Vísir - 11.09.1965, Side 12
12
V í SIR Laugardagur II. september 1965.
I KAUP-SALA KAUP-SALA I
GULLFISKABÚÐIN — AUGLÝSIR Tökum upp í dag nýja sendingu af loftdælum, hreinsunartækjum, Hftatækjum o.fl. Við höfum allt til fiska- og fuglaræktar. Mjög fall fúglabúr, selskapspáfagaukar, tamdar indverskar dvergdúfur o.m. fl. Kannast þú við Vítakraft? Fuglamir gera það. — Gullfiskabúðin Barónsstíg 12
TIL SÖLU Willys jeppi ’46 til sölu. Mánaðargreiðslur . Uppl. í síma 40239.
BÍLL TIL SÖLU 6 manna fólksbifreið, árgerð 1951. Gott boddý, mjög lítið ryð, ný dekk (3 mán. gömul), skoðuð 1965. Selst fyrir 20 þús. með trygg- ingu og þungaskatti. Uppl. f síma 12135 laugardag 1-6 og sunnudag
MÖTORHJÓL ÓSKAST Vil kaupa gott mótorhjól. Sími 10996 eftir kl. 7.
> Lítill bátur til sölu vagn og skúr geta fylgt. Uppl. í síma 32426
1 TIL SÖLU 1
Fermingarkápur til sölu úr góð- um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sfmi 41103. Veiðimenn — sjóbirtingsánamaðk- ur f veiðiferðina Njörvasundi 17, sími 35995.
Til sölu sem nýr norskur bama- vagn. Uppl. í síma 36528 eftir kl. 7 e.h. Til sölu er ensk ullartweed kápa ljósgrá að lit. Hægt er að nota hana bæði vetur og sumar. Verð kr. 1000,00 Uppl. gefnar í síma 37484.
Veiðimenn. Stórir og góðir ána maðkar til sölu. Sfmi 23227.
Lítið notuð Servis þvottavél til sölu. Sími 21531.
Kaupum, seljum. notuð húsgögn gólfteppi o.fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 18570.
Til sölu sjónvarp með plötuspil- ara og útvarp'i. Tækifærisverð. Sfmi 21055 kl. 1—5 á laugard. og sunnudag.
Notaðir dívanar til sölu á mjög vægu verði. Sími 15902.
Tii sölu sem ný sjálfvirk þvotta vél af AEG „Lavamat Nova“ gerð. Uppl. í síma 38749. , Steypujárn og mótatimbur til sölu. Uppl. í sfma 41884.
Til sölu Pedigree barnavagn, mosagrænn og hvítur. Einnig burð artaska. Hvorttveggja mjög vel mpiirS farifS- Sfmí 51084.
Til sölu teak borðstofuborð verð kr. 3.500,00, Remington riffill cal. 22 verð kr. 2.500,00, sími 51997.
Til sölu Fiat „1100“ fóiksbifreið Uppl- í síma 35550. Veiðimenn stórir og fallegir ána maðkar til'söíu í Hafharfirð'i á Hringbraut 32 niðri.
Reiðhjól til söiu. Drengjareiðhjól 7—8 ára og telpureiðhjól 7—8 ára
Drengjareiðhjólið með gfrum. Uppl. í síma 40418. 1 ÓSKAST KEYPT 1
Óskum eftir ógangfærum ísskáp stærri gerð. Sfmi 19294 og 30156 eftir kl. 18.
Mótatimbur til sölu 2x4. Uppl. í síma 40418.
Vel með farinn Skoda station til sölu. Sími 16429 í kvöld. Óska eftir fallegum kettlingi (fressi). Uppl. gefnar f síma 23821. Vil kaupa hefilbekk. Má vera notaður. Uppl. í síma 19952 eftir kl. 8 sunnudagskvöld.
Til sölu Rafha eldavél nýja gerðin. Þýzk bónvél og fl., mjög ódýrt. Sími 11154.
Notuð svefnherbergishúsgögn til sölu, sérstaklega ódýrt. Sfmi 32769 Til sölu Husqvama saumavél með mótor og zig zag fæti, bama rúm með rimlum og einnig barna kojur, allt vel með farið. Uppl. í síma 41607. Vil kaupa kúplingshús og kast- hjól í Ford árgerð 1955—1957. Uppl. f síma 35196 og 35065.
„Haglabyssa“. Vil kaupa hagla- byssu, helzt tvíhleypu. Uppl. í síma 32528.
Sem ný stereo radiófónn til sölu Uppl. í síma 20699 eftir hádegi. KENNSLA Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — 1 Sfmi 32865. !
Til sölu er fallegur vel með far- inn Pedigree ■ barnavagn mosa- grænn á lit í Drápuhlíð 25 kjallara sími 24844.
i Kenni 1 einkatímum, þýzku,' spænsku, frönsku, ítölsku. Elísa-1 beth Hangartner, sími 35042.
Svartur jersey kjóll t'il sölu, sími 38526.
Eðlisfræði — Landspróf. Sem ■ undirbúningur undir landspróf verð ! ur haldið bóklegt og verklegt nám-; skeið f eðlisfræði, dagana 15. til 27. j sept. Innritun sunnudag 12.9 kl. 13 til 19 f síma 36831.
Til sölu Briobarnavagn. Ránar- götu 29. niðri.
Til sölu Consul Cortina ’65 de luxe. Einnig Volga ’58. Skipti geta komið til greina. Uppl. í síma 36286.
Enska — Danska. Byrja að kenna 1. okt. Uppl. f síma 35050 til mánaðamóta. Kristín Óladótt- ir.
Danskt sófaborð til sölu. Tæki- "ærisverð. Uppl. í síma 16023.
Til sölu gott drengjaréiðhjól með gírum. Uppl. í síma 16023.
| BARNAGÆZLA 1
Vegna brottflutnings eru til sölu
ýmsir húsmunir. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 17779 í dag og á
morgun.
Eldhúshúsgögn kringlótt borð 5.
stólar til sölu vegna flutnings. B61
staðarhlíð 44 1. hæð til hægri,
úmi 19869.
HREINGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. — Sími
35605.
Hreingemingar. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 22419.
Vélahreingeming. — Teppa-
hreinsun. Þörf, sími 20836.
ÞJÓNUSTA
Vibratorar, vatnsdælur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzín. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. I síma 13728 og
Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjam-
amesi.
Tökum að okkur pípulagnir,
tengingu hitaveítu skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatns- og hita
lögnum. Sími 17041,
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl.
Sími 37272.
Rafmagns-leikfangaviðgerðin,
Öldugötu 41, kj. Götumegin.
Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r
Tökum að okkur raflagnir f íbúðar
hús, verzlanir, verksmiðjur o. fl.
Ennfremur önnumst við viðgerðir
á mörgum tegundum heimilistækja
Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími
10240.
Málningarvinna. Tek að mér að
mála þök og glugga og einnig kæmi
til greina hús. Uppl. í síma 10591.
Tökum að okkur að rífa og nagl
hreinsa tjmbur. Uppl. i síma_30386
Hreinsum, pressum og gerum við
fatnað. Fatapressan Venus.
Húseigendur. Nú er rétti tíminn
að endumýja rennur og niðurföll.
Höfum fjölbréyttan lager af smíð
uðum rennum og önnumst upp-
setningar fljótt og vel. Borgarblikk
smiðjan h.f. Múla v/Suðurlands-
braut. Sími 30330.
Húsmæður — sníð drengjabuxur
tekið á móti pöntunum og svarað
í síma 37683 frá kl. 7-8,30 á kvöld
in mánudaga fimmtudaga.
HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST
Iðnaðarhúsnæði óskast f Reykjavík 100 — 150 ferm. fyrir rétting-
ar og klæðningar á bflum. Uppl. i sfma 41771 eftir kl. 7 e.h.
HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR
Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu helzt f
Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr
en 1. jan. ’66. Uppl. f sfma 37534.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung reglusöm bamlaus hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Upq>l.
í síma 11425 kl. 8—16 daglega laugardag kl. 8—12.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Vélstjóri f millilandasiglingum óskar eftir 3-5 herb. fbúð strax. Uppl.
f sfma 35929 f dag og eftir kl. 7 á májgudag.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Vönduð 4 herb. íbúð á góðum stað í austurbænum. Þeir sem hafa
áhuga á leigu sendi blaðinu tilboð fyrir 14. þ.m. merkt „íbúð 952."
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjón með tvö böm óska að taka á leigu 2-4 herb. ibúð eða tttið
einbýlishús f Reykjavík eða nágrenni. Alger reglusemi. Vinsamleg-
ast hringið í síma 30561.
ÍBÚÐ TIL LEIGU
Til leigu f Laugameshverfi 6 herb. fbúð, teppi á gólfum, harð-
viðarinnréttingar, árs fyrirframgreiðsla. Verðtilboð sendist blaðinu
fyrir miðviðudagskvöld merkt „íbúð 1057.“
ÓSKAST A LEIGU
3ja manna fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu ,sem fyrst. Simi 10471
Einhleyp eldri kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi eða eldunar
plássi. Sími 12819.
Ungan pilt utan af landi vantar
herbergi nú þegar. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl.gefnar
í sfma 19723 kl. 7-8 á kvöldin.
beth Hangartner, sfmi 35042.
Tveggja tll þriggja herb. íbúð
óskast í Kópavogi, Hafnarfirði eða
Reykjavfk. Uppl. i sfma 51761.
2-4 herbergja íbúð óskast 1.
okt. Sími 23324 og 41224.
Bíiskúr óskast til leigu sem næst
Norðurmýri. Tilboð sendist augl.d.
blaðsins merkt „Norðurmýri —
5165“
Viljum ráða stúlku í blettahreins !
un og fleira. Efnalaugin Heimalaug
Sólheimum 33, sími 36292, eftir kl.
6 á kvöldin f sima 19327.
Kona óskast til hreingeminga
frá kl. 2 á daginn A og B. bakarí
Dalbraut_l. sími 3JI970.________
Trésmiðir — Vantar 2—3 tré-
smiði í mótauppslátt við mennta-
skólann við Hamrahlíð. Uppl. í
sfma 23353. ________________j
Trésmiðir óskast. Uppmælingar-!
vinna. Uppl. í sfma 34430.
Ung hjón óska eftir litiili íbúð
nú þegar. Uppl. í síma 36913.
Herbergi óskast fyrir reglusam-
an eldri mann. Æskilegt væri að
fá fæði á sama stað. Uppl. í síma
41466.
Rólegur maður óskar eftir herb.
og eldhúsi, eða herbergi. Uppl. f
síma 12866 ,eftir hádegi á laugard.
11. sept._________________________
Herbergi óskast fyrir ungan
reglusaman skrifstofumann, helzt
f austurbænum. Uppl. í síma 38875
og 40359.
Óska eftir herbergi. Reglusem'i
heitið. Uppl. f síma 22765 eftir há-
degi.
2—3 herbergja íbúð óskast. 2 í
heimili. Reglusemi. Ársfyrirfram-
greiðsla.Sími l 4019.
Rólyndur piltur utan af landi,
óskar eftir herbergi f Kleppsholti
eða Austurbænum. Uppl. í síma
16933.
íbúð óskast. 1—3 herbergja fbúð
óskast sem fyrst í Reykjavík eða
nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef ósk
að er. Vinsamlegast hringið í sfma
30973;
Kennari óskar eftir litilfi fbúð.
Uppl. f síma 13728.
TIL LEIGU
Roskin kona, sem vill annast ein
hver þjónustubrögð fyrir tveggja
manna fjölskyldu getur fengið
kjallaraíbúð (stofu, eldhús með raf
tækjum, snyrtiklefa) f miðbænum.
Tilboð merkt „777“ sendist Vfsi.
Til leigu 1 herb. með svölum
ásamt borðkrók og baði. Leigist
barnlausu fólki. Verður laust í des
Engin fyrirframgreiðsla. Til sýnis
á morgun 12. 9. kl. 2—4 Sogavegi
218,
Til leigu strax tvö lítil samliggj-
andi herb. og eldhús f viðbyggingu
algjörlega sér. Einnig eru til leigu
3 loftherbergi. Tilboð sendist blað
inu merkt „Samliggjandi 5171“.
Til leigu f Hlíðahverfi 1—2
herb. áskilin er umönnun barns á
1. ári í 4 mánuði frá kl. 8—5,30.
Reglusemi áskilin. Uppl. f síma
17922 til sunnudagskvölds
Stór stofa til leigu fyrir 2 stúlk-
ur. Reglusemi áskilin. Sími 20488.
Bamagæzla — Vil taka 1—2
ungbörn til gæzlu yfir daginn. Er
vön gæzlu. Uppl. ísíma 30242.
Tapaði svartri kápu aðfaranótt
sunnudagsins. Gjörið svo vel að
hringja í síma 37813.
ATVINNA OSKAST
Stúlka sem unnið hefur f 10 ár
á skrifstofu, óskar eftir atvinnu,
helzt við afgreiðslustörf í skemmti
legri sérverzlun. Tilboð merkt,,
„Vön afgreiðslu" sendist Vfsi fyrir
20. þ.m.
Heimavinna óskast. Uppl. í síma
35946. ___
Matsveinn óskar eftir að kom-
ast á bát sem fyrst. Uppl. að Skipa
sundi 52. ____
Ungan mann vantar vinnu á
kvöldin, hefur meira og minna bíl-
próf. Allt kemur til greina. Uppl.
í síma 36433 kl. 12—1 oe 7—8.
ATVINNA ATVINNA
VÉLABÓKHALDIÐ H.F-
Laugavegi 172. Sími 14927. Bókhaldsskrifstofa.
MÚRARAR ÓSKAST
Múrarar óskast í góð verk f Reykjavík nú þegar eða seinna. Góð
kjör. Uppl. f síma 51371.
- - ■" ------------ ■ ■■■■■"■■ I! ■" 'IHI '!■
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka eða kona óskast. — Café Höll, Austurstræti 3. Sínji 16908.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. gefur
Sigurður Einarsson í síma 38690 kl. 1-4 á mánudag.
HÁSETA VANTAR
Háseta vantar á dragnótabát. Uppl. í síma 10344.