Vísir - 03.09.1965, Blaðsíða 11
Manndóm sf ra m 1 c n g
ing dr. NEIHANS
Dr. Neihans er nú 81 árs að aldri, en sprækur og unglegur sem
þrítugur.
Fyrr á tímum, á öld gullgerð
armanna og kuklara, þénuðu
slungnir náungar drjúgan skild-
ing á því að selja greifum og
barónum, og ekki hvað sízt
þeirra frúm, eilífa æsku í drop
um eða sopum, jafnvel konung
ar og keisarar létu blekkjast og
greiddu offjár, kannski lönd og
lén, fyrir þetta dularfulla sam-
sull plötuslagaranna. Sam-
kvæmt rannsókn mannfræðinga
og annarra vísindamanna á
frumstæðustu kynþáttum bend-
ir allt til þess að draumurinn
um „lífselexírinn". hafi fylgt
mannkyninu frá fyrstu tíð — og
um leið boðið heim því að hug-
vitssamir prakkarar sæu sér
þar leik á borði. Þó að kynlegt
megi virðast þarf ekki að kafa
ýkjadjúpt til að sannfærast um
að enn e'imir eftir af þessum ei
lifðaræskudraumi á öld kjam-
orkuvísinda og geimferða — og
misnotkun hans. Nú er að vísu
ekki heitið eilífri æsku af
hálfu þeirra hugvitssömu kukl-
ara og ekki minnzt á lífselexír
— nú fara þeir sér gætilegar
og lofa framleng'ingu æskunn-
ar fyrir sína konst og gefa töfl-
um sínum og mixtúrum nöfn
dregin af grískum orðum og
Það stendur ekki á þátttöku í
verðlaunakeppninni, sem til-
kvnnt var fyrir nokkru hér
i biaðinu og er þegar sýnt að
samkeppnin muni verða hörð —
margir, sem vilja vinna til þess
að komast til tunglsins og
dveljast þar, jafnvel þótt nokk-
ur vafi verði í sambandi við
afturkomuna, en eins og lesend
ur muna, eiga verðlaunahafarn
ir það nokkuð undir slnum lak-
ari helmingi — eiginmanninum
Ein eiginkonan telur þann vafa
þó vafasaman — hún segir svo
frá, að enda þótt sér hafi ekki
dulizt, að eiginmaður sinn sé
þeirri stund fegnastur, þegar
hann hefur komið henni af
stað í sumarleyfið, hlakki víst
raunar til þeirrar stundar mest-
anpart ársins, þá skuli það al-
dre'i bregðast, að hann sé kom-
inn á eftir henni að nokkrum
dögum liðnum og þar með sé
farinn mestj glansinn af þeim
stundarviðskilnaði. „Ég er ekki
f neinum vafa um, að ef ég verð
svo heppinn að Vinna til þess-
arar tunglferðar, þá verður það
hann minn, sem tekur sér far
með næstu geimflaug þangað.
Og ekki skaltu halda að hann
viðurkenni það, að sér hafi
strax farið að leiðast, þegar ég
var farinn ... nei, ónei, hann
les yfir mér sama lesturinn og
hann hefur þulið við slík tæki-
færi síðustu tuttugu árin, að
hann hafi rekizt á grein i ein-
hverju erlendu blaði eftir ein-
hvern heimskunnan sálfræðing
sem haldi því fram að það sé
bæði óeðlilegt og óheppilegt,
að könan ög eiginmaðurinn
taki ekki sumarleyfi saman. Og
spyrji ég hann rétt sísvona
latneskum. Erlend blöð úa og
grúá af slíkum auglýsingum,
fyrir breyttar aðstæður telja
kuklaramir fjöldaframleiðsluna
gróðavænlegri en skipti við fá
eina útvalda — enda í fyllsta
samræmi við lýðræðishugsjón
nútímans að all'ir eigi jafnan
rétt á framlengingu æsku sinn
ar og manndóms.
En — þótt ðtrúlegt sé, er sá
maður starfandi á meðal vor,
sem kalla má að vissu leyti arf
taka þeirra slungnu náunga,
sem seldu barónum, kóngum og
keisurum lífselexirinn fyrir of
fjár í eina tíð — en þó er sá
reginmunur á, að þama er um
að ræða lærðan lækni og vís-
indamann, enda þótt æskufram
lengingaraðferðir hans séu um-
deildar enn. Hitt sýnist þó 6-
umdeilanlegt, að þær beri nokk
urn árangur. Sjálfur heldur
hann því fram, að hann geti
ekki gefið ellihrumum æsku
sína aftur, en hann geti viðhald
ið hreysti og manndómi mið-
aldra manna svo áratugum
skiptir. En það kostar skilding-
inn hjá honum, ekki síður en
hjá kuklurunum forðum — þús
und sterlingspund í hvert
skipti og verður að endurtak-
ast með vissu millibili, svo að
hvort það geti verið, að höfund
ur greinarinnar sé einmitt sami
heimskunni sálfræðingurinn,
sem hann rakst á grein eftir í
einhverju qrlendu blaði oim það
leyti, sem ég var að ákveða
sumarleyfið, og hélt því þar
fram, að það væri einkar heppi
legt fyrir hjón að eyða sumar-
leyfinu sitt í hvoru lagi... það
veitti þeim gagnkvæma og kær-
komna hvíld á sambúðinni hvort
við annað, og þegar þau svo
hittust aftur að sumarleyfi
loknu yrði það þeim slfkur fagn
aðarfundur, að það yljaði þeim
hjónabandið hátt upp í árið ...
á þykist hann ekkert muni eft-
ir því, að hann hafi nokkum-
tíma lesið slíka grein, kveðst
vera þreyttur og vill endilega
fara í rúmið. Jú-jú ... ósköp og
skelfing, sem hann er þreyttur"
.'.. Þetta segir hún, en aðrar
virðast aftur á móti hafa dá-
lítið frábrugðna sögu að segj
... ein þvertekur til dæmis fyr
ir að skreppa þetta, ef til kæmi,
nema á þeim tíma, sem Klúbbn
um sé lokað, hvað sem svo hún
meinar með því. Og önnur seg
ir: „Ætli það fari ekki líkt
þama á tunglinu og annars stað
ar, þar sem ég hef dvalizt í sum
arleyfinu ... ætl'i mánaskvísum
ar mæli mig ekki upp og út með
augunum, líti svo hver á aðra
og hvísli — þó svo hátt að ég
heyri: „Almáttugur, er þetta
konan hans?“ Annars verða
beztu bréfin — að dómi þar til
kvaddra aðila — birt I þessum
dálkum smám saman, og Ies-
endurnir svo sjálfir látnir skera
úr um hver hlýtur h'in eftirsókn
arverðu verðlaun ...
það leiðir af sjálfu sér, að menn
verða að hafa meira en meðal-
tekjur til að verða þeirrar mann
dómsframlengingu aðnjótandi.
Læknir þessi nefnist Paul Nei
hans, doktor og prófessor að
nafnbót, þýzkur í húð og hár
því rð Friðrik III. Prússakeis-
ari var langafi hans. Dr. P. Nei
hans hefur lengst af starfað í
Sviss þar sem hann rekur einka
sjúkrahús og hressingarhæli
Hann er nú 81 árs að aldri, en
að útliti og lífsfjöri eins og þrí-
tugur væri — og því frábær aug
lýsing fyrir starfsemi sína. Með
al þeirra, sem hann hefur haft
undir höndum, eru ýmsir af
þeim öldungum sem hæst hef-
ur borið nú £ seinni tíð — Sir
Winston Churchill, dr. Adenau-
er kanzlari, De Gaulle og leik
aramir Charlie Chaplin og Mar-
ler->' Dietric. Manndómsfram-
lengingaraðferð dr. Neihans er
í stuttu og óvísindalegu máli í
því fólgin að hann dælir lif-
andi fmmum úr vissum líffær-
um nýslátraðra dýra, einkum
kálfa og sauðkinda, í blóð
„sjúklinganna" Ganga af þvl
hinar furðulegustu sögur hvl-
lík manndómsaukning fylgir
þessari aðgerð, sem færri njóta
en vilja, þó að þeir standi með
þúsund sterlingspundin I hönd
unum. Og hvað sem því líður,
er varla einleikið hve lengi öld
ungar eins og dr. Adenauer og
De Gaulle endast að starfsorku
svo að dæmi séu nefnd. Því
virðist a.m.k. ekki verða neitað
með rökum, að dr. Neihans hafi
nokkur áhrif á mannkynsSög-
una I seinni tið, þó að óbein séu
Segja má að líffræðingar og
læknar skiptist í tvær andstæð
ar og allt að fjandsamlegar
fylkingar, varðandi gagnsemi
þessara aðgerða dr. Neihans.
Þess ber að geta, að margir
heimskunnir vís'indamenn á
þessu sviði eru þar jákvæðrar
afstöðu — enda gefur aúga leið
að sllkur maður sem Píus páfi
XII. hefði ekki haft dr. Nei-
hans að einkalækni annars. Um
hitt eru ekki skiptar skoðanir,
að þess'i afkomandi Friðriks IIT.
græðir of fjár á starfsemi sinni
Sjálfur er hann vitanlega
strangtrúaður á kenningar sín-
ar. „Fyrir þrjátíu árum sáði ég
til þessara trjáa," segir hann og
bendir á fögur og stofnbein tré
I garði sínum. „Ég hlakka til að
sjá þau, þegar þau hafa náð
fullum vexti ög þroska — eftir
önnur þrjátíu ár ..
„Lífselixír“ Dr. Neihans er unninn úr lifandi, frumum, teknum úr
líffærum nýslátraðra dýra — einkum kálfa og sauðkinda.
Kári skrifar:
Ljós klæðnaður
Kári tekur undir orð bréfrit:
ara, enda hlýtur það að vera ó
þægilegt fyrir lögregluþjónana
að vera svona dökkklaedda I
sumarhita, auk þess sem dökk-
ur klæðnaður sést illa, þegar
rökkva tekur á kvöldin. Vlða
erléndis eru þessir menn I ljós
um einkennisklæðnaði, en þar
kann að gegna nokkru öðru
máli. þar sem veðurfar er ólíkt
okkar veðurfari. Hitt er svo
annað mál, að ef þeir verða að
klæðast svörtum einkennis-
klæðnaði, hlýtur það að vera
lágmarkskrafa að þe'ir hafi éin
hver sjálflýsandi merki, þeirra
vegna og annarra.
Eg, var á ferðinni sunnan úr
Hafnarfirði um sl. helgi,
var á le'ið úr bíó, segir „ES“ I
bréfi til Kára, — á Kópavogs-
hálsinum stóð lögregluþjónn I
síðsumarsrökkrinu og stjórnaði
umferðinni.
Hætta í myrkri
Lögregluþjónninn stóð á
miðri götunni og hafði veifu I
hendi. En vegna myrkursins
átti ég erfitt með að greina
manninn fyrr en ég var kominn
þéttingsnálægt honum og varð
þá að víkja allsnarlega til
vinstrj og út af veginum. Ekki
var sjáanlegt neitt ljðs á veif-
unni, og það sem ég vildi fá að
koma að, er að mér finnst það
illa hugsað að lögreglumenn
séu svona dökkklæddir I myrkr
inu. Þeir þurfa yfirleitt mikið
að snúast úti I umferðinni og I
dimmu verður erfitt fyrir bíl-
stjóra að greina þá úr. Mér
finnst að lögregluþjónar ættu
að vera f ljósari fötum, eða a.
m.k. með gild sjálflýsand'i
belti um sig miðja. Það mundi
minnka slysahættu þeirra, og
jafnframt verða til þess að bíl
stjórar ættu auðveldara með að
fylgjast með þvl að þama séu
lögreglumenn að störfum og
fara þá eftir leiðbeiningum
þeirra.
E.S.
Verðlaunakeppnin
os