Vísir


Vísir - 04.12.1965, Qupperneq 10

Vísir - 04.12.1965, Qupperneq 10
10 VÍSIR . Laugardagur 4. desember 1965. borgin í dag borgin í dag borgin i dag Nætur- og helgldagavarzla vikuna 4, des.—11. des.: Vestur- bæjar Apótek. — Sunnudagur: Apótek Austurbæjar. 0" Utvarp Laugardagur 4. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynn ir lögin. 14.30 í vikulokin. 16.05 Þetta vil ég heyra Sveinn Björnsson stud. jur. velur sér hljómplötur. 17.05 Fónninn gengur Ragnheið ur Heiðreksdóttir kynnir nýjustu dægurlögin. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson flyt ur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „tjlfhundurinn“ eftir Ken Anderson Benedikt Arnkels son les söguna í eigin þýð ingu (13). 18.30 Söngvar í léttum tón. 20.00 Léttur laugardagskonsert 20.40 Leikrit: „Við eins manns borð“ eftir Terence Ratti gan I. hl. Borð við glugg- ann. Þýðandi: Torfey Steins dðttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 5. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Frfkirkjunni Prest ur séra Þorstemn Bjöms- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokfeur útvarpsins Afreksmenn og aldarfar í sögu Istends Dr. Jakob Benediktsson talar um biskup 16. aldar Guðbrand biskup Þorláksson, 14.00 Miðdegistónleikar: Jean Si belius 100 ára. 15.30 Á bókamarkaðinum Vil hjálmur Þ. Gfslason kynnir nýjar bækur. 17.00 Tónar í góðu tómi. 17.15 Bamatími 18.30 Islenzk sönglög: Pétur Á. Jónsson syngur. 20.00 Trú og menning Séra Guð mundur Sveinsson skóla stjóri flytur erindi — fyrri hluta. 20.25 Einleikur í útvarpssal Hall dór Haraldsson leikur. 20.45 Sýslurnar svara. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 4. desember. 10.00 Þáttur fyrir böm. 12.00 The Magic Room. 12.30 Jörðin. 13.00 Country America. 14.00 Sheriff of Cochise. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Brigdeþáttur. 18.00 Sannsöguleg ævintýri. 18.30 Before Saturn. 18.50 Þáttur um trúmál 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttakvikmynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna. — „Tom Brown’s school Days Sunnudagur 5. desember. 13.00 Messa. 13.30 Golfþáttur. 14.30 Þetta er lifið. 15.00 Þáttur Ted Mack. 15.30 Expedition Colorado 16.00 Official Detective. 16.30 Old Glory. 17.00 Password. 17.30 Rauða martröðin. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 5. desember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl:Farðu þér rólega I dag, eins hollt að halda sig að tjalda baki og láta sviðið öðrum eftir í biK. Þess verður ekki langt að bíða, að þetta breytist. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Taktu lífinu með ró, þér mun ekki ganga betur þó að þú reyn ir að ýta fast á eftir málunum Innan skamms verður þama stefnubreyting og nóg að starfa Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: Þú ættir að nota daginn til endurskoðunar og endurskip unar á máhim þínum og fyrir æthmum, en fresta framkvæmd um í bili. Hvfldu þig vel f kvöld Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Haltu aftur af þeirri löngun þinni, ef þú getur, að taka öll ráð nánustu kunningja þinna í þínar hendur. Það kunna fleiri til forráða en þú. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú ættir að nota daginn til að hugleiða hvar þú stendur og hvaða breytingar þú þarft að gera til þess að koma ár þinni betur fyrir borð á næstunni. Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: Þú átt í einhverjum smávægi legum vandræðum sem leysast þó að mestu áður en dagurinn er allur. Farðu þér rólega og láttu tímann vinna sem mest fyrir þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú vinnur mest á í dag með því að hafa þig sem minnst f frammi og muntu þá komast að raun um að furðumargt leysist af sjálfu sér. Hvfldu þig f kvöld Drekinn, 24 .okt. til 22 nóv.: Eflaust þykir þér flest seint ganga en láttu það ekki á þig fá, bezt að sem flest leysist án þess að til átaka komi. Haltu frið við fjölskylduna. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu þess að láta eirðar leysið ekki ná um of tökum á þér. Þó að þér finnist margt ganga seint eða á afturfótun um, verðurðu að sætta þig við Það. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þetta getur orðið þér nota drjúgur dagur til endurskoðun ar á hag þínum og málum, en ekki skaltu leggja út í neinar framkvæmdir fyrr en siðar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir ekki að taka nein ar mikilsvarðandi ákvarðanir í dag, heldur fhuga málin rólega, einkum orsakir þess að þér hef ur mistekizt sumt áður. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Hvíldu þig eftir megni, láttu ekki aðra leiða þig út í neitt, sem þú finnur að ekki er þér sjálfum að skapi. Láttu vfti annarra verða þér til vamaðar. WWWWW/\AAA/V\/WWWWW\AAAA/VWW/VWWV/>/SA/WVAA> 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Leikhús norðurljósanna: — „Green Grass of Wyoming“ Messur Háteigsprestakall: Bamasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðarson. Messa kl. 2. Séra Amgrfmur Jóns son. Langholtsprestakall: Bamasam- koma kl. 10.30 Séra Árelfus Ní elsson. — Almenn guðþjónusta kl. 2. Séra Árelfus Níelsson. Æskulýðsguðþjónusta kl. 5. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson Bústaðaprestakall: Bamasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðþjónusta ki. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ásprestakall: Bamasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Almenn guð þjórmsta í Hrafnistu kl. 1.30. Séra Láms Halldórsson messar. Sóknarprestur. Fríkirkjan: Messa kl. 11 Séra Þorsteinn Bjömsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Gunnar Ámason. Dómkirkjan: Messa kl. 11 Séra Kristján Róbertsson. Messa kl. 5 Séra Óskar J. Þorláksson. Grensásprestakall: BreiðagerðiS skóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Sfðdegisguðþjónusta kl. 5 Séra Felix Ólafsson. Hallgrímskirkja: Bamaguðþjón- usta kl. 10. Messa kl 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kirkju-. kvöld kl. 8.30. Dr Jakob Jónsson kynnir Unni Halldórsdóttur dia conissu fyrir söfnuðinum og flyt ur hún ræðu. Kór kirkjpnnar syngur nokkur lög undir stjóm Páls Halldórssonar, sem einnig annast undirleik Nesklrkja: Barnasamkoma kl. 10. Guðþjónusta kl. 2. Munið bamagæzluna í kjallarasal. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Bamaguðþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Bessastaða og Garðasókn: Æskulýðsguðþjónusta f Bessa- staðakirkju kl. 2. Halldór Gunn arsson stud. theol. prédikar Séra Garðar Þorsteinsson. EUiheimilið Grund. Altarisguð þjónusta kl. 10 f. h. Séra Sigurð ur Á. Gíslason fyrir altari Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Jólafundur Húsmæðra- félagsins Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur, verður haldin að Hótel Sögu þriðjudaginn 7. des. kl. 8 e.h. og hefst með jóla- hugleiðingu og söng. Séra Frank M. Halldórsson. Jólafundur félagsins er orð inn árviss skemmti og fræðslu- fundur húsmæðra í Reykjavík fyrir jólin, þar sem þær fá tæki færi til að sjá og heyra ýmis legt nýtt í matargerð og bakstri. Dröfn Farestveit húsmæðra kennari, sýnir ýmsar skemmti- legar nýjungar og gefur góð ráð, þar á meðal um hinn vin sæla síldarvagn hússins, er hún kynnir fyrir konum. Okkar skemmtilegi blómamað ur Ringelberg, mætir og rabbar um blómaskreytingar. Jólahappdrætti með handgerð um munum og jólaskreytingum, Annað kvöld verður leikritið Afturgöngurnar, sýnt í 15. sinn í Þjóðleikhúsinu og verður það næst síðasta sýningin á leikn um. Sfðasta sýningin á Aftur sælgæti og matur. Óvæntur en kærkominn gest- ur lítur inn og allir gleðjast. Félagskonum verða afhentir aðgöngumiðar á laugardag 4. des. kl. 2—5 að Njálsgötu 3. Eftir þann tíma frá kl. 5—7 sama dag, fá utanfélagskonur miða er eftir verða, því eins og venjulega er öllum heimill að gangur meðan húsrúm leyfir. • BELLA® Við vorum meira en tvo daga í Frakklandi og þrjá og hálfan f Italíu svo vorum við neyddar til þess að ljúka f hvelli við Sviss og Austurríki. göngum verður laugardagíim '11. Þ. m. Myndin er af Gunnari Eyj- ólfssyni og Guðbjörgu Þorbjam ardóttur í hlutverkum sínum. Athugasemd frá Rikharði Jónssyni I mínum þætti f bókinni Skáld ið frá Fagraskógi hefur á síðu 120 sjöttu línu að neðan frá orðið smá prent- eða rítvflla. Þar stend ur orðið spelni, sem ég kannast ekki við í staðinn fyrir hið ágæta háfslenzka orð spélni, sem þýðir gamansöm ertni — græskulitið spaug, þó ekki laus við ertni. Hún er viðkvæm fslenzkan, ein komma gjörbreytir málinu. Ríkharður Jónsson. Bazar Bazar Kvenfélags Bústaðasóknar Eins og mörg undanfarin ár efnir Kvenfélag Bústaðasóknar til bazars nú á jólaföstunni. Hafa konurnar fengið inni f Víkings heimilinu og bjóða muni sína þar á sunnudaginn kemur frá kl. 4. Eins og ávallt kennir margra „grasa“ á söluborðunum, ýmiss konar prjónavörur eru þar í mörg um gerðum, fatnaður ýmiss kon ar á böm, jólaskraut má einnig finna þar og m. fl. Þá verða einnig á boðstólum jólakortin, sem út eru gefin, til stuðnings byggingu Bústaðakfrkju, en ágóði allrar sölunnar fer til þess að stuðla að því að draumurinn um eigin kirkju og starfshús megi sem allra fyrst rætast. Konumar, sem með dugnaði sínum og smekkvfsi, hafa undir búið bazarinn,, vona að allir sem lfta til þeirra á sunnudaginn kemur, muni finna þar eitthvað, er þeir gjaman vilja eiga, og styrki þannig um leið gott mál efni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.