Vísir - 01.03.1966, Page 10
V1SIR . Þriðjudagur 1. marz 1966.
margháttuðum öryggisreglum í
sambandi við byggingu garðs-
ins, m. a. er hringlaga girðing-
in utan um búrin margar mann-
hæðir á hæð. Á auða svæðinu
milli búranna og girðingarinn-
ar er gert ráð fyrir að hafa giídr
ur og jafnvel minkahunda til
taks, og utan um búrin verður
að síðustu rammger rafmagns-
girðing.
Á fundi h.f. Loðdýr á sunnu-
dag var sýnt líkan af loödýra-
garðinum fyrirhugaða, sem
byggður verður, ef leyfi til loð-
dýraræktar hér á landi fæst.
Sem sjá má ,er gert ráð fyrir
grundvöllur kjarabóta: Bjami
Bragi Jónsson, hagfræðingur.
Þriðjudagur 15. marz kl. 8.45:
Kjarasamningar: Eðvarð Sigurðs-
son, form. Dagsbrúnar. Fundir
sérfélaga og megmreglur fundar-
skapa: Hannes Jónsson félags-
fræðingur.
BLÖfi OG TÍMARIT
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
Marzblaðið er komið út, mjög
fjölbreytt, og flytur m. a. þetta
efni: Friðum fleira en fugla og
fagra staöi (forustugrein). For-
ystuleysi Islendinga eftir Sigurö
Líndal. Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir eftir
Freyju. Skemmtigarður og bibl-
íuland í ísrael. Bandamaður
dauðans (framhaldssaga). Svart-
klæddi maðurinn (saga). Litið til
Lappa eftir Ingólf Davíðsson.
• BELLA®
Ástagrín. Skemmtigetraunir.
Skáldskapur á skákborði eftir
Guðmund Arnlaugsson. Bridge
eftir Árna M. Jónsson. Ritgeröa-
safn Halklórs Laxness. Stjömu-
spá fyrir alla, sem fæddir era í
marz. Þeir vitru sögðu o. fl. Rit-
stjóri er Sigurður Skúlason.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
urði Waage, Laugarásvegi 73,
sfmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni
Álfheimum 48, sími 37407 og
Stefáni Bjarnasyni Hæðargarði
54, sfmi 37392.
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum stöð
um: Verzlun Hjartar Nielsen
Templarasundi 3, Búðin mín Víði-
mel 35, Verzluninni Steinnes Sel
tjarnamesi og hjá frú Sigríði
Minningarspjöld Langholtssafnað
ar fást á eftirtöildum stöðum:
Blómabúðinni Dögg, Álfheimum
6, Álfheimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 67, Verzluninni
Njálsgötu 1 og Goðheimum 3.
Minningargjafasjóður Landspft-
ala Islands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssfma
Islands, Verzluninni Vfk, Lauga-
vegi 52, Verzluninní Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10.
30—11 og 16—17).
Minningarspjöld Frfkirkjunnar
í Reykjavfk fást f verzlun Egils
Jacobsen Austurstræti 9 og f
Verzluninni Faco, Laugavegi 39.
Minningarspjöld Rauða kross,ls
iands eru afgreidd í sfma 14658,
skrifstofu R.K.l. Öldugötu 4 og
f Reykjavíkurapóteki
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást 1 bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Minningarspjöld Geðvemdar
félags íslands eru seld f Markað
inum, Hafnarstræti og í Verzlun
Magnúsar Benjamínssonar, Veitu
sundi.
SÖFNIN
Landsbókasafnið, Safnahúsinu
við Hverfisgötu.
Lestrarsalur opinn alla virka
daga kl 10—12, 13—18 og 20—
22 nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19.
Útlánssalur opinn alla virka
daga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útlánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
stmnudga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
sunnudga kl. 14—19.
Útrbúið Sólheimum 27, sími
36814, fullorðinsdeild er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 16—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16—19 Bama-
deild opin alla virka daga nema
laugardaga kl 16—19.
Útibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga kl. 17—19, mðnudga er op-
ið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19
Tæknibókasafn IMSI — Skip-
holti 37. Opið alla virka daga frá
kl. 13—19, nema laugardaga kl.
13—15 (1. júnf—1. okt lokað á
laugardögum).
Þjððmlnjasafnið er opið eftir
talda daga: Þriðjudaga, fimmti
daga laugardaga og sunnudaga
kl. 1.30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Bókasafn Seltjamamess er op
ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20-
22 miðvikudaga kl. 17.15—19 og
föstudaga kl. 17.15
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagslns Garðastræ 8 er opið
miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán
aðar eru út bækur um sálræn
efni.
Eftir nýju árs fjárhagsáætlun-
inni minni ætti næsta ár helzt
að enda í ágúst.
©PIB
C0PENHAG1N
borgm
dag
borgm
dag
dag
borgin
Nætur og helgarvarzla i
Reykjavík vikuna 26. febr.—5.
marz: Vesturbæjar Apótek. —
Næturvarzla 1 Hafnarfirði að-
faranótt 2. marz Guöm. Guö-
mundsson, Suöurgötu 57. Sími
50370.
BTVARP
SJÚNVARP
Þriðjudagur 1. marz
17.00
18.30
19.00
19.30
20.00
21.00
21.30
22.30
22.45
Þriöjudagskvikmyndin.
Hr. Adams og Eve: Gaman-
þáttur um sambúð hjóna.
Fréttir.
Þáttur Andy Griffiths.
Festival Frenzy.
Assignment Underwater.
Combat.
Kvöldfréttir.
Táningafegurðarsam-
keppni Ameríku.
KVÖLDVAKA
Þriðjudagur 1. marz
18.00 Tónlistartími bamanna
1&20 Veöurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 Emsöngur í Dómkirkjunni:
ÞuríÖur Pálsdóttir syngur
20.15 Fundnir fjársjóðir. Hugrún
skáldkona segir frá.
20.40 Berlioz og Beethoven: Ye-
hudi Menuhin fiöluleikari
og hljómsveitin Philhar-
monia í Lundúnum leika.
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Sæfar
inn“ eftir Lance Sieveking.
2L40 Píanótónleikar.
22.00 Fréttir og veöurfregnir.
Lestur Passíusálma (19).
22.20 Húsfrú Þórdís. Séra Gunn-
ar Ámason les.
22.40 Gamlir valsar, leiknir af
„Gasljósahljómsveitinni'*.
23.00 Á hljóöbergi. Bjöm Th.
Bjömsson listfræðmgur vel
ur efnið og kynnir.
23.45 Dagskrárlok.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
kvöldvöku fimmtudaginn 3. marz
næstkomandi, í Lídó, fyrir aldr-
að fólk í sókninni.konur og karla
og er óskað eftir að það fjöl-
menni. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Kvöldvakan hefst kl. 8. Félags-
konur fjölmennið.
Kaffinefndin.
FUNDAHÖLD
Bræðrafélag Bústaðasóknar:
Fundur verður í Réttarholtsskóla
mánudagskvöld kl. 8.30. Jón Jóns
son fiskifræðingur sýnir myndir.
Félagar fjölmennið. — Stjómln
Fundur i Kvenstúdentafélagi
íslands veröur haldinn í ÞjóÖ-
leikhúskjallaranum 2. marz kl.
8.30. Fundarefni: Heilsugæzla og
sjón. Ragnheiður Guömundsdótt-
ít læknir. — Stjómin.
TILKYNNING
Fóta___jerðir fyrir aldrað fólk
eru f safnaðarheimili Langholts-
sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör
ið svo vel að hringja i sfma 34141
mánudaga kl. 5-6.
Hér birtist yfirlit seinni hluta
erindaflokks Félagsmálastofnun-
arinnar, sem haldinn veröur í
kvikmyndasal Austurbæjarbama-
skólans. Þátttökugjald fyrir allan
erindaflokkinn er kr. 150.00.
Fimmtudagur 10. marz kl. 8.45
e. h. Skipulagsmál launþegasam-
takanna. Óskar Hallgrímsson, for
maöur Iðnfræðsluráðs. Fimmtu-
dag kl. 10 e. B.: Forystumenn fé-
laga, félagsandinn og réttindi og
skyldur félagsmanna. Hannes
Jónsson, félagsfræðingur. Sunnu-
dagur 13. marz kl. 4 e. h. 50 ára
þróun kaupgjalds, verðlags og
lífskjara á Islandi: Torfi Ásgeirs
son, hagfræðingur. Heilbrigöur
STJÖPNUSPf,
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl. Láttu ekki smávægilegar
tafir hrinda þér úr jafnvægi.
Þetta veröur í heild góður dag-
ur, þó aö sumt gangi heldur
hægt og seinlega.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Sennilega finnst þér að þú sért
nokkrum órétti beittur, en varla
er þaö eins slæmt og þú heldur.
Reyndu að komast fyrir orsak-
imar.
Tvíburamir, 22. mal til 21.
júní: Einhverjar fréttir gera þeir
léttara I skapi, sennilega koma
þær alllangt aö. Notaöur hvert
tækifæri til aö tryggja fjárhag
þinn.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Gættu þín á öfundarmönnum og
sögusmettum. Þú mátt gera ráð
fyrir einhverju óþægindum, far
ir þú ekki varlega.
Ljónið 24. júfl til 23. ágúst:
Ekki er ótrúlegt aö fyrir þig
verði lagðar heldur óþægilegar
spumingar. Gættu þess aö láta
engan koma þér þar að óvörum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Afbrýðisemi þin gæti komið þér
í nokkum vanda, hafðu hemil
á henni, eins og þér er frekast
unnt. Kvöldiö einkar ánægju-
legt.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Gerðu þér ekki ofmiklar vonir
í einkamálum; eitthvert óþægi-
legt atvik veröur að líkindum
til þess aö ekki verður þar, sem
þú vildir.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér finnst kannski að þú eigir
eitthvað undir högg að sækja,
en ekki mun þaö reynast eins
tvísýnt og þú heldur nú.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
Hætt er viö að þú gjaldir gam-
allar glópsku, þegar verst gegn-
ir, en viö þvi er ekkert aö gera.
Láttu engan bilbug á þér finna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan. Rólegur dagur en affara-
sæll. Sinntu skyldustörfum ,at-
hugaöu gaumgæfilega fjárhag
þinn og varastu óþarfa eyðslu.
Vatnsberlnn, 21. jan. til 19.
febr. Einhver hætta virðist yf-
irvofandi; faröu að minnsta
kosti gætilega í öllu. Góðar
fréttir þegar líður á dag.
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz. Láttu þér ekki bregöa við
undarlega framkomu félaga
þíns. Þú skilur hana vafalaust
betur að nokkrum dögum liön-
um.