Vísir - 11.09.1965, Síða 13

Vísir - 11.09.1965, Síða 13
VÍSIR Laugardagur 11. september 1965. 13 FLJÚGIÐ me3 FLUGSÝN til NORDFJARÐAR | Ferðir aflo | virko dago i | Fró Reykjavík kt. 9,30 | Fró NeskaupstaS kl. 12,00 • AUKAFERÐIR i I EFTIR M b m ÞORFUM FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. okt. n.k. Skólafólk og aðrir, sem vilja not- færa sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðs kaí'l'i, Kjörgarði, sími 22206. HÚSEIGENDUR Nú er rétti tíminn að endurnýja rennur og niðurföll. Höfum fjöl- breyttan lager af rennum, og önnumst uppsetningar fljótt og vel. - Borgarblikksmiðjan h.f. Múla v/Suðurlandsbraut. Sími 30330. LOFTPRES SUR TIL LEIGU Tek að mér alls konar múrbrot og sprengingar. Uppl. í síma 30435. BÍLAMÁLUN Alsprauta og bletta bila. Gunnar Pétursson Öldugötu 25A. Sími 18957. Vatnsdælur — VÍBRATORAR Til leigu vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur (rafm. og benzín) o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan. Sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjarnarnesi. HATTAR Breyti höttum, hreinsa hatta. Sauma úr nýjum efnum. Þær konur sem eiga hatta hjá mér eru beðnar að sækja pá eða þeir verða seldir fyrir vinnulaunum. Sími 11904. Bókhlöðustíg 1. Helga Vil hjálmsdóttir. BÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Tökum að okkur alls konar klæðningar á húsgögnum. Vönduð vinna. Sækjum sendum. Sími 16212 og 17636. KF.U.K. VINDÁSHLÍÐ Hliðarkoffi verður selt í húsi K.F.U.M. og K. við Amt- mannsstíg 2B á morgun, sunnudag 12. sept. til ágóða fyrir starfið í Vindáshlíð. — Kaffi- salan hefst kl. 3 e.h. Einnig verður veitt eftir samkomu í kvöld. — Komið og drekkið síð- degis- og kvöldkaffið hjá okkur- Stjórnin ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HUSBYGGINGAMENN OG HUSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta hús á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heims- þekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. LEIGI UT TRAKTORSGRÖFUR Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ Slípum ventla í flestum tegundum bifreiða. Önnumst einnig aðrar viðgerðir. Bifreiðaverkstæðið Stimpill, Grensásvegi 18, simi 37534. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út iitlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygjum. Steinbora — Vibratora — Vatnsdælur — Leigan s.f. Sími 23480. hUsmæður athugið Tökum alls konar þvctt. Fljót og góð afgreiðsla, sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan Hátúni 2 sími 24866. TEPPA- OG HUSGAGNAHREINSUN Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. BIFREIÐAEIGENDUR Slípa framrúður i bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12—13 daglega. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerf; olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, " ^umúla 17, sími 30470. BÓLSTRUN — HUSGÖGN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum sendum. — Bólstr unin Miðstræti 5. Sími 15581. OSKAST A LEIGU Óska eftir herbergi á kyrrlátum stað helzt sem næst miðbænum. Er reglusamur. Uppl. í símum 51748 og 35376. Sjómaður óskar eftir herbergi, helzt með sér inngangi. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 3791_6. _ _____________________ Kvikmyndir — Framh. af bls. 8 Sant, Lourdes de Oliveira, Elga Andersen og Lea Garcia. Gamla bíó sýnir nú skemmti- lega bandaríska mynd í litum „Sunnudagur 1 New York“ með hinni sinsælu Jane Fonda f aðalhlutverki. Tónabíó sýnir enn Manninn frá Río og Hafnarbíó er búið að sýna Keppinautana J hálfan mánuð, og Stjörnubíó Perlu- móðurina — allt mjög vinsælar myndir. Nýja Bíó sýnir „Hetj- urnar frá Trjóuborg“, sögulega kvikmynd. Myndin er ítölsk- frönsk og 1 litum. Fjallar um vörn og hrun Trjóuborgar. — Kópavogsbíó sýnir „Paw“ sem gerð er eftir unglingasögunni Klóa og Háskólabíó mynd, sem einkum unga fólkið mun hafa gaman af „Striplinga á strönd- inni“, bandaríska gamanmynd. — I Mið-Evrópuferð 18. september Flogið verður frá Reykjavík kl. 08.00 til Kaup mannahafnar — „Parísar Norðurlanda“ — og dvalið 3 daga á Hótel Carlton. 21.9 Flogið til Hamborgar og dvalið í 2 daga á Hótel Baseler Hospiz. 23.9 liggur leiðin til Kölnar og Bonn — höf- uðborgar Þýzkalands. Gist verður á Stern Hotel — einu glæsilegasta hóteli borgarinnar ar- 24.9 höldum við til Koblenz og gistum á Di- ehls Hotel, sem er staðsett á bökkum Rínar. 26.9 heimsækjum við enn eina stórborgina — París — Þar verður dvalið á Hótel Cite Berg- ere. 29.9 fljúgum við áfram til London og dvelj- um þar 2 daga á Hótel Mandeville. 1.10 verður síðan haldið heimleiðis með FÍ- 201 og lent í Reykjavík kl- 21.30. Verð kr- 16.900. Innifalið er allt flug, kynnisferð í Hamborg, Köln og París. Svo og V2 fæði allan tímann, fararstjórn og söluskattur. LÖND&LEIÐIR Sími: 20800 Þjóðleikhúsið óskar að ráða 2 saumakonur á saumastofu leikhússins. Umsóknir sendist Þjóðleikhúsinu fyrir 25. / september. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði eftirfarandi til byggingar borgarsjúkra- hússins í Fossvogi: 1. Náttborð og laus borð í sjúkrastofur 2. Innréttingar í rannsóknarstofur. 3. Stálborð og vaskar. Útböðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8 gegn 1000, króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar Starf í Kaupmannahöfa Flugfélag íslands^h.f. óskar að ráða mann eða stúlku til bókhaldsstarfa við skrifstofu félags- ins í Kaupmannahöfn. Starfið er laust strax. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg, einnig nokkur reynsla af bókhaldi. Umsóknir skulu hafa borizt starfsmanna- haldi félagsiiio fyrir 15. september n.k. Um- sóknareyðublöð fást á skrifstofum félagsins. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.