Vísir - 10.01.1966, Blaðsíða 12
12
KAUP— SALA KAUP-SALA
HJÓLSÖG ÓSKAST
Viljum kaupa notaða hjólsög á borði. Uppl. í síma 10048.
BÍLAR TÍL SÖLU
Mjög góður Willys jeppi árg. ’47 og Ford Zodiak ’55 til sölu
Uppl. í síma 41544, __________________
BÍLL ÓSKAST
Bfll óskast, má vera Plymouth, Dodge eða Chrysler eldri gerð.
Skilyrði að vélin sé í lagi. Sími 20079 næstu daga.__
VERZLUNIN DÍSAFOSS AUGLÝSIR
Nýkomið stórisefni 120 og 150 cm, eldhúsgardínuefni í litum
mislitt og hvítt, sængurveradamask. Terylenekjólaefni, einfalt
og tvöfalt í barna og dömustærðum, Taucher og Sísi nylon-
sokkar, alls konar smávörur. Verzlunin Dísafoss Grettisgötu 57.
BÍLAR TIL SÖLU
Mjög góður Willysjeppi árg. ’47 og Ford Zodiak ”55 til sölu.
Uppl. í síma 41544.
TIL SÖLU
Stretchbuxur til sölu, Helanca
stretchbuxur é börn og fullorðna.
Sími 14616.
Póbeta til sölu ódýrt. • Uppl. í
síma 36320 eftir kl. 7 á kvcldin.
Mjög fallegur Pedigree barna-
vagn dökkblár og hvítur á háum
hjólum til sölu. Simi 30660.
Gler. Getum útvegaö með stuttum
fyrirvara tvöfalt gier. Sjáum enn-
fremur um ísetningu á gleri, ein
földu og tvöföldu. Breytingar á
gluggum o. fL Sími 10099.
Til sölu merkar bækur, tækifær
i3 verð. Sími 15187.
Fallegir kettlingar fás.t gefins frá
Höfðaborg 1. ______
Til sölu nýlegur svefnsófi óg
þriggja sæta sófi með lausum púð
umJLJppl. í síma 37251.
Til sölu er útvarpsgrammófónn
alveg nýr með FM bylgjulengd.
Einnig er til sölu ný sjálfvirk
þvottavél og transistor útvarps-
tæki með innbyggðum plötuspilara.
Uppl. á Ásvallagötu 69 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
Fataskápur, skrifborð, stólar og
tvö karlmannsúr til sölu. Sími
60056.
Góður bamavagn til sölu. Uppl.
í síma 12845 eftir kl. 5.
Til sölu vel með farin Hoover
þvottavél. Uppl. í sima 24934.
Til sölu Sako riffill cal. 222, með
8x Weaver kíki og fóðruðu hulstri
Mjög vel með farinn. Einnig skot
á góðu verði. Uppl. í sima 16453
eftir kl. 7 e.h.
Pobeda ’54 til sölu. Uppl. í sima
36320 eftir kl. 19.
Til sölu Austin 10 ’47. Sími
36228.
Svefnherbergishúsgögn til sölu
á hagstæðu verði. Ennfremur 2
manna sófi. Uppl. í síma 36719.
Vil skipta á 1—2 mótorhjólum
og Honda skellinöðru. Uppl. á
Hofteigi 24, niðri.
Síður kjóll nr. 14 til sölu. Sími
13051.
Nýlegur plötuspilari (His mast
er’s voice) ásamt magnara og
þrem hátölurum til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 21780 kl. 7—8
í kvöld og annað kvöld.____________
Til sölu ódýrt, nýr nylonpels,
fallegt snið, ásamt samlitum hatti,
nýleg kvenkápa, vattfóðruð, ensk
dragt, lítið notuð kr. 650, amerísk
ur fallegur ballkjóll kr. 1200, herra
smóking, einhnepptur kr. 850, stak
ur herrajakki. Einnig 2 stoppaðir
stólar og Ijósakróna. Uppl. í síma
16398.
Til sölu V—8 Fordvél. Uppl. I
síma 16268.
Til sölu Fiat 1400 B ’58 I góðu
lagi, ljós litur, einnig fallegur
Pedigree barnavagn. Sími 51868
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu lítið sófasett, sófaborð
og bókaskápur. Uppl. I síma 30936
eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld.
Frjálsíþróttadelld Ármanns. Aðal
fundur deildarinnar er I kvöld kl.
8.30 I Cafe Höll, uppi. — Stjómin
BARNAGÆZLA
Get tekið barn I gæzlu allan dag
inn. Uppl. I síma 34831.
KENHSLA
Vil taka landsprófsnemendur í
aukatíma í eðlisfræði og stærð
fræði. Baldur Bragason, Baldurs-
götu 9 kj. t.v.
Ökukennsla — hæfnisvottorð.
Kenni á nýja Volvobifreið. Sími
24622._______________
Ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða á nýjan Volks-
wagen. Hæfnisvottorð, slmar 19893
og_33847._______________________
Tek konur 1 samtalsæfingar 1
ensku. Uppl. í síma 21931.
ATVINNA í BOÐI
Bamgóð fullorðin kona óskast I
Heimahverfi ekki seinna en 1. apr.
Uppl. I sfma 37027.
Stúlka óskast til húsverka 4—5
morgna I viku. Tímakaup. Gott
herbergi. Upplýsingar f síma 10237.
2 menn óskast I garðyrkjustöð
í Biskupstungunum. Uppl. gefur
Pálí Marteinsson. Sími 24366 og
10165. ____
Kona óskast til eldhússtarfa I
veitingastofu. Sími 12423.
Ræstingarkona óskast I stigahús
I vesturbænum. Sími 18641.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tek að mér alls konar húsaviðgerðir utan sem innan, breyting-
ar og fleira. Legg áherzlu á vandaða og fljóta vinnu. Vanir
menn. Uppl. kl. 20 — 22,30 í síma 36974 öll kvöld.
V í SIR . Mánudagur 10. janúar 1966.
HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með 3 böm óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Uppl, í síma 37277.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kærustupar óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi Uppl. í síma 36367.
GEYMSLUPLÁSS
Óskum eftir að taka á leigu 50-100 ferm. gott geymslupláss
Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna h.f., sími 11690.__
ÍBÚÐ ÓSKAST
Kærustupar óskar eftir lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi UppL í síma 36367.______________________
ÍBÚÐ ÓSKAST
Hjón með 3 börn óska eftir 2 — 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 37277
ÓSKAST Á LEIGU
ÞJÓNUSTA
Innréttingar. Getum bætt við okk
ur smíði á irmréttmgum. Upp-1. I
síma 51345.
Hreinsun miðstöðvarkerfi. Uppl.
I síma 30695.
Húsbyggjendur! VSnnuvélar! —
Leigjum út olíuofna. múrhamra,
steinbor: vfbratora. slfpivélar
og rafsuðutæki. Sími 40397.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alls konar húsaviðgerðir úti sem
inni. Eiimig tökum við að okkur
viðgerðir á sprungum og rennum
og mosaik- og flfsalagnir. Sími
21604.
Smfða skápa f svefnherbergi. All
ar viðartegundir. Sími 41587.
Mosaiklagnir. Tek að mér mosa
ik lagnir. Ráðlegg fólki um litaval.
Sími 37272.
Rafmagnsleikfangaviðgerðlr
Öldugötu 41, kjallara götumegin.
Bílabónun, bilahreinsun. Sækj-
um, sendum. Sími 31149.__________
Húsráðendur, athugið! Hyljnm
hitaveitupípumar með gólflistum
(fótlistum) úr aluminium og þunnu
jámi. Allt annað útlit. Önnumst
uppsetningar með stuttiun fyrir-
vara. Allt imnið af fagmönnum.
Borgarblikksmiðjan h.f., Múla við
Suðurlandsbraut. Sími 30330 og
20904.
Tek að mér smíði á eldhúsinn-
réttingum svefnherbergisskápum,
sólbekkjum o. fl. — Uppl. í sima
15454 kl. 8—10 síðdegis daglega.
Bílabónun. Þvoum og bónum. —
Fljót afgreiðsla. — Sími 13859 og
10099.
Mosaik og flísalagnir. Annast
mosaik og flísalagnir. Simi 15354.
Mosaik og flísar. Vandvirkur
múrari, sem er vanur mosaik og
flísalögnum, getur tekið að sér
nokkur baðherbergi. Kemur strax.
Sími 16596.
Framtalsaðstoð. Önnumst skatt-
framtöl fyrir einstaklinga. Viðtals
tími frá kl. 5—7 e. h. Bókhalds-
skrifstofan Lindarg. 9.
Bílabónun. Þvoum og bónum bíla
fljót afgreiðsla. Sími 13859 og
10099.
Reykjavík, nágrenni. Annast mos
aik og flfsalagnir. Einnig uppsetn
ingu alls konar skrautsteina. Ábyrg
ir fagmenn. Simi 15354.
ATVINNA ÓSKAST
Múrarar. Óska eftir verkum strax
í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í
sfma 41702.
Hraust, einhleyp kona, hreinleg
og reglusöm óskar eftir góðri
vinnu part úr degi. Til dæmis að
hugsa um kaffi fyrir starfsfólk.
Margt annað kemur til greina.
Sfmi 34170.
HREINGERNINGAR
Hreingemingar sími 16739. Ávallt
vanir menn.
Hreingemingar sími 22419. Van
ir menn vönduð vinna.
__ ____?..- ...- - —----------
Hreingemíngafélagið. — Vanir
menn.. fljót op góð vinna Sími
35605.
Þrif símar 41957—33049. Hrein
gerningar, vanir menn.
Hreingerningar gluggahreinsun,
vanir menn fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Vélhreingerning og húsgagna
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn
Ódýr og örugg þjónusta. Þvegill
1 inn. Simi 36281.
2ja tíl 3ja herb. íbúð óskast nú
þegar, þrennt fullorðið í heimili
(vinnum öll úti). Reglusemi. Vin-
saml. hringið í sfma 19021.
Einhleypur ungur maður óskar
eftir herb. Uppl. í síma 13526 eftir
kl. 4 á daginn.
Einhleypa stúlku vantar 2—3
herb. ibúð. UppL í síma 15813.
Óskum að taka á leigu 1 herb.
og eldhús. Sími 38838.
2 herb. íbúð óskast til leigu, er-
um bamlaus. Sími 36379.
Óskum eftir 1 herb. og eldhúsi.
Erum bamlaus. Uppl. í síma 22948
eftir kl. 7.
Herb. óskast. Uppl. í síma
12917 eftir kl. 3.
Ungt par óskar eftir 1—2 herb.
íbúð. Uppl. í síma 35964.
Herb. óskast f Árbæjarhverfi eða
nágrenni. Uppl. í síma 41094.
Reglusöm stúlka óskar eftir herb.
og eldhúsi, eða eldhúsaðgangi,
helzt í Austurbænum. Sími 12515
eftir kl. 7.______
Óskum eftir 4 herb. ibúð f Kópa
vogi eða Reykjavík. Uppl. í síma
35464.
Einhleyp kona óskar eftir' lítilli
íhúð, helzt 1 stofu og eldhúsi. Uppl.
i síma 15327.
Óska eftir 2—3 herb. íbúð strax
Uppl. í sima 38974.
Lítil íbúð óskast. Ung bamlaus
hjón. sem bæði vinna úti, óska eft
ir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð
sem fyrst. Algjör reglusemi. Uppl.
£ síma 30109 eftir kl. 7.
Herbergi óskast sem fyrst fyrir
karlmann, helzt í austurbænum
eða Hlíðunum. Sími 12410.
Tveir reglusamir piltar utan af
landi óska eftir herb., helzt með
svefntækjum, í 4—5 mánuði. Fyrir
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 41454
Miðaldra maður óskar eftir her
bergi strax. Algjör reglumaður. —
Sími 34457.
Ung hjónaefni óska eftir íbúð
sem fyrst. Eru reglusöm og vön
góðri umgengni. Uppl. í síma
40670.
TIL LEIGU
Forstofuherb. til leigu fyrir reglu
sama stúlku. Barnagæzla einu sinni
I viku. Uppl. j síma 20787.
Herbergi til leigu, reglusemi á
skilin. Uppl. I síma 37513 eftir kl.
19 í kvöld.
TAPAÐ —
Tapazt hefur Certina karlmanns
úr merkt II—4—64 S.J. Sími 36228
STARFSFÓLK — ÓSKAST
Starfsfólk vantar á Kleppsspítala. Uppl. í síma 38161.
STARFSSTÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast strax, Uppl, Gufupressan Stjarnan Laugavegi 73
AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST
Mokkakaffi Skólavörðustíg 3 sími 23760.
Bílstjórí óskast
Bílstjóri óskast strax á steypubíl (gálgabíll)
meirapróf er nauðsynlegt. Uppl. kl. 5—6 í dag.
GOÐI H/F Laugavegi 10, sími 22296'
GLÆSILEG 'IBÚÐ
Höfum til sölu glæsilega 5 herbergja, nýja íbúð við
Ásgarð, íbúðin er 136 ferm. Öll sameign, þ. á m. lóð,
fullfrágangin. Sér hiti. Hitaveita. Stigar teppalagðir.
Suðursvalir með fögru og góðu útsýni. Bað og
gestasalerni. Teppi á stofum og holi. íbúðin er öll
hin vandaðasta. Bílskúrsréttindi.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 17 4. hæð — Sími: 17466