Vísir - 01.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Þriðjudagur 1. marz 1966. Kaup - sala Kaup - sala m—----------------------------- FIAT 1800 STATION Til söiu Fiat 1800 station árg. ’60. Bfllinn er í mjög góöu lagi. Simi 13657. RENO ’47 TIL SÖLU Vil láta fallegan Reno ’47 í toppstandi 1 skiptum á amerískum fólksbíl árg. ’50—’55 milligjöf. Uppl i sima 52028 frá kl. 6,30—10 eh. WILLYS ’46 — TIL SÖLU £ ökufæru standi. Verð kr. 20 þús. Einnig bretti á Willys og stýris- vél í Chevrolet ’49—54. Sími 40365 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU Kuldahúfur í miklu úrvali úr ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr skinni og sófapúðar. Miklubraut 5 í bflskúr Rauðarárstigsmegin. Willys ’46 til sölu i ökufæru standi. Verö kr. 20 þús. Einnig bretti á Willys og stýrismaskína í Chevrolet 49—54. Sími 40365 eft- ir kl. 7 e. h. Kojur, bamarúm og bamabekk- ir. Einnig dýnur í öllum stærðum. Húsgagnav. Erlings Jónssonar, Skólavöröustíg 22. Sími 23000. Nýr frystiskápur og húsgögn til ölu vegna brottflutnings. Simi 15519. Til sölu er Renault Dauphine árg 60. Bíllinn er í mjög góðu lagi. Vél nýuppgerð. UppL Víghólastíg 12, Kópavogi. Sími 41546. Til sölu handprjónaðar peysur á 2—6 ára böm. Uppl. í síma 33671. Til sölu Fiat 500, sendiferða, til niðurrifs. Á sama stað fæst þvotta- vél, Mjöll. Hvort tveggja á mjög sanngjömu verði. — Uppl. i síma 32391 eftir kL 6 á kvöldin. k Eldhúsinnrétting til sölu og Rafha eldavél .Sanngjarnt verð. — Uppl. í síma 41609. Jón Egilsson, Kirkjuteigi 13. Bfll til sölu. Renault, árg. 1946, ennfremur er til sölu á sama stað Stevens haglabyssa nr. 12 og hálf tommu rafmagnsbor. Uppí. i sima 35113 eftir kl. 8 á kvöldin. Nýr, hvítur brúðarkjóll (blúndu) stærð 40, til sölu. Upplýsingar í síma 15973. Bamarimlarúm til sölu. 30805. Sími Góður bamavagn til sölu. Uppl. í sima 12518 eftir kl. 6 í kvöld. Þvottavél Mjöll, til sölu. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 40083. Hoover þvottavél tfl sölu. Uppl. í síma 23079. Nýtt vandað segulbandstæki og ritvél til sölu. Uppl. í sima 41658 eftir kl. 6. - ~.i " "ii.'i- ,i T'i.TT' ' "“M i ' ' ■' =3 Pedigree bamavagn tíl sölu og útvarpsgrammófónn. Uppi. í sima 24679. BHplötuspilari tfl sölu ásamt nokkrum plötum. — Uppl. í síma 18103 til kL 6 e. h. Notuð Singer saumavél (I borði) til sölu. Uppl. í síma 22949 eftir kl. 6 á kvöldin. Hitablásarar, 2 rafmagnshitablás arar til sölu, hentugir fyrir ný- byggingar og smærri iðnaö. Uppl. í síma 19325. KAUP-SALA Dodge tfl sölu. Af sérstökum á- stæðum er Dodge Kingsw. Cnstom árg. ’57 tíl sötu. Bíllirtn er 6 cyL bemskipötr og í mjög góðu lagi. Til sýnis að Kambsvegi 35. Uppl. í síma 33191. Stretchbuxur. Til sölu Helanka- stretchbuxur I öllum stærðum. — Tækifærisverð. Simi 1-46-16. Húsdýraáburður til söilu, iluttur i lóðir og garða Sfmi 41649. Merkar bækur og allnokkuð af smákverum tfl sölu. Simi 15187. Trfllubátur. Góð 3 tonna trilla til sölu. Fæst á góðu verði ef sam ið er strax. Sími 12158. Ódýrar og sterkar bama- og unglíngastretohbuxur, eirmig á drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Jeppaeigendur athugið. Til sölu fram- og afturhosur complet í Will ys ’46 ásamt ýmsu öðru. Uppl 1 síma 10617 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7. Óska aö skipta á I. flokks herra- kjólfötum fyrir I. fl. smokingföt, millistærð. Sími 40685. Remington-Lekttronia rafhlaðin rakvél til sölu á kr. 1500.00. Sími 15936 eftir kl. 7 e.h. Til sölu tvær strauvélar, Köhl- er og Lada, í góðu lagi. Sími 32385. Pedigree bamavagn til sölu. — Ennfremur kvenkápa. og dragt. Sími 33275. Orgel harmonium. Orgel óskast keypt tegund, Jóhann P. Andresen ' og Co. Ringkjöbing árg. 1929-30 , »Úppl. 1 síma 21834. Fermingarkjóll, sem nýr, til sölu. Sími 35478 eftir kl. 6. Rafha þvottapottur og 100 lítra Fisher þvottavél til sölu. — Sími 18736. Tækifærisverð. Ný hálfsíð útlend kápa til sölu, ódýrt. UppL i síma 40417,_____________ Til sölu.borðstofuborð og 6 stól- ar. Uppl. i sima 31091.__________ Þvottavél og þvottapottur til sölu Bröttukinn 24, Hafnarfirði. Simi 51108. Herraföt til sölu, bamakojur og skrifborð, teak. Sími 32178. Ódýrar kvenkápur til sölu, allar stærðir. Sími 41103. Atvinna Atvinna BYGGINGARMENN — MÚRARAR Múrarar geta bætt við sig verkefnum strax. Sími 13657 i hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. JÁRNSMIÐIR og RAFSUÐUMENN — ÓSKAST Jámsmiðja Gríms Jónssonar, Bjargi v/Sundlaugaveg. Sfmi 32673, og eftir kl. 7 35140. ATVINNA f BOÐI Vantar mann hálfan daginn. Sími 32500. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Mjög margt kemur til greina, hefur bílpróf. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 5. marz, merkt „Aukastarf 1345“. AFGREIÐSLUSTARF Ung kona óskast annað hvert kvöld til afgreiðslustarfa i söluturni. Sími 19118. • FISKVINNA Okkur vantar fólk í fiskaögerö og flökun. Fiskvinnslustööin Dísaver. Gelgjutanga Sími 36995 og 34576. Til sölu segulbandstæki, plötu- spilari harmonika 120 bassa teak bcwð, þvottavél, saumavélar o.m.fl. Kaupi notaða muni og létt hús- gögn. Sími 21780 kl. 7-8 e.h. — Vörusalan Óðinsgötu 3. 0SKAST KEYPT Miðstöðvarketill sjálfvirkur ósk- ast. Uppl. í síma 21697. Vörubíll, Chevrolet eða Ford, árg. 55, til 60, óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 41649. Kaupum flöskur merktar ÁVR 2 kr. stykkiö .Einnig útlendar bjór flöskur. Flöskumiöstöðin, Skúla- götu_82 sími 37718. Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 51562 frá kl. 20—22. Vil kaupa notaða þvottavél í góöu lagi. Sími 14139 kl. 6—8. Vil kaupa telpuskauta nr. 39— 40. Til sölu japanskt segulbands- tæki, ódýrtSími 36415. Vel með farin skermkerra óskast Sími 14914. Vel með farið bamarimlarúm óskast. Uppl. í síma 16117. VH kaupa vinstra frambretti og grill á Chevrolet 52. Sími 36685. ATVINNA ÓSKAST Tvær 17 ára stúlkur óska eftir viimu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34508 eftir kl. 7. Stúlka með bam óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. — Sími 33065. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn eða vaktavinnu. — Uppl. í síma 34146. Stúlka óskar eftir vinnu annað hvert kvöld, helzt í sölutumi. — Uppl. í síma 30368 í kvöld kl. 8.30—10. Óska eftir ráðskonustöðu í Reykjavík eða nágrenni Reykjavik- ur. Uppl. í síma 19983. Skozl^an bókhaldara vantar kvöldvinnu. Uppl. í síma 21240. Menntaskólastúdent getur tekið að sér að kenna gagnfræðaskóla- nemendum dönsku, ensku, jafnvel fslenzku, í einkatímum. Uppl. í síma 21817. Húsnæði ~ - Húsnæði HÚSNÆÐí óskast Vantar verzlunar og iðnaöarhúsnæöi á jarðhæð 70—100 ferm. á góðum staö í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 51395. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. íbúð óskast. Fýrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18733 næstu daga. TIL LEIGU Til leigu 3 herb. íbúð í Silfur- túni. Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Vísi merkt „Silfurtún 3138” 2 herb. og eldhús til leigu. Til- boð með upplýsingum sendist Vísi merkt „Reghxsemi — 3983“ Tvö einstaklingsherbergi til leigu í, Hafnarfirði. Uppl. í síma 36825 kl. 12—1 miövikudag og fimmtu- dag. ATVINNA I Ræstmgarkona óskast til hrein- gerninga á stigahúsi £ fjölbýlis- húsi. Simi 32129 kl. 6—8 e.h. Stúlka eða kona óskast 2 daga í viku. UppL í síma 51524. Sogamýri. Handlagin stúlka ósk- ast til léttra iðnaðarstarfa nokkra tíma í viku. Sími 30150. Stúlka, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslustarfa i bið- skýli, annan hvem dag eöa kvöld. Uppl. í súna 35840. BARNAGÆZLA Telpa óskast tíl að gæta 2 ára telpu 2—3 tíma á dag í Ljósheim- um. Sími 38148. Óska eftir aö koma bami í gæzlu frá kl. 9—6. Uppl. í sima 10254 eftir kl. 6. Barnagæzla. Vantar unglings- stúlku hluta úr degi til barnagæzlu UppLísíma 19295 Rauðalæk 29. Bamgóð kona vill taka Iítiö barn í gæzlu. Sími 33648. Óska eftir að koma bami í gæzlu á daginn. Uppl. í síma 19715. Tek böm í gæzlu yfir daginn. — Sími 30382. KENNSLA Tek unglinga f aukatíma i reikn ingi o.fl. Kennsla fer fram við Lækjargötu. Uppl. í sima 19200 kl. 9-5 daglega._________ Ökukennsla — hæfnisvottorð Sími 32865. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Símar 19896, 21772 35481 og 19015. Landspróf. Les með skólafólki reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafr. o. fl. Kenni einnig tungum. (mál- og setningafr. dönsku, ensku þýzku, Iatínu o.fl.). Bý undir lands próf, stúdentspróf, verzlunarpróf, tæknifræöinám o. fl. Dr. Otto Am aldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sími 15082. Kenni þýzku byrjendum og þeim, sem lengra eru komnir. Á- herzla lögð á málfræði og orðatil- tæki. Hagnýtar talæfingar. Kenni einnig margar aðrar skólanáms- greinar Dr. Otto Amaldur Magnús son (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sími 15082. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. AUGLÝSIÐ 9 VÍSI ÓSKAST A LEIGU Hjón með 2 böm óska eftir 2 herb. íbúð strax. Standsetning kem ur til greina. Sími 22525. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 herb. og eldhús frá 1. júnj n.k. Sími 12492. Ung hjón með eitt bam óska að taka á leigu íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. i síma 41705. Vantar 1—2 herb. íbúö strax eða með vorinu. Sími 33548.______ Sjómaður, sem er lítið heima ósk ar eftir herbergi, helzt með hús- gögnum. Sími 30630 og 24508 eftir kl. 7 e. h. Óska eftir að taka á leigu 1 herb. með aðgangi að eldhúsi. Al- gjörri reglusemi heitið. — Uppl. í síma 17595. Ung kona með barn á 2. ári óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 24709 eftir kl. 6 á kvöldin. 2—4 herbergi og eldhús óskast, helzt í Vesturbænum. Get borgað fyrirfram. Uppl. í síma 18457 kl. 7—8 í kvöld. Gulíúr, sjálftrekkt með svartri leðuról tapaðist laugardaginn 19. febr., sennilega við Klúbbinn. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 16963. Alveg ný skólataska var skilin eftir i strætisvagnaskýli á Lang- holtsvegi rétt fyrir hádegi s. 1. fímmtudag. Skilvís finnandi vin- samlega hringi í síma 36449. Kvenstálúr (keðjulaust) hefur tapazt. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja i síma 18032. Gull-kvenúr tapaðist á leiöinni frá Lækjartorgi að Vesturveri eða frá stoppistöð að Lönguhlíö og að Lídó. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 24755. Svört nylonúlpa tapaðist af leik- vellinum milli Kleppsvegar og Rauöalækjar s.I. sunnudag. Vinsam legast hringið í síma 36687 eða skilið á Kleppsveg 16, 1. hæð t. h. Hjónin sem komu á Vitabar i gær (sunnudag) frá kl. 3—3.30, eru vinsaml. beðin að mæta til við tals strax. Brouð- skólunum Köld borð ,smurt brauð,1 snittur og brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Langhóltsvegi 126 Símar 37940 og 36066 Wf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.