Vísir - 03.09.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 03.09.1965, Blaðsíða 12
72 V í S IR . Föstudacur 3. september 1965 KAUP-SAIA KAUP-SALA TONÞÖKUR Túnþökur til sölu. — Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. SILKIDAMASKIÐ FÆST í SILKIBORG Einnig úrval af nærfatnaði. — Peysui á börn og fullorðna. — Öll fáanleg smávara. Verzlunin Silkiborg, Sími 34151 Dalbraut 1, við KJeppsveg. VOLVO TIL SÖLU Volvo ’53 fólksbíll til sölu. Otborgun samkomulag. Uppl. næstu daga í síma 40239. BÍLL ÓSKAST Óska eftir að kaupa Volkswagen, árg. ’59—’61. Tilboð sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Staðgreiðsla — 3998“ „LÓГ Vil láta byggingarrétt að efri hæð í tvíbýlishúsi fyrir uppslátt á einbýlishúsi. Botnplata komin. Tilboð merkt „Lóð — 1014“ send- ist blaðinu. HÁTALARASETT TIL SÖLU Quad gerð. Lítið notaðir. Gott verð. Simi 23025 og 23330. DODGE ’56 Til söJu er Dodgebifreið 1956 Uppl. i síma 34200 FORD PICUP Til sölu er Ford Picup árg. 1954. Simi 34200. N.S.U. PRIMA (SCOOTER) bLS.U. prima ’59, í góðu lagi, verður til sýnis og sölu í dag að Reynimel 22. Uppl. f sima 20788. MAGNARI TIL SÖLU Lftið notaður 12” VOX magnari til sölu. Uppl. í sima 37004 eftir kL 7 1 kvöld. ÓSKAST KEYPT Veiðimenn, ánamaðkar til sölu. Sími 40656. HUSNÆÐ IÐNAÐARHUSNÆÐI ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði óskast i Reykjavík 100 — 150 ferm. fyrir rétting- ar og klæðningar á bílum. Uppl. í síma 41771 eftir kl. 7 e.h. bílskUr óskast Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 19028 frá kl. 7 —8 á lcvöldin. ÍBUÐ óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 15341 eftir kl. 6 á kvöldin. HERBERGI ÓSKAST Karlmaður óskar eftir herb. sem næst Skólavörðustíg. Uppl. í sima 23645._____________________________________________ HERBERGI ÓSKAST fyrir rólegan eldri mann, helzt í Austurbænum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24064 frá kl. 9 — 5. HERBERGI ÓSKAST Flugnemi óskar eftir rúmgóðu forstofuherbergi með skápum, helzt I Hlíðunum eða sem næst Reykjavíkurflugvellj. Hringið í sima 33612 alla daga eftir kl. 5._______________________ ÍBUÐ — ÓSKAST 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Simi 17207. HÚ SEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Ung hjón utan af landi óska eftir 2 — 3 herb. ibúð til leigu helzt i Háaleitishverfi eða nágrenni. Parf ekki að vera laus til íbúðar fyrr en 1. jan. ’66. Uppl. i síma 37534. Öska eftir að kaupa 214 til 3 fermetra miðstöðvarketil. Uppl. 1 sima 40859. Viljum kaupa miðstöðvarketil, 2y2—3 ferm. með sjálfvirkum tækjum. Uppl. í síma 36901 eftir kl. 20. Óska eftir að kairpa slcrifborð fyrir ungling. Uppl. i sima 35900. Vil kaupa gott píanó. Uppl. í sima 19246. Vel með farin kommóða með 4 skúffum, óskast. Einnig einstakl- ingsrúm og Iltið gólfteppi. Sími 21088. Stórt fugiabúr óskast til kaups. Sími 19037. Óska að kaupa notað mótatimb- ur 1’ x 5’ eða 6’. Uppl. I sima 34174 eða 38420. TIL SÖLU Til swilu 7 ferm. ketill með sjálf- virkri olíukyndingu. Á sama stað 1000 lítra olíugeymir. Uppl. í sima 16936 kl., 5—7 næstu kvöld. Til sölu vegna brottflutnings uppþvottavél, ísskápur, bónvél, máfastell, borðstofu-, dagstofu- og skrifstofuhúsgögn, radíófónn, teppi og eftirprentanir eftir Kjarvai og Mugg o. fl. munir. Uppl. f síma 17779. — Veiðimenn. Nýtínd'ir ánamaðk- ar til sölu. Simi 15902. Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu, bamavagn, kerra og Homung og Möller píanó. Uppl. í sfma 36949 i dag og næstu daga. Notað drengjahjól til sölu. Er I góðu lagi, sími 38813. Sem ný barnakerra til sölu. Sfmi 20172. Stórt slcrifborð og ryksuga til sölu. Uppl. 1 sima 13815.___________ Ódýrt sjónvarp til sölu. Uppl. I síma 33380 í kvöld og á morgun. Lftill Telefunken stereo útvarps- fónn til sölu, ódýr. Simi 33260. 4 seeta sófi ásamt teak borði til söiu. Uppl. í síma 15268. Til sölu Pedigree bamavagn og bamagrind með föstum botni. S<^1 vallagötu 27 II hæð til vinstri, sími 13233. Til sölu! Til sölu vél og gírkassi f Oldsmobil ’52 til ’53 á vægu verði, hvort tveggja i góðu lagi. Uppl. í síma 19241. Til sölu stereogrammófónn með segulbandstæki og plötuspilara. Uppl. í sima 20954 eftir kl. 7 e.h. Til sölu Heinzman píanó. Sfmi 15443 og 35360. Nýleg Pedigree skermkerra til sölu. Selst ódýrt, simi 18173. Til sölu lítil þvottavéi f góðu lagi á sama stað óskast kojur til kaups. Uppl. í síma 40765. ÞJÓNUSTA Biiasprautun, alsprautum bíla,. tökum e’innig bíla sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra- nesvegi 65 og í símum 38072 og 20535 I matartímum. Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir rafmagn og benzín. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. I sfma 13728 og Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjam- amesi. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitavéitu skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Sími 17041. Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, t.d. þétti spmngur, hreinsa renn- ur o.fl.Sími 21604. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sími 37272. Veggfóðrun, dúka og flísalagnir. Sími 21940. Rafmagns-leikfangaviðgerðin, Öldugötu 41, kj. Götumegin. Alls konar viðgerðir innanhúss og utan, t.d. einangrun, múrverk, mosaik, að óglevmdu skrautgrjót- inu úr Drápuhlíðarfjalli. Höfum allt efni. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. sept. n. k., merkt: „4 sarnan". HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Simar 41957 og 33049. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn. Simi 36281. Hreingemingar. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Hreingemingafélagið. —v Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. TIL SÖLU Danskur baraavagn til sölu, f góðu standi, Uppl. í sima 40929. Notað barnarúm. borðstofuborð, stólar og bókahilla til sölu Miklu- braut 22, simi 18773. Pfanó til sölu. Uppl. Hjarðar- haga 24 1. hæð til vinstri frá kl. 5-6. Veiðimenn! Ánamaðkar til sölu. Sími 37276. Skálagerði 11 2. bjalla ofan frá. Rafha eidavéi og.plötuspilari til sölu, selst ódýrt. Sími 50611. TIL LEIGU Stór stofa til leigu við Safamýri. Tilvalið fyrir tvo skólapilta. Leig- ist 1 ca. 6—8 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vísir fyrir hádegi laugardag, — merkt: „Góð umgengni — 3970“. Til leigu bflskúr, sími 14644 . 4 herb. risibúð í Kópavogi til leigu. Sími 30374._______________. 50 ferm. bilskúr til leigu f Kópa vogi. Uppl. í síma 30374. Lagerpláss. Til leigu herb., hent ugt fyrir lager, Sími 35200. 4ra herbergja íbúð til leigu á góðum stað. Tilboð merkt: „fbúð — 4695“ sendist afgreiðslu Vfsis. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann. Tilboð, ásamt uppl. um atvinnu, aldur og símanúmer sendist á afgr. blaðsins, merkt: „Miðbær — 4570“. ÓSKAST TIL LEIGU íbúð óskast. 3-4 herb. fbúð ósk- ast til leigu. Þrennt i heimili. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. i síma 20476 Matreiðslukennari (færeysk) ósk- ar strax eftir herb. sem næst Land spítalanum. Sími 12115. Keflavík — Njarðvík. Ibúð ósk ast helzt 3 herb. og eldhús. Uppl. gefur Chief Keys, Keflavíkurflug- velli i síma 5285 frá kl. 8-5 eftir kl. 5 í sima 5212. Eldri maður í góðri atvinnu ósk- ar eftir herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Helzt 1 kjallara. — Tilboð sendist augl.deild Vísis, — merkt: „Rólegur — 4629“. Fullorðln, regiusöm stúlka, með 7 ára telpu, óskar eftir húsnæði hjá góðu fólki. Húshjálp gæti kom- ið til greina. Uppl. í síma 38236. Reglusöm, fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi fyrir 1. okt. Uppl. I síma 36668 eftir kl. 7. 2—3 herb. fjúð óskast til leigu. Til greina kemur húshjálp eða bamagæzla. Simi 34968. Einhleyp, fullorðin kona óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi (eða eldunarplássi 1. okt. eða fyrr. — Sfmi 18474. Stúlka óskar eftir rúmgóðu herbergi (mætti vera lítil íbúð) helzt með aðgang að eldhúsi eða eldunarplássi. Húshjálp eða barna gæzla kemur til greina, hringið f síma 37968._________________ Hjón með 2 böm (2 og 5 ára) óska eftir 2 herb. ibúð nú þegar eða sem fyrst. Uppl. i síma 21842. 2 reglusamir menn óska eftir herbergi og eldhúsi eða eldunar- plássi. Tilb. sendist í pósthólf 1014 Reykjavik., Hjón með eitt bam óska eftir 1-3 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21143. 2-3 herb. ibúð óskast til kaups eða 1 stór stofa til leigu. Uppl. f síma 34766. 2-5 herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni heitið. Sími.. 30141 eftir kl. 8 á kvöldin. Herbergí óskast til leigu mætti vera litið. Sími 19317._^ Hver vill hjálpa ungum hjónum utan af landi um 3ja herb. íbúð. Eiginmaðurinn stundar nám f há skóla. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 15256, Þrjár stúlkur, utan af landi, óska eftir þriggja herbergja íbúð með eldhúsi, nú þegar eða 1. okt. — Uppl. í síma 17734 milli 5 og 6. Óska eftir herbergi til leigu. Uppl. í sima 20168. Ung stúlka óskar eftir herb. sem næst Sunnutorgi. Uppl. f síma 37346 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. Nemandi í 3ja bekk Kennara- skólans, óskar eftir herbergi ná- lægt nýja skólahúsinu. Uppl. í sima 20081. Bílstjóri sem mikið er að he'im- an, óskar eftir góðu herbergi. Uppl. i sima 36213 eftir kl. 7 á föstu- dag og eftir hádegi á laugardag. íbúð óskast! Ibúð óskast til leigu sem fyrst, mikil fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14023. Herbergi óskast f Hafnarfirði fyrir stúlku. Tilb. merkt „Fljótt 4682“ sendist augl.d. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Mæðgin óska eftir 2-3 herb. íbúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sfma 41352. ATVINMA ATVINNA STÚLKUR ÓSKAST 1 borðstofu og eldhús á Hrafnistu. Sími 35133 og 35153. ÞJÓÐDANSAKENNARI Þjóðdansakennara vantar í vetur fyrir ungmennafélag f Reykjavík. Uppl. í sima 17137 eftir kl. 20. JÁRNSMIÐIR Járnsmiðir og hjálparmenn óskast strax. Járnsmiðja Gríms og Páls Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 32673 og eftir kl. 7 35140. KONA ÓSKAST Bamgóð kona óskast til heimilisstarfa. Vinnutfmi frá kl. 5—10 e.h. eða lengur eftir samkomulagi. Getur fengið herbergi á staðnum. Góð laun. Umsóknir sendist augl.d. blaðsins merkt „1013“. PILTUR EÐA STULKA óskast strax til afgreiðslustarfa. Kjötbúð Norðurmýrar, Háteigsvegi 2 simar 11439 og 30488. SENDISVEINN Piltur eða stúlka óskast nú þegar. Ludvig Storr Laugavegi 15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.