Vísir - 03.09.1965, Blaðsíða 4

Vísir - 03.09.1965, Blaðsíða 4
A V1SIR . Föstudagur 3. september 1965 SM»flaftRa,9e'"nar fnöiUEgja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma Fjölbreytt úrval 6 ag 12 volta jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL Laugavegi 170 Simi 12260 Góð 2-3 herbergja íbúð óskast til kaups milliliðalaust, jafnvel í eldra húsi. Tilboð merkt „Góð íbúð“ sendist augl.d. Vksis Félagsbókbandið h/f er flutt að Síðumúla 10. Sími 30300 (flutning- ur síma stendur yfir). 2 herbergja íbúð óskast á leigu fyrir hjón með 2 börn. Alger reglu- semi. Húshjálp gæti komið til greina. Fyrir- framgreiðsla. Sími 32724 og 22229. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast að Farsóttahúsinu í Reykjavík, einnig hjúkrunarkona. Uppl. gefur forstöðukonan í síma 14015 frá kl. 9—16. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR TIL SÖLU Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð við Rauðalæk, höfum einnig 3 herb. íbúð plús 2 herbergi í kjallara í Laugarnesi. bflskúr, ræktuð lóð (steinhús) Höfum einnig í Kópavogi í blokk við Ásbraut 4 herb. og eldhús 100 ferm. mjög vönduð íbúð. Einnig 4 herb. íbúð á 3 hæð við Ljósheima. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæ«. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. AUGLÝSING um luusor lögregluþjónsstöður í Reykjuvík Nokkrar lögregluþjónsstöður í Reykjavík eru lausar til umsóknar. Byrjunarlaun samkvæmt 12. fl. launasamnings opinberra starfsmanna, auk 33% álags á nætur- og helgidagavaktir. Uppl. um starfið gefur yfirlögregluþjónn og aðalvarðstjórar lögreglunnar. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. sept 1965. Surtseyjarbréf — Nýir hattar og húfur. Gott úrval. HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI TIL SÖLU Glæsileg 5 herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð i Háaleitishverfi Teppi, ljósastæði og gluggatjöld fylgja. Sér mælar á öllum ofn- um. Bílskúrsréttindi. 4 herb. 105 ferm. íbúð á III hæð við Eskihlíð. Laus strax. 4ra heíb. 100 ferm. íbúð á I hæð í Laugarásnum. Höfum kuupendur að húseignum, er væru hentugar fyrir vörulager. Heil hús eða hæðir koma til greina. að 3ja herb. fokheldri íbúð í Hafnarfirði Kópavogi eða Reykjavlk. Fusteignu- skrifstofu Jón Ingimarsson, lögmaður Kristján Pálsson, fasteignavið- skipti Hafnarstræti 4 — sími 20555 kl. 1-6 e. h. (Heimasími 36520). Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir og Kerlingarfjöll. 4. Langivatnsdalur, í Mýfa- sýslu. Þessar ferðir hefjast allar á laugardag kl. 14. Á sunnudag er gönguferð um Bláfjöll. Farið frá Austurvelli kl. 9,30. Farmiðar í þá ferð seldir við bílinn; en í hinar á skrifstofu fé- lagsins, Öldugötu 3, sem veitir all- ar nánari uppl. Símar 11978 — 19533. AUGLÝSING í VÍSI eykur viðskiptin gólfteppi Fullkomin þjónusta xzÆtainsun k.fi. Bolholt 6 — Slmi 35607 1 TWntun p prentimlöja S. gúmmfttfmpIagerA Elnholtl 2 - Slmi 20960 Framh af bls 7 að við eigum af þeim ástæðum að óska eftir því að Norðmenn og Svíar (og ef til vill Danir líka) fari að breyta málfari sínu og réttri ræðu. Þetta sem ég nú hefi sagt frá minnir mig á lítið atvik sem kom fyrir mig í Noregi fyrir nokkrum árum. Kunningi minn norskur sem var íslenzkur ræðis maður notaði alltaf orðalagið „i Island". Ég benti honum á að „pá Island“ væri bæði réttara norskt mál og fegurra, og einnig í samræmi við íslenzkt mál. En hann var hinn harðasti á sínu „i Island“ orðalagi, og bar fyrir sig hvorki meira né minna en hið íslenzka utanríkisráðuneyti. Þá tók ég þetta ekki alvarlega, og hélt auðvitað mínum hætti, er menn í Noregi og Svíþjóð spurðu mig hvort réttara væri að segja og skrifa „pá Island" eða „i Island", að leggja áherzlu á að „pá Island“ væri bæði réttara og fegurra mál. Að ósi skal á sternma. Ef það er raun og sannleikur, og ekki bara einhver heimskulegur mis skilníngur, að einhverjir menn og aðilar (stofnanir?) hér á landi séu að óska þess við frændur okkar i Noregi og Sví- þjóð, að þeir segi og riti „i Is- land“ i stað „pá Island“ sem þeim er eðlilegast og rétt mál er, bæði að fornu og nýju, þá er sannarlega ástæða til þess að stöðva slíka fjarstæðu. Við höfum í mörg horn að líta við að verja okkar eigið mál málskemmdum þótt við för um ekki að vinna svo öfugt, að við reynum að narra frændþjóð ir okkar til að taka upp slæm- an rithátt þar sem ríkjandi er góður ritháttur á þeirra tungu. Ef íslenzkir menn eru svo áttavilltir að þeir vilji látahætta að segja og rita „á íslandi" af einhverjum ímynduðum sjálf- stæðis og stjómarfarslegum á- stæðum, verður þá ekki næsta skrefið að fara að segja og rita „í Þingvöllum" og „í Lögbergi", þegar við ræðum við Norður- landabúa? Það væri í samræmi við „i Island", niðurfalls-sýkina. Nei það er full alvara og sannleikur, að við megum vera Norðmönnum og Svíum innilega þakklátir fyrir að þeir varðveita og nota ofðalagið „pá Island“, svo sem þeir hafa gert um aldir, og sem er í góðu samræmi við íslenzkt mál og íslenzka hugs- RANDERS STÁLVÍRAR SNURPUVÍRAR TOGVÍRAR KRANAVÍRAR P0LYVÍRAR VÍRMANILLA HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ö. SKAGFJÖRÐ s'imi 24120 Takið eftir Kaupmaður úti á landi vill taka í umboðssölu ísskápa, þvottavélar, ryksugur o. fl. Tilboð * spndist til augl.d. Vísis fyrir 10. þ. m. merkt „Traustur“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.