Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 3
V IS I R . Mánudagur 10. janúar 1986,
3
Magnús Guðjónsson setur leiðslur í eina af 10 lyftum, sem
verða í byggingunni í þeim álmum, sem nú eru komnar.
Þtssi lyfta er fyrir 21 mann og tekur 1600 kíló.
Hamarshögg, drunur í loftbor,
hávaði, sem fylgir mörgum
mönnum, sem vinna að smíði
stórbyggingar, allt þetta renn
ur saman f glymjandi hljóm-
kviðu, þegar gengið er um
ganga Borgarspítalans þar sem
verið er að fullbúa þær álmur
spítaians, sem fyrst verða tekn
ar i notkun.
Þegar er áætlað að röntgen
deild, sem er á þrlðju hæð álm
unnar. sem gengur í norðaustur
frá turni Borgarspítalans verði
tekin í notkun f byrjun apríl og
að byggingarframkvæmdir við
þriðju áimuna, sem verður i
framhaldi af almennu sjúkraáim
unni, sem snýr í suðvestur, hef j
ist á þessu ári. Gengur fram
haldsálman í vestur frá tumin
um.
Eins og byggingin er nú er
gert ráð fyrir 206 sjúkrarúmum,
sem verða f hinni sjö hæða
sjúkraálmu og f hinni álmunni
en á sex hæðum hennar verða
einnig ýmsar sérdeildir og rann
sóknarstofur.
í kjallara þelrrar álmu verður
véiahús og kyndistöð, á fyrstu
hæð, rannsóknarstofur og mein
fræðirannsóknir, á annarri hæð,
slysavarðstofa og skrifstofur, á
þriðju, röntgendeild, fjórðu hæð
skurðstofur og sótthreinsun fyr
ir öll tæki spftalans, á fimmtu
hæð, skurðstofur ásamt svæf
ingarherbergjum og á sjöttu
hæð, svæfingardeild og yfirvök
unardeild eða það sem á erlend
um málum nefnist „intensive
care.“
Farið er upp á sjöundu hæð
almennu sjúkraálmunnar f 21
manns lyftunni, en á sjöundu
hæðinni verður farsóttardeild
sjúkrahússlns með 25 rúmum.
Em herbergi deildarinnar eins,
tveggja, fjögurra og sex manna
herbergi og fylgir snyrting
hverju þeirra. Þegar er mikið til
búið að mála herbergln og flísa
lagning á snyrtiherbergjum er
langt komln. Eldhúsinnréttlngar
eru einnig komnar viðast. Fyrir
komulag farsóttardeildarinnar
er hannii; að hægt er að loka af
nokkrum hluta gangsins, ef
þörf krefur vegna smithættu,
ef farsótt kemur upp.
Á neðri hæðum almennu
sjúkraálmunnar er geðdeild á
annarri hæð þeirri þriðju, fjórðu
og fimmtu, slysa- og handlækn
ingadeildir og á sjöttu og sjö
undu. lyflækningar. 1 kjallara
og á fyrstu hæð eru eldhús.
— í tuminum, sem allar
álmumar tengjast við verða
vaktherbergi lækna og hjúkrun
arliðs auk setustofu og bóka-
Össur Andrésson við eina af stærstu hurðum á röntgen-
deild, hurðin er um 200 kíló á þyngd vegna blýsins, sem er
til einangrunar.
sáfna og deild fyrir orkusjúk-
dóma.
Á göngum álmanna vom hlað
ar af handlaugum, salemlsskál
um, loftræstingarrömm og öðm,
sem verið var að koma fyrir.
í röntgendeildinni var verið að
leggja leiðslur og ganga frá ein
angmn á dyraumbúnaði. Mikið
af tækjakosti deildarinnar var
þegar kominn og var verið að
rífa upp kassana og taka fram
teekin. Gangur röntgendeildar-
innar er 59 m. á lend sitt hvor-
um megin vlð hann eru rann-
sóknarstofur og önnur herbergi
deildarinnar. Gert er ráð fyrir
Framh. á bls. 6.
Hjalti Jónsson var að setja flísar á eitt skólaherbergjanna.
Karl Ormsson raftækjavörður tekur upp eitt af mörgum færanlegum röntgentækjum, í
kössunum eru röntgenlampar.