Vísir - 04.12.1965, Blaðsíða 6
6
V I S I R . Laugardagur 4. desember 1965.
Sig. Bjarnason —
'Pramh al i>is w
sem honum finnst vera of nei-
kvæður í afstöðu sinni. í bréfi
þessu segir m. a,.: „— Margt
mætti hér um tala ef tíminn
leyfði en ég held nú nóg kom-
ið, og vildi óska þú létir und
ein í því, að vera meira aktív
með okkur og ekki vera óánægð
ur með allt og alla. Þá er ég
viss um að allt kæmi í bjartara
ljós fyrir þér, og þessar dimmu
hugsanir flýji. Ég kasta þeim
burt, því þær eru ekki nema til
að kvelja sjálfan sig“.
Hlutverk æskunnar
í dag.
Jón Sigurðsson hikaði ekki við
að ráðast gegn ranglæti og spill
ingu. En allt mótast hið mikla
og ómetanlega lífsstarf hans í
þágu íslerizkrar þjóðar af hinu
jákvæða lífsviðhorfi, sem legg-
ur áherzlu á að sækja fram, og
byggja upp, af ráðdeild og raun
sæi.
Islenzk æska er í dag hraust
ari, menntaðri og glæsilegri en
nokkru sinni fyrr. Hún tekur
við landi sem er betra og bvggi-
legra en nokkur kynslóð á und
an henni hefur erft. Henni ber
umfram allt að minnast þess að
það var hið ábyrga og jákvæða
lífsviðhorf, ásamt varðveizlu
þeirra verðmæta, sem mölur og
ryð fá eigi grandað, sem færðu
þjóð hennar frelsið. Það er hlut
verk þessarar æsku að geyma
og ávaxta þennan arf, sækja
stöðugt lengra fram til betra og
fegurra lifs, byggja upp rúm-
gott og réttlátt þjóðfélag á Is-
landi.
Krabbomein
Frtimh. af bls. 1
við rannsókn Leitarstöðvarinnar
reyndust hafa krabbamein, höfðu
engin einkenni um sjúkdóminn
komið fram við almenna læknis-
rannsókn, en við frumurannsókn
Leitarstöðvarinnar kom þetta í
ljós. Eins og fyrr segir var
krabbameinið hjá konunum á það
lágu stigi, að líkur eru á fullri
lækningu. Revnsla lækna er aftur
á móti sú, að þegar konur leita
sér lækninga eftir að sjúkdóms-
einkenni eru komin fram er sjúk
dómurinn i mörgum tilfellum svo
langt genginn að tvísýnna er um
batahorfur.
Þá hafa við rannsóknir Leitar-
stöðvarinnar fundizt ýmsir aðrir
hættuminni kvillar, sem ýmist hafa
hlotið lækningu utan sjúkrahúss
eða innan. Voru t. d. 300 þeirra
kvenna er rannsakaðar hafa verið
með góðkynja sár í leghálsi. Þótt
þessir kvillar hafi reynzt hættu-
litlir, þá sýnir reynslan að tiðni
krabbameins er hærri hjá þeim
konum sem Iengi ganga með slíka
kvilla, án þess að bót sé ráðin á.
Þessar niðurstöður sýna að ekki
verður efazt um gagnsemi Leitar
stöðvarinnar. Er því full ástæða til
að hvetja allar konur til að sinna
kalli Leitarstöðvarinnar jafnskjótt
og það kemur.
I
Bílakaup
Bílasala
Bflaviðskipti
Bflar við allra hæfi
Kjör við allra hæfi.
BÍLAKAUP.
Bótur —
Framhald at bls 1.
blása sig út, misheppn-
uðust.
Eyvindur Ámason og sonur
hans Árni, 25 ára gamall, Ægi-
síðu 62 í Reykjavík, áttu bátinn
og gerðu út. Eyvindur sagði
blaðamönnum í gærkvöldi um
kl. 18 þegar Tálknfirðingur
kom til Reykjavikur að hann
hefði verið að hella upp á kaffi,
um hálfsjöleytið um morgun-
inn, þegar hann fann að vélin
fór að ganga ójafnt. Fór hann
þá upp úr lúkarnum og sá þá
revk og eld í vélarúminu.
„Mitt fyrsta verk var að
vekja Árna, sem var sofandi,
en við höfðum ætlað að draga
kl, um 7. Við tókum björgun-
arbátinn og komum honum
fram á en þá var eldurinn strax
orðinn svo magnaður, að útlok
að var að komast i stýrishúsið.
Við komumst í lúkarinn og
stilltum á neyðarbylgjuna. |
Samband náðist ekki strax,
sennilega hefur verið illa stillt j
hjá mér tækið, en Ámi kom '
síðar og stillti það betur og náð
ist þá í varðskipið Albert en j
hann var þá í eins til tveggja
tíma siglingu undan“. Þannig
sagðist Eyvindi Árnasyni m. a. j
frá.
Eftir þetta skutu þeir Ámi og
hann upp neyðarrakettum og j
blysum en um þetta leyti höfðu
skipverjar á Tálknfirðingi séð i
eldinn og skömmu síðar blysin. I
Skipstjórinn á Tálknfirðingi, I
Ægir Ólafsson, 27 ára gamall,
ákvað að halda skipi sínu þegar
á staðinn, og þangað kom hann
um sjölevtið. Tókst björgunin
giftusamlega í næturkuldanum
og talsverðri kviku, sem var í
sjónum, en veður var annars
sæmilega gott, þegar þetta gerð
ist.
Héldu þeir sig á staðnum, þar
til Albert kom, en varðskips-
menn reyndu að slökkva í skip
inu en tókst ekki og varð mik- :
il sprenging í bátnum og sökk
hann kl. 12:07.
Hanna var byggð 1940, en
endurbyggð og lengd 1952 og
var vélin tveggja ára gömul og
í ágætu standi.
Ægir Ólafsson, skipstjóri,!
sagði að á þessum slóðum héldu j
Keflavíkurbátarnir sig að öllu ■
jöfnu og hjálp hefði því verið
á næsta leiti. Annar bátur, j
Reynir BA kom rétt á eftir
Tálknfirðingi á staðinn.
Eftir björgunina var reynt að
opna gúmbátinn og hann hífð
ur upp með handafli, en þyngd
þessara báta er um 60 kg. —
en án árangurs báturinn opnað
ist ekki hvernig sem að var
farið. Báturinn var skoðaður
eins og lög gera ráð fyrir í
sumar og reyndist þá í bezta
lagi. Kvaðst Eyvindur vilja fá
ÞJÓNUSTA
Málningarvinna. Get bætt við mig
málningarvinnu fyrir jól. Sími
20715 kl, 12—1 og eftir kl. 7 e.h.
Gólfteppa og húsgagnahreinsun.
Hreingemingar Vönduð vinna.
Fljót afgreiðsla Nýja teppahreins
unin, sfmi 37434._______________
Mála ný og gömul húsgögn. Mál
arastofan Stýrimannastfg 10. Simi
11855 eftir kl. 7 e.h. Magnús Möll
er.
Smíða klæðaskápa f svefnherb
Sími 41587.
Húseigendur — byggingamenn
Tökum að okkur glerísetningu og
breytingu á gluggum þéttingu á
bökum og veggjum, mosaiklagnir
og aðrar húsaviðgerðir Sími 40083
bátinn rannsakaðan, enda
virðist þetta ekki vera einsdæmi
um báta þessa._____
Kirkjan —
Framh af bls. 7
sérstaka möppu, sem er geymd
í skálanum og er hún mikið
skoðuð af þeim, sem koma
þangað.
Þá hafa einnig borizt gjafir, j
og haldnar hafa verið samkom-
ur tvisvar í skálanum í ágúst
mánuði, þar sem kaffi hefur
verið veitt ókeypis, en fólk lagt
fram gjafir til skálans í stað-
inn.
Þá hefur verið unnið við fé
lagsmerkjagerð úr gipsi á tóm-
stundakvöldum að vetrinum og 1
hefur ágóðinn runnið til skál-
ans.
Sem stendur er húsrými ekki
mikið, en vonir standa til að
hægt verði að stækka það. >ig
bæta alla aðbúð er tímar Iíða.
Þá má bæta þvf við, að fund-
ir Unglingadeildarinnar eru á
föstudögum kl. 20 að Amt-
mannsstíg 2B, Kirkjuteigi 33,
Langagerði 1 og við Holtaveg á
mótum Sunnuvegar.
Sýningc höll —
Framhald at bls. 5.
nú fresta sinni sýningu fram á ár
ið 1967.
Landssamband iðnaðarmanna og
Félag ísl. iðnrekenda munu hins
vegar haífa hug á að koma á al-
mennri iðnsýningu á næsta hausti
(1966).
Mjög ákveðin beiðni hefur einn-
ig borizt um leigu húsnæðisins frá
þeim aðiljum, sem séð hafa um
vörusýningar fyrir austantjalds-
löndin hér á landi, kaupstefnumar,
svo og hafa Bandaríkjamenn og
Englehdingar sýnt áhuga á að koma
hér upp sýningum þegar húsnæðið
vaeri fyrir hendi.
og hitt frá því norska. Mynd- ■
gjafinn, sem notaður verður við
útsendingu prófmyndar er af
Fernseh-gerð og fenginn að
láni frá danska sjónvarpinu.
Fjórlög —
Framn. af bls. 1
tillögur einstakra þingmanna voru
ýmist felldar eða teknar aftur til
3. umræðu. Það vakti athygli að
þingmenn Framsóknarflokksins
sátu vfirleitt hjá við atkvæða- i
greiðslu um einstakar tillögur og j
frumvarpið í heild.
jjannig er flutt með flutningaskip-
um, sé aukning á veiðinni, enda sé
ekkert tekið frá Austfjarðahöfnum
með þessu, heldur aðeins greitt úr
því þegar verulegt magn veiðist þá
sé það reynslan að bátamir hrann
ist upp í löndunarhöfnunum og
þurfi oft að eyða miklum tíma 1
löndun.
Mest seld
Síld —
Framh. af bls. 16
4 dögum fór skipið til Þýzkalands
með 900 tonn af lýsi. Jónatan Ein-
arsson á Bolungarvík sagði, að allt
hefði gengið eftir vonum með flutn
ingana og niðurstaðan væri góð
enda þótt rekstur skipsins væri
langt frá því hagkvæmur því fram
kvæma þurfti viðgerðir á þilfari
og nýir spíralar settir í það. I Bol-
ungarvík hefur verksmiðjan unnið
um 100 þús. mál í sumar af síld
og loðnu.
Fjórir aðilar á SV-landi tóku sam
an 2 erlend tankskip í síldarflutn
inga og voru það aðilar frá Akra-
nesi, Hafnarfirði, Sandgerði og
Keflavík. Skip þessi voru Ruby Star
og Laura Terkol. Þessir flutningar
gengu ekki sem bezt. Skipin hættu
um það bil, sem síldveiðin byrjaði
fyrir alvöru, en mjög illa gekk að
losa skipin, en það var gert með
dælum. Segja menn að „krabbarn-
ir“ séu eina rétta aðferðin við að
losa sfldarflutningaskipin.
Allir útgerðarmennimir, sem blað
ið hafði samband við í morgun voru
sammála um það, að sú síld, sem
erb at 16 síöu.
in skeri sig úr, öðmm fremur um
sölu. Þó hafa þeir sjö bóksalar,
sem Vfsir leitaði til, hver um sig
nefnt 5 bækur, sem beztu sölu-
bækur fram til þessa. Og heildar-
niðurstaðan hjá þeim verður sem
hér segir:
1. Skáldið frá Fagraskógi.
2. Leitið og þér munuð finna
(Hafsteinn miðill).
3. Churchill eftir Thorolf Smith.
4. Islenzk ævintýrabrúður eftir
Höllu Linker.
5. Myndir daganna eftir Svein
Víking.
Með því að gefa hverri bók stig,
eftir því í hvaða röð bóksalamir
telja sig selja hana; þannig að
hæsta sölubókin hjá hverjum ein-
um fái 5 stig, nr. 2 fái 4 stig, nr.
3 fái 3 stig o. s. frv. verður út-
koman sú að Skáldið frá Fagra
skógi er langefst með 28 stig,
Leitið og þér munuð finna 17 stig,
Churchill 16 stig, íslenzk ævintýra
brúður 9 stig, og Myndir daganna
8 stig.
Næstar á eftir koma Torgið
eftir Kristmann Guðmundsson með
7 stig og Anna Borg með 5 stig.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar. Vanir menn. —
Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami
Sjónvarpið —
Framh at bls. 16
sendi og hins vtgar inn á
myndsendi. Aflið frá þessum
tveimur sendum er síðan sam-
einað í samtengisíu og frá
henni er aflið leitt út í loftnet,
sem er hið sama fyrir hljóð og
mynd.
— Loftnetið er til bráða-
birgða í FM mastri útvarpsins
en í vor þegar stærri sendir
verður kominn verður sett upp
hærra mastur og stærra loftnet.
— I þessum sendi em aðeins
einn hljóðsendir og einn mynd-
sendir en í framtíðinni verða
tveir af hvoru, aðalsendar og
varasendar, en að jafnaði munu
þó báðir verða notaðir — ef
annar bilar heldur hinn áfram
útsendingum.
— Þrófmyndirnar verða'
sendar út á rás 11, en það er
sú rás er íslenzka sjónvarpið
mun nota.
— Prófmyndirnar sem send-
ar verða út munu sýna fer-
hyrningsnet, svonefndan grá-
skala, en þar eru 10 mismun
andi litir, allt frá svörtu upp í
hvftt, þá verður sýnd tíðni, frá
einu og upp í 5 megarið og svo
auðvitað stafir: SJÓNVARPIÐ
eða ÍSLENZKA SJÓNVARPIÐ.
Á þessum prófmvndum eiga að
koma fram öll þau atriði sem
koma fyrir í sjónvarpsútsend-
ingum, þannig að hægt verður
að gera sér grein fyrir, hvemig
tækin bregðast við og hvernig
barf að stilla þau.
— Þess er rétt að geta að
mikróbylgjutækin tvö sem við
höfum fengið að láni, eru
af CSF-gerð og fengin að láni
annað frá sænska sjónvarpinu j
FRAM
SÝNINGA- OG ÍÞRÓTTAHÚSIÐ LAUGARDAL
REYKJAVÍK - KARVINÁ
í DAG KL. 4 e. h.
Verð aðgöngumiða kr. 100.00. Börn kr. 50.00.
Forsala í bókaverzlun Lárusar Blöndal í
Vesturveri og Skólavörðustíg.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu tvö skrifstofu-
herbergi fyrir fjölritun. Má vera í íbúðarhús-
næði. Símar 16974 og 13206.
Jólakaffi
Kvenfélagsins „Hringurinn“ verður að Hótel
Borg á morgun, 5. desember kl. 2,30.
Húsbyggjendur!
Múrarameistari getur bætt við sig verkum
við pússningu, sími 24954.
Móðir mín og tengdamóðir
RANNVEIG HJALTESTED
andaðist 2. desember.
Margrét og Úlrich Rlchter.
m