Vísir - 22.11.1965, Qupperneq 12
/
72
1 KAUP-SALA KAUP-SALA 1
VERZLUNIN SILKIBORG AUGLÝSIR: Jólanáttfötin komin, jólaskyrtumar á drengina, nylonblússumar á telpurnar. 'Sérlega fallegir greiðslusloppar fyrir dömur, einnig stórar stærðir. Orval af leikföngum. Daglega eitthvað nýtt. Góð bílastæði. Sendum í póstkröfu um land allt. Verzl. Silkiborg, Dalbraut 1 v/Kleppsveg, sími 34151.
HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ Höfum mikið og fallegt úrval af sængurveradamaski, hvítt og mis- litt léreft, einnig ódýr baðhandklæði f fjórum litum. Nýkomnar köflóttar flúnels herra- og drengjaskyrtur. Mikið úrval af ódýmm snyrtivörum í gjafaumbúðum, og leikföng. — Verzlunin Dísafoss, Grettisgötu 57, sfmi 17698.
BÍLL TIL SÖLU Volkswagen ’62 til sölu f 1. flokks standi. Sfmi 41050 eftir kl. 7 e.h.
FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar. Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 Iftra 350 kr. Fuglabúr frá 320 kr. - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5. Sfmi 34358. - Póstsendum.
BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bflar, sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg. bifreiða. Bílasalinn, Vitatorgi, sfmi 12500.
GULLFISKABÚÐIN auglýsir Nýkomin fuglabúr og fiskabúr, mikið úrval af gróðri, og punt í* fiskabúr. Ný sending bezta fáanlega fiskafóður, betra en lifandi fóður. Mikið úrval af leikföngum fyrir páfagauka. Bezta fuglafræ fyrir alla búrfugla, vitamin og kalkefni. Páfagaukar, kanarífuglar og tamdar dvergdúfur. Fæ nýja fiskasendingu á*8 daga fresti. Alltaf eitthvað nýtt. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
KVIKMYNDASÝNINGAVÉL Til sölu þýzk 16 mm kvikmyndasýningavél með tali. Hagstætt verð. Uppl. i síma 37238.
LÍTIÐ IÐNFYRIRTÆKI — TIL SÖLU sem framleiðir leikföng. Uppl. gefnar í síma 51572 og 41988 eftir klukkan 7.
WMmmmm iu soiu Kcipa a 10 ara ug Kapa og»A,jóIli A-ifÉrmiögarstúlkiú'. i UppTj
Húsdýraáburður til’ sölu, flutt- ur á lóðir og í. garða ef óskað er. Sími 41649. 1 s^,32696,, ; ,.v,
Nýtt ónotað bamarúm til sölu Sími 41050 eftir kl. 7 e.h.
Stretchbuxur Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Sími 14616. Segulband tll sölu. Tækið er af VEBCOR-gerð, fullkomið stereo- kerfi. Mjög hagstætt verð. Uppl. veittar í síma 20611 eftir kl. 18 í kvöld.
Til sölu ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103.
Sendibfll. Ford Thames árg. ’55 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 41525. Singer prjónavél automatic til sölu. Verð kr. 4000 Uppl. f síma 37269,
Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sfmi 51004. Passap prjónavél og ensk kápa til sölu. Uppl. f sfma 51780. Álafoss gólfteppl til sölu 3.35x 3.65 og Davy Clark föt. Sími 40408
Lítill barnavagn til sölu kr. 700 og góð barnaburðartaska kr 400. Sími 30646. ‘
Skautar — Kaupum — Skiptum Goðaborg Freyjugötu 1. / Til sölu sófasett danskt. Sófi og þrír stólar, selst ódýrt vegna brott flutnings. Lönguhlíð 13 III
Skautar með skóm nr. 40-41 til sölu. Uppl. í síma 16836.
Til sölu Opel Caravan ‘54, píanó, Herm. N. Petersen & Sön, 3 raf- magnsgítarar, Fender og Höffner, Vox magnari og Selmer Echo, svefn sófi 2 manna, svefnbekkur, svefn- skápur, gólfteppi ryksuga, stakur stófl, borðstofustólar o.fl. Bergþ'ðrú götu 2 jarðhæð. Sfmi 23889 kl. 8-10 f kvöld
Nýtt sjónvarpstæki til 'sölu. 22 tommu skermur. Sími 11159
Borðstofuhúsgögn og þvottavél til sölu, Fjölnisvegi 8, miðhæð. Uppl. eftir kl. 5.
Til sölu barnastóll og telpukápa á 6-8 ára. Einnig telpusíðbuxur á sama aldur. Til sýnis Engihlíð 7 1. hæð.
Ný skíði lengd 190 cm. og' Hockey skautar á svörtum skóm 1 nr. 38 til sölu. Uppl. f sfma 34965 ' eftir kl. 7 í kvöld.
Til sölu Mjöll þvottavél kr. 4000 og 100 lítra Rafha þvottapottur kr. 2500. Uppl. í síma 50210.
Pedigree skermkerra vel með far !
TIl sölu NSU skellinaðra nýupp- gerð. Uppl. í síma 40412 eftir kl. 7 in til sölu. Skautar á 7 ára dreng óskast Símj 12684.
Sem nýr bamavagn til sölu, Pedi gree. Uppl. í síma 38271. Til sölu saumavél (Veritas) automatisk í tösku, verð kr. 3000, baðvog verð kr. 100, plusskápa og matrósakjóll á 8 ára telpu á kr. 500 hvort, sem nýr Beaverlamb- pels á kr. 5000. Uppl. f síma 30365 | eftir kl. 8 í kvöld
TSl sölú prjónavél nr. 6 y2 120 nálar á borð, einnig danskur vef- stóll, Sfmi 40291. 2 kápur til sölu, stór númer, vandaðar Uppl. í síma 15093 eftir kl. 5.
Hita gasblásari til sölu. Sími 20086 eða 24127. ! |
BSBBSSŒST’T’S
VlSIR . Mánudagur 22. nóvember 1965.
KAUP-SALA
Stofuskápur til sölu, ódýrt, einn
ig sundurdregið bamarúm. Uppl.
eftir kl. 6 í síma 35314.
Þvottavél til sölu Simi 35861
Til sölu kápa með loðkraga ,einn
ig nokkrir kjðlar ca. nr. 42. Allt
mjög vel með farið. Uppl. í síma
20101.
Segulbandstæki til sölu, eldhús-
innrétting óskast á sama stað Sími
24679
Nýr svefnsófi með rúmfata-
geymslu til sölu, tækifærisverð.
UppL f síma 13Q10 eftir kl. 3.
Bamavagn. Góður bamavagn til
sölu. Uppl. á Hverfisgötu 100 II.
hæð.
ATVINNA I BOÐI
Vanar saumakonur geta fengið
vinnuvettlinga í heimasaum. Nafn
og heimilisfang leggist inn á augl.d.
Vísis merkt „Dugleg 7998“ fyrir
mánudagskvöld._____________________
Stúlka óskast við kjólasaum,
seinni part dags. Uppl. í síma 19531
Óskum eftir bakara, einnig að-
stoðarmanni f bakarí. Bjömsbakarí
Vallarstræti Sími 11530.
Ráðskona óskast út á land. Uppl.
í síma 23145
2 konur óskast 4-6 tíma á dag.
Önnur þarf að geta búið til mat.
Sími 22206.
ÞJÓNUSTA
Tek kjóla til breytinga, get tekið
nokkra fyrir jól. Sími 12007.
Tek að mér teppalagnir. Simi
32130
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
inn4*r)i‘ og utanhússviðþerðir. Van-
jr moon, ,yönduð vinna_, ,Sími 20806
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á
gömlum húsgögnum bæsuð og pól
emð. Uppl. á Guðrúnargötu 4.
Sími 23912.
Mosaik. Tek að mér mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki um lita-
val o.fl. Sími 37272.
Húseigendur, hreinsa kísil úr mið
stöðvarofnum og leiðslum. Nánari
uppl. f síma 30695.
Húseigendur — húsaviðgerðir.
Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir
jólin. önnumst alls konar breyt-
ingar og lagfæringar. Glerfsetning
ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl.
Sfmi 21172.
Isskápa og pfanóflutningar. Simi
13728.
Bílabónun. Hafnfirðingar — Reyk
vfkingar. Bónum og þrffum bíla,
Sækjum sendum, ef óskað er.
Einnig bónað á kvöldin og um helg
ar Sími 50127.
Tek að mér að hekla hinar vin-
sælu hjálmhúfur Sfmi 18199.
Dömur. Sníð, þræði saman og
máta, Uppl. í síma 40118 kl. 4-7.
Mosaik- og flísalagnir. Annast
mosaik- og flísalagnir. Sími 15354.
Húsbyggjendur. I’öfum olíuofn
fyrir nýbyggingar t.il ieigu Uppl. i
sfmum 31390 OR 30847
HÚSNÆÐi HÚSNÆÐI
BÍLSKtJR — ÓSKAST
Bílskúr óskast til leigu strax eða fljótlega. Sími 19828.
ÍBÚÐ FYRIR SENDIRÁÐSSTARFSMANN
Þrjú til fjögur herbergi, eldhús og bað óskast til leigu fyrir sendi-
ráðsstarfsmann. Þeir, sem kunna að hafa íbúð til leigu, leggi nafn
og heimilisfang og sfmanúmer merkt „Góð umgengni“ inn á af-
greiðslu blaðsins.
TIL LEIGU
Til leigu 2 herb. með húsgögn-
um á fögrum stað við Ægisíðu
rétt hjá Háskólabíó. Ekkert eld-
hús, sér inngangur, sér bað og
innbyggður skápur. Tilboð merkt
„Saga“ sendist blaðinu.
Skúr til leigu. Einnig vantar mig
fjósameistara og unglingspilt um
tfma. Tilboð merkt „Alikálfakjöt
og ábrystir frftt“ sendist augl.d.
Vísis strax
OSKAST A LEIGU
3-4 herb. íbúð óskast til leigu.
Ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
40501 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílskúr eða húsnæði óskast í
austurbæ fyrir léttan iðnað. Sími
17522.
Reglusöm stúlka óskar eftir her
bergi strax. Sími 23799 kl. 2-3.
Stúlka í góðri vinnu óskar eftir
lítilli íbúð (1-2 herb.) á góðum
stað í bænum. Er mjög lítið heima.
Uppl' í sfma 11660.
Herbergi óskast, helzt með bað
herb. Sfmi 14909.
1 herb. og eldhús óskast í aust
urbænum. Uppl. í síma 14501.
Ung kona með stálpaða dóttur
óskar eftir húsnæði með eldunar-
plássi eða aðgang að eldhúsi. Helzt
í miðbænum eða vesturbænum.
Mætti vera hjá einhleypum manni
(eða konu) Til greina kemur hús-
hjálp. Uppl. f sfma 20157 kl. 5-6.30
í dag.
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst
Þrennt í heimili. Allar uppl. í síma
36773, kl. 17-20.
3-4 herb. íbúð óskast frá 1. des.
í Vogunum eða Heimunum/ Uppl.
í_síma 23621 til kl. 19.
Vantar herb. til leigu. Sími 23581
eftir kl. 19
Hver vill leigja 2-3 herb. íbúð.
Tvennt fullorðið. Algjör reglu-
semi., Meðmæli frá fyrri húseig-
anda. Einhver fyrirframgreiðsla.
Sfmi 21842.
Húsnæði. 'Lítil íbúð eða herb.
með eldunarplássi óskast. Bama-
gæzla eða önnur hjálp kæmi til
greina Uppl. í síma 37110.
Reglusamur háskólapiltur óskar
eftir herb. um áramót sem næst
Háskólanum. Sími 33964 í dag og
á morgun.
2 stúlkur utan af landi óska eftir
herb. í vesturbænum sem næst
Húsmæðraskólanum. Uppl. í síma
31202.
1-2 herb. og eldhús óskast. Sími
15069.
Bamlaust fólk óskar eftir 1-2
herb. og eldhúsi í Hafnarfirðí eða
Reykjavík Uppl. f síma 19339 eftir
kl. 6.
KENNSLA
Kenni unglingum og fullorðnum
Uppl. f síma 19925.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið. Sfmar
24622, 21772 og 35481.
Kenni íslenzku, reikning, dönsku
ensku o.fl. Uppl. í sfma 19925.
Vélritunarkennsla. Kenni vélrit-
un, uppsetningu og frágang verzl-
unarbréfa, kenni i fámennum
flokkum, einnig einkatímar. Innrit
un og allar nánari uppl. f sfma
38383 á skrifstofutíma. Rögnvald
ur Ólafsson
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið og Volks
wagen. Símar 24622, 21772 og
35481.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 6
Tökúm að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Vanir menn
vönduð vinna. Sfmi 15571.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
innanhússlagfæringar, ennfremur
mosaik- og flísalagnir. Sfmi 21348
eftir kl, 7 á kvöldin.
Tökum að okkur pípulagnir, teng
ingu hitaveitu, skiptingu hitakerfa
og viðgerðir á vatns- og hitalögn-
um. Sími 17041.
ATVINNA ATVINNA
MÚRVERK — VINNA
Get tekið að mér minni háttar múrverk í Reykjavík eða Kópavogi
nú strax. Tilboð merkt „Múr“ sendist augl.d. Vísis fyrir þriðjudags-
kvöld.
STÚLKA — ÓSKAST
til afgreiðslustarfa i skóbúð. Skóverzlun Péturs Andréssonar, Lauga-
vegi 17.
ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA
SKÓR — INNLEGG
Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli. Hef einnig tilbúna bama-
skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg-
'■ staðastræti 48. Sími 18893.
TEPPALAGNIR
Tökum að okkur teppalagnir. Vanir menn Fljót afgreiðsla. — Uppl.
í síma' 37695 frá kl. 9—1 f. h.
GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN
Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi. —
Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f.,' Bolholti 6. Sfmar
35607 og 41101. _________________
LOFTPRESSUR — TIL LEIGU
Tek að mér hvers konar múrbrotasprengingar, húsgrunna og ræsi.
Sími 30435 og 23621.
.J'ivffiáiH
I