvöld leika FH og Valur á íslandsmótinu i handknattleik (úti) á Hörðuvöllum. Það er sann- arlega ekki huggulegur mótherji, sem Valsmenn, nýliðarnir í 1. deild, fá að þessu sinni í úrslita- ÞEGAR 5KÍÐA DR0 TTNINGIN ÓK nmmmiALEiB smm mi Sugt frú skíðumótinu i Iferlingufjöllum, sem vur vel heppnuð og fföisfi munns iiorfði á Skíðamótið í Kerlingafjöllum .. Um s.l. helgi var haldið svig- mót í KerlingafjöIIum á vegum Skíðaskála Valdimars örnólfs- sonar og Skíðaráðs Reykjavík- ur. Til leiks mættu keppendur frá Akureyri, Siglufirði og Reykjavík. Um 40 keppendur voru skráðir til leiks. Veður var mjög gott á laugardaginn, j»egar svigið fór fram, en þoka kom á sunnudaginn þegar stor svigið átti að fara fram og var því þess vegna frestað. Sjaldan hafa sézt jafnmargir áhorfendur og á móti þessu. Grasbalarmr í kringum skála Ferðafélagsins og Skíðaskólans voru þaktir tiöld- um. Reykvíkingarnir komu eins og leið liggur að sunnan, en Akureyringarnir og Siglfirðing- arnir komu gömlu þingmanna- leiðina suður Kjöl. Fararstjóri Akureyringanna var þinn ný- bakaði golfmeistari Islands, Magnús Guðmundsson, sem sat •við stýrið á 30 manna bíl frá Akureyri í Kerlingafjöllin og varð hann auk þess sigurvegari í svigi karla á móti þessu. Sigl- firðingarnir komu á tveim bfl- um og sat Árdís Þórðardóttir, skíðadrottning íslands við stýr- ið á öðrum þeirra. Þótt ferða- menn í Kerlingafjöllunum séu ýmsu vanir, þótti mönnum tíð indum sæta, að svo ung stúlka æki svo langan og erfiðan veg. Mótsstjórinn Sigurjón Þórðar- son formaður skfðadeildar Í.R. hafði nafnakall við skála Ferða félgsins kl. 11 á Iaugardags- morgun og kl. 2.30 voru skíða- menn tilbúnir að fara f braut- ina í rúmlega 1200 metra hæð í ágætu skíðafæri. Urslit í móti þessu urðu sem hér ségir: Framh á bls 6 leiknum. FH hefur nánast ógnvekj- andi markatölu eftir mótið, hefur burstað öll liðin og hefur skorað 100 mörk gegn 23. En Valsmenn eru sprækir og geta tafið fyrir og með heppni jafnvel unnið Hafnfirðingana, sem keppa nú mjög fast að því að vinna þetta mót í 10. sinn í röð. ^ Leikurinn hefst kl. rúmlega 9 í kvöld að loknum leik ÍR og Ármanns, sem keppa um 4. sætið á þessu móti. Þróttarar sem ætl- uðu að vera með í mótinu mættu til fyrsta leiks, töpuðu honum gegn Ármanni, þó ekki með mikl- um markamun, og létu síðan ekk- ert í sér heyra. Er það heldur lúa- leg framkoma f garð gestgjafanna í Hafnarfirði, sem hafa undirbúið þetta mót og séð um framkvæmd þess. .....:........... .........•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.