Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 2
V1SI n. . Mánudagur 13. desember 1965. MÓNVÖRP — HEIMILISÚTVÖRP — BÍLAÚTVÖRP FERÐATÆKI SOLUUMBOÐ: Reykjavík: Radíóver s.f., Skólavörðustíg 8. Akranes: Verzlunin Oðinn. Keflavík: Stapafell Vestmannaeyjar: Raftækjaverzl. Haraldar Eiríkssonar, EINKAUMBOÐ: GUNK r. áSGEIuSSON yj. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35-200. CORTINA „66' Ford Cortina á íslenzkum vegum! CORTINA „66“ er rúmgóður fjölskyldubíll með: Stórt farangursrými. Diskhemla á framhjólum. Loftræstingu með lokaðar rúður. Þess vegna er CORTINA kjörinn FERÐABILL. CORTINA ER METSÖLUBÍLL, sem unnið hefur yfir 200 sigra í alþjóðjegum aksturskeppnum. SVEINN EGILSSON H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SlMI 22466 AUGLÝSIÐ í VÍSI Loftræsting með lokaðar rúður. SAMSKIPTI KARLS 0G K0NU Eftir Hannes Jónsson félagsfræðing fjallar um þau grundvallaratriði í lífi okkar allra, sem mestu máli skipta fyrir lífshamingjuna, Aff stofni til er bókin hin vinsælu erindi um félagsfræffi fjölskyldu og hjúskaparmála, sem Hannes Jónsson flutti í ríkisútvarpið snemma árs 1965, og fjölluffu m. a. um fjölskylduna, makavaliff, ástina, trú- lofunina, hjónabandiff, kynlífiff, hjónaskilnaffi og hamingjupa, en af viffbótarefni í bókinni má m. a. nefna afbrýffisemi, barnaþroska, félagsmótun einstaklingsins, sifffágun og kurteisi, lagaákvæffi og tölulegan fróðleik um íslenzk fjölskyldu- og hjúskaparmál o. fl. o. fl. Þetta er úrvalsbók, sem á erindi tii allra Kjósandinn, stjórnmálin og valdið er fyrsta íslenzka fræðiritið um stjórnmálin. Kjörið lestrarefni fyrir alla áhugamenn um stjórnmál. Höfundar eru helztu forystumenn flokkanna og vandaðir fræðimenn. — Lestur bókarinnar auffveldar mönnum leiffina til skilnings og áhrifa hvar í flokki sem þeir standa. Efnið, andinn og eilífðarmálin sérstæð og diörf tilraun 8 þjóðkunnra manna til að lýsa afstöðu sinni til ýmissa þátta trúmála, trúleysis, efasemda, spíritisma, guð- speki og hugmynda manna um Guð á atómöld. Bókin er full af örf- andi umhugsunarefni fyrir andlega sinnað fólk. Á meðal höfunda eru: Dr. Áskell Löve, Gretar Fells, Hannes Jónsson, dr. Sigurbjörn Einarsson og séra Sveinn Víkingur. Fjölsk.áætlanir og siðfræði kynlífs fjallar á heilbrigðan og hispurslausan hátt um fjölskylduáætlanir, frjóvgunarvarnir og siðfræði kynlífs. 60 skýringamyndir. I Bókasafni Félagsmálastofnunarinnar eru einungis bækur, sem máli skipta og eiga erindi til allra. Fást hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda. ^ fgfjjjl Félagsmálastofnunin v—jjpP Pósthóif 31, Reykjavík, sími 40624. Pöntunarse'ðiH: Sendi liér me5 kr. _ ______ til greiðslu á eftirtalinni bókapöntun: ____Samskipti karls og konu, kr. 225,00 ____Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00 ____Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 ____LFjölskylduáætlanir og siðfræði kynllfs,' kr. 150,00 Nafn Heiraili _________________________i---------------------------- atwnnri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.