Vísir - 04.10.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 04.10.1965, Blaðsíða 5
íflSIR . Mánudagur 4. október 1965. 5 að horfast í augu við, heldur varanleg og síendur- tekin eitrun alls umhverfis mannsins , .". RacheS Carson Almenna bókafélagið Er notkun skordýraeiturs og annarra eiturefna þegar orð- in alvarleg ógnun við allt líf á jörðinni? . . . Það eru ekki einstök til- viljunarkennd tilfelli eitrunar í matvœlum, sem við verðum Ný AB bók Þessi bók eftir RACHEL CARSON, — sem hún til- einkar mannvininum Albert Schweitzer, vekur athygli á þeirri geigvænlegu hættu, sem öllu lífi á jörðinni staf- ar af notkun ýmiss konar eit- urefna, eins og t. d. skordýra- eiturs, en margar tegundir þess eru einnig notaðar hér á landi. Hún bendir á að menningar- framfarir 20. aldarinnar hafa ekki aðeins gert okkur lífið hagkvæmara og heilsu- betra, heldur skapað okkur einnig nýjar óþekktar hætt- ur, sem ráðast þarf gegn af mikilli einbeitni. Rachel Carson lagði stund á háskólanám í dýrafræði og efnafræði, en þær greinar á- samt ritstörfum voru helztu áhugamál hennar. RADDIR VORSINS ÞAGNA var síðasta bókin hennar og vakti mikla athygli er hún kom út, og kom víða af stað öflugum samtökum um nátt- úruvemd. Hún lézt á s.l. ári 57 ára að aldri. plast stólar höfum hafið framleiðslu á fjarlægðarstólum fyrir steypustyrktar- járn, bæði í loft, veggi og súlur. með tilkomu plaststólanna vinnst eftirförandi: iS við spörum peningá. ■ við aukum öryggið. ■ járn kemur aldrei út úr steypu og viðgerðarkostnaður af þeim sökum fellur niður. H styrkur járnsins heldur sér því aðeins, að járnið sé á þeim stað, sem það á að vera.-plaststólarnir tryggja það. ■ notkun plaststólanna er einföld, (sbr. skýringarmyndir) ogtryggir að járn séu rétt í steypu, þegar steypt er. hcldur járni í fjarlægð 1,4 cm frá gólfi. fjorlægðarstólar fyrir steypustyrktarjárn í loftplötur: áætlað er að tvo stóla þurfi á hverra m-’, en allir sverleikar ganga í Stóla þessa, allt frá 8 til 25 mm. ' heldur járni í fjarlægð 2,2 cm frá vegg. fjarlægðarklossar fyrir steypustyrktarjárn i veggi: áætlað er að einn til tvo stóla þurfi á hvern m-. einnig gert fyrir alla sverleika. Kjötiðnaðarmaður sem hefur verið við nám og vinnu í Dan- mörku í tæp 2 ár óskar eftir vinnu í Reykja- vík eða nágrenni. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „6263“ Reykvíkingafélagið heldur aðalfund að Hótel Borg miðvikudag 6. október kl. 20,30 Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar Á eftir verður happdrætti og dans. Félags menn f jölmennið. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa, ensku og dönskukunnátta æskileg. Eðlisfræðistofnun Háskólans Innheimtudeild Útvegsbanka íslands er flutt í ný húsakynni á 2. hæð húss bankans við Austurstræti. Útvegsbanki íslands llngur lögfræðingur Samvinna óskast við ungan lögrfæðing, sem vill auka tekjur sínar, með nokkru starfi utan almenns vinnutíma. Uppl. eftir kl. 18,00 í síma 19334 Húsnæði til leigu Einhleypur reglumaður getur leigt stofu og eldhús einhleypri miðaldra konu gegn hús- hjálp. Tilboð sendist Vísi fyrir 6. október merkt Einhleypur — 4651 — Sendisveinn Röskur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. BÓKAVERZLUN SNÆBÍJARNAR Hafnarstræti 9

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.