Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 5
VlSIR . Mánudagur 13. desember 1965 2 herbergja íbúðir Til sölu eru tveggja herbergja íbúðir í Árbæj- arhverfi, mjög vel fallnar fyrir einstaklinga eða litlar fjölskyldur. íbúðirnar eru um 55 fermetrar að stærð, stofa, svefnherbergi, bað og eldhús. Þær seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt frágengið og húsið málað að utan. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstrætl 17 4. hæð - Slmi: 17466 Opiö: 1,30—5,30. Glæsileg íbúð Höfum eftir eina íbúð í nýju sambýlishúsi á bezta stað í Árbæjarhverft Þetta er óvenju glæsileg íbúð, 146 ferm. að stærð, 6—7 her- bergi. Tvennar svalir eru á íbúðinni, í suður og austur. íbúðin er endaíbúð og fylgir henni þvottahús í ibúðinni og tvö salemi. Ibúðm selst tilbúin undir tréverk og málningu, allt sameiginlegt er frágengið, stigar teppalagðir og húsið málað að utan. Ein allra glæsilegasta íbúðin á markaðnum í dag. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstrætl 17 4. hæö — Sími: 17466 Opið: 1,30—5,30. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast á gott og skemmtilegt sveita- heimili nálægt kaupstaðnum. Uppl. gefur Kristján Pálsson í síma 16630 kl. 9—11 f. h. og 7—8 e.h. 8ALLETTSKÓR ELDHÚSKLUKKUR PÖNNUR 8 daga og rafhlöðu-gangverk Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12, sími 22804 Hafnargötu 49, Keflavfk i -DANSKiN- æfingarfatnaður fyrir 8ALLET JAZZBALLET L E I K F ! M I FnOARLEIKFIMl Búningai i svörtu hvftu rauðu, bláu. SOKKABUXUR meö og án leista, svartar, bleikar, hvítar. ALLAR STÆRÐIR VERZLUNIN REYNIMELUR Bræörahorgarstlg 22 Simi I -30-76 I : KÓPAV0GUR Höfum opnað nýja kjörbúð að Kársnesbraut 93. — Ailar fáanlegar kjöt- og nýlenduvörur. Einnig mjólk og brauð. — SENDUM. jr BORuARBIIÐlN Kársnesbraut 93. — Sími 41920. þsð leynir ser ekki hann er í TERELLA skyrtu, hann hefur valið rétta flibbastærð og rétta ermalengd. TERELLA fæst í 3 ermalengdum innan hvers númers, sem eru 11 alls. VÍR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.