Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 5

Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 5
V1SIR . Mánudagur 10. janúar 1966. utlönd í niorguii utlönd Lnorsun 1 ’ . .Ttcrgun utlond. í mqr.nxr. ■ Víðtækar öryggisráðstafaniríLagos við komu samveldisráðherra Forsætisráðherrar Brezka sam- veldisins eru byrjaðir að koma til Lagos i Nigeriu, þar sem ráðstefn- an um Rhodeslu hefst á morgun. Gripið hefir verið til víðtækra öryggisráðstafana ráðherrunum til vemdar, en óeirðasamt var í borg ík ' -.1 helgina, þó aðeins í einu h Þar var maður drepinn, ; nenn særðust eða meidd- usí ikt var í húsum og bílum, en uppþotið bælt niður að lokum. Hefir verið óeirðasamt í Nigeríu allt frá því kosningar fóru fram þar á fyrra ári. Mikið er um þessa ráðstefnu rætt og hvað þar muni gerast, jafn vel sagt, að vegna óánægju sumra samveldislanda (afrískra) út af stefnu Breta verði það líkast þv£ að Wilson verði leiddur fyrir rétt, á ráðstefnunni, en talsmaður Nigeriustjórnar dró úr þessu í gær, og viðurkenndi þó, að Wilson mundi verða að svara erfiðum fyr- irspumum. Nokkur Afríkuríki hafa enga trú á, að efnahagslegar að- gerðir muni duga til þess að koma Smithsstjóminni á kné, og krefjast valdbeitingar, og er þar Ghana fremst í flokki, og vill fá Afríkulið sent þangað og að vfsu á vegum Sameinuðu þjóðanna, en Ghana situr ekki Lagosráðstefnuna. Brezka stjómin hefir boðað, að hún hafi auknar efnahagslegar að- gerðir í huga gagnvart Rhodesiu, RHODESIA GÆTI ORÐIÐ NEISTI STÓRSTYRJALDAR Þessi mynd er af tveimur Afríkuleiötogum — einum hin- um hógværasta og einum hin um róttækasta. Báðir hafa látið tii sín heyra út af Rhodesiu. Hinn fyrrverandi, gagnmenntað ur maður og gætinn, hefir varað Afríkuþjóðir við hemaðarað- gerðum gegn Rhodesiu — þótt her Rhodesiu sé lítill geti hann sigrað alla Austur- og Mið Afríku á hálfum mánuði og flug her Rhodesiu lagt i rústir allar borglr á þessu svæði. Þetta kvaðst dr. Banda vilja taka fram, þótt hann bakaði sér með því óvinsældir róttækra Af- ríkuleiðtoga. Dr. Banda er for- seti Malawiu, nágrannalands Rhodesiu og Zambiu. Hinn dr. Nyerere, forsetí Tanzaniu, er meðal róttækustu leiðtoga Af- ríkulanda, eða róttækastur allra, að Nkrumah einum und- andteknum. Og hann vill beita hervaldi gegn Rhodesiu, þrátt fyrir aðvaranir dr. Banda. — Brezkir fréttaritarar segja, að dr. Banda hatí mlkið til síns máls — Afríkuríkin ein hefðu ekkert að gera £ hendumar á hinum fámenna her Rhodesiu, — en fengju Afríkuríkin MIG- þotur og aðra aðstoð frá Rúss um væri ekki annað sýnna en það yrði neistínn, sem kveikti bál stórstyrjaldar. Happdrættið — Framh. af bls. 16 nefndi dæmi um marga sem spilað hefðu frá upphafi og haldið jafnan tryggð við Happ- drættið og málsstað þess. Nú væru ýmis verkefni fram- undan í byggingarmálum Há- skólans sem afla yrði fjár til, og mætti þar nefna hús sem Háskólinn og Handritastofnun- in byggðu í sameiningu og staðsett yrði á Háskólalóðinni. Þá þyrfti einnig senn að hefjast handa um byggingu stofnunar fyrir læknadeildina. Fé til þess- ara framkvæmda myndi fengið hjá Happdrættinu. Eins og kunnugt er hefur Happdrætti Háskólans einka- leyfi á peningahappdrætti hér á landi. Hvarvetna um heim eru peningahappdrætti talin hag- stæðustu happdrættin og taka fram vöruhappdrættum, vegna þess að vinningurinn er borg- aður út í reiðufé. Þá má líka á það drepa að í engu happdrætti hérlendis eru vinningsmögu- leikarnir jafn miklir, þar sem ekkert happdrætti greiðir jafn mikið fé af veltunni út í vinn- inga. 300 milljónir alls í vinninga. Forstöðumaður Happdrættis- ins veitti blaðamönnum eftir farandi upplýsingar um starf- semi happdrættisins: Árið 1965 var salan um 85%, sem þýðir að happdrættið seldi hlutamiða fyrir um 73 milljónir króna. Aðalskrifstofan hafði á þvf ári ráðstafað öllum miðum til umboðanna, og raðir voru ófáanlegar. Frá upphafi hefur Happdrætti Háskóla Islands greitt um 300 milljónir króna í vinninga. Fyrsta árið greiddi það 476.000 krónur, en á næsta ári mun það greiða yfir 90 milljónir króna. í desember s.l. var hæsti vinningurinn tveir milljón króna vinningar. Báðir þessir vinning ar fóru til manna í Reykjavík. Annar milljón króna vinningur- inn kom á heilmiðaröð. Eigandi þeirrar raðar átti 10 heilmiða I röð. Hann fékk einnig báða aukavinningana og þar að auki tvo þúsund króna vinninga, eða samals 1,102,000 krónur, eða fimm vinninga í þessum eina flokki. Mikil eftirspurn. Endurnýjun til 1. flokks 1966 | og er talið af ýmsum, að hún telji ] sig verða að friða hina óánægðu j með því, en hún á þó von stuðn- ings allmargra samveldislanda, sem vilja bíða átekta til þess að sjá verkanir efnahagsaðgerðanna. Brezkir þingmenn, sem farið hafa í heimsókn til Rhodesiu, furða sig á hve traust fylgi Smiths er, og andspyman gegn honum litil meðal blakkra. Kenneth Kaunda hefir fundið þetta, því að nann hefir lýst yfir að þessir þingmenn séu ekki velkomnir til Zambiu, og þeir embættismenn sem við þá ræði geti átt á hættu að verða vikið frá. Enn eru brezkir þingmenn á leið til Rhodesiu til þess að kynna sér ástandið og eru þeir sem síðast fóru 3 og allir úr flokki jafnaðar- manna. Nkrumah vill Afríkulið til Rhodesiu. Ný sókn í Vietnam — hin mesto til þessn í lok fyrri viku hófst í Vletnam fyrir norðan Saigon og i nánd við landamæri Cambodia mesta sókn bandarfsks fallhlifallðs til þessa, og er þeirri sókn haldið áfram með stuðnlngi ástralskra og nýsjá- lenzkra herfiokka. Talsvert hefir þegar áunnizt £ sókninni, teknar rambyggilegar vamarstöðvar Vietcong, og felldir margir menn af liði þeirra. í ósum Mekongfljóts hefir verið sökkt fyrir Vietcong tveimur fall- byssubátum, sem vora að flytja hergögn til Vietcongliða á óshólm- unum. Mikið af hergögnum náðist. hefur gengið framúrskarandi vel. Er mjög mikil eftirspurn eftir miðum, þó sérstaklega röð- um. í dag, (mánudag) rennur út frestur sá, sem eldri við- skiptavinir happdrættisins eiga forkaupsrétt að miðum sfnum. Er sérstaklega brýnt fyrir öll- um að endumýja nú þegar eða láta umboðsmanninn vita, hvort þeir óska að halda miðunum áfram. Eftir daginn f dag neyð- ast umboðsmenn til að selja miðana hverjum sem er. Vinsældir sínar á happdrætt- ið fyrst og fremst þvf að þakka, að það greiðir út í vinninga 70% af veltunni, sem er lang- hæsta vinningshlutfallið, sem nokkurt happdrætti greiðir hér- lendis. Þar að auki greiðir Happdrætti Háskóla Islands alla vinninga í peningum og hefur einkarétt á peningahapp- drætti hér á landi. Viðræðumar f HanoL 1 Hanoi sagði Sjelepin yfirmaður sovézku sendinefndarinnar, að Vietnam-deilan yrði aldrei leyst, nema Bandaríkin viðurkenndu Vietcong sem samningsaðila, og væri tími til kominn, að þeir reyndu að skilja þetta. heimS' horna milli SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði til leigu við höfnina, 3 her- bergi, að flatarmáli 36 ferm. — Uppl. í síma 13324. ► Stewart utanrfkisráðherra Bretlands er kominn til Buenos Aires og byrjar þar í dag vlð- ræður við utanríkisráðherra Argentinu um aukið viðskipta- legt og mennlngarlegt samstart, og Falklandseyjar, sem Bretland og Argentina hafa lengi deilt um, en Argentina gerir tilkall til eyjanna. ► Sir Alec Douglas Home fyrr- verandi forsætisráðherra Bret- lands flutti ræðu í gær í Glas gow og spáðl falli kratastjómar innar vegna rangrar stefnu i efnahagsmálum, sem hún réði ekkert við, og værl það einkum sfhækkandi verðlag á öllu, sem framar öðru hefði þau áhrif, að hún riðaði tíl falls. ► Unnið var af kappl að því fyrlr og um helgina, að leysa verkfallsdeiluna í New Vork með bráðablrgðasamkomulagi, og miðað vlð það að vinna gæti hafizt f dag (mánudagsmorgun). Lögreglustjómin þorði þó ekki að slaka á neinum öryggisráð- stöfunum. Ekkl hafa enn borizt fréttir um sættír í deilunnt. — -■j3aWgWW!B8gt I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.