Vísir - 22.11.1965, Síða 6
V1SIR . Mánudagur 22. nóvember 1965.
Ein mesta landamerkjadeila sem
upp hefur komið, fyrir Hæstarétti
í morgun kl. 10 hófst í
Hæstarétti málflutningur í hlnu
mlkla landamerkjamáli bænda
í Vatnsdal. Er þetta 'eitt hið
umfangsmesta dómsmál sem
hér hefur verið, tala skjala sem
lögS hafa verið fram er um 90
og þar i má nefna ljósprentuð
skjöl af handritum í safni Árna
Magnúss. Það vakti líka tals-
verða athygli fyrir nokkru, Jjeg-
ar allir dómarar Hæstaréttar á-
samt lögmönnum komu norður
í Vatnsdal í svokallaðri árelð,
til þess að athuga staðhætti og
Iíta á kennileiti.
Mál þetta hefur risið milli
eiganda jarðarinnar Hofs Gísla
Pálssonar og eiganda Brúsa-
staða þeirra Benedikts Blöndals
og Kristjáns Sigu " -onar. Lög-
maður Hofsbónda er Páll S.
-<S>
Umferdarmidst. —
Framh. af bls. 16 j
það fær. Á stöðinni vinna 3 {
stúlkur við afgreiðslu á far-,
miðum, ein á skrifstofu og einn
maður 1 hópferðum. en fram-1
kvaemdastjóri er Helgi Geirs- j
son. Um 100 bflar 27 sérleyfis |
hafa munu hafa aðsetur f stöð-
innL
Fyrir sunnan stöðina stóð j
Norðurleiðabíllinn tilbúinn ’52
model af Intemational, sagði
Guðjón Jónatansson, starfsmað
ur Norðurleiða. Faregamir fóru
einn af öðrum út I bílinn og
komu sér fyrir i sætum sínum,
en Svavar Einarsson bílstjóri
frá Sajiðárkróki var að huga að
bílnum Á slaginu 8 var lagt
af stað frá stöðinni. „Þið ættuð
að brýna fyrir fólki að vera
stundvíst,“ sagði ein afgreiðslu-
stúlknanna „hyðan verður alltaf
lagt af stað á réttum tíma og
ekki beðið eftir neinum."
Veitingastarfsemin hjá Hlað
h.f. er enn ekki tekin til starfa,
en það verður væntanlega inn
an skamms sem það verður.
Sölutum hefur þó opnað og
selur tóbak, sælgæti og blöð.
Týndur —
Framhald at bls. 1.
þeir við. Var þá farið að dimma
í lofti, og viðbúið að myndi
ganga i hríð. Hafði Úlfar orð
á þessu við Jóhann og taldi
réttast að þeir færu að hypja
sig niður að bílnum .
En rétt um sama leyti sá Jó
hann rjúpur og tók að eltast við
þær, en Úlfar hélt áleiðis til
bílsins. Eftir þetta urðu þeir
ekki Jóhanns varir og hefur ekk
ert til hans spurzt eftir það.
Þeir Kristleifur og Úlfar hitt
ust á tilskildum tima við bílinn
og biðu þar fram I myrkur til
að byrja með, en þá hitti þeir
rjúpnaskyttu, Lýð Jónsson, sem
var á leið til byggða. Báðu þeir
Lýð að koma boðum til lög-
reglunnar í Reykjavík og> að
gerður yrði út leitarleiðangur.
Sjálfir ætluðu þeir að bíða.
Laust fyrir klukkan 8 kom
Lýður umræddum boðum til
skila og fáum mínútum síðar
fór Ármann Lárusson lögreglu
þjónn, ásamt öðrum lögreglu-
þjóni í talstöðvarbíl austur í
að byrja með, en þá hittu þeir
Skjaldbreiðarhraun til félaga
sinna þar.
Á 10. tímanum í gærkvelþi
fóru tveir bílar með samtals
15 leitarmönnum frá Flugbjörg
unarsveitinni og komust við ill
an leik um klukkan eitt eftir
miðnætti á leiðarenda. Hafði þá
snjóað mikið um daginn, kom
in þæfingsófærð og sá illa eða
ekki fyrir slóðum. Skipt var
leit frá Gatfelli klukkan hálf
tvö f nótt.
Siðan hefur hver leitarleiðang
urinn af öðrum verið gerður út
og í morgun voru 112 komnir i
leitina. Voru það lögregluþjón-
ar, Flugbjörgunarsveitin, Hjálp-
arsveit skáta úr Reykjavík og
Hafnarfirði og flokkur frá
björgunarsveitinni Ingólfi. Var
hvers konar nauðsynlegur útbún
aður sendur sem að gagni getur
komið við leitina, svo og benz-
ín og matur. Magnús Þórarins-
son frá Flugbjörgunarsveitinni
hefur skipulagningu og yfir-
stjórn leitarinnar með höndum
í samráði við flokksforingja
hinna leitarsveitanna.
Samkvæmt upplýsingum, sem
borizt hafa að austan hefur
ýmist'verið éljagangur eða sam
fellt hriðarmuska, dirbmt I lofti
og skyggni lítið sem ekkert. Auk
þess er þæfingsófærð og leitar-
skilyrði á allan hátt mjög slæm.
Þama er um geysilegar víðáttur
að ræða og ómögulegt að vita,
í hvaða átt Jóhann hefur stefnt,
hafi hann misst af áttum og
villzt.
Gert er ráð fyrir að senda
þyrlu landhelgisgæzlunnar af
stað í leitina strax og eitthvað
birti í lofti, en það var talið
þýðingarlaust fyrst f morgun.
Pálsson en þeirra Brúsastaða-
eigenda Sigurður Ólason.
Segja má að þessi landa-
merkjadeila eigi sér rætur allt
til landnámsaldar og mun þetta
þvi vera elzta landamerkjadeila
landsins. Ingimundur gamli
Vatnsdælagoði var veginn
vegna deilu um þann hyl í ánni
sem nú er í rauninni deilt um,
var það I kringum árið 930.
Aftur spruttu upp illvígar deil-
ur um veiðiréttinn fyrir og
eftir Svartadauða, um árið 1400.
í kringum aldamótin 1700 voru
harðar deilur um Iandamerkin,
en þá kærði Sigríður Þorvalds-
dóttir ekkja og eigandi Hofs
yfir því til þeirra Áma Magn-
ússonar og Páls Vídalíns, að
0SKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Prentverk h. f. Bolholtj 6.
Trésmíðavélar óskast. Hjólsög og
fræsari óskast til kaups. Uppl í
síma 41525.
- Kaupi islenzk frímerki háu
verði Guðjón Bjarnason, Hólm-
garðj 38. Simi 33749.
Telpuskautar á skóm nr. 34 ósk
ast. Simi 34174.
Chevrolet. Óska eftir Chevrolet
’55 má vera vélarlaus eða með ó-
nýta vél. Uppl. í síma 18281.
Miðstöðvarketlll
41450.
óskast. Sími
_ ^ __ , Vlljum kaupa stækkara fyrir all
Kædfl Mcinnusar —• ar Stærðir. Tilboð sendist augl.d.
Framh. af bls. 1 Vísis merkt „7760“
ar verið falið að hefjast handa
um gerð þeirrar áætlunar.
Þá skýrði hann frá þvi, að
ríkisstjórnin hefði ákveðið að
beita sé^fyrir myndun sérstaks
sjóðs til þess að stuðla að efl
ingu atvinnulífs í sveitarfélög
um sem eiga við atvinnuöi;ðug
leika að stríða, og á sá sjóður
að hafa yfir að ráða miklu
meira fjármagni en núverandi
Atvinnubótasjóður. Er honum
ætlað að hafa þann megintil-
gang að vinna gegn röskun
byggðajafnvægis í landinu eink
um með hliðsjón af stóriðju-
framkvæmdum. Er fyrirhugað
að bróðurparturinn af skatt-
. greiðslu væntanlegrar alumini- Tökum að okkur að gæta barna
' umverksmiðju, ef reist verður,, 2 kvöld í viku. Uppl. i síma 32222
renni í þann sjóð. • og 33912.
Ráðstefna sú um fjármál sveit;
arfélaga sem hófst í morgun er j
haldin á vegum Sambands ísl.
BARNAGÆZLA
ATVINNA ÓSKAST
sveitarfélaga ,er hún haldin i
Tveir nemar vilja taka að sér
Tjamarbúð (Óddfellow-húsinu). málningavinnu. UPP!. i sima 33898
Ráðstefnan hófst kl. Q ™ ; Geyrmð auglýsmgunæ______________
morgun og setji hana Jónas | Stúlka með 3 ára dreng óskar
eftir ráðskonustöðu ! Reykjavik.
Tiiboð sendist augl.d. Vísis með
uppl. um fjölskyldustærð merkt;
„Reglusemi 7696“
Guðmundsson formaður Sam
bands ísl. sveitarfélaga. Fjár-
málaráðherra flutti siðan ræðu
sína, sem sagt hefur verið frá
hér að framan. Eftir hádegi
mun Bjarni B. Jónsson deildar
stjóri
flýtja framsöguerindi um Fjár-
naál og áætlunargerð sveitar-
félaga. Á morgun flvtur Hjálm
ar Vilhjálmsson framsöguerindi
um lánsfjármál og tekjustofna
sveitarfélaga.
Vetrarhjálpm —
i-'nrnh i í i»1 s X
staklingum einhverja hjálp
annað hvort matvæli eða fatn-
að.
Óska eftur góðum Moskwitch-
bil helzt model ’59 Hef litla útborg
un en örugga mán.greiðslu. Simi'
36086 eftir kl. 6 á kvöldin.
Góðir telpuskautar nr. 36 eða 37
óskast. Sími 14982.
Gamaldags húsgögn óskast. Skrif
borð, sófasett og skápur með gler
hurðum, ennfremur stakir djúpir
stólar. Uppl. i síma 36435 eftir kl.
7 i kvöld
Miðstöðvarketill 4.5-5 ferm. með
spiral óskast. Sími 13094.
Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu
Efnahagsstofnuninni | UPP’-^ mánudag i sima 31017.
Ráðskonustaða. Stúlka með barn
óskar eftir ráðskonustöðu í Reykja
vík eða nágrenni Tilboð merkt
„Strax 8370“ sendist Vfsi.
Kona óskar eftir heimavinnu, er
vön saumaskap. Margt kemur til
greina, jafnvel ráðskonustaða á fá
1 mennu heimili. Uppl. í síma 20094.
I Kona óskar eftir vinnu hálfan
| daginn. Uppl. í sfma 24783.
Húsasmíðameistari getur bætt
1 við sig verkum. Uppl. í síma 33592
Gottrúp lögmaður hefði hrifsað
undir Brúsastaði landspildu frá
Hofi vestan Vatnsdalsár og er
það vegna þeirra mála sem
þurft hefur að fá ljósprentuð
skjöl úr Ámasafni.
I lok síðirstu aldar voru enn
deilur um landamerkin og koma
þar við sögu tvö Iandamerkja-
bréf frá 1886 og 1890 sem rek-
ast nokkuð á að efni til.
Það sem veldur öllum þess-
um deilum virðist vera það, að
Vatnsdalsá breytir mjög um
farveg og er þá spurningin um
það hvort eldri farvegur á að
gilda sem landamerkjalína og
þá um leið hvar eldri farvegir
hafa legið. Til dæmis hafa mörg
vitni verið leidd í þessu máli nú
um það, hvar vestasti farvegur
Vatnsdalsár hafi legið um eða
fyrir síðustu aldamót.
En eign vfir landsspildum
skiptir sérstaklega miklu máli
vegna laxveiðinnar i ánni, en
eignarhlutur í henni skiptist
niður eftir lengd bakka.
OKKUR VANTAR
Aðstoðarmann
á vörubíl nú þegar.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Vörubifreiðastjórafélagið
ÞRÓTTUR
Félagsfundur verður haldinn í húsi félagsins
þriðjudaginn 23. nóvember n.k. kl. 20,30.
Fundarefni: ATVINNUMÁL
Stjómin
Kristniboðsvikan
Samkoma 1 húsi K.F.U.M. og K., í Mi tL
8,30. Litmyndir frá Ethiopia — HugleSBng.
Allir velkomnir.
BÍLAEIGENDUR
Nýsmíði, klæðningar, réttingar, bílaspranten.
Einungis fagmenn vinna verkið.
BÍLAYFIRBYGGINGAR S.F.
Auðbrekku 49 Kópavogi. Sími 38298.
Sendill óskast
Viljum ráða sendil til jóla, 12—14 ára. Hálfs-
dagsvinna. ' /
SJÁLFSBJÖRG
Bræðraborgarstíg 9 — Sími 16538.
Hárgreiðslustofur
17 ára gagnfræðingur, stúlka, óskar að kom
ast að sem nemi í hárgreiðslu. Sími 35396.
t
Utför eiginmanns míns
SÉRA BJARNA JÓNSSONAR, VÍGSLUBISKUPS,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 24. nóvember,
kl. 2 e. h.
Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minn-
ast hans, e- bent á kristileg félög eða líknarstarfsemi.
Áslaug Ágústsdóttir