Vísir - 11.09.1965, Síða 14
74
VlSIR Laugardagur 11. september 1965.
GAMLÁ BÍÓ 11475
Sunnudagur / New York
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanm. í litum eftir hinum
snjalla gamanleik.
Jane Fonda
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985I
PAW
Viðfræg og snilldarvel gerð ný
dönsk stórmynd í litum, gerð
eftir unglingasögu Torry Gred
sted „Klói“ sem komið hefur
út á fslenzku. Myndin hefur
hlotið tvenn verðlaun á kvik
myndahátíðinnií Cannes tvenn
verðlaun f Feneyjum og hlaut
sérstök heiðursverðlaun á Ed
inborgarhátíðinni.
Jimmy Sterman
Edvin Adolphson
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
ÍSLENZKDR TEXT!
(L’Homme de Rio).
Víðfræg og hörkuspennandl,
ný, frönsk sakamálamynd i
algjörum sérflokki. Myndin
sem tekin er 1 litum var
sýnd við metaðsókn í Frakk-
landi 1964.
Jean-Paui Belmondo,
/rancoise Dorleac.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Simi 50249
Hnefaleikakappinn
Skemmtileg dönsk gamanmynd
Dirch Passer
Ove Sprogöe
Sýnd kl. 7 og 9
HÁSKÓLABÍÓ áíío
Striplingar á ströndinni
(Bikini Beach)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd, er f jallar um úti-
líf, kappakstur og frjálsar
skemmtanir ungs fólks.
Aðalhhitverk:
Frankie Avalon
Anette Funicello
Keenan Wynn
Myndin er tekin f litum og
Panavision og m.a. kemur fram
í myndinni ein fremsta bftla-
hljómsveit Bandaríkjanna „The
Pyramids".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓllö/s
Villtar ástriður
Brazilisk stórmynd í Iitum eft
ir snillinginn Marcei Camus.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sternwood leyndarmálið
Hörkuspennandi amerísk mynd
með Humphrey Bogart.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ 16444
A tæpasta vaði
Spennandi ný sakamálamynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTUR^' a
Heimsfræg stórmynd-
Mjög áhrifamikil og ógleym-
anleg ný, frönsk stórmynd t
litum og Cinema Scope, byggð
á samnefndri skáldsögu, sem
komið hefur út f fsl. þýðingu
sem framhaldssaga 1 „Vik-
unni“.
— fSLENZKUR TEXTl. —
MICHÉLE MERCIER,
ROBERT HOSSEIN.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞJÓÐLEIKHýSIÐ
Eftir syndafallið
eftir Arthur Miller
Þýðandi: Jónas Kristjánsson
Leikstjóri: Benedikt Ámason
‘Frumsýning sunnudag 12. sept
ember kl. 20.
Önnur sýning miðvikudaginn
15. september kl 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
STJÖRNUBfÓ 18936
ÍSLENZKUR TEXTI
Grunsamleg húsmóðir
(Notorious Landlady).
Spennandi og afar skemmtileg
ný amerfsk kvikmynd með úr
valsleikumnum, Jack Lemmon
Kim Novak.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
NÝJA BlÓ 11S544
Hetjumar frá Trójuborg
Stórfengleg og æsispennandi
ftölsk-frönsk Cinema Scope lit
mynd byggð á vörn og hruni
Trójuborgar þar sem háðar
vom ægilegustu orastur forn
aldarinnar.
Steve Reeves
Juliette Mayniel
John Drew Barrymore
Bönnuð bömum
Danskur texti.
Bíleigendur
Eigum flestar stærðir hjólbarða og slöngur
Vönduð vinna. Opið alla daga kl. 8-23.
HRAUNHOLT v/Miklatorg
Sími10300
BIKARKEPPNIN
MELAVÖLLUR
Á morgun sunnudag 12. september kl- 4 leika:
FRAM - VALUR
AKRANESVÖLLUR
Á morgun sunnudag 12. september kl- 4 leika:
Í.A. - F.H.
Mótanefnd
Skrifstofusturf Vélubókhuld
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða
stúlku til starfa við vélabókhald vélritun o.fl
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist afgr. blaðsins fyrir 14- sept.
merkt „Vélabókhald.“
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Róðskonu — Mötuneyti
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða ráðs
konu til starfa við mötuneyti, sem verið er
að stofna.
Ráðgert er í fyrstu að kaupa heitan mat að
tilbúinn.
Eldhúsið er nýtt og starfsskilyrði góð. Áætl-
aður fjöldi þátttakanda í mötuneytinu 30—40
manns.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist afgr. blaðsins fyrir 15. sept. n.k.
merkt „Mötuneyti“
FJÖGURRA HERB. ÍB'JÐ
Til sölu er 4 herb. íbúð í Háaleitishverfi. íbúð-
in er 2 ára gömul og er á 4- hæð. Teppi á öll*
um herbergjum. 3 svefnherbergi. Vandaðar
harðviðarinnréttingar. Hitaveita.
HUS OG SKIP fasteignastofa
Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637.
3 herbergju íbúð
Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð við Sólvalla-
götu. Afar sólrík íbúð. Verð kr. 650 þús. Út-
borgun kr. 400 þús.
HUS og skip fasteignastofa
Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637.
3 herbergju ðbúð
Til sölu 3 herb. íbúð við Goðheima. Teppa-
lagt. Vandaðar innréttingar. íbúðin er á jarð-
hæð (ekkert niðurgrafin). Lóð fullstandsett.
Sér inngangur, sér hiti. Sérlega vel nýtt íbúð.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsimi 13637.
2 herbergju íbúð
Höfum til sölu nýja 2 herb. íbúð á glæsilegum
stað við Hringbraut. íbúðin er í kjallara (ekk-
ert niðurgrafin). Verð kr. 620 þús Útborgun
kr. 320 þús Mjög vistleg og þægileg íbúð.
Hitaveita. Góð lán áhvílandi.
HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA
Laugavegi 11, sími 2-1515. Kvöldsími 13637.