Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 20.10.1965, Blaðsíða 14
Í4 GAMLA BÍÓ 11475 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ nw HAFNAMöjiik V í S I R . Miðvikudagur 20. október 1965. AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 FANTASIA Hið sígílda listaverk Walt Disn eys. Sýnd kl. 6.45 og 9 NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Disney-litkvikmynd tek- in f óbyggðum Kanada Sýnd kl. 5 STJÖRNUBÍÓ 18936 ítalska hersveitin Hörkuapennandi og viðburða- rík ný kviktnynd. Mymdin segir frá óaldarflokki, er óð yfir og rændi á Ítálíu um 1860.. Aðalhlutverk: ERNEST BORGNINE VITTORIO GASSMANN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABIÓ Astin sigrar (Love with the proper stranger) Ný amejrísk mynd frá Para- mount, sem hvarvetna hefur fengið góða dóma. Associated Press taldi hana i hópi 10 beztu mynda ársins. Aðalhlutverk: Natalie Wood Steve McQueen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓÐLEIKHlJSlÐ Ettir syndatallið Sýning í kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning fimmtudag kl. 20. Siðasta segulband Ktapps Og Jóðlif Sýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudag kl .20.30. Járnhausinn Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 tll 20 Slmi 1-1200 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerísk gamanmynd. tekin í litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Hækkað verð.Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 fSLENZKU R IEX T Heimsfræe og sr.illdai vel gerð ný, brezk störmynd. sem vakið hefui mikla athvgli um allan heim TVímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd. sero hér hefur verið sýnd Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum PAW Sýnd kl. 5 og 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Hulot fer i sumarfri Sýnd kl 7 og 9 Hið Ijúfa lif (La Dolce Vita) Hið margslungna ítalska snilld arveyk kvikmyndameistarans Federico Fellini. Myndin var sýnd hér árið 1961 og hlaut metaðsókn. Marcello Mastroianni Anita Ekberg. Danskir textar Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARÁSBÍÓ3I075 I SVIÐSLJOSI Ný amerísk stórmynd. Aðal- hlutverk: Dean Martin Anthony Franciosa Shirley McLaine Carolyn Jones íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Sú gamla kemur i heimsókn Sýning í kvöld kl. 20,30. Ævintýri 6 góngufór Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan Iðnó er opin frá kl. 14 slmi 13191 Blóm afb'ókkuð Bráðskemmtileg og fjörug, ný gamanmynd í litum með Doris Day og Rock Hudson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömun mnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. TIL SÖLU 1 herb. íbúð við Óðinsgötu. 2, 3, 4, og 5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. Seljast til- búnar undir tréverk og málningu, með allri sameign, fullfrágenginni. 2, 3, 4 og 5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. Seljast fok- heldar með miðstöð og allri sameign kláraðri. 5—6 herb. sérhæð með bílskúr við Goðheima. 3 herb. íbúð við Álfhólsveg á mjög fögrum stað. Selst tilbúin undir tréverk og málningu með sameign klár- aðri. íbúðinni fylgir uppsteyptur bílskúr. 4 herb. íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. 5 herb. íbúð við Fornhaga á mjög fögrum stað, allt sér. 4 — 5 herb. íbúð í sambýlishúsi, endaíbúð, í Kópavogi. Mikið útsýni. Einbýlishús við Löngubrekku, Fögrubrekku og Fífu- hvammsveg. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, ca. 180 ferm. að flatar- máli, húsið selst fokhelt með miðstöð. Iðnaðarhúsnæði við Súðarvog selst fokhelt. Höfum til sölu fokhelda hæð í tvíbýlishúsi. íbúðin ca. 150 ferm. 7 herb. og eldhús. Uppsteyptur bílskúr, sem er ca. 32 ferm. Sérlega skemmtileg hæð. ' FASTEIGNÁSTOFAN Austurstræti 10 5 h. Sími 20270 TIL SÖLU í KÓPAVOGI Höfum til sölu fokhelda 7 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi. íbúðin er ca. .156 ferm., inngangur, þvottahús og geymsl& sér. Uppsteyptur bílskúr ca. 32 ferm. — Sérlega skemmtileg hæð. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. 3JA HERBERGJA IBÚÐ Höfum til sölu nýstandsetta 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Bergþórugötu. Sér hiti. Verð kr. 650 þús. Útb. 300 þús. sem greiðast má á þrem mánuðum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 V. Sími 24850. — Kvöldsími 37272 Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna Verður í Sjálfstædishúsinu í kvöld, 20. okt. kl. 8.30 Ávarp kvöldsins flytur Birgir ísl. Gunnarsson SJÁLFSTÆÐISFÓLK! Takið þátt í fyrsta spila- kvöldi haustsins. VÖRÐUR — HVÖT ÓÐINN — HEIMDALLUR ^ Veitt verða góð spilaverðlaun KVIKMYND SUMARFERÐ, VARÐARFÉLAGSINS 1965 SÆTAMIÐAR AFHENTIR Á VENJULEGUM SKRIFSTOFUTÍMA Á SKRIFSTOFU SJÁLF- STÆÐISFLOKKSINS v/AUSTURVÖLL í DAG. SKEMMTINEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.