Vísir - 16.08.1965, Blaðsíða 3
V í S I R . Mánudagur 16. ágöst 1635.
Starf Ijósmæðra að fær-
ast inn á sjúkrahúsin
Rætt við nokkra erEenda fulltrúa
á móti norrænna Ejósmæðra
1 dag fara þingfulltrúar á
norræna ljósmæðramótinu í
Reykjavík í heimsókn að Bessa
stöðum, þar sem drukkið verð
ur kaffi f boði forseta íslands
og einnig verður haldinn stjórn
arfundur norræna ljósmæðra-
sambandsins.
I gær fóru ljósmæðurnar að
Gullfossi, Geysi, Skálholti og
Þingvöllum, og á morgun fara
þær til Akureyrar og Mývatns.
Á þriðjudaginn skreppa þær
upp að Reykjalundi áður en
ríkisstjórnin heldur þeim
kveðjuhóf í Ráðherrabústaðn-
um.
stöðu ógiftra mæðra á Norður
löndum, um menntun ljós-
mæðra og um gildi ljósmæðra
f heilbrigðisþjónustu utan
sjúkrahúsa.
Þróunin á Norðurlöndum
virðist vera sú að starf ljós-
mæðra sé að færast inn á
sjúkrahúsin, kemur þetta fram
í spjalli, sem tíðindamaður
blaðsins átti við nokkra er-
lendu fulltrúana í fundarhléi.
Ellen Erup frá Svíþjóð, for-
maður samtaka norrænna ljós
mæðra sagði að ekki væri langt
síðan samtökin voru stofnuð
aðeins 15 ár, en frá þeim tíma
hefðu norrænar ljósmæður
mætzt fjórða hvert ár og skipzt
Ingrid Stavnen
Maiia Mikkola
Ester Kriise og Ebbe Vinberg
á skoðunum. Aðalþróunin á
Norðurlöndum varðandi störf
ljósmæðra væri að alltaf færist
í aukana að þær væru við
sjúkrahús í stað þess að fara
inn á heimili. í Svíþjóð ynnu
99% ljósmæðra á sjúkrahúsum.
Ingrid Stavnem frá Noregi
sagði að sama þróunin væri þar
99% væru við sjúkrahúsin.
Maila Mikkola frá Finnlandi
sagði að um 50% ljósmæðra
ynnu á sjúkrahúsum og hinn
hundraðshlutinn við störf í hér
aði. í Finnlandi væri tala þeirra
sem vinna f héraði 1038.
Færeysku fulltrúarnir voru
tveir mættir þama á mótinu
þær Ester Kriise og Ebbe Vin-
berg. Sögðu þær að tala starf
andi ljósmæðra í Færeyjum
væri um 20, þar af ynnu sex
sjálfstætt en hinar væru í opin
berri þjónustu. Kaup og kjör
færeyskra ljósmæðra væru eins
og f Danmörku og þar hlytu
þær menntun sína.
Indíánaleikur í njólaskógi
Þegar sólin skein hvað heit-
ast og bjartast um daginn
mátti sjá nokkuð sérstæða og
skemmtilega sjón í njólaskógin-
um milli Laugavegs og Sigtúns
og kjarrinu f Laugardalnum.
☆
Else Moller
Else Möller frá Danmörku
sagði að ljósmæður þar í landi
ynnu enn sem komið væri bæði
við sjúkrahúsin og í heimahús
um en þróunin væri svipuð og á
hinum Norðurlöndunum.
Þar voru strákar með alvæpni
f Tarzanleik og indiánaleik f
alveg tilvöldu umhverfi: njólinn
var svo hár að hann huldi þá
alveg og í kjarrinu f Laugar-
dalnum var ægilega spennandi
að skrfða fram og aftur, —
rétt eins og í Roy Rogers-mynd
☆