Vísir - 04.12.1965, Page 12
12
V1SIR . Laugardagur 4. desember 1965.
KAUP-SALA KAUP-SALA
BlLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbflar, station bflar,
sendiferðabflar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegimdir og árg.
bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, slmi 12500.
MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR
Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar.
Góð þjónusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, sími 36792.
KULTURHISTORISK LEXICON
fýrstu fjögur bindin eru tfl sðlu. Bindi þessi eru nú ófáanleg. Uppl.
í síma 40459 eftir hádegL
FRÁ VERZL. DÍSAFOSS Grettisgötu 57.
Nýkomið falleg bamanáttföt, amerísk, skrauthandklæði, hvítar nylon
drengjaskyrtur, bamateppi með myndum, sængurveradamask I úr-
vali og ný leikföng. Verzlunm Dísafoss, sími 17698.
TIL SOLU
Húsdýraáburður til sölu, flutt-
ur á lóðir og í garða ef óskað er.
Sími 41649.
Stretchbuxur .Til sölu Helanca
stretchbuxur á börn og fullorðna.
Sími 14616.
Húsdýraáburður til sölu, heim-
keyrður og borinn á bletti ef óskað
er. Sími 51004._______________
Legubekkir með sængurfata-
geymslu. Legubekkir 1 og 2 manna
-terkir og ódýrir og fallegir. Lftið
in á Laugavegi 68 (inn simdið).
Skinnavörur, kuldahúfur og
herrasloppar til sölu Miklubraut 15
bflskúr Rauðarárstfgsmegin._______
Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar
og fallegar svuntur. Barmahlíð 34
u'mi 23056.
Ódýrar lopapeysur á unglinga og
börn. Frá 250—350 kr. Einnig loð
húfur alls konar frá kr. 325. Kjall
arinn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu
megin.
Amerfsk stálhúsgögn til sölu. 4
bakstólar og borð sem má stækka.
Sfmi 40929.
Singer Vogue árg. ’63 til sölu.
Sfmi 21190 og 21185.
Vel með farinn þýzkur bama-
vagn með kerru tii sölu. Verð kr.
2000. Sími 10826.
Nýr bamavagn til sölu. Uppl.
í sfma 15341 kl. 7—9
KAUP-SALA
Eldavél (Frigidaire) með ýmsum
nútfma þægindum til sýnis og sölu
í Tjamargötu 46. Simi 14218.
Orgel ritvél og eldhúsvifta til
sölu. Sími 33591.
6 arma þýzk ljósakróna til sölu.
Einnig kápa, dragt o.fl. á 10-11
ára telpu. Sími 19623. _________
Svefnbekkur trl sölu. Uppl. í
síma 20375.
Bamakojur til sölu. Líta út eins
og skápur á daginn Sími 23866
ísskápur. Westinghouse ísskápur
til sölu. Sími 19037.
N.S.U. skellinaðra árg. ’62 er til
sölu. Uppl. í sfma 10251.
2 manna svefnsófi til
Sími 22919 eftir kl. 2 e.h.
sölu.
Pfanó. Notað píanó, hljómgott,
til sölu. Verð kr. 12000 Uppl. f
sfma 12730 kl. 4—7 f dag og næstu
daga.
Gmndlg segulbandstæki sem nýtt
T.K. 40 3 raða og 4ra hraða, með
mikrafón og spólum til sölu f
kvöld að Vesturgötu 66B (bakhús).
Selst á kr. 11.000, kostar nýtt kr.
17.000_________
Vetrarkápa með loðskinni til sölu
Einnig barnarimlarúm, Sími 21199.
Bókahilla, allstór til sölu. Selst
ódýrt. Sfmi 34668 eftir kl. 6.
Köhler saumavél til sölu Uppl.
i síma 15543.
Mahogny spónlögð innihurð til
sölu. Utanmál á karmi 86x205 cm.
Sími 51411 kl. 19—20 á kvöldin.
Til söiu gólfteppi 370x270 cm.
Bamaburðarrúm, enskur tækifæris
kjóll svartur nr. 16 og pils. Uppl.
’ sfma 31194____________________
Til sölu Rafha eldavél með ljósi
og klukku og 100 1. Rafha þvotta
oottur. Símj 32894. _
Dökkblá og hvít Scandia bama
kerra vel með farin til sölu. Sími
17107. _______
Til sölu vel með farin Singer
saumavél f tösku. Sími 32428.
Barnavagga til sölu. Sími 14461
Svefnsófl, tvfsettur og sófaborð
til sölu Selst ódýrt. Sími 36269.
kl. 7—8,_________________________
Tll sölu kvenskautar hvítir nr. 36
einnig loðfóðraður apaskinnsjakki
rir. 14. Sími 16034.
HI—FI. Til sölu Radionette sjón varp 23" viðtæki og plötuspilari (Sambyggt) Uppl. í sfma 40085. Drengjaföt á 10—12 ára, lítið not uð til sölu. Verð kr. 600. Ennfrem ur bamavagn. Sími 51781. Austin 8 til sölu. Verð kr. 8000 Sími 41884.
Bflar til söhi. Chevrolet ’53, Fiat 1400 ’57, ennfremur ýmiss konar varahlutir í Fiat 1400. Uppl. f síma 40508.
Klæðaskápar. Smfða innbyggða klæðaskápa allar tegundir. Sími 41587.
Til sölu enskur barnavagn. Verð kr. 2000 Ennfremur mjög vandað ur bamastóll úr krómuðu stálj, sem fella má saman. Verð kr .1500 Símj 19487.
Consul ’55 til sölu. Kastalagerði 9. Kópavogi.
Sófasett, sófaborð, innskotsborð o.fl til sölu. Kastalagerði 9 Kóp.
Notað sófasett til sölu. Sími 37206.
Enskur barnavagn og burðar- rúm. ný ensk kápa, stærð 14, herraúlpa stærð 42, barnaskjört, stærð 10—12 og amerískur barna frakki á 6 ára til sölu. Sími 36546
Til sölu er nýtt vel með farið Grundig segulbandstæki. Verð kr. 5500. Uppl. í sfma 18639 og Hverf isgötu 58 e.h.
Til sölu ný amerísk kápa á kr. 2000 og dragt á kr. 2000 og lítið notaðir kjólar á kr. 100 pr. stykk ið, blússur á kr. 50—100 stk. kápa á kr. 500, herraföt á kr. 1500 og pils á kr 50—100. Sími 19334.
Herraskápur til sölu ódýrt. Sími 40998.
Sem nýr bamavagn til sölu. | Verð kr. 2000. Uppl. f sfma 51029. !
_Rafha eldavél til sölu Sími 34310
Transistor segulbandstæki, lítið
notað til sölu. Verð kr. 2000. Sfmi
21614.
ÓSKAST KEYPT
Óskum eftir að kaupa notaða
þvottavél nýlega. Uppl. í síma
34060 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa ódýran Will
ys eða rússajeppa, má vera léleg
ur. Uppl. í sfma 36895 eftir kl 1 á
laugardag og sunnudag.
Vil kaupa notað gólfteppi. Stærð
ca. 5x3.70. Uppl. í síma 40933.
Þvottavél. Lítil þvottavél sem
sýður óskast. Sfmi 18037.
f e
Konur athugið! Tek að mér að
sníða og þræða allan kvenfatnað.
Uppl. í síma 16945.
Moskvitch viðgerðir. Tek að mér
algengar viðgerðir hef einnig upp
Bílaverkstæðj Skúla Eystéinsson-
ar Hávegi 21 sími 40572.
Mosaik og flísar. Vandvirkur múr
ari sem er vanur mosaik og flísa
lögnum, getur tekið að sér nokkur
baðherbergi, kem strax. Sími 16596.
Hafnarfjörður, — Garðahreppur,
— Kópavogur. Litlar steypuhræri
vélar til leigu. Sími 51026
Skautaskerping, brýnsla. Skerpi
skauta, brýni skæri, hnífa o.fl. Ó
dýr, fljót og góð þjónusta Barma
hlíð 33 kj.
Húseigendur. Tökum að okkur
alls konar viðgerðir á hita og
vatnskerfum, einnig uppsetningu
hreinlætistækja. Uppl. f síma 14501
Mosaik- og flísalagnir. Annast
mosaik- og flísalagnir. Sfmi 15354.
Glerísetningar. Getum útvegað
tvöfalt gler méð stuttum fyrir-
vara setjum f einfalt og tvöfalt
gler, fljót og góð afgreiðsla. Vanir
menn. Sími 10099.
Píanó til sölu. Sími 36522
Sófasett mjög vel með farið til
sölu. Verð kr. 4000 Til sýnis Lind
argötu 41 kj. Kl. 1-7.
Bamarimlarúm til sölu. Sími
23602,
Til sölu Stereo útvarpsfónn með
sjónvarpi (bæði kerfin) f fallegum
teakskáp, ennfremur sjálfvirk
þvottavél sem sýður. Sími 21429.
Austin 8 til sölu til niðurrifs.
Skemmdur eftir árekstur. Sfmi
40847
Tveggja manna svefnsófi og lít
ið sófasett til sölu. Uppl. Skála-
gerði 13. Sími 38431. _____
Vönduð vinna. Vanir menn. —
Mosaik og flísalagningar, hrein
gemingar. Símar 30387 og 36915
Dömur. kjólar sniðnir og saum-
aðir á Freyjugötu 25. Simi 15612.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Vanir menn
vönduð vinna Sfmi 15571.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
innanhússlagfæringar, ennfremur
mosaik- og flfsalagnir Sími 21348
eftir kl. 7 á kvöldin.
Bflabónun. Hafnfirðingar — Reyk
víkingar Bónum og þrífum bíla,
Sækjum sendum, ef óskað er.
Einnig bónað á kvöldin og um helg
ar Sími 50127. ___
Hreinsum, pressum og gerum við
fötin Fatapressan Venus. Hverfis-
götu 59.
HÚSNÆÐI HIÍSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
3ja herbergja eða stærri íbúð óskast til leigu nú þegar. Algjör reglu-
semi. Sími 20462.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—3 herb. íbúð óskast sem fyrst eða um áramót. Uppl. í síma 37306
fyrir hádegi og eftir kl. 20.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Vantar 2—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. gefur Lára Siggeirs sími
13646.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Tveir menn utan af landi óska eftir herbergi. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 19912 eftir kl. 7 að kvöldi
TILLEIGU
Einbýlishús í Silfurtúni til leigu.
5 herb. og eldhús með eða án bíl
skúrs. Fyrirframgreiðsla. Tilboð
sendist augl.d Vísis merkt
býlishús 8835.“
Forstofuherbergi á góðum stað í
miðbænum til leigu fyrir kven
mann. Tilboð sendist afgr. blaðsins
merkt „485.“
2 herbergi og bað óskast til leigu
á góðum stað í bænum, fyrir
snyrtistofu. Tilboð merkt: „snyrti
stofa'1 sendist blaðinu fyrjr 10 þ.m.
Barnlaust fólk óskar eftir 2—3
Ein herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykja
vík Sími 19339.
2 lítil herb. til leigu, sér snyrt
ing, sér inngangur. Uppl. í síma
H358. __________
Hver getur hjálpað okkur? Okkur
vantar 1-2 herb og eldhús, erum
með mánaðar gamalt barn og er-
um á götunni. Þeir sem geta hjálp
að, vinsamlegast hringi í sfma
41325.
Barnlaus eldri hjón sem vinna
bæði úti óska eftir íbúð. Algjör
reglusemi. Sími 37181.
Ungan og reglusaman mann ut
an af landi vantar herb. á góðum
stað 1 bænum. Góðri umgengni heit
ið. Uppl í síma 16262 kl. 5-7 e.h.
Fyrirframgreiðsla ef óskaðer.
Reglusöm stúlka óskar eftir 1
herb og eldhúsi í Austurbænum.
Uppl. í síma 14501 og 37708.
Reglusamur sjómaður sem sjald
an .er í landi óskar eftir góðu herb
helzt með aðgangj að baði og síma
Sínlii'3áS27. ' '' ' J
Herbergi óskast. Má vera lítið.
Sími 12917 eftir kl. 3.
2 herbergi og eldhús á hita
veitusvæði óskast. Þrennt í heim
ili. Vinna öll úti. Engin börn reglu
semi. Tilb. sendist augl.d. Vísis
fyrir 10 þ.m. merkt „íbúð 8935.“
Ibúð óskast. Óska eftir lítilli íbúð
sem fyrst. Sími 23607.
íbúð óskast. 2 herb. íbúð óskast.
Sími 11243.
Ungur reglusamur sjómaður í
siglingum óskar eftir herb., helzt
í bænum, en má þó vgra í Kópa
vogi Sími 41252.
Óskum eftir 2—3 herb. íbúð nú
þegar, má vera í Kópavogi. Tvennt
I heimili Reglusemi. Sími 23984.
TRÉSMÍÐAVINNA
Tveir smiðir geta tekið að sér innréttingai, breytingar á húsum.
klæðningar með þilplötum og parketlagningar. setjum ( útihurðir
innihurðir, tvöfalt gler og önnumst alls konar viðgerðir Sími 37086
og 36961 (Geymið auglýsinguna).____________________
PILTUR OG STÚLKA
Stúlka og piltur helzt með bílpróf óskast strax til afgreiðslustarfa
Kjötbúð Norðurmýrar Háteigsvegi 2. Símar 11439 og 30488.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftir skrifstofustarfi eða sölustarfi. Er vön. Tilboð
merkt áramót 1458 sendist Vísi fyrir 8. þ. m.
ATVINNA I
Stúlka sem hefur áhuga á að
smyrja brauð óskast. Vinnutími eft
ir samkomulagi. Uppl. í Birninum
Njálsgötu 49.
Reglusöm bamgóð stúlka óskast
til heimilisstarfa. Uppl. í síma
36958 eftir kl. 8 í kvöld
Ráðskona og unglingspiltur ósk
astágóð sveitaheimili. Sími 41466
ATVINNA ÓSKAST
Óska eftir heimavinnu, margt
kemur til greina. Er vön sauma
skap, einnig að merkja handklæði
Uppl. gefur Sólrún Guðjónsdóttir
Hvammsgerði 4 (ekki I sima). Eða
leggið tiíboð inn á afgr. Vísis fyr
ir mánudagskvöld merkt: „9836“
Trésmíðameistari getur bætt við
sig verkum strax. Sími 33592,
Ung stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. í sfma 10869. __________
Óska eftir vinnu 3—4 tíma á
dag, margt kemur til greina, er
TOnjtfgrmðsIu^Sími^lTSÐe^^^^^
Ungur bankamaður óskar eftir
aukavinnu eftir kl 5 á daginn.
Uppl. í síma 14887._ ______
Stúlka úr 1. bekk Verzlunarskól
ans óskar eftir vinnu frá 13. des.
Sími 21840.
KENNSLA
ökukennsla, hæfnisvottorð
Kenni á VW Símar 19896, 21772
og 35481.
Ökukennsla — hæfnisvottorð
Kenni á nýjan Volkswagen. Sími
19893. .
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið. Sími
24622.
SMÁAUGLÝSIHGAR 1
eru einnig á bls. 6 j
MMmaamK