Vísir - 13.12.1965, Blaðsíða 10
12 VÍSIR . Laugardagur 11. desember 1935.
KAUP-SALA KAUP — SALA
BIJLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Chevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílai. station bflar,
sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrar tegundir og árg.
bifreiða. Bllasalinn, Vitatorgi, simi 12500.
MÖTUNEYTI — NÝR FISKUR
Ýsa, ýsuflök, ýsuhakk, nætursöltuð ýsa, saltfiskur, skata, kinnar.
Góð þjónusta. Góð kjör. — Sendum. Fiskval Skipholti 37, slmi 36792.
FRÁ VERZL. DÍSAFOSS Grettisgötu 57.
Nýkomið falleg barnanáttföt, amerisk, skrauthandklæði, hvltar nylon
drengjaskyrtur, barnateppi með myndum, sængurveradamask I úr-
vali og ný leikföng. Verzlunin Dísafoss, slmi 17698.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Jólagjafir handa allri fjölskyldunni. Höfum fengið nýja sendingu af
fuglabúrum, fiskabúrum og hamstrabúrum. Fuglar, fiskar og gróður
í úrvali. — Við höfum allt til fugla og fiska. Lifandi jólagjafir.
Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
FISKABÚR — TIL SÖLU
Til sölu 200 lítra fiskabúr með fiskum og öðru tilheyrandi,
ásamt D. B. S. og Hopper karlmannareiðhjólum. (gíra). Uppl.
eftir kl. 7 í síma 19084.
ÓDÝRAR REGNKÁPUR
Ódýrar regnkápur. Lftið eitt gallaðar, svartar lakkregnkápur
með hettu, ennfremur pelsar frá kr. 1500. Sjóklæðagerð íslands
Skúlagötu 51.
HÚSGÖGN — TIL SÖLU
Borðstofuborð og stólar, snyrtikommóður, kollar með gæru-
skinni, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. - Húsgagnaverzlunin
Langholtsvegi 62 (móti bankanum)._____________
PLÖTUSPILARI — TIL SÖLU
Til sölu Dual plötuspilari stereo ásamt hátölurum. Uppl. í síma
30677 eftir kl. 5 næstu daga. _ __ ______________
FRÁ VERZLUNINNI DÍSAFOSS Grettisgötu 57
Nýkomið fallegt úrval af dömuundirfatnaði, telpnanáttfötum,
hvítum nylon drengjaskyrtum, jóladúkum og löberum og alls
konar gjafavörum. Verzlunin Dísafoss, sími 17698.__
STÁLVÖRUR í ÚRVALI
ölglös, vatnsgjös, vlnglös, kaffi og matíystell Nova Barónsstíg 27.
Stálvörur I úrvali, krómaðar kaffikörinur, jólkurkönnur, hitakönnur
Barnakojur til sölu. Sími 20098.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Ung hjón (kennarar) með eitt barn óska eftir íbúð frá 1. jan.,
helzt í Vesturbænum eða þar í grennd. 20.000 kr. fyrirfram
greiðsla möguleg. Fyllsta reglusemi. Uppl. í síma 36865.
HÁRGREIÐSLUSTOFA TIL LEIGU
með góðum kjörum. Sími 33354,_________
ÍBÚÐ ÓSKAST
í einn mánuð frá 1. jan. Sími 32732.
ÓSKAST Á LEIGU
Húsdýraáburður til sölu, flutt-
ir á lóðir ag I garða ef óskað er
'ími 41649. ____ ________
Húsdýraáburður til sölu, heim-
oyrður og borinn á bletti ef óskað
•r Sími 51004. __________
Jólagjafir, ódýrir léreftssloppar
ig fallegar svuntur. Barmahlíð 34
ími_ 23056.___ _______
Ódýrar lopapeysur á unglinga og
örn. Frá 250—350 kr Einnig loð
öúfur alls konar frá kr. 325. Kjall
•-inn, Hafnarstræti 1. Vesturgötu
negin.
Terylene drengjabuxur til sölu,
■•öðar, ódýrar. Allar stærðir. Uppl.
síma 40736.
Svefnsófi. Til sölu eins manns
>fi sem nýr. Uppl. í síma 24072.
Ódýrar kvenkápur til sölu. Sími
’u03-
Kaupum og seljum alls konar
úsgögn og húsmuni. — Ibúða-
•ígumiðstöðin, I.augavegi 33, bak-
úsið. Slmi 10059.
Til sölu sem nýtt Olympic
rommusett. Uppl. I síma 35410^
Nýlegar skothurðir til sölu,
liög vel með farnar, seljast ó-
'Tt. Uppl. I síma 50518.
Moskwitch árg. ’63 til sölu. Ek-
>n 35 þús. km. Uppl. I slma 17350
•ftir_ kl 8.
Til sölu 2 manna sófi, armstóll
’edigree barnavagn, burðarrúm,
larnastóll, tækifæriskjóil úr
blúndu, kápa, stærð 42 vlð, ensk
dragt á 8-9 ára. Uppl. að Hagamel
■'ö kjallara.
Til sölu er sjónvarpstæki, notað.
Verð kr. 10 þús. Til sýnis Mel-
haga 12, II. hæð. Sími 13299.
Til sölu notað: svefnsófi, tveggja
manna, lltill barnavagn, símahilla,
baðskápur. Sími 40091.
Til sölu jakkaföt á 12 ára,
kápa og skokkur á 10—12 ára
og 2 enskar dömudragtir. Uppl. á
Eiríksgötu 13.
Til sölu guldrappað gólfteppi,
275x365 cm. svefnsófi og dívan,
unglinga skrifborð, saumaborð úr |
teak. Selst ódýrt. Til sýnis og sölu.
Blómvallagötu 11, 3. hæð t. v. eftir
kl. 7 á kvöldin._________________
Sem ný hrærivél til sölu, gömul
stigin saumavél og sem ný klæð
skerasaumuð herraföt á þrekinn
meðalmann. Uppl. I kvöld og
næstu kvöld I síma 24838.
2 nýjar bamakápur til sölu á
6—7 ára og 12—13 ára. Skipholt
44, efri hæð. Slmi 23746.
• Jakkaföt á 12—14 ára dreng til
sölu ódýrt og telpukápa á 7—9
ára. Sími 34322.
Ódýr unglingaföt til sölu. Uppl.
I síma 34125. __
Stretchbuxur til sölu, Helanca
stretchbuxur á börn og fullorðna.
Sími 14616.
Vandað, útskorið sófasett til
sölu. Uppl. eftir kl. 6 I síma 33909.
2 mahogny gluggastengur með
tilheyrandi hringjum til sölu. —
Sími 13053 eftir kl. 4.
Hoover þvottavél til sölu, lítið
notuð með þeytivindu og suðu —
Uppl. I slma 51942.__________
Til sölu ullarnærföt á börn og
fullorðna, gammosíubuxur og sokk
ar. Sími 36723.
Gott skrifborð og sófaborð til
sölu. Sími 22841.
Til sölu vegna brottflirtnings
sem nýtt eldhúsborð og kollar, ný
Westinghouse hárþurrka og notað
Rivere segulband. Sími 41283.
Radionette stereo B 8 segulband
og Trix rafmagnsjámbrautarlest til
sölu. Sfmi 36858 kl. 4—7.
Opel Caravan ’54 til sölu. Einn
ig gott píanó Herm. N. Petersen &
Sön. Gæti tekið sjónvarpstæki og
vel með farin húsgögn sem hluta
af andvirði. Sfmi 23889 kl. 8—10
á kvöldin.
Píanó, 2 rafmagnsgítarar Fender
og Höfner, Selmer Ecko, 2 útvarps
tæki, Telefunken og Philips, svefn
sófasett, stakur stóll, gólfteppi,
svefnbekkur, svefnskápur og borð
stofustólar. Einnig plötuspilarar,
Philips. Bergþórugötu 2, jarðhæð.
Stmi 23889 kl. 8—10 á kvöldin.
Til sölu kápur, kjólar, pils, buxur
og skór á 10—13 ára telpur, ekkert
eða lltið notað. Allt mjög ódýrt.
Einnig strauvél. Uppl. eftir kl. 18
I síma 19561.
ísskápur til sölu, verð kr. 3500.
Slmi 22245 eftir kl. 6.
Til sölu Necchi saumavél 1 skáp,
kápa og kjólar á 9—11 ára telpu.
Uppl. I slma 32356.
Sem ný svört dragt nr. 42 til
sölu. Einnig dökk vetrarkápa með
hvítu refaskinni. Tækifærisverð.
Sími 41242.
Vel með famar kojur til sölu,
verð kr. 1400. Sími 10041 kl. 2—8.
Stofuskápar. Tveir samstæðir
sænskir skápar með bókahillum til
sölu ódýrt. Uppl. I slma 37789
kl. 6—9 á kvöldin.
Vínbar. Til sölu útskorinn kln-
verskur vlnbar, mjög vandaður.
Uppl. I stma 17142.
Vandaður tvísettur klæðaskápur,
til sölu, tækifærisverð. Sími 12773.
ÓSKAST KEYPT
3i/2—4 ferm. ketill með spíral
og fittings óskast. Uppl. f slma
16658.
Miðstöðvarketill, 3—3,5 ferm. með
eða án kynditækja óskast. Slmi
24875 kl. 6—9 í kvöld.
Karlmannsskíði óskast til kaups.
Uppl. I síma 15258 eftir kl. 6 slðd.
I kvöld og næstu kvöld. _________
Vil kaupa notað gólfteppi helzt
4x4, og 100 1. Rafha þvottapott
og borðstofustóla. Slmi 33589.
Tapazt hefur brúnt lyklaveski á
föstudag eða laugardag. Uppl. I
síma 38211.
ATVINNA ÓSKAST
Ung kona óskar eftir hreingem-
ingarstarfi á skrifstofu eða I verzl
un eftir kl. 7 á kvöldin. Sími
33220.
HATTAR
Nýir hattar og húfur
teknar upp í gær.
Hattabúðin HULD
Kirkjuhvoli, sími 13660
Reglusöm stúlka óskar eftir 1
herbergi og eldhúsi. Sími 37708 eða
30758.
Ungur einhleypur kennari óskar
eftir góðu herb. sem mest sér I eða
við miðbæinn Uppl. í síma 30952
kl. 7—9 I kvöld og næstu kvöld.
íbúð óskast. Hjón með 1 bam
óska eftir Ibúð. Vinsaml. hringið I
síma 17417.
Ungt, reglusamt kærustupar með
1 bam óskar eftir tveggja herb.
íbúð. Uppi. I sfma 33791
Forstofuherbergi, helzt með inn
byggðum skápum óskast fyrir
ungan, reglusaman mann. Uppl. I
slma 17207.
Húsráðendur. Látið okkur leigja
íbúðaleigumiðstöðin Laugavegi 33
bakhús. Slmi 10059.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu
strax. Uppl, I sima 20198.
Ungur námsmaður óskar að taka
á leigu herb. strax, Reglusemi. Upp
lýsingar I síma 36031 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Elnhleyp hjúlcrunarkona óskar
eftir lítilli íbúð. — Uppl. I síma
38964.
Herbergi óskast fyrir reglusam-
an mann. Uppl. I síma 40745.
Herbergi óskast fyrir einhleypan
karlmann, helzt I Vesturbænum.
Sími 35499 kl. 8—9 e. h.
Tll IEIGU
Til leigu er 3 herb. hæð skammt
frá Réttarholtsskólanum. Sér hiti
góð geymsla. Tilboð sendist augl.d.
Vísis merkt „Leiga 265“ fyrir 15.
des.
Stúlka getur fengið ódýrt herb.
I miðbænum gegn því að ræsta
gang og stiga tvisvar í viku.
Uppl. I sima 11043 kL 10-12 og 2-5.
Risherbergi I miðbænum til lelgu
fyrir reglusaman mann eða kven
mann. Uppl. í síma 11043 kL 10-12
og 2-5 e.h._____________________
Stúlkur. Til leigu vestast í vest-
urbænum 2 herb. með aðgang að
eldhúsi og baði til 1. júní 1966.
Laus strax. Tilboð sendist VIsi fyr
ir 15. des.
Til leígu geymslupláss. — Simi
13253.
ATVINNA ATVINNA
ATVINNA ÁRAMÓT
Stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön ýmsum skrifstofustörfum,
verðútreikningum, tollskýrslugerð og sölustarfí. Uppl. í síma
30977 frá kl. 1 f dag.________________________
MÓTAUPPSLÁTTUR
Getum tekið að okkur mótauppslátt á 1 ræð nú þegar. Einnig kæmi
til greina stærri verk. Uppl. í síma 30136.
STÚLKA ÓSKAST
PÁS prent Mjóstræti 6
TRÉSMÍÐAVINNA
Tveir smiðir geta tekið að sér innréttingar breytingar á húsum
klæðriingar með þilplötum og parketlagningar. — Setjum I útihurðir
innihurðir, tvöfalt gler og örihumst alls konar viðgerðir. Slmar 37086
og 36961 (Geymið auglýsinguna).
HÚSEIGENDUR
Þétti sprungur á steinveggjum með hinum heimsþekktu þýzku
Neodon nælonefnum. Uppl. 1 slma 10080.
HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR
Setjum plastlista á handrið. Höfum ávallt fyrirliggjandi plastlista á
handrið 3 litir 1 stærðunum 30, 40 og 50 mm. að breidd. Getum
einnig útvegað fleiri liti, ef óskað er. Málmiðjan s.f. Símar 31230 og
30193.
BÍLAYFIRBYGGINGAR
Auðbrekku 49, Kópavogi, sími 38298. — Nýsmíði, réttingar,
boddyviðgerðir, klæðning og bílasprautun. Látið fagmenn vinna
verkið._______________________________________
HÚ S A VIÐGERÐIR — GLERÍSETNING
Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, utan sem innan.
Setjum f tvöfalt gler, útvegum allt efni. Fljót og góð vinna.
Vanir menn. Slmi 11738.
MOSKVITCHVIÐGERÐIR
Lagfærum einnig útlit. Bifreiðaverkstæðið, Suðurlandsbraut
110, sími 37188. _________
ÚTILJÓSASERÍUR
Seljum og setjum upp útiljósaseríur á svalir og í garða. Sínii
30614. Pantið tímanlega.
msesm^ aass
BKr-,’