Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 3
£S»«u£kkísa&-:
VlSIR . Mánudagur 13. desember 1965,
75
srl
Föndurnámskeið Hvatar
Þær, sem voru á námskeiðinu í föndri.
jólabjöllur, kertaskreytingar,
teppi í mörgum gerðum o. fl.
Hvöt hefur haldið slík nám-
skeið áður, síðast í hittifyrra
og hafa þau ávállt verið mjög
vinsæl.
Myndsjáin í dag er frá síð-
asta tíma námskeiðsins, sem
haldið var í ár og eru konurnar
að keppast við að koma sem
mestu í verk eins og sjá má.
Nokkrar þeirra voru með dætur
sínar innan við fermingu á
námskeiðinu og stóðu þær litlu
sig vel í föndrinu.
Eftir að föndurtímunum iýk-
ur hafa nemendur fengið sér
kaffisopa saman og hafa konur
úr stjórn Hvatar séð um þá
hliðina.
Félagsfundir Hvatar hafa ver
ið vel sóttir sem endranær og
er skemmst að minnast síðasta
fundar, sem haldinn var í
Sjálfstæðishúsinu þann 22. nóv.
e'n þá flutti frú Ragnhildur
Helgadóttir, alþingismaður eink
ar fróðlegt og skemmtilegt er-
indi um þing Bandalags Evrópu
kvenna í Vínarborg, sem hún
sat sem áheyrnarfulltrúi íslands
síðast í september. Ennfremur
var fylgzt með af áhuga, þegar
frú Sigríður Haraldsdóttir, hús-
mæðrakennari skýrði frá frysti
kistum og notkun þeirra og
Það var oft glatt á hjalla á fönd
umámskeiðinu, sem Sjálfstæð-
iskvennafélagið Hvöt hélt i
Valhöll nýlega. Milli 30—40
konur sóttu námskeiðið en
kennarar vom þær Ingibjörg
Hannesdóttir og Magnea Hjálm
arsdóttir.
Alls var námskeiðið sex kvöld
og komu konumar á fimmtu-
dögum vikulega. Þær voru mjög
áhugasamar og komu miklu í
verk Tíminn var notaður til
þess að búa til ýmislegt til
jólanna, bæði til skreytinga og
gjafa, unnið var úr basti, rya-
teppi gerð, skorið út hvalbein,
óróar búnir til og ýmislegt
annað stáss til prýðis heimilun-
um fyrir jólin. Árangurinn var
góður og konurnar gátu farið
heim til sín að námskeiðinu
loknu með lampa, bastkörfur,
kvikmyndinni, sem sýndi
hvemig látið var í frystikist-
urnar. Að sýningunni lokinni
hugsuðu margar konurnar sér
gott til glóðarinnar, að fá sér
þessa búbót, frystikisturnar.
Hún er niðursokkin í vinnuna eins og sjá má.
Þær voru fullar áhuga og reyndu að koma, sem mestu í verk í síðasta tímanum.
:. M0 v;
Unnið í bastvinnu, við að gera lampaskerma, körfur o. fl,
Nýkomið
Hvítir sportsokkar
Barnahosur, margar stærðir
Barnaskjört
Hanzkar — Sokkar
Gjafavörur í úrvali.
með fatriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975