Vísir - 22.11.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 22.11.1965, Blaðsíða 16
Laugardagur 22. nóvember 1965 20-70 rjúpur veiðast á dag Það vlrðist skipta í tvö horn með rjúpnaveiðina núna. Rjúpna- skyttur segja að rjúpan sjáist varla á Reykjanesskaganum, frá Borgar firði berast fréttir um góða rjúpna veiði. Sagði Tryggvi Einarsson í Miðdal fyrir nokkru þegar blaðið hringdi í hann, að við refaleit i vor hefði hann ekki rekizt á mörg rjúpuhreiður og færi þeim fækk- andi með hverju ári á Reykjanes- skaganum Gunnar Guðmundsson í Forna- hvapmi sagði ,þegar blaðið hringdi í hann að rjúpaveiðin hefði geng- ið mjög vel undanfarið og veiðin stóraukizt. Fá menn 20—70 rjúpur á dag, en mesta veiði á dag hefur verið 97 rjúpur. Eldur í skúr Eldur kviknaði s.l. laugardag i skúr sem Pétur Snæland á vestur við Ánanaust. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang um hálf þrjúleytið e. h. var mikill eldur i skúmum og brann það sem I honum var, en það voru afgangar af gúmmídýnufram- leiðslu, sem átti að gefa á áramóta brennur Tveggja sólarhringa afíi eystranær lOOþúsundmál Gæftir hafa haldizt góðar á Austf jarðamiðum undangengna tvo sóiarhringa og var þar enn gott veður f morgun, en síldin veiðist sem fyrr um 55 mílur suð austur af Daiatanga. Frá kl. 9 i gærtnorgun til kl. 8,15 í morgun tilkynntu 43 skip afla sem er saintals 44.200 mái, en sóiarhringinn næsta á undan nam afli 49 skipa 50.200 málum. sumar kom í gær til Krossaness og var það síðasta ferð skipsins á þessarj vertíð. Hefur það þá flutt 100 þús. mál. til Krossanessverk- smiðjunnar. Búizt er nú við að skipið haldi tii Noregs, með þau tæki sem sett voru í það hér á landi og eru í éigu Krossanessverksmiðjunnar. Verður það í Noregi í vetur Svala Árnadöttir, afgreiðslustúlka í Umferðarmiðstöðinni afhenti Óla Þorsteinssyni frá Hofsósi myndarlegan blömvönd, en hann var fyrsti farþeginn, sem afgrelddur var frá stöðinni. Þór náðiAdmentus út á fíóði í gær Fyrstu áætlunarbílarnir voru afgreiddir um helgina i nýju Um ferðarmiðstöðinni við Hring- braut. Kl. 8 í gærmorgun fór „rútan“ frá Norðurleið frá stöð inni með 12 farþega, sem flest ir ætluðu úr á ýmsum stöðum á leiðinni til Akureyrar. Fyrstur til að nota sér þetta giæsilega mannvirki var þó Ólafur Ketiis son, sem kom á laugardaginn akandi á giænýjum Mercedes Benz fjórhjóladrifsbíl og af- henti starfsfóikinu tösku og tvo pinkla til geymslu. Óli Þorsteinsson frá Hofsósi var einn farþeganna með fyrstu ferðinni frá Umferðarmiðstöð- inni. Hann kom kl. hálf átta og var afhentur heljarmikill blóm- vöndur að gjöf, hann var fyrsti farþeginn sem afgreiddur var. Auk þess var farþegurri fyrsta daginn tilkynnt að fargjöldin yrðu gefin í tilefni þessa merk isdags í sögu samgangnanna. Farþegar í þessari fyrstu ferð voru óvenjufáir og sagði starfs fólk BSÍ að sunnudagsmorgnar um þetta leyti árs væru ævin- lega litlir annatímar og því hefði verið henugt að flytja um þetta leyti. „Þið ættuð heldur að koma héma í sumar t.d á laugar- dögum þegar 28 leiðir fara. Þá á dag,“ sagði ein afgreiðslusöHk an. Starfsfólkið á BSÍ og á póst inum var í sjöunda himni yfir þessari stórbættu aðstöðu, sem I 1 Síldartökuskipið Síldin var langt komin í morgun að fá fullfermi Þór bjargaði enska togaranum vfkurT dag§Ía ^ ^ tU Reykía Admentus H-395 frá Hull í gær- Síldarflutningaskipið Polana sem dag af strandstaðnum á Seyðis verið hefur I síldarflutningum í allt firði óskemmdum og gat togarinn Nýr Árbæjarskóli I Árbæjarhverfi eru nú f smíð- um á 8. hundrað íbúðir og verður að öllum Iíkindum flutt í þær flestar á þessu ári og tveimur Gluggagægir handsamaður Aðfaranótt sunnudagsins veitti fólk f húsi nokkru ofarlega við Flókagötu því athygli að maður lá þar á gægjum við glugga. Húsverjum þótti þetta háttalag óviðunnanlegt að vonum og gerðu lögreglunni aðvart. Lögreglan kom á staðinn en þá tók gluggagægir til fótanna og reyndi að komast undan á flótta. Hann komst yfir i Othlíð en þar gripu verðir laganna hann og færðu niður á Iögreglustöð. Manngarmur- næstu. Verður fjölgun 'skólanem- enda þvi mikil og til að mæta þelrri fjölgun er gert ráð fyrir að hefja byggingu nýs skóla i vor og stefnt að því að hafa hluta fyrsta áfanga hans tllbúinn til notkunar næsta haust. Að því er fræðslustjóri Jónas B. Jónsson sagði blaðinu er nú verið að vinna að undirbúningi skólabyggingarinnar og er reiknað með að þegar skólinn er fullbyggð ur verði f honum 20 kennslustof- ur. 1 fyrsta áfanga verða 12 kennslustofur og er stefnt að því að byggja þær á tveim árum. I Árbæjarhverfi er fvrir nýlegur en lítill barnaskóli og eru þar nú 120 nemendur. Unglingaskóli er ekki í hverfinu, en hinn nýi skóli mun verða fyrir allt skyldunáms- stigið, bamaskóla- og unglinga- deildir. haidið áfram för sinni_ Tilraun hafði verið gerð á flóðinu á undan en mistekizt. Þór hafði betra átak og tókst að ná togaranum úr stór grýttri fjörunni innan við Vestdals eyri, gegnt Sildarverksmiðju ríkis- ins á Seyðisfirði. Togarinn hafði komið inn til Seyðisfjarðar með gat á kinnungn um og fékk viðgerð, en var á leið | út úr höfninni er óhappið vildi til. ! Strandaði togarinn þannig að hann i var fastur á miðjum skrokknum en I laus að framan og aftan Var þetta aðeins 10-15 faðma frá landi í stórgrýtisurð, en togarinn virðist hafa lent á góðum stað. Áður en Þór reyndi, gerðu tveir síldarbátar tilraun til að draga togarann út, en sú tilraun mistókst Hafði skipstjórinn þá samband við Þór, sern var inni á Loðmundar- firði. Kom hann á staðinn og hóf ' þegar björgunaraðgerðir. Togarinn fór beint af strandstaðnum á veið ar. Sjópróf fara fram í Reykjavík við hentugleika, en lagt var fram tryggingarfé af hálfu útgerðarinn ar áður en togarinn hélt á veiðar. Útibú opnað á AKUREYRI Myndin hér að ofan var tekin í móttökunni i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri á laugardaginn í tilefni af opn- un útibús Iðnaðarbankans á Akureyri. Á miðri myndinni er hinn nýi barikastjóri, Sigurður Ringsted, og með honum eru bankastjórar höfuðbankans, Bragi Hannesson (t.v.) og Pétur Sæmundsen. Viðstaddir opn- un Akureyrarútibúsins voru bankastjórar og bankaráð Iðnaðarbankans, stjórnir samtaka iðnaðarins, bæi- aryfirvöld á Akureyri og framámenn fjármála og viðskipta þar í bæ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.