Vísir - 04.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 04.10.1965, Blaðsíða 16
 varð á Ríkharður hryggbrotinn — brotið ekki alvarlegt | „Ég var mjög feginn þegar ég ; sá hvers eðlis meiðsli Ríkharðar voru“, sagði sjúkrahússlæknirinn á Akranesi Páll Gíslason, er Vísir jhafði samband við hann í morgun. En Ríkharður Jónsson meiddist í : baki i úrslitaleik íslandsmótsins á i Laugardalsvellinum i gær. „Það kom i ljós að Ríkharður l er hryggbrotinn", sagði Páll, „en Fremst er bíllinn, sem árekstrinum olli, en aftan til vinstri á myndinni er leigubfllinn, og sést hversu gersamlega hann er lagður saman að aftan. Fólksvagninn er bak við R-16810. (Ljósm. Vísis B.G.) Páll páfí til New York / morgun — ávarpar AllsherjarþingiB í kvöld ; þetta er ekki mjög slæmt brot þar j sem sjálf hryggsúlan brotnaði ekki heldur þvertindur. Líðan Rfkharð- : ar er að sjálfsögðu slæm eins og alltaf er þegar um slík brot er að ræða, því að verki frá hrygg- broti leiðir um allan likamann". „Hefur þetta einhver áhrif á fyrra bakmein Ríkharðax?" „Nei, sem betur fer. Þegar ég frétti að Rikharður hefði meiðzt í baki var ég mjög hræddur um áð það gæti staðið í sambandi við*«aa haft áhrif á fyrra bakmein hans„en svo er sem betur fer ekki, þvf að það hefði verið slæmt. Þetta brot er ekki mjög alvarlegt og á alveg að geta gróið og bakið að verða jafn gott á eftir. Rildiarður verð- ur hér á sjúkrahúsinu fyrst um sinn og verður frá vinnu í nokkr- ar vikur — og leikur ekki meira í haust“. Það var ömurleg aðkoma á Langholtsvegi móts víð húsið nr. 159, er blaðamaður Vísis kom á staðinn aðfaranótt laug- ardagsins, nokkrum minútum eftir að fjórir bílar höfðu lent í árekstri og sex manns slasazt þar af einn til bana, Steinar Riehard Elisson, Langholtsvegi i 159. Aðrir sem slösuðust voru kona Steinars heitins, Aðalheiður EÍIfsdóttir, en þau hjón voruir, bæði farþegar í leigubifreiðinni R 1982, ennfremur meiddist flest í bifreiðinni R 16810, þrír piltar og ein stúlka, en ekkert þeirra alvarlega. Það var R 16810 sem olli allri ógæfunni, en henni var ekið með ofsalegum hraða aftan á R 1982 með þeim afleiðingum að sú síðamefnda kastaðist lang ar leiðir og hafnaði á hlið- inni. En tveir aðrir bílar höfðu þá einnig orðið fyrir barð- inu á þessum árekstri og voru allir meira og minna skemmdir á eftir. I R 16810 voru þrír bræður, 20 ára sá yngsti, 22ja ára og 25 ára gamlir, allir dauðadrukkn og auk þess ein stúlka. Þeg- ar lögreglan kom á staðinn neit- uðu þeir að skýra frá hver ekið hefði og a. m. k. einn þeirra var mjög örðugur við lögreglu og lækna í slysavarðstofunni. Voru piltamir úrskurðaðir í 60 Framh. á 6. síðu. B*BSIelö8g»r 4. öRtðber I965 Fullum sólarhring fyrir komu ifór fólk að safnast saman á gang- fagna honum við komuna, en hvar- Páls páfa VI til New York-borgar I stéttum gatnanna þar til þess að ■ vetna er litið á hana sem einstæð-1 an merkisviðburð. Tilgangurinn ■ með ferðinni er að stuðla að friði í heiminum. í New York dvelst páfi [ fullan sólarhring. ávarpar Allsherj : arþing Sameinuðu þjóðanna og ræð ir við Johnson Bandaríkjaforseta og kemur í Sankti Patreks dómkirkju.; Við burtförina sagði páfi, að til-; gangurinn með ferðinni væri að i hvetja, og blessa starf allra manna, i sem af velvild og skilningi ynnu í; þágu friðarins. Kvaðst hann vona | að geta haft áhrif á heimsleiðtoga j í þessu efni. Heimurinn biður um j frið, sagði hann, heimurinn þarfnast j rriðar og krefst friðar. Páfi sagði, að allar fjandsamleg- j ar aðgerðir harvetna í heiminum Framhald á bls 6 Uf í Surtsey að hitta menn geimferðarstofnunarinnar „Ég vll miklu heldur skondra mér undan bombu, en bera þennan hjálm“, — en þrátt fyrir þessa skoðun hafði Sigurður Þórarinsson sett upp franskan kvikmyndatöku- mannahjálm og Stelngrímur Her- mannsson farlð að dæmi hans. í morgun fóru þeir með flugvél Landhelgisgæzlunnar út í Surtsey, þar sem þeir áttu stefnumót við menn frá geimferðastofnun Banda- rikjanna. Ætluðu þeir síðan að stiga á land á Syrtlingi og gera á honum rannsóknir. Kvað Sigurður þetta líklega vera um 90. ferð sína í Surtsey. Með þeim á myndinni eru Bjöm Jónsson flugmaður og Borghreinn Þorsteinsson flugvirki. Rangar sögusagnir um líkfund og morð Undanfarna hálfa aðra viku hafa verið sögusagnir á kreiki í bænum um, að lík hafi fundizt af manni í Fossvogi, og hafi áverkar á líkinu bent til þess að ekið hafi verið á manninn og hann síðan grafinn í moldarbing. Hámarki náðu þessar sögur um helgina. Vísir hefur aflað sér þeirra upplýsinga hjá rannsókn- arlögreglunni, að hér sé um fleipur eitt að ræða. Staðfestl yfirmaður rannsóknarlögreglunnar Sveinn Sæmundsson, að ekkert slíkt mál hefði komið til rannsóknarlögregl- unnar né nein vitneskja um slíkt mál, og eru þessar sögusagnir því algerlega bomar til baka. Veitingamenn faro utan Milli 30—40 manna hópur hótel- og veitingamanna frá íslandl fór í gær til Kaupmannahafnar til þess að kynna sér ýmsar nýjungar á tækja- og tæknisviði i sínu fagi, en dagana 1.—10. október er haldin í Fomm — sýningarsalnum í Kaupmannahöfn mikil og fróðleg alþjóðleg sýning á sviði veitinga- og gistihúsastarfsemi. Myndin er af hluta af hópnum er hann gengur um borð I Sólfaxa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.