Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 28.07.1965, Blaðsíða 12
12 VI SIR . Miðvikudagur 28. júlí 1965. BÁTUR — TIL SÖLU Vélarlaus 5 tonna trillubátur til sölu. Uppl. f síma 18985. FISKSJÁ — TIL SÖLU Elac-fisksjá, 12 wolta, með öllu tilheyrandi er til sölu. Uppl. í síma 18985. ÓDÝR REIÐHJÓL — TIL SÖLU Ný, ódýr reiðhjól fyrir telpur og drengi. Allar stærðir. Leiknir h.f., Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. BÍLL — TIL SÖLU Fortt Prefect ’46 til sölu ásamt miklu af varahlutum. Sími 32480 og eftir kl. 6,30 Bergstaðastræti 38, kjallara. ______ TIL SÖLU Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu. Sími 40656 (Pantanir 1 síma 12504). Veiðiniei . Ánan.-3kar til sölu. Sími 37276. Skálagerði '11, önnur bialla ofanfrá. Bónvél. Til sölu er þýzk bónvél fyrir lágt verð og ýmislegt fleira á B&ngstaðastræti 23. Litaðar gangstéttahellur til sölu Helluver Bústaðabletti 10. Sfmi 35784. Til sölu vegna brottflutnings Aladdín olíuofn t.d. mjög hentugur í sumarbústað. Uppl. í síma 24934 eft'ir kl. 8. ______________ , Vegna htottflutnings er þvotta- vél, þurr.kari, borðst.ofuborð, og borðstofuskápur (teak) o.fl. til sölu að Ingólfsstræti 21C, kjallara. Tvísettur klæðaskápur og tveggja manna svefnsófi til sölu. Selst 6- dýrt. Sími 36299. Chevrolet árg. ’53 er til sölu ó- dýrt. Uppl. í síma 15026 kl. 12-13 og 19-20. Notaðir eldhússkápar ásamt raf magnseldavél til sölu. Uppl. í síma 19407 Ránargötu lLneðri hæð. Vel með farinn Rafha ísskápur eldri gerð til sölu ódýrt. Uppl. í síma 20415.______________________ Bfll. Til sölu gamall bíll. Uppl. í síma 41257. Vel með farin gaseldavél til sölu. Uppl. í síma 40120. Til sölu er Pedigree barnavagn minni gerð. Ennfremur rafmagns- suðupottur. Uppl. í síma 13623. Til sölu sem ný Pedigree barna- kerra. Uppl. í síma 50506 eftir kl. 7 á_kvöldin. Takið eftir. Nú er Vitastígsbúðin opin til kl. 9 á kvöldin. Gjörið svo vel að líta inn. Það borgar sig. Velkom’in í Vitastígsbúðina. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm með náttborðum, leik- grind, saumavél, háfjallasól og ým is konar fatnaður. Sími 21624. Húsbyggjendur. 10 ferm. notað rúðugler til sölu. Ódýrt. Uppl. í síma 50179. Lítill barnavagn, bamastóll og tvö drengjare'iðhjól til sölu. Sími 35781. ____ Pedigree bamavagn til sölu. Vel með farinn (eftir eitt bam). Sími 35233 eftir kl. 6 e.h. Til sölu S'inger saumavél með mótor, burðarrúm (blátt) og barna vagn. Uppl.. í síma 22624. Thor þvottavél til sölu. Uppl. eft 'ir kl 8 í kvöld í síma 51854. Renault 4R station ’62 til sölu í góðu ásigkomulagi. Nýskoðaður og yfirfarinn. Greiðsla samkomulag. Sími 16243. Victory skellinaðra ’63, stærri gerð til sölu. Nýskoðuð. Sími 30724. ÓSKAST KEYPT 2 nr miðstöðvarketill ásamt brennara óskast. Uppl. í síma 40440 eftir kl. 8 e.h. Frystikista og lítil kommóða óskast. Uppl. í síma 35185. Er kaupandi að stórum mynda- burrkara (-(rommlu).. ,SímL.-158-QQ á kvöldín. Notað mótatimbur óskast. Sími 34806. Grábröndóttur kettlingur með hvíta bringu tapaðist frá Skeggja- götu 17 sl. föstudagskvöld. Finn- and'i vinsamlegast geri aðvart í síma 18449. Gullarmbandskeðja hefur tapast frá Laugateig að Laugalæk. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 40750. Gullkeðja tapaðist í miðbænum á laugardagskvöld. Vinsamlegast hringið í sfma 35361. Sérkennileg köflótt blússa tap- aðist f Lækjargötu sl. þriðjudag. Vinsamlegast hringið í Emu í síma 1392 Keflavík. barnagæzla Unglingstelpa óskast til að gæta bams frá kl. 2-5 eh.. Fri á laug- ardögum og sunnudögum. Uppl. í sífna 37905. Tek að mér barnagæzlu eða gólfþvott á kvöldin. Sím'i 11882. Bamagæzla. Ég er 10 ára telpa hef reynslu í að gæta bama í borg- inni, en vil komast út fyrir borg- armúrana fram að skólatíma 1. september. Sú 'móðir sem hefur not fyrir mína starfskrafta við barnagæzlu úti, gjöri svo vel og hafi samband við mig sem fyrst í gegnum sfma 20560 kl. 1-5 dag- lega, Barngóð kona óskast 1. sept. til að gæta 1-3 og 7 ára barna frá 111 6. Uppl. í síma 34306, Hraunteigi 13. HREINGERNINGAR BÍLL — TíL' SÖLU Til sölu Skoda 1200, árg. ’56, gangfær. Ný boddyviðgerð. Vérð kr. 10 þús. Uppl í sfma 18454 og 32385. GANGSTÉTTARHELLUR OG KANTAR Höfum til sölu gangstéttarhellur, 50x50x6 cm. og gangstéttarkanta 15x30x100 im. að Hellisgötu 17 til 19, Hafnarfirði. Sími 51733. Miðfell h.f. Vélbreingemingar, gólfteppa- ^ro;v,a>,n Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049 Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Hreingerningar Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi). Hreingerningar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingerningar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. f síma 12158. — Helgi. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012. Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræð- ur. Hreingemingar. Get bætt við miþ hreingem'ingum. Olíubemm hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. í síma 14786 ATHUGIÐ — ÍBÚÐ ÓSKAST Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 1—2 herb. íbúð. greiðsla, góð umgengni. Uppl. f sfma 38833. Skilvfs OSKAST TIL LEIGU Barnlaus, ung hjón sem bæði vinna úti, snyrtileg og reglusöm óska eftir lítillj íbúð frá 1. ágúst. Uppl. f síma 19200 á skrifstofu- tíma og 10696 á kvöldin. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herb. íbúð f Reykjavík eða nágrenni. Vinsam- legast hringið í síma 30717 m'illi kl. 15-20. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. f sfma 17207 Emm á götunni með tvö böm. Vill ekki einhver leigja okkur fbúð má vera f Kópavogi eða Hafnar- firði. Vinsamlega hringið í síma 33313. Reglusamt kærustupar óskar eft ir 2 herb. íbúð. Lítilsháttar barna- gæzla og húshjálp kæmi til greina. Erum barnlaus. Uppl. í síma 51245 íkvöld og næstu kvöld. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞvegiII'inn. Sími 36281. Hreingerningar. Get bætt Við mig hreingerningum. Olíuberum hurðir o. fl. Vanir menn. Uppl. ,í síma 14786, ÞJÓNUSTA f|Iyria ‘"-ð. Uppl í sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinhiý 'SIihár 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson. Sláum tún og bletti. Sfm'i 36322 og 37348 milli kí. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og im-.n. Vanir menn. Sfmi 35605. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhrc nsun Pantið * sfma 15787. Klukkuviðgerðir. — Fljót af- greiðsla. Rauðarárstfg 1, 3. hæð. Sírhi 16448. Húseigendur! Setjum saman tvöfalt gler, með Arbobrip plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið f. Breytum gluggum, gerum við og'skiptum um þök. — Sanngjamt verð. Duglegir og van- ir menn. Sími 21172. Vatnsdælur — Steypuhrærivél- ar. Til leigu litlar steypuhrærivél ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. í síma 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi. Húseigendur — Athugið. Tökum að okkur húsaviðgerðir, glerfsetn- ingar, breytingar ýmis konar og lag færingar. Uppl. i síma 32703. Húsaviðgerðlr. Tökum að okkur utan- og innanhússviðgerðir. Hreinsum rennur og glugga. Vanir menn, vönduð vinna. Sfmi 20806 og 22157. Önnumst viðgerðir og sprautum reiðhjól, hjálparmótorhjól, barna- vagna o.fl. Sækjum sendum. Leikn ir s.f. Melgerði 29. Sogamýri. Sfmi 35512: Herbergi óskast! Blaðamann hjá Vísi vantar herbergi sem fvrst. Uppl. f síma 11660. Maður óskar eftir herb. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23593 milli kl. 4-6 e. h. f kvöld og annað kvöld. Ung hjón óska eftir að taka á le'igu íbúð 2-3 herb. í ár eða leng- ur. Algjör reglusemi. Vinsamlegast hringið f síma 30561. Roskin maður óskar eftir herb. Helzt forstofuherb. í miðbænum. Uppl. í síma 19866 frá kl. 10-17 og í sfma 15586 eftir kl. 19. Herbergi óskast frá 1. ágúst. Uppl. í síma 13221. Stúlka með ungbarn óskar eftir herb. með eldhúsi, helzt í Hafnar- firði. Tilboð sendist augl.d. Vísis merk^„2,876.“_____ Smálönd, Selás, Árbær Húsa- smíðameistari vill taka á leigu í- búð eða bústað. Æskilegt að bíl- skúr eða rúmgóð geymsla fylgdi. Uppl. v'irka daga i síma 60148. Reglusamt fólk utan af landi ósk ar eftir 2 herb. fbúð í Reykjavfk eða Hafnarfirði. Tvennt í heimili. Uppl f síma 33172 kl. 8-10 í kvöld og næstu kvöld. Herbergi og eldhús eða eldunar- pláss óskast. Húshjálp kemur t'il greina. Sími 10471. Óskum eftir 2 herb. íbúð erum með 8 mánaða stúlku. Vinnum bæði úti. Uppl. í síma 23579. Óska eftir herb. til le'igu. Nánari uppl í síma 60158 milli kl. 9 og 10 í kvöld. Óska eftir kjallaraherb. eða herb. sem mest út af fyrir sig. Uppl. í síma 374 34. Lítil íbúð óskast. Reglusem'i og góðri umgengni heitið. Sími 24739. TIL LEIGU Til leigu fyrir fámenna fjöl- skyldu 2 herb. nýtízku íbúð með sér inngangi. teppum á gólfum og gardínum á fallegum stað í Kópa- vogi. Tilb. sendist augl.d. Vísis merkt „Fyrirframgreiðsla 2877“ fyr ’ir 4. ágúst. Til leigu 3 herb. íbúð ifieð síma og' húsgögnum til eins" árs. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í s’íma 32252 eftir kl. 9. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. A og B bakaríið, Dalbraut 1. Sími 36970. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppl. í sfma 19457 eða á Kaffistofunni Hafnarstræti 16. KONA — ÓSKAST Bamgóð, fullorðin kona óskast, ekki seinna en 1. okt., til að sjá um heimili á daginn. Uppl. f síma 20824 eftir kl. 8 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Maður óskar eftir að taka að sér að ræsta stiga og tunnugeymsl ur í fjölbýlishúsi. Uppl. f síma 19778. Kona óskar eftir heimasaum, helzt rúmfatnað. Uppl. f síma 21918 Ung kona með barn óskar eftir að komast í vist á gott heimili. Uppl. í sfma 37027. Kona, sem ekki getur unnið úti óskar eftir einhvers konar heima- vinnu. Sími 21918. Ungur reglusamur piltur óskar eftir atvinnu sem fyrst Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 36074. ATVINNA I BOÐI Unglingspiltur 12-14 ára óskast strax í sve'it. Uppl. f sfma 37134. Stúlka eða kona óskast á gott sveitaheimili í iy2-2 mánuði. Frfar ferðir, gott kaup. Uppl. í síma 30524 í hádeginu og kl. 5-6. Stúlka eða kona óskast til ræst inga í tóbaksverzlun. Uppl. f síma 10775 í dag. HRAUNBÆR Eigum eftir tvær fbúðir á 1. og 2. hæð, sem eru 3 herb. og eldhús. íbúðirnar eru 85 ferm. og seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt klárað utan sem innan. Tvöfalt verksmiðjugler og svalarhurð fylgir hverri íbúð. Pússað og málað utan. Stigagangur málaður og pússuð handrið á stiga. í kjallara verður allt sameiginlegt klárað. Geymsla fylgir hverri íbúð með hillum og hurð. Bílskýli fylgir hverri íbúð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.