Vísir - 16.08.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 16.08.1965, Blaðsíða 7
V1SIR. Mánudagur 16. ágúst 1965. Frant — Framh. af bls. 2. í þessum leik. Baráttan £ þessu liði á „dauða“stund var ótrúlega lít- il. Það var greinilegt að Framarar voru fyrir löngu búnir að sætta sig við 2. deild og leikina á möl- inni næsta sumar og e. t. v. næstu sumur, þvi hver er kominn til með að segja að Fram fari upp í 1. deild strax næsta siunar? Skástu menn Fram £ þessum leik roru Anton miðvörður, Hallkell markvörður og Baldur Scheving, sem barðist einna bezt. Annars ror liðið allt of lingert, og það nntar harðari og leikreyndari menn í það. Af Akureyringum bar mest á Kára Ámasyni, sem var mjög Dtættulegur Valsteini útherja, Magn Ssi Jónatanssyni, Jóai Stefáns- ;yni og Enari Helgasyni i mark- mu. Dómari var Baldur Þórðarson og dæmdi ágætlega. — jbp.- Keflavík — framhald af bls. 2 hann inn. Keflavík bætti öðm við mjög laglegn 2 mín. sfðar. Jón Ó1 afur Jónsson óð upp miðjuna gaf til Jóns Jóhannssonar, sem hafði hlaupið út á kantiim og fókk sið an boltarm frá horram skammt fyr ir utan vítateig. Sfeot Jóns Ólafs var óverjandi og mjög fallegt. Hermann Gunnarsson skoraði 2:1 fyrir Val á 28. min. Hann not- færði sér mistök Sigurvins Ól- afssonar í vöminni, og átti auð- velt með að skora. Ekki leið nema minúta áður en Hermann hafði skorað aftur. Reyn- ir Jónsson einlék upp kantinn og gaf til Hermanns sem skoraði úr góðu færi með laglegu skoti. Á 43. mín skoraði Enar Magn ússon úr góðu tækifæri eftir að Jón Jöh. óð í Valsvömhmi og tókst að koma boltanum til En- ars, sem skoraði 3:2. í seinni hálfleik skoraðu Kefl- vfkingar 4:2 á 30. mín og enn var Einar Magnússon að verki, skoraði „hattbragði" eins og málvöndunar- menn vilja láta það heita að skora 3 mörk í einum og sama leik. Einar óð upp með boltann og skoraði af stuttu færi. Var hans þáttur í þessum leik því stór. Hrós uðu Keflvikingar happi að hann skyldi mera með, en hann kom hm á síðustu stundu vegna forfalla Grétars bróður hans. Valsmenn skoraðu 4:3 úr víta- spyrnu á 40. mín. Þar skoraði Her mann Gunnarsson sitt þriðja mark í leiknum, en Kjartan markvörð- ur varði vítaspymuna, en missti út og Hermann gat hæglega ýtt boltanum í markið. Leikmenn Keflvíkur vora mjög iafnir og erfitt að gera upp á milli þeirra. Einar Magnússon átti þó sinn bezta leik að þessu sinni. Af Valsmönnum vora beztir þeir Ingvar Elísson, sem vann mjög vel, Reynir Jónsson og Hermann Gunn- arsson, mjög góðir leikmenn og hafa góða knatttækni. Grétar Norðfjörð dæmdi leikinn og voru margir dómamir undar- legir. — a Þróttur — framhald af bls. 2 fyrra, óð upp miðjuna og jafn- aði. Þróttarar áttu ágæta tilraun til að skora rétt á eftir. Axel átti fallegan skalla en Páll markvörð- ur varði stórkostlega. Á 27. mín. skoruðu Vestmanna- eyingar 3 : 2, hálfgert klaufamark eftir að \om Þróttar brást illa. Eftir þetta virtist ganga á ýmsu en Þrótturum gekk illa framan af að komast í tæri við mark Vest- mannaeyinga. Loks undir lokin virt ist rofa til og þeir tóku nú að ógna. Loks á 41. mín. skoraði Hall- dór Bragason h. framvörður hið Akstur er skemmtun í AKSTUR í Opel Kadett er skemmtun út af fyrir slg. I Vélin fyrir framan yöur, sætiö viö bak yðar, skiptingin viö hlið yðar • alit eykur þaö á ánægjuna. Er þér stígið á benzíngjöfina, hlýöir Kadett án nokkurs erfiöis (hann nær 100 km. hraða á 26 sekúndum). Ekiissætiö er skálariaga, og þér haggizt varla á kröppustu beygjum. Gírstöngin er í gólfi og krefst mjög stuttrar skiptihreyfingar. Allt eru þetta eiginleikar, sem hver sportbíll væri stoltur af. Og ódýr skemmtun líka: Opel Kadett eyöir aöeins 6.S Itr. á ÍOO km, og hann hefur smurfrían undirvagn. Og verðið? Spyrjist aðeins fyrir! SfS VÍIADEILD ÁRMÚLA 3, SÍIWI 38900. OPEL KADETT dýrmæta jöfnunarmark mjög lag- lega af stuttu færi í þvögu. Framlengingin var algjörlega: eða að mestu eign Þróttar. Fyrri; hluti hennar gerði út um leikinn og þá ekki hvað sízt fjórar örlaga j rikar minútur, 6. mínútan með mark Axels Axelssonar, sem sótti ákveðið að miðverði, tók af hon- um boltann og óð upp, 8. mín. með stórkostlegum samleik bræðranna Axels og Guðmundar og marki þess síðamefnda og loks 10. mín. með stórkostlegu skoti Hauks Þor valdssonar af vítateigi. Þar með var leiknum raunar lokið. Jens Karlsson bætti 7:3 við undir lok in, en þá voru allir búnir að fá nóg og biðu aðeins eftir verðlauna afhendingunni. Þetta var hressandi leikur og fremur jafn. Þróttarar voru þó betra liðið og leikvanara og vann mikið á því. Vamir beggja voru lélegar og þá ekki sízt Vestmanna eyja. Framvarðalína Þróttar var góð, og Ómar Magnússon var að mfnum dómi bezti maður vallar- ins ásamt Axel Axelssyni og Hauki Þorvaldssyni, hinum hættulegu framherjum Þróttar. Þá var leikur Eysteins Guðmundssonar v. bak- varðar Þróttar mjög góður, og Guttormur Ólafsson í markinu kom vel frá sinu. Yfirleitt voru leikmenn Þróttar mjög leikglaðir og gáfu aldrei upp vonina um að sigra. Vestmannaeyjaliðið er sterkt lið, i leikur í rauninni of sterkt og á : kosnað „hins fína“ í leiknum. i Þetta er einkenni á mörgum utan : bæjarliðum og þyrfti að fara af j leikmönnum. Hins vegar virðist sem Vestmannaeyjar eigi fyllilega skilið að komast i 1. deild. Hvað líður stækkun deildarinnar? Bak- verðir og miðvörður voru heldur lélegir hjá ÍBV, en markvörðurinn ágætur og gat ekki neitt gert að þessu markaflóði. Framvarðalinan var veikari en hjá Þrótti. 1 fram- línunni var Aðalsteinn hættuleg- astur og Guðmundur Þórarinsson ógnaði þótt þungur sé. Hægri út- herjinn Sigmar Pálsson gæti orð- ið góður leikmaður, en leikur of ólöglega. Sævar Tryggvason á vinstra kanti er og mjög efnilegur leikmaður. Um 3000 manns horfðu á þennan leik og sáu áreiðanlega ekkert eft ir að hafa farið. Dómari var Hann es Þ. Sigurðsson dæmdi erfiðan leik mjög vel. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja undirstöðu fyrir geymslubyggingu í Gufunesi. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora í Gufunesi miðviku daginn 18. ágúst n.k. gegn kr. 1.000.00 skila- tryggingu. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekki hægt að gera. Er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og end- ingargott og... Viljið þér vita meira um þessa nýj- ung — Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vörubifreið, eða jafn- vei áætlunarbifreið. — Allir geta sagt yður það. Uppiýsingar í síma 34554 frá kl. 9—12 f. h. og 6.30 -11 e.h. Er á vinnustað (Hæðagarði) frá kl. 1-6 e.h. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.