Vísir - 31.08.1965, Síða 1
8 SKIPVERJUM SLEPPT
Átta skipverjum af m.s. Lang
jökli hefur nú verið sleppt 'úr
gæzluvarðhaldi að því er Jó-
hann Níelsson rannsöknardóm-
ari í málinu tjáði Vísi. Tíu eru
enn í varðhaldj og máii þeirra
ekki lókið, en það eru þeir
menn sem virðast eiga stærsta
hlutann af smyglinu. Ekki
kvaðst Jóhann geta sagt hve-
nær rannsókn lyki, en hún hef-
ur verið mjög umfangsmikil til
þessa.
Greinargerð Jóhanns um mál
ið hljóðar svo:
Eins og fram er komið fund-
ust við Ieit í m.s. LangjökK vSð
komu skipsins til Reykjavíkar,
6. þ.m. 3940 flöskur af áfengi
og 130.400 vindlingar.
Framh * bls 6
Alhvítt á túmim
og engjum norðanlands
Bændur sækju afrétturfé.
Vegir teppast vegna snjóa
Fyrir helgina gerði kulda
hret á norðanverðu land
inu og snjóaði þá víða
í fjöll og sums staðar
jafnvel alveg niður í
byggð. Fjallvegir teppt-
ust sums staðar.
Maður, sem Vísir átti tal við
1 morgun og kom norðan úr
Skagafirði í gær, sagði, að fjöll
þar nyrðra hefðu verið alhvít
niður í miðjar hlíðar, en héraðið
sjálft verið autt. Aftur á móti
hefði snjór legið alveg niður
á tún á bæjum í Gönguskörðum.
í Húnavatnssýslu hefði snjóar
ekki náð jafn langt niður, en
fjöll þó verið igrá. Vatnsskarð
var autt og sama gegnir um
alla vegi í Eyjafjarðarsýslu.
Vísir átti tal við Konráð Egg-
ertsson bóndá á Haukagili 1
Vatnsdal í morgun. Hann sagði,
að þar hafi verið versta veður
alla s.l. viku og varla verið unnt
að snerta á heyskap sökum úr-
fellis og kulda. Verst var veðr-
ið þó á fimmtudag og laugar-
dag og var þá kraparigning í
byggð, en snjóaði til fjalla,
sums staðar jafnvel allt niður
undir tún á bæjum. Eru fjöll
enn hvít og grá niðurundir miðj
ar hlíðar, en veður hefur batn-
að og er nú að taka upp snjó-
inn.
Inni á Grímstunguheiði er
kominn mikill snjór og á sunnu-
daginn fór 15 manna hópur úr
byggð til að sækja afréttarfé,
sem þyrpzt hafði niður að af-
réttargirðingunni og stóð þar
hungrað og í hálfgerðu svelti.
Víða voru þá komn'ir skaflar á
heiðinni. Féð var rekið niður
Framh á bls 6
Hópferðafólk á Kaldadal um helgina. Alsnjóa var orðið á Langahrygg og varð að moka bflinn úr
sköflunum á veginum.
RAÐHERRASKIPTI I RIKISSTJORNINNI
Guðmundur í. Guðmundsson hættir, Emil Jónsson tekur
sæti huns og Eggert G. Þorsteinsson kemur í ríkisstjórn
Á rikisráðsfundi kl. 5 síðdeg
is i dag verður formlega gengið
frá breytingum á ríkisstjórn ís-
lands. Guðmundi í. Guðmunds-
syni utanríkisráðherra, sem
baðst lausnar í gær, verður
veitt lausn frá embætti. Emil
Jónsson, sem var félags- og sjáv
arútvegsmálaráðherra verður
utanrfldsráðherra í hans stað,
og nýr ráðherra, Eggert G. Þor
steinsson tekur að sér félags-
og sjávarútvegsmálin. Allir eru
þessir menn þingmenn Alþýðu-
flokksins.
Ríkisráðsfundinn sitja ráð-
herrarnir og handhafar forseta-
valds, en forsetinn er um þess
ar mundir erlendis. Ákvörðun-
in um mannaskiptin var tek'in
á miðstjórnarfundi Alþýðu-
flokks'ins sl. sunnudag, en verð
ur staðfest í ríkisráði í dag.
Guðmundur I. Guðmundsson
hefur verið utanríkisráðherra í
níu sl. ár og hefur gegnt þvf em-
Miklu meira magn af
smyglUðu áfengi hefur
fundizt á þessu ári við
leit í farartækjum, sem
frá útlöndum hafa kom-
ið, heldur en nokkru
bætti í þremur ráðuneytum.
Hann hefur einn'ig sagt af sér
sem varaformaður Alþýðuflokks
ins og tekur Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra sæti hans
þar. Gylfi var áður ritari flokks
ins og tekur Benedikt Gröndal
ritstjóri sæti ritara.
Emil Jónsson hefur verið
þingmaður síðan 1934 og ver’ið
sinni áður á tilsvarandi
tíma.
Frá þessu skýrði Unnsteinn
Beck tollgæzlustjóri í dag, er
Vlsir átti tal við hann um
smyglvarning, sem fundizt hefði
við leit það sem af er þessu
ári.
ráðherra í mörgum ríkisstjórn-
um og forsætisráðherra árið
1958.
Eggert G. Þorsteinsson er
yngsti þingmaður Alþýðuflokks
ins, nýlega fertugur. Hann er
fæddur í Keflavík. Fyrst var
hann kosinn á þing árið 1953.
Hann er múrari að mennt og
hefur gegnt ýmsum trúnaðar-
störfum innan verkalýðshreyf-
ingarinnar og Alþýðuflokksins.
Hann hefur ver'ið formaður Hús
næðismálastjórnar. Kona hans
er frú Jóna Jónsdóttir og eiga
þau 4 böm.
Tollgæzlustjóri sagði, að frá
síðustu áramótum hefðu alls
fundizt 5416 flöskur af áfengi
og þar af meiri hlutinn verið
á lítraflöskum. Á sama tíma
lagði tollgæzlan hald á 223 000
vindlinga, sem smygla átti inn
i landið.
Af öðrum smyglvamingi, sem
Geimskotinu
frestað
Geimskoti frönsku vísindamann-
anna frá Skógasandi sem átti að
framkvæma síðastliðna nótt, hefur
verið frestað þar til í kvöld.
Verður reynt að skjóta eldflaug-
inni á timabilinu frá klukkan 11
til klukkan 2 eftir miðnætti.
fundizt hefur, var ýmisS konar
fatnaður að upphæð 97 900 kr.,
og er verðið þá miðað við heild-
söluverð erlendis. Ennfremur
fann tollgæzlan sjö útvarps- og
sjónvarpstæki, 2 kæliskápa og
ýmsan smávarning.
Loks fundust ýmiss konar
matvæli að fjárhæð 5 900 krón-
ur og sælgæti, sem nemur
31 500 krónum. I sambandi við
bæði matvælin og sælgætið
sagði Unnsteinn Beck, að sumt
af því hefði fundizt í verzlun-
um borgarinnar, en annað f far-
artækjum.
Framh. á 6. sfðu.
MEIRA ÁFENGISSM YGL EN
N0KKRU SINNI FYRR
Reynt að smygla fatnaði fyrir nær 100 þús. krónur